Morgunblaðið - 27.02.1947, Qupperneq 7
Fimmtudagur 27. febr. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
-—r i l, l ; .
Búnaðar ráðs lög in
í LÖGUM frá síðasta Alþingi
,um verðlagningu landbúnaðar-
afurða o. fl., sem alment hafa
verið nefnd „Búnaðarráðslögin“
er svo ákveðið, að þau skuli
endurskoða fyrir árslok 1946.
Samkvæmt því skipaði fyrv.
landbúnaðarráðherra, Pjetur
Magnússon fimm manna nefnd
22. nóv. s.l.
Voru þessir menn skipaðir í
nefndina:
Jón Pálmason alþm. form.
Jón Sigurðsson alþm.
Bjarni Asgeirsson alþm.
Emil Jónsson samgöngumála-
ráðherra.
Asmundur Sigurðsson alþm.
Það kom strax í ljós, og í sam
ræmi við fyrri afstöðu, að sam-
komulag gat ekki orðið í nefnd-
inni, þar sem sumir nefndar-
menn vildu afnema lögin eða
gerbreyta þeim, en aðrir láta
þau standa óbreytt í aðalatrið-
um.
Varð að samkomulagi að
fresta störfum nefndarinnar þar
til eftir áramót, ef eitthvað gerð
ist frekar í þessum málum.
Á fundi nefndarinnar þ. 21.
þ. m. klofnaði nefndin í þrent.
Ráðherrarnir Bjarni Ásgeirsson
og Emil Jónsson og Jón Sigurðs
son vildu afnema þessi lög og
setja önnur í þeirra stað í sam-
ræmi við þann stjórnarsamning
sem nú hefir verið gerður.
Formaður nefndarinnar, Jóh
Pálmason lýsti sig fylgjandi
lögunum eins og þau eru, en
bauð til samkomulags, að fylgja
bráðabirgðaákvæði um skipun
6 manna samninganefndar, þar
sem þrír væru frá bændum, þrír
frá fjelögum neytenda. Skyldi
sú nefnd endurskoða sex manna
nefndar grundvöllinn frá 1943,
og væri vei'ðlagsnefnd landbún
aðarafurða skylt að fara eftir
áliti nefndarinnar ef hún yrði
öll sammála fyrir 1. sept. næst-
komandi.
Ásmundur Sigurðsson lýsti
sig því fylgjandi, að reyndir
yrðu til þraútar samningar um
verðlagið milli framleiðenda og
neytenda. En þeim gerðardóm,
sem ákveðinn er í samningi rík
isstjórnarinnar mótmælti hann
alveg.
Formaður nefndarinnar lýsti
nefndina þríklofna og landbún-
aðarráðherrann, Bjarni Ásgeirs
son, kvaðst mundi leysa hana
frá störfum. Hefir það nú þeg-
ar verið gert.
Um þetta viðkvæma mál
munu því verða deilur eins og
áður. Koma þær væntanlega í
ljós, þegar ríkisstjórnin leggur
fyrir frumvarp sitt um þetta
mál, sem vafalaust verður um
það meðal annars, að leggja nið
ur Búnaðarráð.
Koma þá fram sjerálit þeirrá
Jóns Pálmasonar annarsvegar
og Ásmundar Sigurðssonar hins
vegar.
Kjartan J. Jóhannsson:
Fljótandi síldarþrær
UNDANFARIN ár hefir síld
in verið brellin eins og fyrr og
veiðst mest á austurhluta hins
venjulega síldveiðisvæðis og
fyrir austan Langanes.
Þetta hefir valdið því, að
Raufarhafnarverksmiðjan hefir
ekki haft undan og hefir stjórn
síldarverksmiðja ríkisins því
orðið að skylda skipin ( a.m.k.
þau stærri) til þess að sigla með
afla sinn vestur til Siglufjarðar
eða Skagastrandar. En það hefir
auðvitað tafið skipin frá veið-
um svo þau hafa aflað minna en
annars hefði verið.
Verksmiðjur á vestanverðu
síldveiðisvæðinu hafa aftur á
móti fengið mun minni síld en
æskilegt hefði verið og ekki
nema brot af því, sem þær geta
afkastað. Auk þess hafa tvær
verksmiðjur á Vesturlandi hætt
alveg störfum undanfarin ár.
(Flateyrar og Hesteyrar verk-
smiðjurnar).
