Morgunblaðið - 25.03.1947, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. mars 1947
| í dag og á morgun
i seljum við
Kjóla
| með niðursettu verði, —
*. § Sportkjólar á 125 kr. stk.
1 Vefnaðarvöruverslunin.
Týsgötu 1
|| Fermingarföt
I I til sölu á Laugaveg 35,
| = kjallaranum. Til sýnis kl.
I ! 4—6.
- IIMIMMMIIIIMIIIMMIIIMMIMIIIIIMMIMIIIIIIIIIMMIIIM Z • IMIMIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIMIMI )
| Irmabretti
I VLltU
| Barónsstíg 27. Sími 4519.
E IIMMMMMMMMMMMMMMM.■IMMMMIM.MMMM
| 6 manna
| Kaffistell
2 gerðir.
| VUfU
i Barónsstíg 27. Sími 4519.
= s
llmvötn
COTY — YARLEY
og m. fl. tegundir,
ennfremur Kölnarvötn.
lilimiMMMMMIllMIIIIMMIMIIMIMIMMMIMIIIIIIlU
íbúð
fyrir 14. maí.
Óska eftir 2 herbergjum
og eldhúsi. Vil borga 500
—600 krónur mánaðar-
lega. — Tilboð merkt:
„Reglusemi og góð um-
genghi — 686“ sendist
afgr. blaðsins fyrir 29. þ.
= m.
OL
m p i a
Vesturgötu 11.
“ IIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIII - Z
2-3 herbergja íbúð
óskast. — Einhver fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. j
— Tilboð sendist afgr. ;
Mbl. merkt: ,,10.000 •— j
695“.
: ■MiiimniiininnimiiiiiiiiiiiimiiiiimiiMmaiMiMiiMiiii
Herberg! - Sími
T«ng stúlka óskar eftir her-
bergi sem fyrst. Getur
lánað afnot af síma og
borgað einhverja fyrir-
framgreiðslu ef óskað er.
Lítilsháttar húshjálp get-
ur komið til greina. •—
Tilboð merkt: „21 — 674“
sendist blaðinu.
Fermingakjólar
OLaumaitoj-an 'Uppóöitun
Sími 2744.
Höfum fyrirliggjandi
matarlím
í pökkum. — Birgðir mjög takmarkaðar.
| I cLqyerl-J'snitidniion, Oo. LJ.
Lítið steinhús
z «iiiiimMiiimmMiiimiiiMi«MimuiiMiiMiMimiiiMiriiM
IIIIMMIMIIMMIMM........................... Z ; ............................................... “ ;
Ibúð óskast
Mann í fastri stöðu vant-
ar 2 herbergja íbúð í sum-
ar eða haust. Aðeins tvent
í heimili. — Tilboð merkt:
„27 — 705“ óskast send
afgreiðslu blaðsins fyrir
föstudagskvöld.
i | Kaupið
Silkisokkana
þar sem úrvalið er nóg.
OL
m p
l a
Vesturgötu 11.
; IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMMI Z - ,||||||||||||||||(||||||||||II||||||||||I|(|||IIIIIIIIIIIIIIIIIII « •
Til leigu
Bílskúr, stærð ca. 32 fer-
metrar. Gæti verið hent-
ugur fyrir málaraverk-
stæði eða einhvern hlið-
stæðan iðnað. Skúrinn er
upphitaður og er raflýst-
ur. — Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt: „Rólegur
iðnaður — 678“.
á hitaveitusvæði til sölu.
Upplýsingar gefur
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
| Hafnarstræti 15, É
f símar: 5415 og 5414, heima. f
Verslun
4 m. bsll
til sölu, árg. 1934. Mikið
af varahlutum getur fylgt.
Upplýsingar gefur.
Gísli Kr. Guðmundsson,
Hverfisgötu 66,
frá kl. 1—6 í dag.
SniD og máta
dömu- og barnafafnað.
Bergljót Stefánsdóttir,
Grjótagötu 4.
: •iimimiiimmiiiiiiiiimiMimmnmmmmiimmnmu
Sænsk Elecfrolux
Af í jerstökum ástæðum er vefnaðarvöruverslun í
f fullum gangi til sölu. Góðir skilmálar. Lysthafendur
leggi nöfn sín og heimilisföng, í lokuðu umslagi, inn
. #
á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Framtíð — 429“. Þagmælsku heitið.
E immmmnmmmmmmmimmmmmmm,,,i** - z iiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiiiimiiiiiiiimiimiiiiiiiimmmi E •
2 ungir reglusamir menn 1 |
Jeppablll
Jeppabíll með járnyfir-
byggingu, í mjög góðu
lagi, til sölu og sýnis Há-
túni 11, frá kl. 11—3 e. h.
