Morgunblaðið - 27.02.1947, Síða 4
Ungur maöur, sem er van-
ur að passa vjelar og
keyra bíl óskar eftir
Htvinnu
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir hádegi á laugardag,
merkt: „30 — 137“.
Flygill, Steinway & Son (Salon).
Ameríkönsk betristofu húsgögn.
Sofi, þrísettur, 2 stólar, skrautborð getur
fylgt.
Borðstofuborð, birki, hnota.
Borðstofustólar, birki.
Hlaðborð, borðstofubuffet.
Ameríkanskur sofi.
Franskur sofi (frá Napoleonstímanum).
2 skrautstólar (frá Napoleonstímanum).
1 Beauty Rest madressa, 198x125 cm.
2 Beauty Rest madressur, 177x64 cm.
2 barnarúm, djúp, samandregin, úr stáli.
• Borðstofuhúsgögn, hnota.
Ljósakróna, 2 sett, Messing.
»Ottomanar, stoppaður stóll.
Gerið svo vel að líta í glugga Jóns Björnssonar
& Co., Bankastræti 7, þessa dagana.
Allar upplýsingar hjá Sigbirni Ármann,
Varðarhúsinu, allan daginn. sími 3244.
Á nýju skáldaþingi Helgafells
koma nú fram fjórir
Okkur vantar
IMYIR PEIMMAR
strax til leigu. Má vera
sumarbústaður. Kaup geta
komið til greina ef um
semst. — Tilboð merkt:
„Hús — 136“ sendist afgr.
Morgunbl.
Elías Mar: með nýjan róman úr bæjarlífinu
Eftir örstuttan leik, ef til vill glæsilegasta
frumsmíð, sem komið hefur út í tugi ára. —
Kostar 22,00. —
Ingvi Jóhannesson: með stórt ljóðasafn, þýtt
og frumsamið, Skýjarof. Falleg ljóð og fáguð
með miklum menningarbrag. — Ljóð Ingva
vinna hug allra, sem lesa þau.vel og og oft.
Kosta 23,00.
Jón Björnsson frá Holti: með stóra sögulega
skáldsögu, Heiður ættarinnar, sem gerist á
hinum miklu umbrotatímum rjett eftir
aldamótin. Bókin fjekk mjög góða dóma í
Danmörku, en þar var hún ein af mestu sölu-
bókum. Kostar 25,00.
Og loks er fyrsta ljóðabók eftir hinn þjóð-
kunna ritstjóra tímaritsins Stígandi, Braga
Sigurjónsson á Akureyri, er hann nefnir
Sem nýtt rimlarúm til
sölu á Langholtsveg 36,
uppi. Einnig’ handsnúin
saumavjel á sama stað.
Nýkomið
góð stofa í nýju húsi. Fyr-
irframgreiðsla. Á sama
stað vantar stúlku. Sjer-
herbergi. Laun kr. 600,00
pr. mán. Sími 3730.
í bifreiðamottur,
C'jar&ar Cjíilaóon li.f.
Varahlutaverslun
Allar þessar bækur eru í bókaflokknum Nýir
pennar. en fást hver fyrir sig hjá bóksölum,
en þeir sem kaupa allar 10 bækurnar í bóka-
flokknum Nýir pennar fá þær með 20% af-
slætti, eða á 175,00.
Sendið áskrift eða pantið einstakar bækur.
HELGAFELL
Garðastræti 17, Aðalstræti 18, Laugaveg 38,
Njálsgötu 64, Laugaveg 100.
við Sólvelli til leigu. —
Tilboð merkt: „Sólvellir
— 140“ sendist afgr. blaðs
ins fyrir laugardagskvöld.
Einbýlishús
í Höfðaliverfi til sölu. Einnig vönduð 3ja her
bergja íbúð við Hrísateig.
Upplýsingar gefnar kl. 1—3 og 4—5.
Steinn ^c
óskast á Hótel Þröst í
Hafnarfirði,
lögfræðingur, Laugaveg 39, sími 4951
staðnum eða í síma 9201
Rúmgóð
3ja herbergja íhúð
í vönduðu húsi við Njarðargötu til sölu. Auk
þess 2ja herbergja «búð við Hringbraut. Báðar
íbúoirnar eru á 'hitaveitusvæðinu.
Upplýsingar gefnar kl. 1—3 og 4—5.
Ford-vörubíll í g'áðu standi til sölu. Bifreiðin
er smíðuð árið 1942 og tiltölulega lítið notuð.
Upplýsingar gefur Stefán Jóhannsson, sími
2640. —
4 gerðir
Klæðaskápar
Rúmfatakassar,
Borð, ýmsar teg.
Borðstofustólar
Armstólar
Sófasett
Vegghillur, útskornar
Bókahillur
Kommóður
Barnarúm
Dívanar og dívanteppi
ýmsar gerðir, o. m. fl.
VERSL. HÚSMUNIR
Hverfisgötu 82,
(við hornið á Vitastíg )
sími 3655,
HIÐ ISLENSKA
BÓKMENNTAFJELAG
Steinn ^c
lögfræðingur, Laugaveg 39, sími 4951
Á síðasta aðalfund; var samþykkt ályktun um
fundarfrestun. Hefur hún verið samþykkt af
stjórn fjelagsins, og ákveðið að halda fram-
haldsaðalfund, laugardaginn 22. mars 1 1.
.kennslustofu háskólans, kl. 5 síðdegis.
DAGSKRÁ:
Rætt um breytingar á 13., 17., 20. og 27.
gr. fjelagslaganna.
Breytingatillögurnar liggja frammi, fjelags-
mönnum til sýnis, í Þjóðminjasafninu.
Matthías Þórðarson,
p.t. forseti.
HUSEIGNIN
Ung stúlka, sem hefir á-
huga fyrir að læra hatta-
saum, getur fengið pláss
nú þegar. — Tilboð merkt
„Laghent — 157“ sendist
Morgunbl. fyrir 3. mars.
Upplýsingar gefur
HARALDUR GUÐMUNDSSON;
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15,
símar: 5415 og 5414, heima.
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 27. febr. 1947