Morgunblaðið - 27.02.1947, Page 5
Fimmtudagur 27. febr. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
Frjálsar íþróttir V:
MIKLAR FRAMFARIR í KÖSTUM
í KÖSTUNUM náðist mjög
góður árangur, og hefir hann
aldrei verið eins jafngóður í
flestum þeirra. I kúluvarpi köst
uðu 7 fyrstu menn yfir 13.50
metra. I spjötkasti voru 6 fyrstu
menn allir með yfir 51 m. og í
kringlukasti voru fjórir menn
yfir 40 m. í sleggjukasti náðist
einnig góður árangur á okkar
mælikvarða.
Sjótkast.
Jóel Sigurðsson, ÍR, var þar
bestur, öruggur með 58 m. —
Hann náði bestu kasti 59.50 m.,
sem er 72 sm. lengra en Islands
metið, en spjótið reyndist við
vigtun eftir keppnina 30 gr. of
Ijett og kastið dæmt ógilt. Það
er að sjálfsögðu með öllu ó-
verjandi að láta menn fá ó-
lögleg áhöld til þess að keppa
með og svifta þá þannig bein-
línis rjetti til þess að setja ís-
lenkst met, þó þeir geti það, og
í þessu tilfelli vár Jóel einnig
útilokaður frá keppni um „Kon
ungsbikarinn11, þar sem þetta
var á 17. júní mótinu, Besta lög
lega kast hans var 58,75 m., eða
aðeins 3 sm. lakara en íslands-
metið. — Finnbjörn Þorvalds-
son, ÍR, var næstbesti spjót-
kastarinn. Hann kastaði 56,21
m. Þriðji í röðinni var Jón
Bjarnason, ÚÍA, kastaði 55,68
m., fjórði Tómas Árnason, ÚÍA
með 53,02 m., fimti Jón. Hjart-
ar, KR, með 52,37 m. og sjötti
Hjálmar Torfason, HSÞ, með
51,21 m. Halldór Sigurgeirsson
Á, kastaði að vísu 51,37 m., en
það var með „ljetta“ spjótinu á
17. júní mótinu.
Kringlukast.
Nú loks tókst Gunnari Huse-
by, KR, að slá íslandsmetið í
kringlukasti, en hann er búinn
að glíma við það undanfarin ár.
Huseby kastaði 45,40 m. Jón
Ólafsson, UÍA, var annar, kast-
aði 43,31 m. Bragi Friðriksson,
KR, varð þriðji með 41,09 m.
og Ólgfur Guðmundsson, IR,
fjórði með 40,86 m. Fimmti mað
ur var Friðrik Guðmundsson,
KR, með 39,31 m. og sjötti Har-
aldur Sigurðsson, UMSE, með
38,78 m.
Kúluvarp.
í kúluvarpi setti Evrópu-
meistarinn Gunnar Huseby enn
einu sinni íslandsmet, kastaði
15,69 m. Vilhjálmur Vilmundar
son, KR, varð næstur með 13,86
m., en þriðji varð Sighrður Sig-
urðsson, ÍR, með 13,75 m. Bragi
Friðriksson, kastaði 13,70 m.,
Jón Ólafsson, 13,68 m., Sig-
fús Sigurðsson, Selfossi, 13,63
m., og Jóel Sigurðsson, 13,51 m.
Sleggjukast.
Áki Gráns, ÍBV, náði besí'um
^rangri í sleggjukasti, kastaði
0G ÞRAUTUM
Holmenkolb-mótii 1947 er
hið 50. í röiinni
FYRSTA HOLMENKOLLEN-
mótið var haldið 1892 að tilhlut
an norska skíðasambandsins. —
ungsbikara, sem veittir eru fyr.
ir 18 km göngu og stökk sam-:;
anlagt. T. Haug hefir unnið„50
Stökkbrekkan hefir altaf verið ■ km gönguna sex sinnum, Berg
Gunnar Husebv.
