Morgunblaðið - 17.11.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1946, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Tilkynning K. F. U. M. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8;30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma, kl. 2: sunnudaga- skóli, kl. 8V2: fórnarsamk. Brig. Taylor stjórnar. Brig. Janson, Major & frú Hilmar Andresen, foringjar og her- menn flokksins aðstoða. Allir velkomnir. NB. Þriðjudaginn kl. 814: Minningarsamkoma Þórhalls Einarssonar. GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykj avíkurstúkan. Afmælisfundur verður í kvöld Hefst hann kl. 8,30. Fundarskrá: Stúkunnar minst Jón Árnason. Sonur hins sigrandi konungs, deildarforseti. Einsöngur, Knffidrykkja og ræður. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomnir. BETANIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjera Jóhann Hannesson kristniboði talar. AUir vel- komnir. Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn velkomin. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Samkoma kl. 814. Martinsson og Ericson tala. Allir velkomn ir. SAMSÆTI. Samband íslenskra kristni- boðsfjelaga gengst fyrir sam- sæti í húsi K.F.U.M. og K. miðvikudaginn 20 nóv. kl. 814 e.h. til þess að fagna heim komu síra Jóhanns Harjnesson ar kristniboða. Væntanlegir þátttakendur riti nöfn sín á lista er liggur frammi í húsi K.F.U.M., sími 3437 eða á afgr Bjarma, sími 3504, fyrir sunnu dagskvöld. Þátttökugjald 5 kr. — SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- inga og íslendinga. Allir velkomnir. Vinna Tökum að okkur HREIN GERN JNG AR, jími 5113. Krístián Guðmunds Hreingerningar Húsamálning Óskar & Óli, sími 4129. Tökum að okkur hreingern- ingar. Magnús & Björgvin sími 4966. VERKSTÆÐISVJELAR afgreiddar af lager. Leo Mad- seij, Bergergade 10, Köben- havn K. Símnefni: Weldon. 321. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.00. Síðdegisflæði kl. 13,15. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Efstasund 55, sími 6565. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.55 til kl. 8,25. I.O.O.F. 3=12811188=814 I. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1281119814 □ Edda 594611197—1. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík, hámessa kl. 10; í Hafnar- firði kl. 9. 60 ára er á morgun Arni Teitsson, Hverfisgötu 40, Hafn- arfirði. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Sigríður Helga- dóttir og Guðmundur Magnús- son, umsjónarmaður, verka- mannaskýlnu. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Petra Ósk Gísladóttir, Hverf- isgötu 84, Reykjavík og Ein- ar Hafsteinn Guðmundsson, Lundi, Grindavík. Kassann með sprengiefninu, sem fjell af vörubílnum á Skúlagötu í fyrradag, tók verkstjóri í Kveldúlfi h.f. í sín- ar vörslur. í gær afhenti hann lögreglunni kassann. Skipafrjettir. Brúarfoss vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 08.00—09.00 í dag, 17. nóv. frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Gautaborg á miðnætti 14. nóv. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 15. nóv. til »♦»♦♦»»»»»<»»«>»»»»»»■»♦»»« L a G. T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld. Inntaka nýrra fjelaga. Önnur mál. Að fundi loknum hefst DANSLEIKUR. Fjölmennið. Æ.T. Barnastúkan SVAVA nr. 23 Fundur í Templarahöllinni í dag kl. 1,15. Inntaka nýliða. Gæslumenn. Barnastúkan ÆSKAN nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús- inu. Jón E. Jónsson flytur erindi. Fjelagar mæti snemma með innsækjendur. Gæslumenn. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Kaup-Sala MINNIN G ARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins verða fyrstu úm sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. MINNTHC-ARSPJÖLD lysavarnafjelagsins eru falleg U ni+1 Trnr*’ttiiní-i nl o « Ui>t(* XJlVI luv/ U K.'Xj' « UXUUXjViUg- ið, það er best. Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 14. nóv. frá Hull. Reykjafoss er í Reykjavík. Salmon Knot kom til' New York 11. nóv. frá Reykjavík. True Knot fór frá Halifax 11. nóv. til Reykjavíkur. Becket Hitch hleður í New York síð- ari hluta nóvember. Anne fór frá Leith 15. nóv. til Fredriks- værk. Lech fer frá Reykjavík kl. 23.30 í kvöld, 16. nóv. til Leith. Horsa kom til Leith í gær, 16. nóv. Lublin hleður 1 Antwerpen um 20. nóvember. Eimreiðin júlí—september- hefti þ. á. er komið út. Efni er m. a. Tvö skaut stjórnmálanna eftir Halldór Stefánsson, grein eftir Þorstein Stefánsson rit- höfund er nefnist Hjálpin að heiman — áhrif erlendra blaða. í greinaflokknum Við þjóðveginn eru greinar um Inntökubeiðni íslands í UNO, Samningagerðirnar við vestur- veldin, Dansk íslenska sam- bandsnefndin og störf hennar. Ennfremur er kvæði eftir Krist inn Arngrímsson er heitir 17. júní 1944, Predikun í helvíti eftir Helga Konráðson (með mynd), grein eftir Eirík Kjer- / úlf er nefnist Fornritin og vís- indamennirir (með mynd), — Gerfihetjur eftir Svein Sig- urðsson, fráfærur og yfirseta eftir Einar Friðriksson (með mynd), sagan Flótti undir dul- nefninu Hákon stúdent, Island 1945 (yfirlit um liðna árið). Þá er í heftinu leikdómar eftir Lárus Sigurbjörnsson, greinar um dulræn efni, ritsjá o. fl. Brúarfoss óui etaoin etaoin eta ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): Kvartett fyrir 2 cello eftir Schubert. 12.12—13.15 Hádegisútvahp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). 15.15-—16,25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Söngvar eftir Grieg og Carl Nielsen. b) ,,Skák og mát“, — lagaflokk- ur eftir Bliss. 18,30 Barnatími. (Herdís Þor- valdsdóttir, sr. Friðrik Hall- grímsson, R. Jóh.). 19,25 Tónleikar: Spönsk leik- húslist (plötur). 20.20 Einleikur á píanó (ung- frú Helga Laxness): Sónata B-dúr eftir Mozart. 20,35 Erindi: Frá Noregi (frú Guðrún Bóasdóttir Brun- borg). 21.05 íslenskir tónlistarþættir, I.: „Þjóðhvöt", kantata eftir Jón Leifs. 21.40 Einleikur á gítar (Nils Larsson). 22.05 Danslög til kl. 1,30 e. miðn. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Erindi: Alþjóðaráðstaf- anir á matvælum. — Síðara erindi (Davíð Ólafsson fiski- málastjóri). 20,55 Lög leikin á sítar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin: — Þýsk alþýðulög. — Einsöng- ur (frú Guðrún Sveinsdótt- ir); Norræn lög. 21,50 Lög leikin á cello (plötur). Ljctt lög (plötur). iokkyr stykki af þessum veggskildi (platta) af Sigv. S. Kaldalóns, tónskáldi fæst nú í: Hljóðfæraversl. Sigr. Helgadóttur, Lækjarg. Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Bankastrætj. Bókaversl. Hermanns Sigurðss., Laugav. 38. Hljóðfæraversl. Drangey, Laugaveg 58. Bókaversl. Böðvars Sigurðss., Hafnarfirði. Sportvöru- og hljóðfæraversl. Akureyrar, Skjöldinn hefur gert kunnur myndhöggvari, er hann því tilvalin tækifærisgjöf. ^JCa ída íóná útffá^an. Geymslupláss óskast nú þegar (upphitaður bílskúr kæmi til greina.). '>ól?alúci oCámóar £Uat Sími 5650. Jarðarför KRISTBERGS DAGSSONAR, múrara, fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 19. nóvember og hefst með bæn, að heimili hans, Sólvallagötu 54, kl. 1 eftir hádegi. Kristjana Jónsdóttir og börn. Jarðarför móður minnar, ÁSLAUGAR GUÐJÓNSDÓTTUR, frá Hólmsbæ, fer fram frá Fríkirkjunni, mið- vikudaginn 20. nóv. og hefst með bæn frá heim ili hennar, Holtsgötu 20, kl. 1 eftir hádegi. — Blóm og kransar afbeðið. Guðjón Ingvarsson. Jarðarför mannsins míns, ÞÓRHALLS EINARSSONAR, trjesmiðs, fer fram þriðjudaginn 19. nóv. og hefst með húskveðju að heimili hans, Bergstaðarstræti 59, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkju- garði. Fyrir mína hönd, barna og annarra skyld- menna, Jóhanna M. Bergmann. Hjartans þakkir til allra þeirra, er auosýndu samúð og hluttekningu, við andlát og jarðar- för SIGURÐAR JÓNSSONAR, frá Melshúsum, Akranesi. Kristín Árnadóttir og börn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð, við andlát og jarðarför ALFREÐS ALEXANDERS BENEDIKTSSONAR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.