Morgunblaðið - 27.02.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 27.02.1947, Síða 1
16 síður 34. árgangu' 48. tbl. — Fimmtudagur 27. febrúar 1947 Isafoldarprentsmiðj a h.f. Eldsumbrot í Etnu ÞRJÁR FLUGVJELAR FARAST - ÞEIRRAR FJÓRBU S -j*. ir Fregnir hafa nú borist af því, að eldfjallið Etna á Sikiley hafi byrjað að gjósa s. 1. sunnudag. Hafa íbúar þorpsins Cisterna orðið að flýja hús sín. Myndin hjer að ofan sýnir er hraun- leðjan af einum af fyrri eldgosum Etnu er byrjuð að renna inn í smábæ við rætur fjallsins. Íkndaríkjamenn óánæg5ir mel ræiu Bevin: Gyðingaráðið mólmæiir ásökunum hans London í gaerkveldi. BANDARÍKJABLÖÐ og stjórnmálamenn þar í landi virðast yfirleitt hafa tekið illa í ræðu Bevins, utanríkis- málaráðherra Breta, í gær. Truman forseti hefir enn ekki tilkynt hvort hann muni svara ásökunum breska for- sætisráðherrans um afstöðu forsetans til Palestínumál- anna, en dr. Nahum Goldmann, leiðtogi Gyðingaráðsins, hefir hins vegar mótmælt því harðlega, að samkómulags- umleitanirnar við Gyðinga hafi farið út um þúfur, vegna þeirrar kröfu Trumans, að 100,000 Gyðingum yrði strax bleypt til Palestínu. Goldmann sa,gði frjetta-^ mönnum: „Jeg var viðstadd- ur' allar viðræður Bevins og( leiðtoga Gyðinga og hvorki jeg nje samstarfsmenn mrnir fá skilið, á hveiTu fullyrðing ar Bevin,s eru byggðar". $- Flóflafóik á breska húsmæður í K.höfn í gærkveldi. Um 10,000 danskar hús- i æður gengu í dag til þing- i jssins, þar sem Knud !hristensen forsætisráð- herra,, og leiðtogar stjórn- málaflokkanna tóku á móti fulltrúum þeirra. Fullírúar húsmæðranna gagnrýndu dreifingu nauð- synlegra matvæla og kröfð- ust meira rjettlætis í þessum málum. Frúrnar fóru og fram á, að sjersíöku neyt- endaráði yrði komið á fót, og að eftiriit með verðlagi og kjötskömtun yrði aukið. —Reuter. ________ sendlherra fíl Washington í gærkvöldi. TRUMAN forseti, hefur skipað Louis Ðouglas sendi- herra Bandaríkjanna í Lond- on. Douglas, sem er forstjóri stórs tryggingafjelags í New York, er skipaður í stað Max Gardners, sem ljest sama dag og hann átti að leggja af 'stað frá New York til Bret- Fregnir berast af fiugslysum í þremur heimsálfum London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞRJÚ flugslys, sem óttast er að orðið hafi þrettán manns að bana, voru tilkynt Reuter í dag frá Frakklandi. Ástralíu og Brazilíu. Á sama tíma bárust fregnir um það, c.ð flugvjelar hefðu hafið leit yfir Malakkaskaga og með- íram ströndum hans að einni af vjelum breska flughersins þar á slóðum. Tíu manns eru í þeirri flugvjel. ' ^VIÐ BORDEAUX Frá Bordeaux herma fregn ir, að óþekkt flugvjel, sem talin er hafa verið með fimm farþega innanborðs, hafi failið í sjóinn skammt frá borginni. Slys þetta vildi til skömmu eftir' hádegi í dag, en er björgunarskip komu á vettvang, fannst aðeins ör- smá vasabók á floti, þar sem vjelin" hafði komið niður. lands. Reutca'. 