Morgunblaðið - 17.12.1946, Síða 15

Morgunblaðið - 17.12.1946, Síða 15
Þriðjudagur 17. des. 1946 MORGUNELAÐIS 15 8>»»&»»»»»»sxs>»<sxs>«ixsxy Fjelagslíí >, Af. SKÁTAR ■ í Reykjavík! j||r PILTAR og STÚLKUR Verið viðbúin að aðstoða Vetrarhjálpina n.k. miðviku- dags- og fimtudagskvöld. Skátafjelögin í Reykjavík. Skátar, kvenskátar og ylfingar! Skáta almanökin verða sel að eins í kvöld, milli kl. 8—10, í Skátaheimilinu við Hringbr. Einnig’ myndir, hentugar til jólagj afa. Annar flokkurinn. ■■Tqg’F" st. VERÐANDi Venjulegur fundur í kvöld, kl. 8,30. 1) Clausens feðgar, A5tel og Arebo annast hagnefnd- aratriði. 2) Indriði Indriðason: fram- lialdserindi frá Californiu, með skuggamyndum. Embættismenn og fjelagar fjölmennið stundvíslega. Æ.T. ÍÞAKA, nr. 194 Fundur í kvöld, kl. 8,30. — , UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik lim eiga vegna áfengisneyslu eín eða sinna. — Með ö)l mál er farið sem einkamál. *»*»»»»*»»<*>»»»»«»»»»»»4>« Vinna HREIN GERNIN G AR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. Byrjaður aftur. Pantið tíma. GUÐNI sími 5571. Hreingerningar Húsamálning Óskar & Óli, sími 4129. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson sími 6290. Tapað Sá, sem tók HJÓLIÐ á Barónstíg 3, aðfaranótt mánudags 16. þ. m., gjöri svo vel og skili því á sama stað. Sá, sem var beðinn að geyma tösku, ásamt SK J ALAMÖPPU á Milclubraut eða í nágrenni fyrir nokkrum dögum geri svo vel og tilkynni það í síma 2115. Hefi leytað að húsinu, en finn ekki. Áríðandi að þessu sje svarað. »<®*$x$><í><S><£<S>S>3><S»^<$><í>^<S><^^ Fundið GULL-V ASAÚR fárist á Reynimel fyrif helgi. Merkt upphafsstöfum. Vitjist á Sel- veg 44C, uppi, kl. 6—7. 351. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □ EDDA 594612177 — Jóla- hl. Atkv. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 3—5. I.O.O.F. (Framvcgis kaffi frá 3,30—5. Gengið um suð- urdyr). I.O.O.F.=ob.lP=1281217814 Kristín Vigfúsdóttir Hjalta- lín Ijósmóðir, í Stykkishólmi, átti 50 ára afmæli í gær. Peningagjafir til Vetrar- hjálparinnar: Starfsfólk í skrif stofu vegamálastjóra 195 kr., Ónefndur 50 kr., Veiðarfæra- verslunin Geysir h.f. 500 kr., Starfsfólk Þvottahússins Grýta 190 kr., Starfsfólk SJÓVÁ 1155 kr., Starfsfólk Búnaðar- bankans 140 kr., og Vigfús 50 kr. — Kærar þakkir f. h. Vetr- arhjálparinnar. — Stefán A. Pálsson. Skrifstofa Vetrarhjálparinn- ar er í Bankastr. 7, sími 1096. Þar er tekið á móti gjöfum til starfseminnar alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Styrkið og styðjið Vetrar- hjálpina. Skátar, piltar og stúlkur, mætið í Miklagarði, Laufásveg 13, annað kvöld, miðvikudag, kl. 7 e. h. til aðstoðar Vetrar- hjálpinni. Leiðrjetting. í greininni um Magnús Runólfsson, skipstjóra, sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudaginn, misritaðist í undirfyrirsögn 70 dag á hættu- svæðinu, en átti að standa 700 dagör á hættusvæðinu, eins og greinin ber að öðru leyti með sjer. Minningarspjöld fyrir Styrkt arsjóð ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna fást í skrifstofu hjeraðslæknis í Hafn arstræti 5 (Mjólkurfjelagshús- inu) herbergi 23—25. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 11/12 til New York. Lagarfoss kom til Gauta borgar 14/12 frá Leith. Selfoss er í Reykjavík, fer í dag vestur og norður og til Stokkhólms frá Siglufirði. Fjallfoss er í Ant- werpen. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Antwerpen. Salmon Knot fór frá Reykjavík 13/12 til New York. True Knot fór frá Reykja vík 3/12 til New York. Bechet Hitch kom til Reykjavíkur 14/12 frá Halifax. Anne kom til Reykjavíkur 11/12 frá Gautaborg. Lublin fór frá Reykjavík í fyrradag til Leith og Gautaborgar. Lech kom til Reykjavíkur 14/12 frá Hull. Horsa væntanleg til Reykja- víkvíkur fyrir hádegi í dag að vestan og norðan. Evrópusöfnunin: E. 25 kr., Þorgeir Ingvarsson 100 kr., Gamall Breið,firðingur 100 kr., Nína 66 kr., V. 50 kr., Jólagjöf 25 kr., K. G. 100 kr. Til ungverskra harna: B.B. 20 kr., G.G. 100 kr., Gömul kona 20 kr., N.N. 20 kr., Dedda 25 kr. Brunasöfnunin: Ónefnd 60 kr. Pólland: Dedda 25 kr. Evrópusöfnunin. í skýrslu í Mbl, II. síðasta sunnudag stend ur „Sigga og Laufey 150,1)0“, eh .