Það er því í rauninni síður en
svo, að undanfarin ár hefði ver-
ið sk'ortui' á síldarverksmiðjum,
ef síldaraflinn hefði fengist jafn
ara á venjulegum slóðum.
Nú hefir þetta að vísu altaf
verið þannig, að aflinn kemur í
hrotum og oft á tiltölulega litl-
um hluta hins venjulega veiði-
svæðis. Það hffir því oft komið
fyrir, að ein eða fleiri síldarverk
smiðjur hafa orðið að hætta að
taka við hráefni til vinslu, þeg,-
skipið væri ekki nothæft til1
annars, eftir að búið væri að
breyta því.
Mjer virðist leitað langt fyrir
skammt í þessum tillögum til
úrbótaTÞað eru ekki í svip fleiri
síldarverksmiðjur, sem þarf
eðá Viðar heldur vantar tilfinn
anlega ráð til að jafna verkefn-
inu á milli verksmiðjanna eftir
ástæðum og spara a.m.k. minni
skipunum langa siglingu með
aflann. Þetta er lang auðveld-
ast að gera með tveimur hæfi-
lega stórum flutningaskipum,
sem útbúin væru með afkasta-
miklum ,,löndunartækjum“ til
þess að taka við aflanum frá
2—4 skipum í einu.
Þau þyrftu að taka a.m.k 10
■—20 þúsund mál hvort og helst
að geta kælt a-m.k helming af
því magni, svo þau þyrftu aldr
ei að fara með, slatta eða minna
en rúmlega hálffermi. Skipin
þyrftu auk þess að vera útbúi’i
þannig, að þau gætu losað afl-
ann í land méð svipuðu móti og
verksmiðjurnar-. Auk þess væri
tiltölulega auðvelt að hafa sölt
unarstöð um borð í skipunum tit
að salta það besta úr aflanum.
Aðalkosturinn við þessa að-
ferð er sá, að stofnkostnaður er
tiltölulega lítill, miðað við að
byggja stóra síldarverksmiðju,
hvort heldur væri á sjó eða
landi. En venjulega gæti nota-
gildið orðið svipað. Auk þéss
Skipin ættu að geta aflaö
nokkru meira og væri oft stór
Versluarmannafjel.
semurfyiirmeðlinii
sma
Á F J ÖLMENNUM fram-
haldsaðalfundi Verslunar-
, „ . , * , mannafjelags Reykjavíkur er
. „ „ , „ haldmn var x fyrrakvold, voru
gerðar ýmsar breytingar á
lögum fjelagsins og ný á-
kvæði sett.
Nýtt ákvæði er það, að
Verslunarmannafjeíagið er nú
við aflann á veiðisvæðinu, eða
sem næst því. Vil jeg enda mál
mitt með því að skora á st.jórn
sildarverksmiðja ríkisins að
taka þetta mál fil athugunar.
ísafirði, 12/2. 1947 „
Kjartan J. Jóhannsson. logformleSur samnmgsaðili
um launakjör verslunar-
manna á fjelagssvæðinu.
Framvegis vérður starfs-u
svæði fjelagsins bundið við
lögsagnarumdæmi Reykjavík
ur. Þá var gerð ný samþykkt
um launakjaranefnd og er
hún svohljóðandi: Launa-
rr
AðaHundur
„Vorboðans
AÐALFUNDUR sjálfstæðis
kvennafjelagsins Vorboðinn í
Hafnarfirði, var haldinn s.l. kjaranefnd er lögformlegur
lostudagskvöld í Sjálfstæðis-1 samningKaðili um kaup- og
húsinu. Fundurinn var afar kjör launþega í fjekaginu. Skal
fjólmennur. Formaður fjelags hún vera starfandi alt 4rið og
ms frú Jakobína Mathiesen • skipuð eigi færri en fimm
gaf skýrslu um starfsemi f]e mönnum, (launþegum) Hver
iagsins á s.l ári og gjaldkeri jerdeild kýs einn mann j
fjelagsins frk. María Olafs- nefndina) en sje nefndin þá
dóttir um fjárhag þess. - Er,eigi fullskipuð. eða taha nefnd
gengið var til stjórnarkosning armanna jöfn tilnefnir stjórn
ar, baðst fyrrverandi með-, Versiunarmarmafjeíagsiixs -
stjófnandi fjelagsins frú Sól-|einn eða fleiri launþega f
veig Eyjolfsdottir emdregið nefndina
undan endurkosningu, aðl Launa' og kjarasamningar
oðru leyti var stjórnin öll'sem ]aunakjaranefnd hefun
endurkosm. og frk. Anna Guð fallist á ^ samþykkt! þurfa
ar allar þrær hafa verið orðnar , kæmu skipin að fullum nOtum
fullar þar. Þótt aðrar verksmiðj ^ sem flutningaskip þann tímann,
ur gætu tekið við áfram og sem þau ekki væru bundin við
hefðu jafnvel lítið til að vinna þennan starfa, því breyting á
ur- ’— þeim væri ekki öllu meiri held
ur en nú er á fiskiskipunum, er
En að láta skipin einkum þau
minni, sigla með aflann, oft þau skipta um frá þorskveiði
drekkhlaðin, langar leiðir, er til sildveiði og öfugt.
