Morgunblaðið - 12.02.1947, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.02.1947, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: ÞRAUTSEIGJAN er einkunar Austan gola eða kaidi. Ljettskýjað. Isfiskur fyrir 1,2 milj. DAGANA 3. til 7. febrúar seldu 6 togarar ísfiskafla sinn í Bretlandi. Samtals var landað úr þeim 16986 kit og samanlagt verð er fyrir fiskinn fjekkst voru kr. 1.229.021.00. Skallagrímur frá Reykjavík er aflar og söluhæsta skipaana með rúm» 3300 kit er seldust fyrir tæp 10 þú*. sterlingspund. Laagsta salan er fyrir rúm 6200 sterlingspund. í Fleetwood seldu Skinfaxi 2360 kit fyrir 6700 sterlings- pund og Gyllir 2954 kit fyrir 8588 pund. Forseti seldi í Hull 2840 kit fyrir 8435 pund. í Grimsy seldu Kópanes 2135 kit fyrir 6240 pund, Skallagrímur 3326 kit fyrir 9920 pund- og Tryggvi Gamli '2371 kit fyrir 7224 pund. Skpasfervjsl A8A kemur 23. þ. m. FYRSTA skymastervjel ABA flugfjelagsins er væntanleg hingað 23. ]Dessa mánaðar. Flug- vjelin kemur frá Svíþjóð, fer um Stavanger of endastöð henn ar er hjer á Reykjavíkurflug- vellinum. ABA mun hafa í hyggju að halda uppi föstum flugferðum milli Svíþjóðar og Islands tvisv ar í mánuði. Vjelin, sem kemur 23., fer a-ftur daginn eftir. Laugarneskirkja sækir um styrk ti! bæjarins SÓKNARNEFND Laugarnes sóknar hefur farið þess á leit við bæjarráð, að bærinn veiti 100 þúsund króna styrk til byggingar kirkjunnar svo og ábyrgð bæjarins fyrir 100 þús. kr. láni til byggingarinnar. Sóknarnefnd hefur þegar lagt alt það fje er hún hafði milli handa til byggingárinn- ar, en það munu vera um 600 þúsund krónur. Kirkjubyggingin er nú full- gerð að utan, en að innan hafa veggir verið undirbúnir fyrir málningu. Alt annað, innrjett- ing, lýsing og upphitun vantar ásarnt fieiru. Eins ög nú standa sakir, tel- ur sóknarnefnd sig þurfa á alt að 200 þús. kr., til þess að full gera kirkjuna. Olerrænafjetaglð heldur skemfitund NORRÆNAFJELAGIÐ efnir til skemtifundar í Sjálfstæðis- húsinu n.k. fimtudag. T. And- erssen Rysst, sendiherra Norð- manna flytur ræðu, Helgi Hjör var heldur fyrirlestur um Vige- landssafnið í Oslo og sýnir skuggamyndir og Birgir Hall- dórsson syngur með undirleik Páls Isólfssonar. Að lokum verð ur svo dansað. I Miðvikudagur 12. febrúar 1947 orð Finna. — Grein á bls. 7. — Sfærsfi togari flotans Vaidimar Bjömsson B.v. Gylfi, frá Patreksfirði, sem kom hingað í gær frá Englandi. Ljósmynd þessa tók Friðþjófur Jóhannesson framkvæmdarstjóri er hann tók á rnóti skipi sínu á ytri höfninni í gærmorgun. rúmlega af físki Skipið kostar rúmar 2 milj. kr. farinn úr flofanum VALDIMAR BJÖRNSSON, sem hjer var sjóliðsforingi styrjaldarárin, er nú farinn úr flotanum fyrir nokkru og hef- ur tekið við blaðamenskustörf um á ný. Hann skrifar ritstjórnar- greinar fyrir blaðið St. Paul Pioneer Press & Dispatch og talar auk þess í útvarp KSTD- stöðvarinnar, þrisvar til fjór- um sinnum í viku og flytur Norðurlandafrjettir einu sinni í viku í WCAL-útvarpsstöðina í Minneapolis, en þá útvarps- stöð á St. Olav College. A föstudaginn var hjelt hann ræðu í Goðablóti Chica- go-íslendinga og hann mun flytja aðalræðuna á Þjóðrækn- isþinginu, sem hefst í Winni- peg 25. þ. m. Auk þessa hefur hann flutt fyrirlestra um ís- land í fjölda mörgum íjelögum vestra síðan hann kom heim. Vegna fjölda fyrirspurna til Morgunblaðsins um heimilis- fang Valdimars skal þes? get- ið, að utanáskrift hans :er: 2914 Dorman Ávenue, Minne- polis, Minnesota. KOLAVANDRÆÐUNUM í bænum hefir verið afstýrt í bili. Á sunnudag kom hingað kola- skip frá Póllandi með um 4500 smálestir af kolum sem fara í kolaverslanir hjer í bæ. Þá munu nokkur, kolaskip hlaða vestur í Ameríku upp úr miðj- um mánuði. Pólsku kolin eru sögð vera ágæt,-og kosta 230 krónur tonn. ið. En svo sem kunnugt er hækk uðu kol nýlega í verði, eðr úr 180 krónum í 230 krónur tonn- ið. Þau eru keypt á vegum Kol & Salt h.f. og falla ekki undir samning þann er ríkisstjf rnin gerði um kolakaup við pólsku stjórnina. Kolin sem keypt hafa verið í Ameríku koma hingað með þrem skipum. Fyrsta þeirra er 600 smál. skip og hleður uni 17. þ. m. Annað á tímabilinu 20.—28. febr. og hið þriðja upp úr mánaðarmótum febr.