óska eftir
Herhergi
helst í mið- eða vestur-
bænum. — Tilbóð merkt:
„Strax — 699“ sendist af-
gr. Mbl. fyrir fimtudags-
| | = kvöld.
j IHIIIMIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIII Z 5 IIIMIIIMIIIIMMIIMIIIIIIIIMIIIMIlllMMIIIIIIIIIIIIMMM
hrærivjel
| ónotuð til sölu. Ennfrem-
I ur General Electric þvotta-
vjel (amerísk) m. þurku
og ónotaður enskur raf-
= magnsþvottapottur. — Til-
| boð í þetta alt eða hvert
i um sig sendist blaðinu
i fyrir fimtudag merkt:
1 „Rafmagnsvjelar — 673“.
I Afvinna óskast
Ungur og ábyggilegur
e maður, sem hefir minna-
I bílpróf óskar eftir at- j
| vinnu. — Helst við aktur.
| — Tilboðum sje skilað á
| afgr. Morgubl. fyrir mið-
I vikudagskvöld. merkt: :
| „Vanur — 709“.
£ ||tl|||IMIIMIMIMIIIMMIMIIIMIIIMMIIIIIIIIIIMIIIIIMMI< Z = IIIIIIIMIIMMIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMir ; E
Versiunarpiáss ] I Sumarbústaður
Herbergi
Stúlka sem lítið er heima
óskar eftir herbergi. •—
Tilboð merkt: „Sigling“
sendist afgr. Mbl.
Ungur, áhugasamur bú- |
I fræðingur eða bóndi get- i
| ur komist að sem ráðs- =
i maður á góðri jörð með |
1 stóru og vel ræktuðu túni |
i og góðum húsakynnum. i
| Ágæt skilyrði til útgerðar i
| einnig. Leiga á jörðinni =
| gæti komið til greina. ■— !
| Lysthafendur leiti frekari |
| upplýsinga með brjefi til i
! afgreiðslu þessa blaðs fyr- 1
I ir 31. þ. m., merktu: „Bú- |
I jörð — 659“.
i ®<®x^4XÍ>^<^<$x^x$^<jKjK^>^®>^xS^X$XÍHÍXÍXÍK$X$xS><ÍM^XÍx5xíX$Xj^XÍ^xJx^$xixírx^$>
Vönduð 3ja herbergja íbúð
(kjallari) í nýju húsi í Kaplaskjóli til sölu. Flatar-
mál íbúðarinnar er 90 fermetrar. Olíukynt miðstöð.
Tilbúin til íbúðar 14. maí n.k. — Einnig vönduð 5
herbergja íbúð á hæð í nýju húsi á sömu slóðum.
Upplýsingar gefur
Steinn Jónsson, lögfræðingur,
Laugaveg 39, sími 4951.
| sem væri hentugt fyrir
1 fornverslun óskast strax.
| — Tilboð sendist Morgun-
i bl. merkt: „Fornverslun
| — 710“.
• „„MMIMMMMMM.MMMMMMHMMMMMMMMMMMM
Eldfast gler
Skálar,
Hringform,
Katlar o. fl.
nýkomið.
við Svarfaðardal við Eyja- |
fjörð til sölu. — Uppl. í =
síma 1772, milli kl. 6—7. =
5 Z IMMIIIMIIIIMMIMMIIMIIIMIIIIIIIMMIIMMMIIMIIIIIIII ~
Nýkomin i
II TEPPI (
| f á BARNAVAGNA, fall- f
i i egar gerðir.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
írá
Sigurþói1
Rafnarstr. 4
Reykjavik
Margar gerðir.
Sendir geqn póstkröfu hvert
á land, sem er
— SendiO nákvæmt mál —
Tvílyft nýtísku steinhús með bílskúr
á einhverjum fegursta staðnum á hitaveitusvæði
bæjarins til sölu. 11 herbergi og 2 eldhús. Alt laust
til íbúðar 14. maí.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hörður ólafsson,
Austurstræti 14.
fbúð í nýju stéinhúsi á Seltjarnarnesi til sölu
4 herbergi og eldhús, bað, geymslur í risi y2 Þvotta-
hús, rúmi. 500 ferm. eignarlóð. Eitt herbergi er leigt
til 15. ágúst, að öðru lcyti er íbúðin laus strax.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hörður ólafsson,
Austurstræti 14.
Vmtttóua. || QQpnpto
| Barónsstíg 27. Sími 4519. = i
Vesturgötu 11.
IIMMIIMIIIIMMIIIIIMIMIIIIIIIIMMIIIMMIIIIMIIIIIIMIIMIIIM IMMMMMMMMMMMMMMMMMIMIMMMMMMMMMMMMMMMII
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefa-
viðskiftaima. Síml 1710.
Best ú auglýsa í Morgunblaðinu