Morgunblaðið - 27.02.1947, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 27.02.1947, Qupperneq 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Norð-austan go!a — bjart- viðri. KOLAREYKURINN veldur miklu tjóni. — Sjá grein á bls. 9. Fimmtudagur 27. fcbrúar 1947 Inniimunartiliagan ekki fekin alvar- lega veslra ÁÐUR en gei:,gið var til dagskrár í sameinuðu Alþingi í gær kvaddi Einar Olgeirs- son sjer hljóðs. Kvaðst hann 'vilja nota tækifærið, I sam- bandi við framkomna tiilögu á Bandaríkjaþingi um að heimila forsetanum að bjóða íslandi inngöngu í U. S. A., 0,g spyrjast' fyrir um hvort íslenska ríkisstjórnin vildi ekki uppiýsa þetta mál nánar. Bjarni Benediktsson, utan- ríkisráðh. varð fyrir svörum. Kvaðst hann hafa haft sam- band við Thor Thors, sendi- herra Islands í Washington til þess að fá nánari uppiýs- ingar um máiið. Sendiherr- ann kannaðist við að tiLlaga þessi hefði verið flutt á Bandaríkjaþingi, en tiilagan hefði ekki verið tekin alvar- Jega á þingi Bandaríkjanna. Hefði hún verið meðhöndluð þar eins og hver önnur fjar- stæða, en á hinn bóginn gætu stjórnarvöld Bandarík.janna ekki hindrað að slíkar tillög- ur kæmu fram í þinginu. Utanríkisráðherra kvaðst hafa lagt fyrir sendiherrann, ;tð tilkynna stjórniuni í Was- hington að okkur þætti miður viðeigandi að blanda íslandi á þennan hátt inn í mál Bandaríkjaþings. Sendiherrann lofaði að senda hingað heim greinar- gerð um hvað gerst hefði í málinu og hvað^ kynni að gerast í því síðar. Ssndknatfleiksmól Reykjavíkur héfsl ígær Sundknattleiksmót Reykja- víkur 1946 hófst í Sundhöllinni í gærkvöldi, en því var frestað fyrir jólin vegna veikindafar- aldurs. í gærkveldi vann Ægir KR með 2:1, eftir fremur harðan og þófkendan leik. Næsti leikur fer fram á föstu daginn, og keppa þá Ármann og KR. „Drotlningin" vænl- anleg á mánudag ERLENDUR Ó. Pjetursson af greiðslumaður Sameinaða gufu skipafjelagsins, skýrði Morg- unblaðinu svo frá í gærkvöldi, að M.s. Dronning Alexandrine hefði lagt af stað frá Kaup- manpahöfn um kl. 1 e. h. á þriðjudag. Isbrjótar aðstoðuðu skipið við að komast út sund- in. f Ef allt gengur að óskum er búist við að skipið verði kom- ið hingað n. k. mánudag. Frosthörkurnar á meginlandinu Skipstjórinn á m'b Huldu fellur fyrir borð og druknar Frá frjettaritara vorum í Keflavík. ÞAÐ sviplega slys vildi til í gærdag, að Einar Guðbergur Sigurðsson, skipstjóri á M.b. Huldu frá Keflavík fjell iýnr oorö er báturinn var að veiðum, og druknaði án þess að skipverjar yrðu þess varir. Einar var einn af elstu íormönnum í Keflavík og einn af mestu athafnamönnum þar á staðnum. Vafð a§ léla sijéra aílalllaSrekaellcf Morgunblaðið hefir að undanförnu birt fregnir af kuldunum í Bretlandi og á meginlandi Evrópu. Myndin hjer að ofan er af danska skipinu „Ronö“, sem festist í ís og rak með honum inn á tundurduflasvæði undan Falsterbo á suðurströnd Svíþjóðar. Þarna rakst skipið á tundurdufl, varð brátt alþakið ís, en skips- höfnin neyddist til að yfirgefa það. ÍS máo. fangelsi og ráml. 11 (jús. kr. skaðabætur fyrir líkamsárás MÁÐUR nokkur sem rjeðist á kunningja sinn, sem lá í rúminu, og barði hann með flösku í höfuðið hefir verið dæmdur í Hæstarjetti til að greiða rúmlega 12 þúsund krónur í^kaðabætur og 9 mánaða fangelsi. 't’----------------------------- UI4 TIU síldveiSiskip voru pð veiðum í gær og munu þau yfirleitt hafa aflað mjög1 vel. Tvö skip voru komin að um j kl. 6 í gærkveldi, bæði með ekki var hafin leit um allt skip 1 Ekki er vitað með lr/aða hætti Einar hefir tekið úí. Um hálf eitt leytið í gær bað hann einn af hásetunum að taka við stýrinu, ,en sjálfur gekk hann. aftur í káetu, sem innanaengt er í úr stýrishúsinu, en þaðan er aftur á móti hægt að farr út á dekkið. Síðan er ekkert vitað um Einar, fyrr en rúmum hálf- tíma seinna, að matsvei ninn fer að grenslást eftir því hvers yegna hann komi ekki tii bess að borða. Er hann fann hann fullfermi. Ekki var vitað hve- nær von .væri á hinum. En vit- að v»r að mörg þeirra voru með góðan afla. Skipin sem komu inn voru