Morgunblaðið - 19.11.1946, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
íriðjudagur 19. nóv. 1946
BiliMMimiiiiiiiiiiiiiiMiMiHinmiiiiiiimiiimiiii
Þriggja herbergja
i/. sa >
tiiiiiimii>immiiiimiiimK'miiiiii'<iiiiiiiiiiii>if'iiiiiiiii
í vesturbænum til sölu.
Uppl. í síma 3764.
ir.stiiiiiiii —'' — ir-Tuironnn
I 50 þúsynd kréna lán
óskast um 6 mánaða tíma
með góðum vöxtum. —
— Trygging. — Tilboð
merkt: .,Þagmælska legg-
ist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrir fimtu-
dagskvöld.
miiiiinniiiHimmiiimiiiiimiimirmiiimmiimiT
f il SÖlll
svört vetrar-
kápa og cape úr silfurrefa-
skinni. Til sýnis Mána-
götu 25 í dag frá kl. 3—5.
iMMiiiiiiiiimiiiimmiiiimmiiiiimiiiimimiMMir
i Vil kaupa góðan
Vörubíl
Helst með vökvasturt-
um. Tilboð er greini teg-
und, aldur, ásigkomulag
og verð, sendist afgr. Mbl.
fyrir fimtudagskvöld, —
merkt: „í lagi—242“.
Ný mahogny
Borðsfofuhúsgcgn
og gólfteppi 3X4 yrd til
sölu (sett saman). Sófa-
borð, einnig til sölu á
sama stað.
Uppl. í síma 7563.
•IMHIIHHHHMHHmiMHIHHIIIIHHHHIIMHHHIimia
Ritvjel
og vefstólar til sölu á
j Bræðraborgarstíg 53. Sími
j 7159, eftir kl. 7.
HMmmiiiMMiimiiimMiMiHmmimMMMMHHmM*
Vil skipta á
5 manna Ford-bíi
og 6 manna Plymouth eða
Chevrolet, model 1941—
1946. Milligjöf eftir sam-
komulagi. Tilboð, merkt:
„777—244“, sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 23.
þ. m.
HMMIIIiMIIHIIIIfllllCIIMIHMMMMIinilllflll II1111111111
Föstudaginn 15. nóv.
tapaðist
Kvenarmbandsúr
frá Gamla bíó upp Skóla-
vörðustíg, einnig tapaðist
þann dag merkt umslag
með tæpum fimm hundr-
uð krónum í, (vinnulaun).
Vinsamlegast skilist gegn
fundarlaunum á.Haðarstíg
16.
Illlll •■■■••■ Ml M•M•MTII•I
mnnifKrmiiiiiiiiMi
Htvinna
Stúlku vantar strax til
afgreiðslu í listverslun,
hálfan daginn. Vinnutími
frá kl. 1— 6.Kaup 650 kr.
á mánuði. Eiginhandar-
umsóknir, ásamt mynd af
umsækjanda, leggist inn á
afgr. Morgunbl. merkt:
„Listverslun—230“.
1-3 herbergi | | fbúð
] og eldhús óskast nú þeg
I ar eða 1. jan. Fyrirfram-
1 greiðsla og húshjálp kem-
I ur til greina. Uppl. í síma
| 6868 kl. 1—3 í dag og á
] morgun.
Sumarbústaður til sölu
við Bústaðaveg, tvö her-
bergi og eldhús. Uppl. í
síma 1038, kl. 7-8 í kvöld.
; IHHHHMIIfllMllHCntHHIIIHHHHIIHfniSf iniHHIHItl Z Z millldlllllllMIIIimilllMMIIMálimimniMMianillllll
Rafmagns-
f jölritari
til sölu á Lokastíg 7.
Sími 4228.
| (Þikprappi
] ] 3 þykktir fyrirliggjand.i. j
Málning og járnvörur, :
| | Laugaveg 25.
r IIIIIIIIHIIMHHHIIIMIIISIIIMHIIIMIIHIIHIf llllllllllllt - ; IMMM
MMIIIMIIIHMIMIf ■llHIIMt fmilllllllf llllllfe -
Svartar kápur I. Bernard Shaw
nýkomnar.
Guðmundur Guðmundsson
Kirkj uhvoli.
Rit hans í 10 bindum.
Kosta aðeins 18 krónur.
Bókaverslun
Snæbjarnar Jónssonar.
Kensla
Kennaranemi vill taka
að sjer að kenna reikning
og lesa með byrjendum
ensku, dönsku og ís-
lensku.
Getur komið heim til
nemenda.
Tilboð merkt: „Kensla
.............■•■■■■■.■•■■.j I —252“, leggist inn á af-
I | greiðslu blaðsins fyrir
Ung stúlka óskar eftir l j fyrir laugardagskvöld.
I Piltnr eða
I stúlka
«
«
s
j óskast til afgreiðslustarfa.
Verslunrn Baldur.
VIST
; hálfan daginn. Uppl. í = i
E síma 6869.
