Morgunblaðið - 12.01.1947, Blaðsíða 12
12
% C>
Sunnudagur 12. jan. 1947
Fimm mínútna
krossgáfan
SKÝRINGAR:
Lárjett: — 1 Verkfæri — 6
Hund — 8 Lína — 10 Borða
— 12 Óvárkárir — 14 Tveir
eins — 15 Tveir samhljóðar —
16 Gruna — 18 Kjaftur.
Lóðrjett: — 2 íláta — 3
Leyfist — 4 Endir — 5 Rífast
— 7 Múr — 9 Meðal — 11
Verkur — 13 Grýla — 16
Hrylla — 17 Leikur.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Verkföllin í London
enn óleyst
London í gærkvöldi.
MENN óttast nú, að verk-
föllin í London kunni enn að
breiðast út, en beðið er þó
úrslita af fundi þeim, sem
leiðtogar flutningavagnabíl-
stjóra hafa kallað saman á
morgun (sunnudag). Fullvíst
■er talið, að foringjar bílstjór-
anna leggi hart að þeim að
taka upp vinnu á ný.
Stjórnin hefur ákveðið að
láta hermenn ekki byrja að
annast matvælaflutninga fyr
en sýnt verður, að flutninga-
vagnstjórarnir neita að hlýða
ráðum leiðtoga sinna, um að
taka upp vinnu á ný.
Á það er þó bent í þessu
sambandi, að hætt sje við að
ýms stjettarfjelög geri sam-
úðarverkföll, ef herm. annast
flutninga, og er í þessu sam-
bandi minnst á hafnarverka-
menn og sporvagnastjóra. —
Reuter.
Blikksmiðja
ósókast til katfps. Má vera í Hafnarfirði. Til-
boð sendist blaðinu, merkt „Blikksmiðja“.
•^x®xSx$xS>^xíxí<<xgxS><$xíxíxí><íx®x$x$x$x®xS><$x$xSxSxS>íí<x®xS<xSx8x^<$x$xSx$<x$>^xíx$^><S<
Vjelritunarstúlka
sem kann ensku, óskast til heildsölufirma í |
Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17.
þ.m. merkt: 724.
Húsnæði-bíll
Sá sem getur útvegað mjer húsnæði 1—3 her- I
bergi og eldhús, getur fengið nýlegan 4ra I
manna bíl model 1946. Uppl. í síma 7445 í dag |
kl. 5—7.
Utvarpið
í DAG.
8,30—9,00 Morgunútvarp.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
(sr. Bjarni Jónsson vígslu-
biskup).
12,15—13.15 Hádegisútvarp.
13,15 Erindi: Hetjuskapur og
drykkjuskapur (Jakob Jóns-
son prestur).
14.00—16,25 Miðdegistónleik-
ar (plötur): a) Sónötur eftir
Bach, Mozart og Beethoven.
b) 15,00 Þættir úr „Töfra-
skyttunni“ eftir Weber. c)
15,35 Rúmenskir dansar eftir
Bartók. d) 15.50 Lagaflokk-
»ur eftir Bliss. e) 16,10 Haydn
tilbrigðin eftir Brahms.
18,30 Barnatími.
19.35 Tónleikar: Ljett, klassísk
* lög (plötur).
20,00 Frjettir.
20.20 Einleikur (Fritz Weiss-
happel).
20.35 Erindi: Fullveldi Alþing-
is (dr. juris Björn Þórðar-
son).
21.05 Tónleikar: íslenskir kór-
ar (plötur).
21.20 Þýtt og endursagt (dr.
Áskell Löve).
21.45 Tónleikar: Gömul dans-
lög (plötur).
22,00, Frjettir.
22.05 Danslög.
23.00 Dagskrárlok.
'■ V" 'TT'-
Á MORGUN.
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 2. fl.
19.00 Þýskukensla, 1. fl.
19,25 Þingfrjettir.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi: Um bókasöfn á
íslandi, II (dr. Björn Sigfús-
son háskólabókavörður).
20,55,.Tónleikar: Leikið á óbó
(plöturj.
21.00 Um daginn og veginn
(Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
ritstjóri).