10,000 tonna olíu- skip alelda á Kyrra- hafi New York í gærkvöldi.. EIN AF stöðvum strand- varnaliðs Bandaríkjanna heyrði í dag neyðarkall frá bandaríska oiíuskipinu Royal Oak. Tilkynnti loftskeyta- maður skipsins, Bermuth Lemboke að nafni, að það væri .alelda og um það bil að sökkva um 50 kílómetrum undan Perú. Royal Oak er rúmar 10,000 smálestir að stærð. Útlit er fyrir, aðr áhöfn skipsins — 40 manns — hafi komist í björgunarbátana, en farþegaskipið „Lookout“ — 6214 tonn — er á leiðinni á slysstaðinn. — Reuter. London í gaérkvöldi. JOHN HYND, ráðherra sá, sem hefur umsjón með breska hernámssvæðinu í Þýska- landi, tjáði neðri málstofunni í dag, að ailt flóttafólk á her- námssvæði Breta ætti nú kost á vinnu hjá þýskum vinnuveitendum. Hynd uppiýsti það í þessu sambandi, að allir þeir, sem g hafa orðið fyrir ranglæti í sambandi við vinnuúthlutun, gætu kært það fyrir bresku hernáms- yfirvöldunum. Nákvæmt eftirlit verður haft með því, að flóttafólkið Er blaðamenn spurðu Gold njóp sömu kjara og þýskir, Framh. á bls. 12 Iborgarar. — Reuter. GYÐINGAR EKKl AND- VÍGIR BRETUM Léiðtogi Gyðingaráðsins sagði einnig, að Gyðingar vildu ekki leggjast gegn þeirri ákvörðun Breta, að fá Pale- stínuvandamálið sameinuðu þjóðunum í hendur. Þá kvað hann Gyðinga enn ekki telja sig andstæðinga bresku þjóð- arinnar og að þeir væru fúsir til að kannast við það, að Bretland ætti hagsmuna að gæta í löndunum við botn Miðjarðarhafs. S Þ. OG GYÐINGAR EldfjaUið Etiui J að gjósa Glóandi hraunleðja rennur niður hlíðar Ijallsins Rómaborg í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ALLIR íbúar þorpsins Cisterna á Sikiley, sem liggur undir norðurhlíðum eldfjallsins Etnu, hafa verið fluttir á brott, en hvítglóandi hraunleðja rennur niður fjallshlíð- arnar í áttina til húsa þeirra. MIKIÐ ÖSKUFALL Fregnir í "dag hermdu, að stór svæði væru hulin reykj arsvælu, sem myndast hefur við það, að kveiknað hefur í skógi í nágrenninu. Öskufall meiri hraði en áður hafði eldfjallsins er 300 metra breitt. Flóðið þokast áfram um 420 metra á klukkustund, það er um sex sinnum en ið er mikið. Hraunflóðið •niður hlíðar verið tilkynnt. Framh. á bls. 12 í RIO DE JANEIRO Frjettaritari Reuters í Rio de Janeiro símar, að um mið- dag í dag hafi æfingafiúg-. vjel fallið til jarðar í einu af úthverfum borgarinnar. — í vjelinni var kona og karl- maður og ijetu bæði lífið. HJÁ BRISBANE ' Skömmu áður eh þetta átti sjer stað, fjeli Dakotavjel iogandi í -sjóinn skammt frá Brisbane, Ástralíu. Flugvjel- in, sem var í þjónustu hol- lenska Austur-Indíu fiug hersins, var að gera tilraun til að - lenda á Stradborke- eyju hjá Brisbane. Vjelin var í reynslufiugi, en sex menn ljetu lífið — þrír Ástralíu- menn og þrír Hollendingar. YFIR MALAKKASKAGA Breska herflugvjelin, sem enn hefur ekki komið fram, var á leiðinni frá Singapore til Saigon, Indo-Kína. Síðast sást til hennar undan Mal- akkaskaga. Með henni voru sex farþegar og fjögra manna áhöfn. Foreidrar Evu Brauns ékærðir BERLÍN: Þýskur nasista- dómstóll í Traunstein í ná- munda við Salzburg mun í næsta mánuði taka fyrir mál foreldra Evu Braun, konu Hitlers.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.