Morgunblaðið - 24.12.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. des. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
5
Beðið aböktmar á
atburðiRium á í
Keflavíkurflug-
vellinuna
Frá utanríksisráðuneytinu
barst blaðinu í gær svohljóð
andi tilkynning:
SENDIFULLTRÚI Banda-
ríkjanna og yfirmaður
Bandaríkahers á Keflavíkur-
flugvellinu hafa í dag borið
fram afsakanir til forsætis- og
utanríkisráðherra út af þeim
atburðum sem nýlega hafa átt
sjer stað gagnvart íslending-
um á Keflavíkurflugvellinum
Þeir hafa jafnframt tilkynt að
slíkir atburðir muni ekki end
urtaka sig.
Hinsvegar vill utanríkisráðu
neytið taka fram, að íslensk
stjórnarvöld hafa enn ekki
komið á þeirri skipan um lög
gæslu á vellinum sem ákveðið
var við viðtöku flugvallarins
m.a. vegna þess að aðstaða hef
ur ekki verið til þess sökum
skorts á þjálfuðum lögreglu-
þjónum og húsnæði. Ráðstaf
anir hafa verið gerðar til þess
að fullnægjandi löggæsla
verði haldið uppi af hálfu ís-
lendinga á flugvellinum þegar
i stað. Umræður fara nú fram
milli flugvallarnefndarinnar
og fulltrúa Bandaríkjahers á
fiugvellinum um þessi mál.
Kauphöllin
er rriðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna, Sími 1710.
,.3j»
.4í u ‘^Sr-u'Q' *''£''ys*r- “y
Sigurgeir Sigurjórisson
Aöalstrœti ð ' SimLÍ043
| Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
•
IAugun þjer hvílið
með gleraugum frá
TÝI.I H. F.
Austurstræti 20.
TIL BAKARA OG BRAUÐ-
GERÐARHÚSA.
Vel fær umboðsmaður ósk-
ast. Vjelar, bakaraáhöld, ný-
lenduvörur o. fl. í boði. Tilboð
merkt: „B.3613“ ásamt með-
mælum sendist Wolffs Box,
Köbenhavn K.
i ——*—
TILBÚIN BLÓM
Óska eftir samböndum við
heildsala, sem vill kaupa til-
búin blóm. Vönduð vara. •—
A.s. Nordisk Blomsterindustri,
Backersvej 90, Köbenhavn S.
DANSK
^j'uiec^udótjeneóte
afholdes i Domkirken 1. Juledag Kl. 2 Em.
DET DANSKE SELSKAB
i Reykjavík.
jxéx$x$><§x§x§x$><3><&<@x§><?
Sundhöllin, Sundlaugarnar
og BaHlíús Reykjavíkur
óska öllum viðskiftavinum sínum
eóite^a jóla
og góðs nýjárs.
Við útvegum með stuttum fyrirvara
hinar viðurkenndu
Maryal & Stofi
F a r þ e g a-
V ö r u-
S j ú k r a-
M a t a x~
E i n n i g
Rafrnagns Talíur
hentugar fyrir vörugeymslur og verkstæði.
Umboðs- og Raftækjaverslun íslands h.f.
Hafnarstræti 17. Sími 6439 — Reykjavík.
Orðsending frá
Hitaveitu Reykfavikur
Yfir jólin verður kvörtunum um alvarlegar
bilanir eða truflanir veitt viðtaka á Slökkvi-
stöðinni, í síma 5359.
\Jatnó- otj ^JJitauelta Uetjfauílmr
ijtejauil
AUGLÝSING ER GULLS fGILDl
Mánudaginn 30. desember og þrlðju-
| daginn 31. des. verður ekki gegn! af-1
| greiðslustðrfum í sparisjóðsdeildum
bankanna.
LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h.f. |
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.
Bðlaeigendur!
Ford frostvökvinn er kominn.
Umboðsmaður fyrir Ford:
Sveinn Egilsson h.f
£<§K*><&<3><£<§><$><$X$><^>3x§<$>3x$X§^X§x$><§X§>3x$X$X§><§x3x§><§>^><$x$<$x$><$><^<§x§><$><<>><Stx§><$>^x$x§H
Símar: 1680—1685
Símnefni: Landsmiðjan
Reykjavík
Heimasími forstjóra 4802
Heimasími fulltrúa skriístofu
og verslunar 4803
Heimasími fulltrúa járniðnaðar
og skipaviðgerða 2070
Heimasími fulltrúa trjeiðnaðar
og skiþaviðgerðar 4807.
JámiSnaður:
SKRIFSTOFAN:
Sími eftir lokun 1683 og 1685
Sími eftir lokun 1681 lager, rennismíði, vjelvirkjun, 1682
plötu- og ketilsmíði, 1685 fulltrúi. Eirsmíði járnsmíði (eld-
smíði), ketil- og plötusmíði, rennismíði, raf- og logsuða.
Framkvæmir viðgerðir á skipum, vjelum og eimkötlum o.
íi. Útvegar m. a. kælitæki, olíugeyma og síldarbræðslutæki.
<9 > a*. * Sími eftir lokun 1683.
S n0!©ÍlÍORr. Skipasmíði, rennismíði, modelsmíði, kalfakt. Framkvæmir
viðgerðir á skipum, húsum o. fl.
■uj r i ( Simi eftir lokun 1682.
nQÍnllIvjPui Járn- og koparsteypa, aluminíumsteypa. Allskonar
vjelaahlutir, ristir o, fl. Verslun. Allskonar efni.