Morgunblaðið - 27.02.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. febr. 1947
:/í O R O 11 N B L A Ð I Ð
11
HAGFRÆÐINGANEFNDIN
hefir unnið mikið starf í dýr-
tíðarmálinu, á svo stuttum tíma
og lagt alúð við störf sín. Eigi
að síður ber „Álit“ hennar það
með sjer, að fleira þarf að koma
til athugunar, en hún gerir full
nægjandi grein fyrir. Dylst það
eigi, að í nefndinni sátu ungir
menn, sem lifa af launum, en
munu eiga lítil efni. Hafa og
meiri samúð með þeim sem
taka laun og geta unnið fyrir
háu kaupi, en hinum, sem verða
al lifa — vegna elli eða heilsu
— og vilja bjarga sjer sjálfir og
lifa við lítil efni.
Yngra fólkið.
Unga fólkið vill lifa við mikil
laun og mikla eyðslu. Þetta má
takast framvegis þann veg ein-
ungis, að ráðdeild þess og kjark
ur, áhugi, orka og dugnaður
beinist að framleiðslu — fjár
þess er greiða þarf — af landi
og sjó. En minna gagns og engr
ar aflavonar er að vænta af
þeim, sem ekki þora eða nenna
að leggja á sig erfiði framleiðsl-
unnar eða nytsamra athafna á
einhverju sviði. Þeirra, sem
leita að hverri smugu til þess að
geta tekið mest laun fyrir minst
erfiði. Þess konar fólk er þung
byrði á framleiðslunni og ómag
ar á þjóðarbúinu. Dregur það
oft mikið fje og margvíslega
i vasa sína, en loðir oftast lítið
við hendur og verður þjóðinni
til lítillar nytsemdar, eða bein-
línis til skaðræðis.
Altlraða fólkið.
Meginhluti þess hefir með
mikilli sjálfsafneitun, erfiði,
hagsýni og sparsemi dregið sam
Eftir Vigfús Guómundsson
ur, útgerðarmenn, sjómenn,
verkamenn, iðnaðarmenn o. s.
frv. Eitthvað af því kann að
hafa getað dregið saman eitt-
hvert verðmæti annað en skýli
nokkur
þeim.
væri, yrði tekin af
Dýrtíðin og gengið.
Þótt hagfræðinganefndin mæli
yfir höfuðið, á fyrri árum. Og ekki með þeirri háskalegu braut
gera má ráð fyrir því, að eitt-
hvað af slíkum fjármunum
kunni að vera dregið undan
skatti. En er það nokkur furða,
eftir slíkt ranglæti sem menn
þessir og konur hafa beitt ver-
að lækka gengi krónunnar, legg
ur hún of litla áherslu á það,
að hækka gengið úr því öng-
þveiti sem það er nú komið í.
En það, að hækka gengið með
því að lækka dýrtíðar vísitöl-
ið? Væri ekki næg ástæða og una smám saman, virðist mjer
fullkomin sanngirni, að hlífa
slíku fólki við nýju og næst-
um algeru eignaráni, og koma
því þar með á vonarvöl? Væri
ekki skynsamlegra að beita
þeirri lipurð sem auðið er og
laða fólkið með hóflegu eftir-
liti til að gera framvegis full
skil, heldur en að setja það í
fangelsi og hegna því með
,,skorþiónum“.
Fyrri aðferðin hæfir betur og
er líklegri til samlyndis í lýð-
ræðisríki. En síðar nefnda að-
ferðin er ávöxtur einræðis og
undirrót allskonar óhamingju,
i svika og undanbragða.
Ólíkur undandráttur.
Versta tegund undandráttar
frá skatti er fjárflutningur út úr
landinu, burt frá óllum nytsemd
arstörfum og veltu manna milli
í landinu. Gegn honum þarf
strangt eftirlit, og mætti varða
mestri upptekt eigna.