—mars. Qlíuporlfaifluttú! fyrir bæ GYLFI, stærsti togari flotans, sem kom hingað til Reykja- víkur í gærmorgun, ber 5000 kit af hausuðum fiski, en það svarar til rúmlega 300 smál. af fiski. Friðþjófur O. Jóhannesson framkvstj. h.f. Gylfa, bauð tíð- indamanni Morgunblaðsins í gær, að skoða skipið og skýrði frá því helsta er máli skiftir. Á leiðinni hingað heim var siglt með 11%-12 mílnu hraða'. Ferðin gekk vel enda var veð- ur hagstætt. Þessi gerð skipa Sunlight eru byggð í Þýskalandi og eru þau mjög vönduð í hvívetna. Nú eru ! kojur fyrir 30 menn, en verið 1 er að athuga möguleika á að bæta við átta kojvim, sem nauð- 1 synlegar eru við saltfiskveiðar. I íbúðir skipverja eru mjög vist • legar og loftræsting er þar góð, þær eru bæði aftur á skipinu og frammí. Skipstjóri og loft- skeytamaður búa í stjórnpalli, sem er þrílyftur. I honum eru Lofskeytaklefi kortaklefi, stýris hús o. fl. í stýrishúsi er gott pláss fyrir Radartæki, enda munu eigendur skipsins hafa í hyggju að setja slíkt tæki í skipið. Ý Islcndingar telja skipið ágætt. Skipstjórinn á Gylfa, Jóhann es Pjetursson, skýrði svo frá að íslenskir togaraskipstj. í Grims by hefðu góð kynni af þess- um skipum. Hann gat í því sam bandi Sigurðar Þórarinssonar skipstj. í Grimsby. Hann hefir haft skipstjórn á hendi á þess- um Sunlight skipum og segir þau vera hin bestu sjóskip. Skipstjórinn gat þess einig að þetta skip hefði verið á veiðum í- eitt ár síðan það var full- smíðað. Því er stríðið skall á var varðskip við skipalestir Breta. Skipstjóri kvaðst vera mjög ánægður með skipið. Allur frá- gangur virtist vera hinn besti og allt er að veiðiskap viðvík- ur hefir verið endurnýjað á hinn ákjósanlegasta hátt. Friðþjófur O. Jóhannesson gat þess að lokum að Gylfi hefði kostað um 2,2 miljónir króna. Hann þakkaði mjög af- skipti Landsbankans og Ný- byggingarráðs og atvinnumála- ráðherra af málinu. í dag fer Gylfi til Patreks- fjarðar. Þar verður höfð stutt viðdvöl áður en farið verður á veiðar. Bráðabirgðagreiðsl- ur iramlengdar um einn mánuð FRAM er komið á Alþingi frv. um framlenging laga, sem sett voru fyrir jól, um bráða- birgðagreiðslur á árinu 1947. Er lagt til að lögin verði fram- lengd um einn mánuð, eða til 1. apríl. Fjárhagsnefnd Nd. flytúr frv. þetta að beiðni fjármála- ráðherra. Segir svo í greinar- gerð: Sökum þess, að þingstörfin hafa tafist mjög við tilraunir þær til stjórnarmyndunar, sem farið hafa fram undanfarna mánuði, er fyrirsjáanlegt, að fjárlög verði ekki afgreidd frá Alþingi innan þess tíma, sem tiltekin eru í lögunum. Fyrir því ber nauðsyn til að fram- lengja heimild þá til bráða- birgðagreiðslna úr ríkissjóði, er veitt var með greindum lög- um, og er frv. borið fram í þeimítilgangi. Frestun reglulega þingsins FRV. um að fresta samkomu- degi reglulegs Alþingis til T. okt. n. k. var til umræðu í gær. Óskaði forsætisráðherra að af- greiðslu málsins yrði hraðað, og fór frv. umræðulaust gegnum tvær umræður. En við þriðju umræðu kvaddi Einar Olgeirs- son sjer hljóðs og bað forseta um að fresta málinu til morg- uns. Kvað hann Sósíalistaflokk inn þurfa að taka mál þetta til nánari athugunar. Ekki var kunnugt hvaða breytingu Sósíalistaflokkurinn vill gera á frumvai'pinu. Málinu var síðan frestað, en verður væntanlega á dagskrá aftur í dag. Önnur mál voru tekin af dag- skrá. ALLAR bensín- og olíubirgð- ir sem voru í birgðaskemmum Hins ísl. steinolíuhlutafje!ags, við Amtmann^stíg og veslir á Melum, hafa verið fluttar á, brott. Menn kann enn að reka rainni til þess, að nokkur styr stc ð um þessi oliuport þegar bri'ninn mikli varð við Amtmann stíg. Þá ýtrekaði-slökkviliðsstjó n þá ósk sína að allar slíkar geymsl- ur yrðu fluttar út fyrir bæ Fyrir nokkru síðan hefir HIS tekist að fá nokkurt land suður við Reykjavíkurfiua völl. Á þv-í standa nokkrar br' iga- skemmur og hafa allar 1 fjelagsins sem voru í þ «rra tveim portum verið flutta; ’oang að. Það sem eftir er í portiru við Amtmannsstíg eru noMci’ir varabensíngeymar, sem enn hafa ekki verið teknir í notkun og nokkrar gamlar tunnu”. sem legið hafa þar í lengri tíma. Slysið á Suðuriandsbraul Þessi mynd er af vinstri hlið bifreiðarinnar, sem ekið var aftan á vörubíl á Suðurlandsbrautinni á sunnudagskvöldið eð var. —• Bifreiðarstjórinn, Sigurður Jónsson, sem slasaðist mikið við á- reksturinn var ekki kominn til fullrar meðvitundar í gærkveldi seint, er blaðið átti tal við Landsspítalann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.