38,67 m. Annar var Vilhjálmur j og er það nýtt Islandsmet eips
Guðmundsson, KR, með 38,34 og áður er sagt. — Næstur var
m. Símon Waagfjörð, ÍBV, varð Jón Hjartar, KR, með 2703 stig,
þriðji með 37,86 m. Fjórði var en þriðji Bragi Friðriksson með
Gunnar Huseby með 37,45 m. og 2379 stig. Friðrik Guðmunds-
fimmti Helgi Guðmundsson, son hlaut 2376 stig, Páll Jóns-
KR, með 34,46 m, Sjötti var
Þórður Sigurðsson, KR, með
29,71 m.
Þrautirnar.
Bæði í fimmtarþraut og tug-
þraut voru sett íslandsmet. I
tugþfautinni var það Gunnar
Stefánsson frá Vestmannaeyj-
um, sem setti Islandsmetið, en
Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, setti
það í fimmtarþraut.
Fimmtarþraut.
Finnbjörn Þorvaldsson varð
þar stighæstur, hlaut 2958 stig,
son, KR, 2170 stig og Þorkell
Jóhannesson, FH, með 2159 stig.
Tugþraut.
I tugþraut varð Gunnar
Stefánsson, IBV, hlutskarpast-
ur. Hann hlaut 5552 stig, sem
er nýtt met. Annar var Friðrik
Guðmundsson með 5398 stig.
Þorsteinn Löve, ÍR, varð þriðji
með 5017 stig. Fjórði var Gunn-
ar Sigurðsson, KR, með 4904
stig og fimmti Sigfús Sigurðs-
son, Selfossí, með 4750 stig.
— Þorbjörn.
Í.R. 40 árn 11. mars
Frá aðalfundi fjelagsins
AÐALFUNDUR íþróttafje
lags Reykjavíkur var hald-
jnn í Kaupþingssalnum í gær
kvöldi. Formaður fjelagsins,
Sigurpáll Jónsson, setti fund-
inn, en fundarstjóri var kos-
inn Benedikt G. Waage, en
fundarritari Þowsteinn Bern-
hardsson.
Formaður skýrði frá störf-
um fjelagsins s.l. starfsár,
sem hafa verið mikil og marg
þætt. Hefur íþróttalífið í fje-
laginu aldrei staðið með
meiri blóma en nú. T.d. settu
frjálsíþróttamenn fjelagsins
22 íslandsmet á árinu og er
slíkt algert einsdæmi.
Fjelagið' er 40 ára 11. mnrs
u.k. og verður þcss’minnst á
margvíslegan hátt.
Þá voru reikningar fjelags-
ins og ÍR-hússins lesnir upp
og samþykktir. — Lög fje-
lagsins voru endurskoðuð og
þeim breytt nokkuð í þá átt
að koma deildaskiptingu fje-
iagsins á fastari grundvöll.
í stjórn fjelagsins voru
Framh. á bls. 12
sú sama, en í þá daga var eng-
inn rafmagnssporvagn og held-
ur ekki bílar, sem gátu flutt
áhorfendur upp hæðina. Þrátt
fyrir þessa erfiðleika mættu 15
þúsund áhorfendur. 1946 voru
þeir yfir 100,000. Tekjur af að-
göngumiðasölu voru um krónur
3000.00 1892, en um 200.000
1946. Stökklengdin var 21,5 m.
1892 (Arne Ustvedt), en 68,5
m. 1940 (Kolbjörn Skjæveland)
Stökkbrekkan var að öllu
leyti eðlileg 1892, en stökkpall-
urinn var bygður upp með trjá-
greinum og snjó. 1914 var reist
grind 9,5 m., fyrir aðrenslið
— Babelsturninn var það kall-
að, og blöðin ~töluðu um
hneyksli og eyðileggingu íþrótt-
arinnar með þessari vitleysu. —
Stökklengdjxnar jukust og 1918
stökk Josef Henriksen 42 m. —
Babelsfurnin frá 1914 fauk ’27,
daginn eftir mótið. Þá var reist
önnur grind, 20 m., en hún varð
einnig of lítil, og 1940 var hún
hækkuð um helming, upp í 40
m. Þetta er turn úr steinstöpli.