• IIIIItlHIIIHIllllHtfllHIHHII JI3fcllHíflM6HIII lllllll 11II* ; -
! Odhiísstiílka ||
j Óskast. Hátt kaup. Her- j |
] bergi getur fylgt. :
• : :
z s z
Matstofan Gullfoss. j i
IHHMIIHMMIHIHIIfrcJillIIIIMIi«4l]*llllfllllllllMIIIHI> ;
ábyggiieg sllla (
Óskar eftir vinnu á i
saumastofu eða hreinlegri j
verksmiðjuvinnu til greiná i
getur komið að sauma j
eitthvað ákveðið fyrir I
verslun eða fyrirtæki.
Tilboð leggist á afgr. j
Mbl. fyrir föstudagskvöld. ]
Merkt: „Vönduð vinna — ]
257“.
■ :
( Alvinna óskast
] Ungur maður, sem unn-
] ið hefir við endurskoðun
i og bókhald og er vanur
] algengum verslunarstörf-
| um óskar eftir skildu
i starfi strax. Tilboð, merkt:
I „Reglusamur—256“, send-
] ist Mbl. fyrir 24. þ. m.
Sferbergi
á hitaveitusvæðinu til
leigu. Sá, sem getur út-
vegað vinnu fyrir vöru-
bíl gengur fyrir. Tilboð
merkt: „Herbergi —257“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 20.
þ. m.
11 íbúð - Vist
Reglusamur maður í
] ] góðri atvinnu óskar eftir
j ] eins til tveggja herbergja
] I íbúð. Getur útvegað stúlku
] ] í vist heilan eða allan
j ] daginn. Fyrirframgreiðsla
] ] ef óskað er. Tilboð sendist
] | afgr. Mbl. fyrir fimtu-
§ i dagskvöld, merkt: „Vist—
[ i 241“.
; Z IHfllMIHHHIIHHHHHIJIinHIIMtMIMMIfllfHIIIMtllMI
!| Haröfiskur
] : Steinbítsriklingur, freðýsa.
] j Nýtt hrefnukjöt,
] | ágætar gulrófur og ótal
í i margt fleira.
FISKBÚÐIN
\ I Hverfisg. 123. Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
- IIMIHIIMMIIIIMfMMMIIIIIIIIMMMIIMIIMIMMIIIMMIIII ; z
1111111111111111111111MJIIIIM HHMMIMIIII •MIMHHMIHIII
i i
Akvæðisvinna
Góður húsasmiður getur
tekið að sjer akkorð innan
húss um lengri eða skemri
tíma.
Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi nöfn sín og
heimilisföng inn á afgr.
fyrir miðvikudagskvöld.
Merkt „Ábyggilegur —
I Vjelritun
Vjelritunarstúlka ósk-
] ast að ríkisstofnun hjer í
i bænum. Laun samkvæmt
= launalögum. Umsóknir
I með upplýsingum um
j mentun og fyrri störf
j leggist á afgreiðslu blaðs-
j ins fyrir næstu helgi,
] merktar: „Vjelritun-253“.
Min laýja útgáfa
íslendingasagna
tilkynnnir
Sex fyrstu bindi íslendingasagnaútgáfunnar
eru komin út. Áskrifendur eru vinsaml. beðn-
ir að vitja þeirra í dag (laugardag) frá 1—4 og
og næstu daga frá 9—12 og 1—6 í Bókaverslun
Finns Einarssonar Austurstræti 1. Helmingur
áskriftaverðsins greiðist við móttöku bind-
anna (kr. 211,75 fr. innb. en 150,00 ób.). Vegna
skiftimyntarskorts eru þeir, sem geta, vinsam-
legast beðnir að hafa með sjer rjetta upphæð.
Bindin verða send heim til þeirra sem ekki
vitja bókanna og leggst þá nokkur heimsend-
ingarkostnaður á áskriftarverðið.
Gerið afgreiðsluna auðveldari með því að
sækja bindin strax.
^dóíendin^aóa^naút^á^c
Pósthólf 73 — Reykjavík.
an
Reykvíkingar - Suðurnesjamenn
Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand-
gerði verða framvegis:
Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d.
Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga
kl. 1 og kl. 6,30 s.d.
Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga
kl. 2 og kl. 7,30 s.d.
Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent-
ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd.
Bifreiðastöð STEINDÓRS.
Bókin, sem allir lesa sjer til skemmtunar —
DEKAMERON
I. bindi er komið í Helgafell, Garðastræti 17,
Aðalstræti 18, Laugaveg 100. — Box 263. —
Sendum um allan bæ og allt land.
Hringið í 1652.
■iiiiiiiiuHiiuiMHiiiiiiiiHtiimiiiiiiiiifiifiiiHiiiniaiuiM mik.oui.<vin
lltl'nilllir IIUHUHUHHHUHUIHIHIIMHIHIIMMIMIMfimtflllllllllllll
4ra herbergja íbúð
í nýju húsi við Hverfisgötu, innan Hring-
brautar, er til sölu. — Upplýsingar gefur
Steinn Jónsson, lögfr., Laugaveg 39, sími
4951. —
*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■