Morgunblaðið - 22.03.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.03.1947, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf KR-skíðadeild. Skíðaferðir og ferðir á skíðamótið að Kolvið arhóli um helgina. í dag kl. 9 og kl. 2 að Kol- viðarhóli. Kl. 6 í Hveradali. — Á sunnudagsmorgun; kl. 9 að Kolviðarhóli. Öllum, bæði fje- lagsmönnum og utanfjelags- mönnum heimil þátttaka. Farmiðar seldir í Sport. Farið frá B.S.Í.. Skíðaferðir í Valsskálann í kvöld kl. 6 og fyrramálið kl. 9. Farmiðar seldir í Herrabúðinni kl. 12—4 í dag. Ef eitthvað verður óselt af far- miðum með sunnudagsferðinni verða þeir seldir við bílana á, sunnudagsmorgun. Lagt af stað frá Arnarhvoli. Skíðanefndin. im Skíðafjelag Reykjavíkur fer skíðaför n.k. sunnudags- morgun. Farið frá Austurvelli kl. 9. Ekið að Kolviðarhóli á Skíðalandsmót- ið og upp í Hveradali. Farmið- ar hjá Muller í dag fyrir fje- lagsmenn til kl. 3 en utanfje- lags kl. 3—4. Farið verður á landsmót skíða- manna á Kolviðar hóli á morgun kl. 10 f. h. Farið verður frá Nora- Magasin. Farmiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar í dag. Skíðanefndin. Farið verður að Kol viðarhól og í Heiðarból kl. 2 og kl. 6. Farið verð ur frá Iðnskólanum. íþróttafjelag kvenna Farið verður að Kolviðarhóli kl. 9 f.h. á •sunnudag' frá (7amla Bíó. Skíða- og Skautafjelag Hafnarfjarðar fer í skíðaferð að Kolviðarhóli á sunnudag kl. 8. Farmiðar í verslun Þorv. Bjarnarsonar. K.F.U.M. Á morgun kl. 10 f.h. sunnu- dagaskólinn. Kl. 10.45 U.d. kirkjuferð. Kl. 1.30 V.d. K.l 5 U. d. Kl. 8.30 Samkoma. Sjera Friðrik Friðriksson talar. I.O.G.T. Barnast. Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10 á Fríkirkjuveg 11. Gæslumenn. |&<$<^<$>3>^<fc<í><S><s>,SxS*S><íxS>^<&<&'8^^^>3 Vinna Hreingerningar. Pantið í tíma. Óskar of Guðm. Hólm. Sími 5133. Tek hreingerningar eins og að -undanförnu. Jón Benediktsson Sími 4967. ' Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. 2>u 81. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. □EDDA59473257—I.Atkv. STUART59473235V2Afm. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messa kl. 11, sjera Bjarni Jónsson. Kl. 5 sjera Jón Auðuns. Hallgrímsprestakall. Messað á morgun kl. 2 e. h. í Austur- bæjarskóla. Sjera Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Sjera Sigurjón Árnason. Nesprestakall. Messað í Mýr arhúsaskóla kl. 2.30. Sjera Jón Thorarense|i. Lauganesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sjera Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan. Kl. 11 Barnaguðs þjónusta. Engin síðdegismessa. Sjera Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Safnaðarufndur eftnr messu. Sjera Garðar Þorsteins son. — Landakotskirkja. Hámessa kl. 10. í Hafnarfirði kl. 9. Landmálafjelagið Fram. Af- mælisfagnaður fjelagsins er í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishús inu í Hafnarfirði. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni vígslubiskup, ungfrú Anna Jónsdóttir, Grímslæk, Ölfusi og Reynir Ármannsson, póstafgr.maður Freyjugötu 47. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband í Banda- ríkjunum ungfrú Eygló Magn- úsdóttir, Hafnarfirði og Mr. Joseph P. Mitchell 205. Meri- dian Avenue, Scranton, Penn- sylvanía, U. S. A. Ernesto Waldoza, töframað- urinn og dáleiðandinn, heldur skemtun í Tripoli-leikhúsinu í kvöld kl. 8. Hefir hann nú haldið margar skemtanir fyrir fullu húsi í hvert skifti. Ekki er vitað hve lengi hann dvel- ur hjer á landi, eða hve marg- ar skemtanir hann mun halda hjer á landi áður en hann fer. Sjómannablaðið Víkingur, 3. tbl., hefir borist blaðinu, mjög fjölbreytt að vanda. Efni m.a.: SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS Landsmiðjubúsinu. Tekur á móti gjöfum og áheit- um til Dvalarheimilis Sjó- manna. Minnist látinna vina með minningarspjöldum aldr- aðra sjómanna. Fást á skrifstof unni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30— 15,30. — Sími 1680. NOTUtí HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Skipstjórafjel. Kári 25 ára. Ön undarfjörður. Togarinn Ingólf ur Arnarson. Helikopter-flug- vjelar. „Bílflugan". Fiskveið- ar við austurströnd Sovjetríkj- anna. Skipabyggingar — Sjó- slys. Um síldarleit. Dieselvjel- ar. Heimilisvjelar. Deilt um skipaskoðun. Þegar skektunni hvolfdi. Svalbarði. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagarfoss var á Siglu firði í gær. Selfoss kom til Gautaborgar 16/3. frá Kaupm. höfn, fer frá Gautaborg 22/3. Fjallfoss er á Akureyri í dag 21/3. Reykjafoss kom til Leith 18/3. frá Grimsby. Salmon Knot fór frá Halifax 13/3., væntanlegur til Rvíkur á sunnudag. True Knqt kom til Halifax 18/3. frá Rvík. Becket Hitch fór frá Halifax 18/3. til Rvíkur. Coastal Scout fór frá Rvík 17/3. áleiðis til New York. Anne er í Gautaborg. Gudrun kom til Hull 17/3. frá Rotterdam. Lublin fó rfrá Rvík 18/3. áleiðis til Greenock og La Rochelle. Horsa var í Vest- mannaeyjum í gær, lestar fros inn fisk. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— :9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Laukur ættar- innar“ eftir Lennox Robin- son (Leikfjelag Mentaskól- ans. —Leikstjóri: Lárus Sig- urbjörnsson). 22,00 Frjettir. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Kaup-Sala Makkaronukökur Iskökur Hunangskökur Piparkökur (útlent). ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2803. Súpur í dósum og pökkum, margar teg. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2(S03. Ávaxtasaft hindber, rifsber og bl. ávextir. Sultutau jarðarber, hindber o.m.fl. teg., ódýrt. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2803. Sardínur danskar. Hollenskt súkkulaði. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2803. Barnafæða í dósum, ávextir o. fl. ÞORSTEIN SBÚÐ Sími 2803. ZIG-ZAG húllsaumur Kíapparstíg 33, III. hæð GÓLFTEPPAHREINSUN Bíócamp, Skiílagötu. Sími 7360. BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. ---------------------- HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. Hitabrúsar Rjómabrúsar Rjómasprautur Trjáklippur Gólfmottur. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2803. iimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimnt Wapuh 2Uc onacíuð = hæstarjettarlögmaður Aðalstræti 9, sími 1875. iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmmiiiii Hjartanlega þakka jeg öllum vinum mínum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á afmælisdaginn minn 7. mars. Jónína Jónsdóttir Njálsgötu 108. Skrifstofum vorum verður lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. H.í. Alliance LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 12 á hádegi í dag Loftleiðir h.f. ANDRJES NIELSEN andaðist á Elliheimilinu Grund 21. þ.m. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Ásta Þórðardóttir. Eiginmaðurinn minn EINAR GUÐMUNDSSON frá Svalbarða andaðist aðfaranótt 21. þ.m. Sigríður Pálmadóttir. GUÐRÚN DAÐADÓTTIR frá Gestsstöðum. andaðist aðfaranótt 20. þ.m. Börn hinnar látnu. Jarðarföj fósturföður míns ÞÓRÐAR BJARNASONAR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 24. mars og hefst með bæn að heimili hans Hringbraut 158 kl. 1 eh. Gíslína Þórðardóttir. lnnilegt þakklæti votta jeg öllum þeim, sem veittu mjer aðstoð og samúð við fráfall og jarðarför manns ins míns GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR frá Vopnafirði Katrín Sveinsdóttir Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar MARGRJETAR GUÐMUNDSDÓTTUR Brunnsstíg 6. Jón Sigurjónsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.