Þar næst koma peningar, sem
haldið er inni — ef þeir eru til
—, sem un* sinn er haldið utan
eignir hröpuðu í verði, því
hvorki gætu menn keypt nje
leigt á viðunandi verði — og
fyrir 500 kr. seðilinn fengist
ekki 5 aura frímerki.
Ekkert hik!
Hjer dugar ekkert hik leng-
ur, engar þrætur eða skjækla-
tog um hækkaða krónutölu í
kaupi og verðlagi, engar bolla-
leggingar nefnda eða stofu-
reikningar vísindamanna. Dýr-
tíðarmálið virðist nú geta ver-
ið sjerhverjum manni svo auð-
skilið, að nú þegar verði að
taka í taumana hiklaust.og með
I fullri festu. Stöðva verðbólguna
I og lækka vísitöluna smátt og
' smátt, svo að rikið og þjóðin
verði ekki þrotbjarga.
j V. G.
an og ávaxtað einhverjar dá- ve^u 0g aiira arðvænlegra nota.
Þar með er líka að telja festing
f jár í óhóflegum íbúðum og hús
búnaði, hjegómlegu glingri eða
silfri, gulli og gimsteinum. Svo
og ónauðsynlegum og óþörfum
vörubirgðum.
En í þriðja flokki, og þeim
lang skaðminsta eru innieignir
í bönkum og sparisjóðum hjer
á landi og þar með talin inn-
lend bankavaxtabrjef, hluta-
brjef og skuldabrjef. Andvirði
slíkrá verðbrjefa eru annað-
hvort í veltunni eða í fasteign-
um, a. m. k. oftast, og í jarð-
litlar eignir, er það svo hjelt að
það mætti lifa af hægara og
rólegrá lífi í elli sinni, með
sama ýtrasta sparnaði á öllum
sviðum, án þess að það yrði
tekið af því.
Hvað vill nefndin?
Nú virðist nefndin vilja
ganga einna harðast að þessu
fólki. Meðal annars með því að
hækka úr öllu hófi skattskyldu-
mat á húsum þess og húsmun-
um. í kaupstöðum og kauptún-
um landsins, er þessu þó svo
varið, að fjöldi af öldruðu fólki
á gömul timburhús, sem það
hefir ætlað að reyna að lifa af,
en orðið það ómögulegt vegna
húsaleigulaganna. Alþingi hefir
leyft sjer að svifta þessa einu
þegna þjóðfjelagsins yfirráðum
og tekjum af eign sinni, um 7
ár. Á meðan hafa húsin fúnað
og hrörnað utan og innan, af
ómögulegu viðhaldi.
Hvað gerir þingið?
Ætlar svo Alþingi að krýna
þetta gjörræði sitt með sköttum
nýrra drápsklyfja á húsin, of-
an á þá fimmföldu skatta, sem
fyrir eru, (eigna, fasteigna,
húsa, lóðar og vatnsskatt), er
húseigendur verða að greiða?'
9 t
Undandráttur.
Fólk þetta, sem nú var haft
í huga sjerstaklega, er af öllum
stjettum: embættismenn, bænd-
eina úrræðið til þess að þola
samkeppni framvegis við aðrar
þjóðir.
Að vísu leggur nefndin til,
að hækkun dýrtíðar sje nú þeg-
ar stöðvuð og fest við 300 stig.
Er það óneitanlega til mikilla
bóta, en alls ekki nægilegt til
frambúðar.
Nú virðist mjer lífsnauðsyn
fyrir þjóðina, framliýðendur og
afkomu ríkissjóðs, að samræma
á heilbrigðum grundvelli há-
mark kaupgjalds og launa, og
hámarksverð þeirra vöruteg-
unda einna sem allri þjóðinni 1
eru lífsnauðsynjar. Taka ekk-
ert annað upp í vísitöluna, og
láta alt annað laust, nema brýna
nauðsyn beri til þess, að beita
hámarks ákvæði.' Að fengnu
samræmi kaupgjalds og verð-
lags lífsnauðsynja, ætti svo að
lækka dýrtíðarvísitöluna um 2
eða 3 stig við hver mánaðar-
mót, jafnt á báðar hliðar.