Fagriklettur með milli 15 og 1600 mál síldar. Síldin var veidd rjett við hafnarmynnið. Sagt var að skipverjar hefðu orðið að láta stjóra falla, til þess að skipið ræki ekki upp í garð- inn, meðan verið var að háfa upp úr nótinni. Hitt skipið var Bjarki með svipaðan afla. Nú bíða hjer í höfninni all- mörg skip með fullfermi. Von er á síld.arflutningaskipum í dag eða í fyrramálið. ið, en árangurslaust. Engin sýnileg vegsummerki, hvar eða með hverjum hætti Einar hefir fallið útbyrði ■ var að finna. Veður var mjög sæmi legt, er þetta gerðist. Einar lætur eftir sig konu og tvo uppkomna syni. M.b. Hulda er nýr Svíþjóðar- r bátur, og var Einar eigandi hans. Fícgéð í svifflngu Sil Mál þetta: Rjettvísin og valdstjórnin gegn Sæmundi Gíslasyni, bragga '64 í Skóla- vöruholti, var dæmt í rjettinu- um. Manni þeim er hann rjeð- ist á, Árna Ragnari Magnús- syni, Karlagötu 15, var hann dæmdur til að greiða kr. 12.350.00. Þá var Sæmundi gert að greiða allan málskostn- að bæði í hjeraði og fyrir Hæstarjetti. í stuttu máli eru málavextir þeir, að seinnipart dags 12. maí 1945, kom Sæmundur upp í Skólavörðuholt og sá þá hvar Árni R. Magnússon var að tala við konu nokkra, Láru Mpríu Jóhannesdóttur, til heimilis í sama bragga nr. 64. Skifti erig um togum að Sæmundur kast- aði kassa og grjóti að Árna. Varð hann að leggja á flótta, en meiddist eitthvað í þessari hríð. — Um kvöldið fór Lára María heim til Árna. Var hann þá háttaður upp í rúm. Er kon- an hafði dvalið þar skamma stund, var hurðin brotin upp og inn kom Sæmundur Gísla- son. Rjeðist hann á Árna, barði hann fyrst nokkur högg með hnefunum, en tók síðan flösku er stóð þar á borðinu og barði Árna i höfuðið með henni. — Nokkru síðar komu lögreglu- menn og fluttu þeir Árna í Landsspítalann. — Var hann ekki vinnufær að nýju fyrr en 1. ágúst sama ár. Lögreglumaður fylgdi Láru Maríu heim til henriar í bragga nr. 64 í ákólavörðuholti en þar var barn hennar og Sæmund- ar. Höfðu þaU búið saman í um það bil 3 ár, en munu hafa verið búin _að slíta samvist- um er þetta gerðist. — Sæmund ur sýndi lögreglumanninum mótþróa en að lokum tókst að handjárna Sæmund og var hann fluttur í lögreglustöðina. I GÆR var í fyrsta sinn ílog ið í svifflugu til Vestmanna- eyja. Var það Helgi Filippus- son, er gerði það, en fluga hans vac dregin af vjelflugu, er Kjartan Guðbrandsson stýrði. Þeir fjelagar lögðu hjeðan af stað kl. 2,30, en lentu klukku stund síðar í Vestmanneyjum. Svifflugan sleppti tauginni, sem er úr ,,nylon“-þræði, í 5000 feta hæð yfir Vestmanna- eyjum, en sveif síðan til jarð- ar. Vjelflugan settist einnig, er hún hafði losað sig við taugina. Eftir um klukkutíma viðdvöl í Eyjum lögðu þeir Kjartan og Helgi aftur af stað til Reykja- víkur og komu hingað eftir 55 mínútna flug. Gekk ferðin í alla staði vel. Í.S.Í. boðin þátlf :ia í norrænu frjáli SAMTÖK frjálsíþróttamanna á hinum Norðurlöndunur. hafa boðið í. S. í. þátttöku í f’ jáls- íþróttamóti, sem haldið -vcrður í Stokkhólmi 6.—8. sept. v.k. Ekki hefir enn -verið ákveðið um þátttöku íslendinga í móti þessu, en hinsvegar vær njög æskilegt ef af henni gæti orðið. DLIUFUNDUR. LONDON: Nýjar olíulindir hafa fundist í nágrenni við Edmonton, Kanada. Búnaðarþing r 5 KLUKKAN tvö eftir hádegi verður Búnaðarþing sett í T-emplarahúsinu. Forseti þingsins, Bjarni Ás- geirsson landbúnaðarmálaráð- herra setur þingið með ræðu. Búist er við að nær allir þingfulltrúar verði mættir við setningu þess. ---------««-* Ásmundur m Fjórða umferð feí I í kvöld í þriðju umferð „Yanof- sky“-mótsins fóru itskar þannig, að Ásmundur Ás- geirss. mátaði Wadé ef(: 38 leiki. Hinar skákiirnar' urðu biðskákir, en Baldur Mi;!ler tefldi við Yanofsky, Árni Snævarr við Guðmunu S Guðmundsson og Guðmund- j'r Ágústsson við Gilfer. — Pjórða umfcrðin verður tcfld í kvöld kl. 8 í nýju mjólkur- höðinni. Þá eigast við: jfanofsky og Guðmundur |\gústsson, Wade og Guðm. b. Guðmundsson, Árni Snæv arr og Gilfer og Baldur og íVsnuindur. í I I I í | I I •«* j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.