Morgunblaðið - 19.11.1946, Blaðsíða 13
Þiiðjudagur 19. nóv. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLABIO -sg
30 sekúndur yfir Tokyoj
(Thirty Seconds Over
Tokyo)
Metro Goldwin Mayer
stórmynd, um fyrstu loft-
árásina á Japan.
Aðalhlutverk leika:
Spencer Tracy.
(sem Doolittle flugforingi)
Van Johnson
Robert Walker.
Sýnd kl. 6 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Teiknimyndin
Mjallhvít og dvergarnir
sjö.
Sýnd kl. 4.
Bæjarbíó
Hafnarfirði.
Engin sfning
í kvöld vegna frum-
sýningar Leikfjelags
Hafnarf jaröar á leik-
rifinu: Húrra krakki
F.f Loffur getur það ekki
— þá ttver?
Sýning á
Miðvikudag kl. 20.
Jónsmessudraumur
á fátækraheimilinu
eftir Pár Lagerkvist.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið
| á móti pöntunum í síma 3191, kl. 1—2 og eftir
3,30. Pantanir sækist fyrir kl. 6.
Danssýning
Sigríðar Ármann í Sjálfstæðishúsinu 1 kvöld,
klukkan 9.
Athugið að vegna mikillar eftirspurnar
verða pantaðir miðar að sækjast fyrir
hádegi í dag.
Annars eigið þjer á hættu að þeir verði seldir
öðrum.
■■■■■■■»■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■
Ffelagsvist og dans
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30
Breiðf irðingaf j elagið.
UNGLINGA
VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ
f EFTIRTALIN HVERFI
Miöbær
Hávallagaian
Bárugafan
Við flvtium blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
^TJARNARBÍÖ
Eifur og pipar
(Arsenic and Old Lace)
Gamansöm amerísk saka-
málamynd.
Cary Grant
Priscilla Lane
Raymond Massey
Jack Carson
Peter Lorre.
Sýning kl. 4 — 6,30 — 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Alt til iþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Uafnarstr. 22.
Önnumst kaup og sölo
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Símar: 4400, 3442, 5147.
HORÐUR OLAFSSON |
lögfræðingur.
Austurstr. 14. Sími 7673. :
iiiuiiiiiiiniiiiiimMiiiiimiiiiHiiiiii'iiiitiiiiiiiiiiMiHimii
kvenhanskar
úr loðskinni. Hentugir við
bifreiðarstjórn.
'BS9X
■iiiiiiiiiiimuiiiiimiinwiiiiMiiimimmiiiimmiiiiiMim
Framtíðarstarf
Frammistöðustarf í veit-
ingahúsi er laust nú þegar
eða síðar, eftir samkomu-
lagi, fyrir lipra stúlku
eða ungan mann. Umsókn
leggist á afgreiðslu þessa
blaðs, merkt: „Gott starf
— 100“.
4iiiiinnnniiimiin’tinini
SKIPAUTCERO
ík „8næfuglu
til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur og Stöðvar-
fjarðar. Vörumóttaka árdegis
í dag.
99
Suðri
66
ALEXANDER PEDERSEN
Træ- og Finerhandel
Omögade 7, Köbenhavn Ö.
Símnefni: „Træsander“.
hefir ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af spæni, til afgreiðslu' Sön) St. Strandstræde 10, Kö-
nú þegar. benhavn K. Danmark,
til Tálknafjarðar, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar og
ísafjarðar. Vörumóttaka í dag.
DÖNSK HUNANGSBRAUÐ
Óskum eftir kaupanda af mikl-
um birgðum af dönsku hun-
angsbrauði beint frá danskri
verksmiðju. Margra ára reynsla
af tilbúningi framúrskarandi
hunangsbrauða til útflutnings.
Þeir, sem hafa áhuga snúi sjer
til A/S IIwo (Hofbager Olsens
Haf narfj arðar-Bíó:
Dollys-sysfur
Hin skemtilega og
skrautlega stórmynd.
Sýnd kl. 9.
í SÍÐASTA SINN.
Manniausa skipið
Spennandi amerísk mynd
með
George Raft
Claire Trevor
Signe Hasso.
Sýnd kl. 7. Sími 9249.
M''iiiiiittiaMuiiii3miiiii»niHi(uiim«ii«ainni}iH)i**vHM*^
S í M I 7415.
Matvælageymslan.
NÝJA BÍÓ
(við Skúlagötu)
Láfum droffinn
dæma
(Leave Her to Heaven)
Hin mikið umtalaða stór-
mynd í eðlilegum litum.
Gene Tierney.
Cornel Wilde.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Affurgengnar múmíur
(The Mummy’s Curse)
Mögnuð draugamynd með
Lon Chaney
Virginia Christine,
Peter Coe.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
“SffiS*
hefur FRUMSÝNINGU á gamanleiknum
Húrra krakki
eftir Arnold & Bach
í kvöld kl. 8.
Haraldur Á. Sigurðsson í aðalhlutverkinu.
Aðgöngumiðar frá kl. 4, sími 9184.
Fiðlusnillingurinn :
is Larson |
heldur ■
4. gítarhljómleika :
í Tjarnarbíó, þriðjud.:
19., kl. 11,30 e. h. E
5. gítarhljómleika
í Tjarnarbíó fimtud. ■
21., kl. 11,30 e. h.
A þessum hljómleikum leikur liann á
rafmagnsgítar: :
llægurlög, danslög og jazz |
Aðgöngumiðar seldir hjá Sigríði Helgadóttur ■
og í Ritfangadeild ísafoldar, Bankastræti.
■......■■>■-............................
^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.►--■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
OsloarnefndÍR i
sem undirbjó þátttöku íslensku íþróttamann :
anna í Evrópumeistaramótinu í frjálsum :
íþróttum í Oslo, á s.l. sumri, efnir til kvöld- :
fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikud. :
þann 20. þ. m., kl. 9 e. h. •
Til skemmtunar verður:
íþróttakvikmyndir, Lárus Ingólfsson, fer :
með gamanvísur. Dans. :
íþróttamenn fjölmennið!
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun ísa-
foldar, Austurstræti.