Með því móti lagaðist gengi
krónunnar smám saman. Þjóð
vor yrði færari um samkeppni
við aðrar þjóðir á sölumörk-
uðum heimsins, menn vrðu á-
ræðnari og öruggari til allra nyt
samra framkvæmda og fram-
leiðslu, þegar að vissa væri I
lýít fiskiðnaðar fyrirtæki í
Keflavík
Frá fi-jettaritara vorum í
Keflavík.
NÝLEGA er tekið til starfa
nýtt fiskiðnaðarfyrirtæki í
Keflavík, heitir það Fiskiðj-
an s.f.^ Verksmiðjuhúsin eru
sumpart ný, en sumpart hús
eldri fiskimjölsverksmiðju,
sem starfrækt var fyrir
nokkrum árum. Samanlagð-
ur gólfflötur verksmiðjuhús-
anna er um 2000 fermetrar.
Allar vjelar eru rafknúnar,
og eru þær að mestu smíðað-
ar innanlands, og hafa vjel-
smiðjurnar Jötunn og Hjeð-
inn annast smíði og uppsetn-
ingu þeirra, og sá Hjeðinn um
endanlegan frágang verk-
smiðjunnar. Haflagnir og
uppsetningu aflvjela annaðist
h.f. Raflögn í Reykjavík. —
Gufukatlar og beinamjöls-
þurkarinn eru hitaðir með
olíukyndingu, sem smíður er
hjer innanlands og reynist
hið besta. Yfirumsjón með
byggingunni hafði Þórður
framundan og mögulegt væri að Runoifsson_
gera áætlanir, og framleiðslan
gæti farið að gefa arð.
Hvað er gengi krónnunnar nú?
Eigni verður því svarað hjer.
En það er býsna alvarlegt mál,
að bera saman gengi krónunn-
ar nú og fyrir nokkrum tugum
ára, saman borið við brýnustu
fæðutegundir þjóðarinnar allr-
ar, ungra og aldraðra, hvar sem
þeir eru hjer á landi. Þegar
eignum, húsum eða öðru, sem
að mestu leyti er til brýnna jafnað er saman verði a kjöti
nota, eða ekki að öllu leyti ó-
nauðsynlegt. Á þessháttar und-
andrætti ber því að taka væg-
ustum tökum. Því að auk þess
sem þjóðin hefir haft notin öll
af þeim undandrætti, önnur en
skattinn, hafa eigendur líka
haft not af þeirri eign til lífs-
framfæris og ljettis í fram-
færslu á kostnað annara eða
alþjóðar,
Betra er að margir eigi eign-
ir í landinu og að miklum mun
(jafnvel þótt lítill hluti af þeim
sje dreginn undan skatti), held
ur en að fólkið eyði öllu sínu
háa kaupi og miklu tekjum, er
afgangs verða skatti í skemtan-
ir, svall og sællífi. Þannig, að
ofan á ráðleysi og stjórnleysi á
sjálfum sjer, bætist hræðsla við
það að nærfelt öll eign, ef
smjöri og mjólk eftir aldamót-
in síðustu og nú, þá kemur það
í ljós, að jafnmikið af vörum
þessum fjekkst þá fyrir 5 aura,
eins og nú fæst fyrir 1 krónu.
Móti þessum vörum einum hef-
ir því gengi krónunnar lækk-
að í 5 aura á þessum fjórum
áratugum — fæðan er eins en
krónan breytist, og lítið er orð-
ið úr þeim, sem þá var safn-
að til matarkaupa síðar.
Hvernig færi þá?
Ef Alþingi vanrækti enn þá
skyldu sína, að hafa hemil á
Verksmjðju þessari er ætl-
að fjölþætt starf á sviði alls-
konar fiskiiðnaðar enda þótt
ekki sje enn hafin önnur staif
ræksla en vinnsla fiskimjöls.