Gólfteppi
Wilton gólfteppi 3X4 yds
mjög fallegt, til sölu. —
Einnig ódýr amerískur
barnavagn. — Upplýsing-
ar í síma 2769.
■tiiiiiiiititiiiiimvniimiiiHiMmiiipiiiipiiMniniHiiiinio
hvorki hagkvæmt eða heppileg
og getur verið hættuspil. Gall-
arnir á því hafa líka verið öll-
um augljósir og hafa komið
fram ýmsar tillögur til úrbóta,
einkum þó í þá átt að reisa eina
eða fleiri nýjar verksmiðjur, t.
d. fyrir austan Langanes.
Um hitt eru flestir á einu
máli í svipinn, að ekki sje áð-
kallandi vei'uleg aukning á verk
smiðjum fyrir Norðurlandi.
Nema hvað sjálfsagt er talið að
auka afköst verksmiðju Akur-
eyringa í Krossanesi. Verk-
smiðjubygging eða stækkun á
Húsavík veltur að mestu á hafn
arskilyrðunum og sama er að
segja um verksmiðju á Sauðár-
króki. Þá hefir einnig komið
fram tillaga á Alþingi um að
láta byggja eða útbúa skip til
síldarbræðslu. Ef slíkt skip ætti
að bæta verulega úr, þyrfti það
að geta tekið við og brætt a. m.
k. 10000 mál á sólarhring, og
það í marga daga, án þess að
þurfa að losa og sjá þá allir, að
það mætti ekki vera nein smá-
smíði. Enda hefir helst verið
talað um flugvjelamóðurskip
eða eitthvað þessháttár. Slíkt
stórskip hlýtur að vei'ða nokk-
uð dýrt í upphafi og þó sjerstak
lega í rekstri, auk þess sem
breytingar á því, þ.e. að koma
fyrir í því verksmiðju með ö.llu
tilheyrandi, hlyti að kosta mjög
mikjð. Notkunartími skipsins Og
verksmiðjunnár er þó ekki
nema. gjuttur tími árlega, því
mundsdóttir, kosin í stað fi'ú
Sólveigár. Stjórnina
því nú', Jakobína Mathiesen,
að fá samþykki meirihluta al
skipa menns launþegafundar í fje-
laginu, til þess að ná staðfest
formaður, frú Svava Mathie; ingu> nema að launþegafund
sen, v.form., frú Soffía Sig- ur hafi áður ,gefið launakjara
urðaid., ritari og fiú Ingibj. nefnd ful]t umboð til slíkra
Ogmundsd,. v.ritari og frk.'
María Ólafsd. gjaldk. Með-
stjórnendur Frú Friðrikka
sammnga.
Þá voru nýmæli sett um
það, að byrjendur í verslun-
Eyjólfsdóttir og frk. Anna armannastjett) sem hefðu náð
Guðmundsdóttir. I varastjórn
eiga sæti frú Sveinlaug Hall-
Einkum væru skipin mikils-
virði sem flutningaskip, ef þau
hefðu kæliútbúnað. En slík
skip vantar okkur einmitt til-
finnanlega fyrir hinn vaxandi
fiskiðnað okkar. Til mála gæti
komið að nota eitt skip til þess
ara flutriinga. Mætti þá láta
það taka alla þá síld, sem bær-
ist á því veiðisvæði, er það
væri statt á, á meðan það væri |
að fyllast, en næstu síldarverk
smiðju tæma þrærnar á meðan
tekið 'við öllu aflamagni, sem
bærist að, á meðan skipið færi
til hafnar.
