Morgunblaðið - 27.02.1947, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.02.1947, Qupperneq 9
Fimmtudagur 27. febr. 1947 MU K (i t) N BLAÍÍ13 a OLA London í febrúar. MAÐURINN, sem gleður allra hjörtu á götum breskra borga í dag, er sá, sem flytur kolin. Dökkur á brún og brá er hann og kolsvartur í framan af kolaryki, er hann kemur með hina dýrmætu svörtu demanta til heimil- anna, verslananna, verk- smiðjanna og veitingahús- anna, til þess að við getum, hina löngu vetrarmánuði, notið bjartra elda, sem glað- lega loga, svo við getum unnið, etið og hvílt okkur á tiltölulega þægilegan hátt. Ef jeg segði kolaflutninga- manninum, að þeir 700.000 menn, sem grafa kol úr jörðu í Bretlandi, beri ábyrgð á því, að það dregur fyrir sólu og lungu okkar fyllast af ryki, fötin okkar óhreinkast, gróður kyrknar og húðun húsa eyðilegst ár- lega fyrir sem svarar 1300 miljónum króna, þá myndi maðurinn, sem flytur okkur kolin verða bæði hissa og vantrúaður. — En samt er þetta hverju orði sannara. Eins og eiturgas. v Breskar borgir og bæjir, og þá einkum London og Manchester, hafa það orð á sjer um allan heim, að þar íjeu miklar þokur. Ef er- lendur f erðamaður, sem heimsækir London verður ekki var við þoku einhvern tíma á meðan hann dvelur þar, verður hann fyrir von- brigðum. Það er ekki langt Úr reykháfum borganna er eitri dreift yfir íbúana Eftir J C. Vine verið gerð nein alvarleg til- raun nema í einu hjeraði um hverfis Manchester, til að hita upp í einu heil hverfi, en það er út af fyrir sig stórt spor í áttina til að ráða fram úr þessu vandamáli. Lundúnaþoka. lífi sínu niðri í kolanámun- um, en aftur á móti eru síðan að hjer gengu svartar lungnavefir ungbarns, eða þokur. Það var ekki hægt að , sveitamanns, gulleitir. - sjá handaskil á götimum, og | menn urðu að ganga fyrir Mikil verðmæti fara for strætisvögnum með vasaljés í hendi til að leiðbeina bíl- stjórunum. I hvert sinn, sem þjer sjáið reyksúlu úr reyk- háf verksmiðjanna eða rjúka úr revkháf- um íbúðarhúsa sjáið þjer eitur, sem hleypt er út í and rúmsloftið, alveg eins áhrifa mik'ið og eiturgasi væri veitt yfir borgirnar í smá skömt- um yfir lengri tíma. Hin rómantíska hlið Lund únaþokunnar í bókmentum, skáldskap og á leiksviðinu, er það eina góða, sem kemur frá því heygarðshorni. Maðurinn andar að sjer görðum. Tóirjlæti almennings. Hvernig má þá standa á því, að þjóð, sem hælir sjer j f framförum og iðnaði, ger- ir svo lítið til að koma í veg fyrir þetta hættulega ástand? Margir menn, sem Um leið og við bætum kol jeg hefi talað við, hafa látið um á eldinn, aukurrsvið ekki í ljósi undrun, er jeg heíi aðeins hlýjuna inni hjá sagt þeim, að þokan sje ekki okkur, heldur sendum við neitt náttúrufyrirbrigði held út um reykháfinn hráefni til ur afleiðing reyks. Til þess lyfjaframleiðslu, efni til að geta gert sjer ljóst hve sótthreinsunarlvfja, deyfi- 5hemju mikið af reyk safn- lyfja, aspirins, kreos., máln- j - st úr öllum reykháfum j ingarefni, lakkefni, tjöru- efni, sprengiefni, áburðar- efni og litarefni. Það er tal- ið á þenna hátt sje á einni viku eytt hráefnum, sem eru rúmlega 50 miljón króna virði, og það á þeim tíma, sem kolaskortur veldur því að verksmiðjum er lokað og 35 pundum af lofti á degi; rafstöðvar verða að loka hverjum og í borgum Bret- j vegna kolavandræða. lands andar hann að sjer Heilbrigðisskýrslurnar með loftinu tjöru og brenni- sýna, að eftir að revkþokur steinssýrum' — ekki ein-(hafa gengið eykst dánartal- göngu þegar þokuveður er, an í borgunum. Ekki vegna heldur alla tíma árs. þess að það sjeu fleiri sýkl- Jeg hefi átt heima í Lon- ar í þokulofti, en hreinu don nær alt mitt líf, ogjlofti, heldur vegna hins, að Vísindaleg upphifun lausnin. V ísindaleg upphitun er vissulega einasta lausnin á þessu mikla og aðkallandi reykvandamáli í Bretlandi. Þó kolaeldur geti verið fal- legur í stofu, þá er sannleik- urinn sá, að í eldstóm not- ast aðeins 15% af hitanum, hitt fer út í loftið, og ofan í háls nábúans í eiturformi, Það er erfitt að trúa því, að heilbrigt þjóðfjelag skuli þola slíka óhemju eyðslu- semi á f jármunum, á kostn- að heilsu ahjiennings, en það er eins og með umferðaslys- in, sem nema nokkrum þús- undum árlega, að menn cru orðnir svo vanir þeim, að það er talið óhjákvæmilegt