Morgunblaðið - 17.11.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.11.1946, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ; Faxanói; Norðan stinningskaldi. Víðast ljettskýjað þegar líður á nótt- REYKJAVIKURBRJEF er 3 bls. 7. wia. Sunnudagur 17. nóvember 1946 Ungur maður fluttur i stál- iunga írá Keykholti tii Reykjavíkur NEMANDI EINN við Reykholtsskóla veiktist fyrir nokkrum dögum af mænuveiki. Lungu hans Jömuðust og fóru slökkviliðsmenn með stállunga upp að Reykholti í fyrradag og komu með hann í gærkvöldi til Reykjavíkur. Nemandinn heitir Jón Blöndal frá Stafholtsev í Borgar- firði. Hann er aðeins 16 ára gamall. slökkviliðsmennirnir® ~ Þegar komu úr þessum flutningi á hinum sjúka í gærkvöldi, átti blaðið tal við Karl Bjarnason, varaslökkviliðsstjóra, og skýrði hann blaðinu svo frá: Reykholt—Reykjavík 3 V2 tíma. í fyrradag var leitað til slökkvistöðvarinnar um að flytja Jón Blöndal frá Reyk- holtsskóla til Reykjavíkur. — Reynt hafði þá verið að fá flugvel til ferðarinnar, en þær voru ekki tiltækilegar. Sjúkra- bíllinn átti að taka stállunga í Landsspítalanum og flytja .það uppeftir. Tæki þetta er byggt fyrir annan straum en hjer er og þurftum við því að útvega spennubreyti, en hann fjekkst hjá Líkn. Auk þess var Ijósa- vjel tekin með ef hægt yrði að láta hana knýja stállungað í reiðinni. Hjeðan úr bænum var lagt af stað kl. 8 í fyrrakvöld. Upp að Reykholti. Kom sjúkra- bifreiðin þangað kl. 11,30 um kvöldið. Ekki hugað líf. Þegar hjer var komið var svo dregið af Jóni, að læknirinn að Kleppjárnsreykjum Magnús Á- gústsson, og kennararnir Björn Jakobsson og Þorgils Guð- rnundsson, höfðu síðustu 8 klst. orðið að hjálpa sjúkl Þakkar brunavörðum. Þorgils Guðmundsson kenn- ari, sagði að það væri mikið brunavörðum að þakka, hversu giftusamlega hafði tekist. En Þorgils kom hingað til bæjar- ins með sjúklingnum. Líðan Jóns var allsæmileg eftir vonum í gærkvöldi. Hann hafði þá getað sofnað dálítið. Pakkamir !í! Þýska- ANNAÐ kvöld, mánudag, leggur e.s Reykjafoss af stað í Þýskalandsför sínn. Skipið fer til Hamborgar. Mikill fjöldi gjafapakka, sendir eru til Þýskalands, fyr- ir milligöngu Rauða Kross ís- lands, verða sendir með skip- inu. Pakkar til einstaklinga eru 1300 og vega samtals um 13 smál. Þá gjafaböglar til þýskra líknarstofnanna, sem vega um 10 smál. og loks 4 föt af lýsi.. Rauði Kiossinn bað blaðið að, vekja athygli manna á, að ÍRauði Krossinn muni halda jþessari starfsemi áfram. Verð ingnum við öndunínaV Töldu'ur bö§lum veitt móttóka í staðarmenn hæpið að hægt væri að bjarga lífi sjúklingsins. — Hann var þó látinn í stállung- að og varð líðan hans strax miklu betri. Var nú látið fyr- irberast í Reykholti um nóttina. Um kl. 12 á hádegi í gærdag var lagt af stað niður á Akra- nes. Er stállungað hafði verið flutt út í sjúkrabílinn reyndist ómögulegt að nota Ijósavjelina. Varð nú að dæla lofti inn á stállungað með handafli. Skipt ust á um það fimm menn, sem í bílnum voru. Þegar komið var niður á Akranes, var sjúkrabílnum ek- ið inn í bílaverkstæði og stál- lungað sett í samband við raf- magn. A meðan var unnið að því að fá Laxfoss til þess að flytja hinn sjúka til Reykja- víkur og var vel brugðist við. Sjúkrabíllinn var síðan tekinn | um borð í skipið með fjórum! mönnum, því ekki mátti hætta | að dæla. Klukkan sjö í gærkvöldi var Jón Blöndal kominn í Farsótt- arhúsið og tækið komið i sam- band. Mennirnir sem fóru til þess að sækja sjúklinginn voru Jó- ; 1 Kvöldúlfshúsunum á fimtu- dögum og íöstudögum frá kl. 1 til 5 síðd. SÆNSKI gítarsnillingurinn, Nils Larson, ætlar að halda dægurlaga og jazzhljómleika í Tjarnarbíó á þriðjudaginn .