Morgunblaðið - 07.03.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 07.03.1947, Síða 1
34. árgangur 55. tbl. — Föstudagur 7. mars 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. HIÍSIMÆÐISMÁLIINI ERU AÐALVIÐFAIMGS Breska konungsfjölskyldan Fregnir í dag hermdu, að í dag hafi breska konungsfjölskyldan komið til Queenstown í Suður-Afríku og tók mikill mannfjöldi a móti þcim. Myndin hjer að ofan er tekin af konungshjónunum, dpetrum þeirra, ekkjudrottningunni o. fl., skömmu áður en „Van- guard“ lagði @f stað með hina tignu gesti til S.-Afríku. Geysimikil snjó- þyngsli í Bretlnndi Mjólkurskortur yfirvofandi í London t London í gærkvöldi, Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BRETLANDI er nú í raun og veru skift í tvent, vegna þess geysimikla fannkyngis, sem lokað hefir þjóðvegum og járnbrautarleiðum. Allt bendir til þess, að að minnsta kósti þrjár miljónir Lundúnabúa muni verða mikilstil mjólkurlausir á morgun (föstudag), en mikill fjöldi mjólk urbíla hefir „týnst“ í Midlands, þar sem snjóþyngslin eru hvað mest. KOLASKORTURINN ENN ♦ Versnandi veður hefur enn haft það í för með sjer, að al- varlega horfi með kolaskort- inn. Sagði einn af talsmönn- um stjórnarinnar í dag, að nú horfði á ný til vandræða. LESTUM SEINKAR. Sumar járnbrautarlesta þeirra, sem til London hafa komist, hafa verið heilum degi á eftir áætlun, en umsjónar- -menn á járnbrautastöðvum hafa tjáð frjettamönnum, að þeir vissu ekki hvar sumar lesta þeirra væru niðurkomn- ar, sem þegar hafði seinkað um margar klukkustundir. í Wclsh fór herflokkur í dag með vistir og hlífðarföt til 22 farþega járnbrautarlestar, sem fent hafði yfir. Meðal far þeganna voru nýgift hjón. Þýskir lögfræðingar fyrir rjefli ÞRETTÁN þýskir lögfræð- ingar mættu fyrir alþjóða- rjettinum í Niirnberg í dag, sakaðir um glæpi gegn mann kyninu og að hafa stuðlað að fjöldamorðum. Meðal manna þessara eru Franz Schlgel- berger, fyrverandi háttsetur starfsmaður í dómsmálaráðu- neyti nasista, og Herbert Klemm, sem einnig gegndi áhrifamiklu embætti í dóms- mál aráðuneytinu. Erigum hinna ákærðu, að Schlegelberger undanskyld- um, virtist bregða, er banda- ríski ákærandinn sakaði þá um hryðjuverk, morg og pynd ingar. — Reuter. EFIMI BÆJAR8TJÓRIMAR -«> 100 Bandaríkja- þegnar í pélskum fangelsum Washington í gær. FRÁFARANDI sendiherra Bandaríkjanna í Póllandi, Arthur Bliss Lane, skýrði blaðamönnum frá því í dag, er hann steig á land í New York, að 100 Bandaríkjaþegn ar sætu nú í fangelsi í Pól- landi. Sendiherrann bætti því við, að hann hefði aðeins fengið að hafa tal af einum þeirra, sem starfaði við sendi ráð Bandaríkjanna í Varsjá og sökuð er um að hafa borið vopn. Er sendiherrann fyrverandi var spurður að, hvort hann byggist við því, að Bandarík in mundu rjúfa stjórnmála- samband sitt við Pólland, svaraði hann: „Jeg geri als ekki ráð yrir því“. — Reuter. Óeirðunum í Ind- landi hsldur áfram Lahore í gærkvöldi. ÓEIRÐUM heldur enn á- fram í Lahore í Indlandi, en 1 dag ljetu þar ellefu menn líf- ið og 33 særðust. í Amritsar hafa hinsvegar 27 verið drepn ir og meir en 100 særst, síðan óeirðirnar hófust þar í gær.. Framsöguræða borgar- stfóra við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar Á bæjarstjórnarfundi í gær var fjárhagsáætlunin fyrir árið 1947 til annarar umræðu. Fyrir fundinum lágu marg- ar breytingartillögur og ályktunartillögur, bæði frá flokk- um