21,20 Útvarpshljómsveitin:
Ensk þjóðlög. — EinSöngur
(ungfrú Anna í^rhallsdótt-
ir): a) Mamma ætlar að
sofna (Kaldalóns). b) Rósin
(Árpi Thorst.). c) Sprettur
(Sveinbj. Sveinbj.). d)
Annie Laurie (Scott). e)
When Love is kind (enskt
lag). f) Love has Eyes
(Bishop).
21.50 Tónleikar: Píanólög
22,00 Frjettir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
BEST AÐ AUGLYSA
I MORGUNBLAÐINU
Minn kola- og
kornútflulningur
Bandaríkjanna
Washington.
SAMKVÆMT opinberum
tilkynningum jókst kola
og kornútflutningur Banda-
ríkjanna í desember.
Bandaríkin hafa skuldbund
ið sig til að flytja út 10,720,000
tonn af hveiti og annari korn
vöru á tímabilinu frá júlí s.l.
til 30. júní 1947.
Þessi ákvörðun var tekin,
er augljóst þótti, að ýmsar
þjóðir mundu ekki geta kom
ist af, án þess að fá kornvöru
frá Bandaríkjunum og öðrum
útflutningslöndum.
Menn munu geta gert sjer
í hugarlund, hversu gífurleg
ar skuldbindingar Bandarík-
in hafa tekist á hendur, er
þess er getið, að hlaða verður
800 flutningavagna á dag þar
til í júní n.k., eigi Bandaríkin
að geta efnt loforð sín.
- Leikfjelagið
Framh. af bls. 4.
Því næst las orðuritari upp
brjef forseta. Var Brynjólfur
hyltur mjög af fjelagsmönnum.
■****■ ' - _ >
vs?.- *
Við leiði brautryðjenda.
Þessu -næst var fundi slitið
og var haldið upp í kirkjugarð-
inn við Suðurgötu. Voru þar
lagðir blómsveigar á leiði lát-
inna brautryðjenda: Þorvarðar
Þorvarðarsonár, Borgþórs Jó-
sefssonar, Árna Eiríkssonar,
Kristjáns Þorgrímssonar, Stef-
aníu Guðmundsdóttur, Jens B.
Waage, Einars H. Kvaran, Ind-
riða Einarssonar, Ragnars E.
Kvaran, Mörtu Indriðadóttur og
Emilíu Indriðadóttur.
í Fossvogskirkjugarði var
blómsveigur lagður á leiði Ste-
fáns Runólfssonar.
' LONDON — Júgóslavar og
Albanir hafa gert með sjér nýj-
an verslunarsamning. Sam-
kvæmt honum, verður enginn
tollur lagður á þær vörur, sem
fluttar eru á milli landanna. ,
ZEIMITH
úr og klukkur eru heimsfrægar f yrir gæði.
• Einkasali á íslandi:
Jón
Laufásveg 2A — Sími 3585
ji
I
1-9 a:1 a a a a a Eflir Roberl Slorm
i'ai A REölJLAR meel! hovj do H
VOU LIKE /VIV CAR? GUV IN AKRON W
LEFT IT RUNNINö, WMILE ME WENT J |
IN F0R A PACK OF 5/M0KE5
A
I FORöOT TO TELL VOU
RE-5I5TINÖ AM OFFICER BULLET
NICKED A1E AND I ÖOT A FEW
POWDER DURN5 AR0UND TME
v EYE^
V-VOU L00K
LIKE A MAN
I KNOW!
Sherry: Áttu við, að lögreglan sje líka á eftir
þjer? Maðurinn: Já, heldur betur. Lögregluþjón-
arnir urðu ekkert hrifnir, máttu trúa, þegar þeir
komust að því, að jeg hafði leikið leynilögreglu-
þjón, stolið stríðsyörum og .... jæja, þetta ætti
að nægja. Sherry: En hvað er að nefinu á þjer
og -hvers vegna ertu með þessi gleraugu. Maður-
inn: Jeg gleymdi að segja þjer það, jeg fjekk smá-
skeinu, þegar lögreglan skaut á mig, og örlítinn
púðurbruna í kringum' augun.