— Hann leikur þá á rafmagns- gítar við hljóðnema. Á efnis- skrá eru 17 lög, dægurlög, dans ilög og jazzlög. Blöðin á Norð- | urlöndum hafa farið lofsam- jlegum orðum um slíka hljóm- I leika hans. hann Hannesson og Ólafur KjartansSon, brunaverðir. NÆSTI fundur stjórnmála námskeiðsins yerður í Sjálfstæðishúsinu á mánu dagskvöld kl. 20.30 og mun þá Jóhann Hafstein alþm. flytja fyrirlestur um lýðræði, en á eftir verður málfundur. í gær flutti Jóhann G. Möller skrifstofustjóri er- indi um sósíalisma og á eftir var svo málfundur og voru margar ræður fluttar og hin mesti áhugi ríkj- andi hjá fundarmönnum. Þjóðargrafreitnum. KISTA Jónasar Hallgrímssonar í grafreitnum á Þingvöllum. (Ljósm. Mbl. Fr. Clausen). Leiðtogar stjórnarandstöðunnar verða ekki handteknir“ tekur við 1 rinofileikhúsínu ÞESSI HELGI mun marka tímamót í starfsemi Tónlistar- fjelagsins. FjelagLnu verður af- hent leikhús ameríska hersins, Tripolileikhúsið við Melaveg. Fyrstu tónleikar. sem haldnir verða eftir að það er eign fje- lagsins, éru á föstudagskvöld. Fiðlusnillingurinn Telmany, sem væntanlegur er til lands- ins á vegum fjelagsins, í vik- unni, leikur fvrir styrktarmeð- limi Tónlistarfjelagsins á föstu dags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 9 síðd. Kvikmyndasýningar. Á fundi bæjarráðs í fyrradag samþykti ráðið að heimila Tón- listarfjelaginu kvikmyndasýn- ingar í leikhúsinu. Tripoli-leikhúsið getur rúm- að eitthvað nálægt 500 manns í sæti. „En hausar munu hrotnæ » o • * i kosniiiffiigiiiiir London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. ÞAÐ LITUR út fyrir að einkennilegar kosningar verði í Rú- meníu nú á næstunni, þegar kjósa á til þings. Kemur þetta vel íram af orðum þeim, sem innanríkisráðherra iandsins ljet sjer um munn fara í dag. Hann sagði: „Það brotna áreiðanlega nokk- urir hausar í kosningunum, sem fram eiga að fara bráðlega, þó allt verði gert til þess að þær fari vel fram!“ Þessi ráðherra bætti svo við: „Forustumenn stjórnarandstöðunnar munu ekki verða handteknir fyrir kosningarnar, þótt þeir máske gangi með ó- ieyfileg vopn í vösunum“. Bandaríkjamenn og Bretar hafa sent rúmensku stjórninni harðorðar orðsendingar vegna kosninganna. Stúdenlauppþot 'L.VARÐAR EKKERT UM ÞAГ. FIÐLUSNILLINGURINN Wandy Tworek heldur síðustu hljómleika sína með aðstoð Ester Vagning í dag kl. 3 í Gl. Bíó. Meðal þess sem er á efnis- skrá má nefra A-dúr konsert eftir Mozart, Zigeunerweisen og Liebeslied. Ester Vaning leikur einleik London í gærkveldi. i að hefjasf: í háskólum Egyptalands eftir nokkurt hlje, sem á hafði orð /egna h til mikilla óeirða kom í dag ta bæði í Cairc Alexandriu. Stúdentar brut Bretar sendu Rúmenum orð- sendingu fyrir nokkru, þar sem þeir mæltust til þess að stjórnin sæi um það, að kosn ínApnri í ttu-P- , iingarnar yrðu fuhkomlega, I DAG atti kensla að hefiast , , A A. , ... __i„i__j Ái-.. i lýðræðislegar og rfettur stjorn arandstæðinga ekki fyrir borð . , , . _ borinn á nokkurn hátt. Þessu jð vegna hættu a oeirðum, en j,. - , , ’ svaraði rumenska stjoinm , . , ,, , , „ . ,með því að segja, að Breta. við ha?kolana bæði í Cairo og' , , , . , . y.varðaði ekkert um það, hvern ÍA InVfmdrni 'vnidnvd-ni' I~»v«nT ' 1 |ig’ kosningar færu fram í land- ,inu og hefðu engan rjett til ...... , . i þess að skifta sjer af því. krofugongu mikla og b.ieldu , iBreska stiornm hefir nu svar- ræður í hatiðasal haskolan.s, I - 0 - , , , „ , , . , . , jiað Rumenum og telur það þar sem þeir heimtuðu að , , A. , . . . , . . ... í , . , . x ■ . r hart, að henni komi ekki við, breski herinn færi strax af , , , - , „ - -j—, , , ,. . . , hvort kosmngar i Rumemu Egyptalandi, en herinn er nu‘ • A. , A , • ,sieu lyðræðislegar eða hrein ust inn í Cairo í háskólabygginguna eftir að ,hafa farið á förum, sem kunnugt er. I orðsendingu Bandaríkja- manna er svo sagt, að stjórn Vegna þess að bresku hernað- 'aryfirvöldin óttuðust árekstra milli stúdenta og hermanna, var hermönnum bannað að jBandaríkjanna sje viss um að á píanó verk eftir Mendelssohn koma inn í stærstu borgir |kösningarnar í Rúmeníu verði' og Shubert. ÍEgyptalands í dag. — Reuter. ekki frjálsar og lýðræðislegar. kúgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.