Nú undanfarið hefir síldin,
sem veiðst hefir í Kollafirði og
Hvalfirði og annars staðar í
nánd við Reykjavík verið flutt
norður til bræðslu. Hefir flutn
ingskostnaður verið 15 kr. á
mál. Ymsir gallar hafa þó ver-
ið á þessu fyrirkomulagi, enda
verið gripið til óhentugra skipa
í flýti og út úr neyð. Skipin
hafa verið of lítil og ekki verið
útbúin tækjum, hvorki til
hleðslu á síldinni eða losunar,
og hefir því hvorttveggja geng
ið seinna en ella myndi. ■—
Auk þess er vegalengdin
meiri en hún yrði yfi’Ieitt
að sumrinu. Er því líklegt, að
flutningskostnaður yrði mun
minni. Auk þess má vænta
þess, að afkoma verksmiðjanna
yrði betri 'eitiý 'því sem þcér
fengju meirá hráefni til vinslu
og ættu þær pví 'áð geta greift
hluta af flutningskostnaðmum
i • ia :i\ r *tiiy*B í
16 ára aldrj geti orðið' fjelags
menn (aukameðlimir) án at-
dórsdóttir, frú Ragnheiður kvæðisrjettar. Aður var þetta
Magnúsdóttir, frú Herdís Guð ákvæði bundið við 18 ara ald
mundsdóttir, frú Helga Niels
dóttir og frk. Anna Jónsdótt-
ir, ljósmyndari.
Áhugi fyrir fjelagsstarfsem
inni hefir verið mikill meðal
fjelagskvenna, og fundir þess
ávallt vel sóttir. Meðlimatala
fjelagsins hefir aukist mjög
á s.l. ári, mest eru það ungar
stúlkur og e^ það áþreifanlegt
dæmi þess hve æskan í Hafn
arfirði fylkir sjer ótrauð und
ir merki Sjálfstæðisflokksins
Undanfarin ár hefir það ver
ið venja að Vorboðakonur
sæju um og undirbyggju ár-
legan basar, til ágóða fvrir
flokksstarfsemina, en sam-
þykkt var á fundinum að
breyta frá þessu í ár og í stað
þess gengist fjelagið fyrir
hlutaveltu, er haldin yrði á
komandi vori.
Að fundinum loknum var
sest að sameiginlegri kaffi-
drykkju, og síðar skemtu fje-
lagskonur sjer við spil fram
eftir kveldi.
ur og meðlimir þurftu að hafa
stundað verslunarstörf í 2 ár
eða lokið prófi við verslunar-
skóla.
Nýr vjelbátur frá
Utanríkisverslun
TjekkósSóvakíu
LONDON: Það hefir nú ver-
ið upplýst, að 1946 hafi Tjekkó
slóvakía flutt inn vörur fyrir
um 50.000.000 sterlingspund.
Á sama tíma voru seldar úr
landi vörur fyrir irteir en
71.000.000 pund, 1 .,
ÞANN 24. þ. m. fór vjelbát-
urinn „Vörður“ í reynsluför,
en hann er einn þeirra báta,
sem Landssmiðjan hefir smíð-
að á vegum ríkisstjórnarinnar.
í reynsluförinni reyndist
ganghraði bátsins 9 mílur.
Báturinn er smíðaður eftir
teikningu Þorsteins Daníels-
sonar, skipasmiðs og er stærð
hans 66,57 smál. brúttó.
í bátnum er 185 hestafla
„Allen“-diesel-aðalvjel og
,,Lister“—hjálparvjel og í hon
um eru nútíma tæki, svo sem
talstöð og dýptarmælir. Þá er
og í bátnum olíukynt eldvjel.
Eigandi bátsins er hltuafje-
lagið ,,Gjögur“, Grenivík, hlut
hafar eru um 40 og eru það sjó
menn, verkamenn og bændur.
Framkvæmdastjóri fjelagsins
er Þorbjörn Áskelsson, útgerð-
armaðpr frá Grenivík.
Skipstjóri á „Verði“ verður
Adolf Oddgeirsson og verður
báturinn gerður út á línu frá
Hafnarfirði.
Ennfremur á hlutafjelagið
„Gjögur“ annan bát í smíðum
hjá. Landssmiðjunni.