átti að yera: Sigga og Lau- lau 150,00. ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisúfvárp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Sameinuðu þjóð- irnar, síðara erindi (Bene- dikt Gröndal, blaðamaður). 20,55 Tónleikar: Fiðlusónata í d-moll eftir Brams (plötur). 21,20 Upplestur: „Svona var það —“, sögukafli eftir W. Somerset Maugham (Ragn- ar Jóh.). 21,50 Frjettir. Dagskrárlok. • (22.05 Endurvarp 4 Grænlands kveðjum Dana). Slys í Njarðvíkum í GÆR vildi það slys til í sandgryfjum suður í Innri- Nj,"rðvíkum, að sandbakki fjell niður og fótbraut mann, er þar var að vinnu. Hann beitir Kristinn Gíslason. -— Sjúkrabifreið var fengin úr Reykjavík til þess að flytja hinn slasaða í Landsspítal- ann. —Sveinn Svein- bjömsson Frh. af bls. 2. var í erfiðu ferðalagi, veislu- sal eða fámennum vinahóp, var hinn hjartanlegi hlátur hans, góðvild og frjálsmann- leg framkoma, sem heiðríkja, er kom öllum til að finnast bjartara í kring um sig. Með slíkum mönnum er gott' að vera og- slíka er gott að eiga að vinum. Samferðamönnum þínum og vinum firlst eftir fráfall þitt eins og þeir hafi tapað orustu og komið heim með „rofna brynju og klofinn skjöld“. Sæti þitt stendur „opið og ófyllt“ og við erum óendan- lega fáliðaðri að mannvali Þú varst traustur fjelagi, frábær atorkumaður í lífsbaráttunni,, er náðir meiri árangri og giftu drýgri en alment er á ekki lengri æfi með þinni aðstöðu,1 en, sterkastur varstu síðustu vikurnar, haldinn óbærilegum kvölum og fuUri vitund um dauðann er lá þjer við hjarta rætur. Þú.æðraðist ekki. Þú varst hetja til síðustu stundar Sveinn giftist árið 1931 eft- irlifandi k,onu sinni, Sigur- laugu Björnsdóttur, skag) firskri að ætt, systur Sigur- bjargar í Deildartungu, And- rjesar sál. Björnss. skálds og þeirra mörgu systkina. Er hún tápmikil, skapföst gáfukona sem var manni sínum hinn ákjósanlegasti lífsförunautur. Er sár harmur að henni kveð inn, þremur ungum börnum þeirra og öldruðum föður sem og öllum vinum og vanda- mönnum hins látna ágætis- manns. En fyrir nánustu ást- vini og alla samferðamenn Sveins Sveinbjörnssonar er gott, að ,vgrma sig við endur- m'inningarnar um hugljíifan son og eiginmánn, umönnUn- arsaman, föðúv og -hollan vin. Gúð blessi minningu þína kæfi- vinurj i i t •] H t H í j’í j ! f-’l Friðrik Þórðarson. »»<Sx®«Sxíx$xS>3x$*$xSx£<$>3x$xSx$x£3xSx$x$x$x$xíx$>3x$xSx$xSx$xSk®*$*$x®k$x®nSxSx»<®x$xSx?xs> Húsgögn! Skápar úr ýmsu efni. Borð með tvöfaldri plötu. Sófaborð, Rúmfataskápar. Bókahillur (ódýrar) HÚSGÖGN Co, Smiðjustíg 11. I >»<í><Sx8xSxSxSxSx$x$x®x$xSx$x$x$xSx$xSx$x$xSx®xS>3xSxSxSx$*$x$K®x$xSxS*$x$xSx$xSxS<exSx$xSxSx8xS> Borðbúnaður Hnífar — Gafflar — Skeiðar Sjerlega gott, fyrirliggjandi. GarðarGlslason h.f | Útför mannsins míns SVEINS SVEINBJARNARSONAR Borgarnesi fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. kl. 1,30. Blóm afbeðin. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Sigurlaug Björnsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, ÞÓRARINN SIGURÐSSON, andaðist að heimili sínu, Brekkugötu 18, Hafn arfirði, þann 15. desember. Herdís Guðmundsdóttir og börn. Útför föður okkar, VALDEMARS STEFFENSENS, læknis, fer fram í dag, þriðjud., kl. 1 og hefst á kveðju- athöfn á Elliheimilimi Grund. Jón Steffensen, Björn Steffensen. HÁLFDÁN MAGNÚSSON, vjelstjóri, andaðist 13. þessa mánaðar. Aðstandendur. I JarðarfÖr systur minnar, MARÍU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 18. þ.m. og hefst með húskveðju á heimili hennar Háteigsveg 16, kl. 10 f.h. Fyrir hönd vandamanna Pjetur Hraunfjörð. Hjartkærar þakkir til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem sýndu okkur á svo margan hátt örfandi kærleika og innileik, við andlát og jarðarför sjera JENS STEINDÓRS BENEDIKTSSONAR, blaðamanns, Grunarstíg 3, og sem heiðruðu útför hans meÚ fjölmenni og margskonar gjöfum. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðirík jól. v Foreldrar, eiginkona og dætur. Kærar þakkir fyrir vottaðan vinarhug og samúð, við fráfall prófessors ÞÓRÐAR SVEINSSONAR. læknis. Ellen Sveinsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.