Verksmiðjan getur unnið úr
120 tonnum hráefnis á sólar-
hring, og hefw hún ekki enn
þá fengið nægjanlegt hráefni
til fullra afkasta, sem stafar
af því að afli hefur verið
mjög tregur undanfarið.
Eigendur verksmiðjunnar
eru hraðfrystihúsin í Kefla-
vík og Njarðvíkum og eru það
hlutafjelögin Keflavík, Jök-
ull, Frosti, Hraðfrystistöð
Keflavíkur, Hraðfrystihús
Keflavíkur og Hraðfrystihús
Karvels Ögmundssonar í
Njarvík.
Eigendur áttu mjög erfitt
með að leggja fyrirtækinu
nægjanlegt fje, því að stofn-
kostnaður er mjög mikill, en
fyrir t ilstill i Nýbyggingar-
ráðs og mjög góðan skilning
stjórnar Landsbanka íslands,
starfrækslu þessa iðjnvers
mjög stórt spor í rjetta átt,
því að áður var næt öllum úr-
gangi frá frystihúsunum hent
í sjóinn, en talið er að á þessu
ári muni Fiskiðjan framleiða
fiskimjöl fyrir um eina og
hálfa milljón krónur í erlend
um gjaldeyri.
Með mjög litlum viðbótum
á verksmiðjan að geta ann-
ast síldarbræðslu og geta þá
brætt 800 til 1000 mál á sólar
hring. Eigendur verksmiðj-
unnar hafa mikinn hug á að
stækka starfssviðið, með því
að hefja niðursuðu á allskon-
ar fiskafurðum, svo og efna-
vinnslu úr þeim hluta innífla
fiskjarins, sem nú er hent, en
nokkuð mun skorta á um hag
nýtar rannsóknir á því sviði,
en sem komið er.
Formaður sameignarfjelags
ins er Elías Þorsleinson, en
framkvæmdastjóri er Huxley
Ólafsson.
10 menn vinna nú við verk-
smiðjuna, en starfsmanna-
fjöldi mun aRkast þegar svo
mikið hráefni berst, að á-
stæða er til að vinna allan
sólarhringinn.
dýrtíð og vísitölu, og ljett hana komst fyrirtækið upp, Og
14 presfakðll laus
fil umsóknar
FJÓRTÁN prestaköll hafa
nýlega verið auglýst til um-
sóknar. Eru þau þessi:
Hofteigsprestakall í Norður
Múlaprófastsdæmi, Mjóafjarð
arprestakall, Eydalaprestakall
í S.-Múl.prófastsdæmi, Kálfa
fellsstaðaprestakall í Austur-
Skaftaf.prófastsdæmi, Staða-
holtsþing Dalasýsluprófasts
dæmi, Breiðabólsstaðir á
Skógaströnd í Snæfellsnes-
prófastsdæmi. Brjánslækja-
pestakall í Barðastrandapró-
fastsdæmi, Hrafnseyrarpresta
kall í V.-ísafjarðarprófasts
dæmi, Staðaprestakall í Aðal
vík og Ögurprestakall í Norð
ur-ísafjarðarprófastsdæmi,
leika lausum hala, þá væri
framundan stöðvun framleiðslu
af sjónum, atvinnuleysi og hrun
allra framkvæmda í kaupstöð-
um, sjóðir allir, innieignir og
verðbrjef að engu gert, fast-
lánaði Landsbankinn því 900 jMælifellsprestakall í Skaga-
þúsund krónur, og Nýbygg-'fjarðarprófastsdæmi, Gríms-
ingarráð hefur mælt með því eyjarprestakall í Eyjafjarðar-
að véitt verði lán til verk- 'prófastsdæmi og Svalbarðs-
smiðjunnar úr Stofnlánadeild(þingaprestakall (Raufarhöfn)
sjávarútvegsins. Telja verður í N.-Þingeyjarprófastsdæmi.