og það getur ekkert nema bvlting breytt því og ráðið fram úr vandanum. Það er leið staðreynd, að ekki væri hægt að breyta til frá reyk til reykleysis í Bret var landi, án þess að mæta mót stöðu fjölda fyrirtækja, sem eiga verksrniðjur og vinnu- staði, þar sem kol eru aðal- aflgjafinn. Bannfæring reyks og þoku mun því ganga mjög seint fyrir sig. Fyrir utan víðtækari notkun gas og raf magns, þá er möguleiki á að hita upp hús í borgum með sameiginlegri miðstöðv arhitun, með gufu frá verk- smiðjum, sem nú fer til eins kis. í stað þess að láta verk- smiðjugufuna fara út í loft- ið, eins og nú á sjer stað, yrði hún leidd í einangruð- um rörum inn í íbúðarhús- in í grendinni. TJÓNI um út. Jeg hefi enn ekki komist að því, að slíkt hús hafi verið byggt, en jeg býst við að það yrði nokkuð dýrt að byggja. Fyrir nokkrum árum var f jelagsskapur stofnaður.' til þess að vinna gegn reykn- um. Formaður f jelagsins er Sir George Elliston, formað- ur heilbrigðisnefndar Lund- únaborgar. í október sýndi Sir George þá einurð, að lýsa yfir því, að baráttan fyrir útrýmingu reyksins væri komin vel á veg, kalla mætti, að hún væri nú á lokastiginu og hann cpáði því, að lög yrðu sett til þess að hægt væri að koma upp reyklausum hjeruðum. Hvað mig sjálfan snertir, þá vonast jeg eftir að sá tími komi, að það verði hegning- arvert að eitra andrúmsloft- ið með reyk og svarta tjald- ið, sem lokar sólina úti, verði dregið frá. En á meðan, þar sem það er kalt úti og eldurinn hjá mjer er að kulna, þá neyðist jeg til að setja eina fulla kolaskóflu á eldinn. Lundúnaborgar verða menn að sjá Lundúni úr flugvjel, eða sjá borgina úr járnbraut arlest, er komið er að henni. Þá er hægt að sjá óhrein- indin og sótið greinilegar, en þegar menn eru innan um Einangrun húsa. það aMan daginn inn í sjálfri! Sumir kunnáttumenn eru borginni. Þá er það sú skoð-1 þeirrar skoðunar, að upphit- un. að það hafi ávalt verið | un .húsa bvggist að mestu læknir, sem hefir kynt sjer málið, fullyrðir, ef hægt væri að sjá lungu mín, þá myndi koma í ljós, að þau eru lögð innan með svörtu lagi, alveg eins og lungu kola námamanna, sem hafa lifað við öndum að okkur meira af eiturefnum, sem lækka viðnámsþrótt líkamans og reykurinn veldur því, að sólin kemst ekki að okkur til að drepa sýklana í lík- amanum. þokur og þess vegna verði þær áfram. Tilraunir til að fá almenn ing til að hugsa meira um skaðsemi reyksins, hafa "taðið vfir undanfarin ár, en það er til lítils að hugsa um revkinn og þokuna, ef við- komandi yfirvöld fást ekki til að gera þær ráðstafanir, sem duga til að losna við hann. Enn eru t. d. hús bygð með það fyrir augúm, að þau sjeu hituð upp frá opnum eldstóm, og það hefir ekki leyti á efni því, sem í þeim er. Eins og er, eru bvgging- arefni þannig valin, að þau valda því einu að hitinn kemst út. Ef einangrun húsa ■'>æri riett, þá þvrfti engan hita í hús nema þann, sem cmfar út. frá íbúum hússins. Ef veggjaeinangrun væri rjett, segja þessir sömu menn, þá væri hægt að nota útgufunarhita með svo góð- um árangri, að opna þyrfti glugga, jafnvel að vetrarlagi til að hleypa nokkru af hon- Frjálsíþróttaricmara fjelag Reykjavl sfofnað SÍÐASTLIÐINN mánudag stofnað hjer í Reykjavík Frjálsíþróttadómarafjel. Rvík- ur, og er það .viðurkent af I- þróttaráði Reykjavíkur, sem æðsti aðili um öll mál, er varða störf frjálsíþróttadó.mara í Reykjavík. ÍRR boðaði til undirbúnings- stofnfundar að fjelaginu í des- embermánuði s.l., cg var þá kosin þriggja manna Jaganefnd til þess að ganga fra lögum fjelagsins *og boða til stofnfund ar. Mun fjelagið halda skrá yfir alla löglega frjálsíþróttadóm- ara í Reykjavík og flokka þá niður um hver áramót. Það mun vinna að því að altaf verði nægilega margir frjáls- íþróttadómarar hjer og til- nefna alla helstu dómara á -öll opinber mót í Reykjavík. Það mun gangast fyrir dómaranám skeiðum, prófa dómara og lög- gilda þá, og vinna að fræðslu og kynnum meðal þeirra. Þá mun það annast lögskýringar á leikreglum í frjálsum íþrótt- um. Stofnendur fjelagsins eru 18 fi jálsíþróttadómarar. F.yrstu stjórn þess skipa: Jóhann Bern hard, form., Steindór Björns- son frá Gröf og Sigurður S. Ólafsson. \ín» | BEST AÐ ATJGLYSA f IVTOKGITXT?! AFííNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.