bæjarstjórnarinnar og einstökum bæjarfulltrúum. — Eins og venja er til við síðustu umræðu um fjárhagsáætl- un, stóð fundurinn fram á nótt og var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. -s> Bevin varíVarsjá í gær Varsjá í gærkvöldi. BEVIN utanríkisráðherra, fór frá Varsjá í dag á leið sinni til Moskva. Utanríkisráðherr Borgarstjóri, Gunnar Thor- oddsen, hóf umræður um fjár hagsáætlunina. Gerði hann fyrst grein fyrir breytingartil lögum Sjálfstæðisflokksins og ályktunum flokksins, er lágu fyrir fundinum. Breytingar^ tillögurnar voru þessar: Lagt er til að Lúðrasveitin Svanur fái 15,000 krónur til hljóðfæra kaupa, auk 10 þús. kr. rekstr ann hafði þó fyrst haft skamrna viðdvöl í pólsku höf .arstyrks. Styrkur til Tónlistar uðborginni, og meðal annars skoðað rústir borgarinnar. Hann sagði blaðamönnum áður en hann steig upp í lest sína, að Moiskvafundurinn væri meðal annars kallaður saman til þess að eyða póli- tísku ósamkomulagi stórveld- anna. Bevin neitaði því, að Frakk ar og Bretar hefðu gert með sjer nokkuð samkomulag um framtíð Þýskalands. — Reuter Framkomu Rússu i Ungverjulundi mótmælt Washington í gærkveldi. STJÓRN Bandaríkjanna hefir mótmælt afskiftum Rússa af innanlandsmálum Ungverja og endurteknum til- raunum minnihlutaflokka í Ungverjalandi, til þess að kúga meirihlutastjórn landsins, sem kjörin hefir verið á lýðræðislegan hátt. HANDTOKUR. í orðsendingu Bandaríkja- stjórnar, sem afhent hefur vérið bresku, ungversku ogj rússne^þu stjórninni eru Sov- jet yfirvöldin einnig ásökuð fyrir að hafa tekið fastan að- alforingja ungverska smá- bændaflokksins, Bela Kovacs án sakargifta, sem geti rjett- lætt það og án þess að ráðg- ast um það við aðra meðlimi eftirlitsnefndar bandamanna. <s>- Þess er ennfremur krafist 1 orðsendingunni að allir með limir eftirlitsnefndarinnar fái tækifæri til þeas að .fylgjast með því hjá ungverskum yfir völdum, hverju fram vindur í stjórnmálaörðugleikum þeim sem nú standa yfir í Ungverja laiidi og að rússnesk stjórnar- völd geri engar frekari ráðstaf anir án samráðs við amerísk og bresk yfirvöld. skólans verði hækkaður úr 25,000 kr. í 35,000. Sagði borg arstjóri, að stjórn skólanS Íiefði farið fram á, að fá styrkinn hækkaðan um 10,000 krónur með dýrtíðarvísitölu. Sundhöllin. Þá vjek hann að endurbót- um á Sundhöllinni,. en Sjálf- stæðismenn leggja til, að til þeirra verði veittar 250,000 krónur. Sagði borgarstjóri, að íþróttafulltrúi ríkisins og íþróttaráðunautur bæjarins, ásamt forstjóra sundhallarinn ar, hafi gert ítarlegar tillögur um viðgerðir og endurbætur á byggingunni. Mest er aðkall andi, að gera við þakið, með- an það er óviðgert liggur hús ið undir stónskemdum, vegna leka og raka. Ætlast er, til að komið verði upp hljóðeinangr un í sundhallarsalnum og sett ný sótthreinsunartæki. Ekki má skilja það svo, sagði borgarstjórinn, að sjálfri sótt hreinsuninni sje ábótavant en reynslan hefur sýnt, að klórið sem notað er til hennar, veld ur óþægindum og þess vegna á að setja upp ný tæki. Enn- fremur þarf að mála húsið, . fjölga steypiböðum o.fl. Síðar verða svo sett upp ný sólbaðs' skýli, komið fyrir ljósböðum og gufuböðum o.fl. íþróttir. íþróttabamiaiagið hefir farið fram á að rekstrarstyrkur til íþróttafjelaga verði hækkaður úr 20,000 í 30.000 krónur. —• Leggja Sjálfstæðismenn til, að svo verði gert, svo og að nefnd Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.