Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 4
6 • % MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. jan. 1947 1 Frh. af bls. 2. jólfur Jóhannesson aftur til máls og ræddi hið mikla braut- ryðjendastarf er stofnendur Leikfjelagsins hefðu tekið á herðar sjer. Brynjólfur komst m. a. svo að orði, að erriðleik- arnir sem þetta fólk hefði átt við að stríða, hafa veitt því kjark. Að lokum bað hann fund armenn að minnast brautryðj- endanna með því að rísa úr sæt um sínum. Þá tilkynti formaður, að í smíðum væri heiðursmerki Leik fjelagsins, sem Lárus Ingólfs- son hefir teiknað en því miður var ekki búið að smíða þau, er þessi dagur rann upp. Merkin eru til minningar um 50 ára af- mæli fjelagsins. x Kvcðja frá Leikfjelagi Akur- eyrar. Þá las formaður upp kveðju frá Leikfjelagi Akureyrar. Var það skrautritað skjal í vand- aðri kápu. Skjalið er svohljóð- andi: Á óræðum tímamótum tveggja alda, hófuð þjer merki ungrar listar á íslandi og stefnd uð þegar hátt og djarfmann- | lega að því torsótta marka, að j leysa úr læðingi dulin öfl og óreynd í yðar eigin barmi og hirta á listrænan hátt tilfinn- ingar vorar eigin þjóðar og síðar ahnara. Vjer minnumst í dag þessa glæsilega brautryðjendastarfs yðar með virðingu og þökk og þeirra góðfúslegu aðstoðar, er þjer ætíð hafið látið oss og öðr- um starfsfjelögum vorum í tje. * \ í 50 ár hefir Leikfjel. Reykja víkur sótt fram og sífellt hald- ið í horfið gegn kröppum sjó- um, ærið oft í tvísýnu og veður títt válynd með merki íslenskr- j ar leiklistar við hún og borið það fram til sigurs. Nú lægir sjóa, sól skín á vogum og græn ir hvammar framtíðarlandsins blasa við fyrir stafni. Það er hugheil ósk vor, að framtíðin færi yður veglega sigra, gæfu og gengi og að Leik fjelag Reykjavíkur-sigli brátt blíðan byr í langþráða höfn“. Þessi kveðja Leikfjelagsins var þökkuð með lófataki, en stjórnin sendi þakkarskeyti.. Fjelaginu barst fjöldi skeyta í tilefni af afmælinu. M. a. frá Önnu Borg og Poul Reumert, danska sendiráðinu, Bandalagi ísl. listamanna, Fjelagi ísl. leik- ara og mörgum einstaklingum. Styrktarsjóð Leikfjelagsins* bárust margar -góðar gjafir. Þá sendi Leikfjelagið kveðj- ur sínar til ýmissa stuðnings- og velunnara Leikfjelagsins m. a. til Reumert hjónanna, Adam Poulsen, Gerd Greig og Ágúst- ar Kvaran á Akureyri. Áður en flundi var slitið tóku báðir heiðursmeðlimir fjelags- ins til máls og þökkuðu þann heiður, er fjelagið hefði sýnt þeim, og árnuðu fjelaginu allra heilla. Þá mætti á fundinum Matt- hías Þórðarson þjóðminjavörð- ur og tilkynti hann að Forseti íslands hefði ákveðið að sýna Leikfjelaginu þann heiður á þessum afmælisdegi þess, að heiðra formann þess, Bryjnólf Jóhannesson, með því að sæma hann hinni íslensku Fálkaorðu. i Framh á b's. 12. 'Utuecj.um ýmldionar trjeómdavje idr C lo&óóölu beint tií Laupencla prá um Þyktarhefla Afrjettara Bandsagir Hjólsagir Fræsara Borvjelar Slípivjelar Metalclad Limited Margskonar stærðir og gerðir af hverri tegund, sem hæfa munu jafnt smáum sem Stórum verkstæðum. / r Einkaumboðsmenn JONSSON & JULIUSSON G ARÐ ASTRÆTI 2. Símí 543 0 . $M$><$K§X§X$><$>3X$>3K$><$K$><$><$><3x§><$><$><$><^<$><$><$x3X$><$><$><$><§><$><$K§K§K§><^<g>3x§><$K$><§K$><$K$K§><$K^S*§><§><§><$><§><®><$K§><§K§^^ Blokkþvingur útvegum við með stuttum fyrirvara. 1 stk. fyrir- liggjandi. j VERSLUNIN BRYNJA. [ ■JailllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIimilllMIIII f MORGITNfíEAmNnr BEST AÐ AIJGLASA riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii <sxSxSx&<«>^xSxSx«xSxíxíxS Kæliskápar 15 cup. feta fyrir: Sjúkrahús — Veitingarhús — Verslanir Stærri heimili Getum við útvegað með stuttum fyr- irvara frá umbjóðendum vorum: Pressed Steel Co. Ltd., England. dJrictrih dderteíóen £s? Cdo. L.p. Hafnarhvoli. Sími 6620. «> UNGLINGA ■ VANTAB TIL ÁÐ BEKA MORGUN BI AÐÍÐ ■ f EFTIRTALIN HVERFI ■ Mávahlíð Háfeigsveg ■ Grímssfaðaholf ■ ' • Við flytjum blöðin heim til bamamm Talið strax við afgreiðsluna. sími l fíno AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI I Tek myndir í heimihúsum Prufumyndir afgreiddar innan 2ja daga, pant anir afgreiddar með V2 mánaðar fyrirvara. Vinnustofan er opin, sem hjer segir: Frá kl. 8—12 og 13—16,30 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12 og 13—15. Fólk er vinsamlega beðið að afla upplýsinga varðandi myndir og myndatökur á ofangreind um afgreiðslutíma. I cJdjáómijnclavinnuóto^an Udáteicjuecj 4- Sími 1049. Þórarinn Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.