Morgunblaðið - 17.12.1946, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þjriðjudagur 17. des. 1946
ÚRVAL OR ÞVÍ KSIA M ÍSLEAISK SKÁLD
hafa ort til mæðra sinna og um þær
Ragnar Jóhannesson og Sigurður Skúlason
völdu kvæðin
Bókin er prentuð á þunnan myndapappír og
bundin 1 alskinn.
Falleg jólagjöf!
Utýepandi
Síðasta skáldsaga breska skáldsins
, heimsfræga, Somerset Maughams er
nýkomin út í íslenskri þýðingu
Brynjólfs Sveinssonar.
Leikvangur sögunnar er Italía á
miðöldum. Þar er allt laust í reipun-
um, svipað og hjer á Sturlungaöld,
orð og eiðar rofnir, bál og brandur
geisa, en glæsilegir siðvana höfð-
ingjar koma og hverfa eins og víga-
hnettir. Kunnastir þeirra eru stjórn-
málamaðurinn og ritsnillingurinn
Machiavelli og páfasonurinn, Caesar
Borgia, fagur, grimmur og bragðvís
Sagan lýsir viðskiptum þessara
mánna, ástum þeirra, ævintýrum,
baráttu og brögðum. Vakti hún
geysimikla athygli um allan ensku-
mælandi heim er hún kom út
snemma á þessu ári.
BÓKAÚTGÁFA B. S.
\fslárl&ju*lci
Gu^uytmuj
■*
-flnainf.'.
Jjsbme'nn
þjobarínnar
60 íslensk skáld eiga kvæði t
í þessari fallegu bók, meðal |
þeirra: t
Matthías Jochumsson
Bjarni Thorarensen
Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi.
úenedikt Gröndal
Einar Benediktsson
Gestur Pálsson
Guðm. Friðjónsson
Hannes Hafstein
Jóhann Sigurjónsson
Jóhannes úr Kötlum
Jón Magnússon
Stefán frá Hvítadal
Stepan G. Stephansen
Örn Arnar.
D/íd í ■
te *
Glaqga
manmins
jCahjarfonf
críolleq K
«»<S>£x^<$xSxSxSx®x$x§xe>
Svona vor það og er það eim
Orðsending
til þeirra aðila, er sótt hafa um ameríkanskar
eða sænskar fólksbifreiðar.
Úthlutun á bifreiðum þeim, sem Viðskiptaráð
veitti leyfi fyrir að þessu sinni, er nú lokið,
og hefur þeim, sem unt var að veita úthlutun
þegar verið tilkynt það brjeflega.
Þeim, sem ekki var unt að úthluta, en sendu
með umsóknum sínum einhverskonar skilríki,
hafa fengið þau endursend í pósti.
Innflytjendur fólksbíla frá
U.S.A. oy Syiþjóð
■
/:<? hcih
Oabncl V Jrjth .£ \
TSr ‘ • á . ~r*Ff • Vrt>.
f //
iian, cr
Kírkju ~
hétffaujin;
mno
rimn -
laíadur
WM. i
I
ýstusr mínn 'fcíur KírljutTsti<$? ton\
vidarfkáld tnásanna, íaslcism
i<j / bohbbáditm-
ýíd kojtum líkall hvon
FORNIR DANSAR
d,>
íalóhi
óker óLc; ar lolabokLtrutin
&n L lurátcL lók
';oóvióan „vrtafar rei
í
pjÁ
meÉ Ijörcjum jram ocj ö
LvœcSi,
Udeildarú tjája ejtir OLf&i
'nem
dJeilmincjar ejtir Jjóliann &
'nem
<sxJ><exS>^<Sx3x$xS>3>3x3><^<$<S>^3><^<^^^xS><SxSxexS><sxsxs*Sxs><» ^xJxSxS>^>^>«>^®«x®<g^><»<S>^W«>«^^<S^^<®^<»<SHS><S><&<S>«<<xí>>«>«><^x.x.x.x.x»>«>^x®x$x$>^®^>|