Stökkstallurinn sjálfur hefir
skiljanlega einnig hækkað. —
Hvað mikið veit jeg ekki, en
það mun vera einhversstaðar á
milli 5—8 m. Jeg minnist þess
eina bjarta júnínótt í fyrra, þeg
ar fimleikaflokkui' KR var í
heimsókn í Noregi, og „söng-
kórinn“ stóð á stökkpallinum
og söng. Þá var það einn KR-
ingur sem sagði: — „Jeg veit
um fjölda auðveldari leiðir til
þess að fremja sjálfsmorð, en að
fara á skíðum fram af þessum
palli.“ Ef til vill er hann all-
ógnandi að sjá að sumarlagi.
Á tímabilinu* frá 1892 til
1947, hafa sem sagt verið hald-
in 50 Holmenkollenmót. — Frá
1892 til 1940 var mótið(haldið
árlega að undanskildum vetr-
inu 1898. Þá ver kepninni af-
lýst vegna snjóleysis. Á árunum
1891 til 1945 var ekki hægt að
halda mótið vegna hernáms
Þjóðverja. Þeir notuðu turninn
sem rannsóknarturn til þess a?
líta eftir ferðum flugvjela og
efst á pallinum voru loftvarna-
byssur.
1946 gat svo þetta mót „allre
tíma“ farið fram aftur. Þa?
varð met hvað áhorfendur snert
ir, en þátttakan erlendis frá var
ekki eins mikil og skyldi. Ful
ró var ekki komin á eftir hið
erfiða stríð.
Yngsti maður, sem unnið hef
ir verðlaun á mótinu er Hans
Johansen, Nydalen' 16 ára. —
Bergerdahl og Gröttumsbraat-
en hafa báðir unnið fimm kon-
endahl fjmm sinnum og Rönes-
fjórum sinnum. — ThorleiL;
Schelderup náði 1946 sömu
stökklengd og metið er, 68,5
metra.
Sjerflokki í stökki var fyrst
komið á 1934. Áður voru það
bara skíðamenn 32 ára og eldri
og „drengir“ (18—20 ára), sem
keptu aðeins í stökki.
Stökkkeppnin hefir aðeins
einu sinni verið unnin af öðr-
um en Norðmanni. Það var Sví-
inn Sven Selanger, sem 1940-
bar sigur úr býtum. 50 km.
göngu hafa bæði Svíar og Finn-
ar unnið bg mæta Svíarnir í ár
með mjög sterka menn. Gert
er ráð fyrir að þeir vinni.
Stökkbrautin hefir enn einu
sinni verið bætt. Aðrennslið
hefir verið gert nokkrum metr-
um lengra og pallurinn færður-;
lítið eitt aftur. Það verður sem
sagt hægt að stökkva lengra.
Það leikur enginn vafi á því,
að þetta fimmtugasta Holmen-;
kollenmót er stærsta skíðamót,
sem haldið hefir vcrið til þessá.
Og það er í fyrsta sinn, sem ís-
lenski fáninn blaktir þar við/
hún og íslenski þjóðsöngurinn
verður leikinn. Enginn Islend-
ingur ætlast til þess að þessir
tveir íslensku þátttakendur
vinni gull eða silfur, en þetta
er byrjunin og margir aðrih
munu koma þar á eftir.
' Gunnar Akselson.
Mr. Steel réðfnn
landsþjálfari í
kiuttspymu
Samkvæmt upplýsingum, er
hlaSið hefir fengið frá ^íjóni
íþróttasam'bands íslands, hefir
sambandið ákveðið að ráða Fr.
Steel landsþjálfara í knatt-
spyrnu.
)