Morgunblaðið - 25.03.1947, Side 11
Þriðjudagur 25. mars 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
*>®x$x$x$x$xS>3x3x3x$x$x$x$x$x$x$x$KSX$*$x$x$x$
Fjelagslíf
|! r| Knattspyrnumenn
KH 2. og 3. flokkur
Æfing í kvöld kl.
8,55—9,40 í Mentaskólanum.
Áríðandi að allir mæti. —
Þjálfarinn.
Framarar
Skemtikvöld
verður í Fram-
húsinu miðviku-
úag 26. þ .m„ kl. 8,30. Dans
og skemtiatriði. — Nefndin.
Valur
Meistarafl., 1. fl.,
2. fl., æfing í
kvfeld, kl. 7,30 í
I.B.R.
Víkingar
Allir, sem eiga
að keppa í Hand
knattleiksmót-
inu, eru beðnir að mæta í
læknisskoðun hjá óskari
Þórðarsyni, Pósthússtræti 7,
kl. 6—8 í kvöld. — Stjórn
Víkings.
Víkingar
Þeir, sem
ætla að dvélja
í skálanum um
páskana til-
kynni þátttöku sína hjá Lár-
usi Ágústssyni, hjá Flugfje-
lagi fslands, í dag, eftir kl. 1.
*— Nefndin.
I.O.G.T.
VERÐANDl
Fundur í kvöld, kl. 8.
I) Inntaka.
II) Gítarspil — Söngur.
Og fl. skemtiatriði.
III) Dans eftir fund.
Fjelagar, fjölmennið stund
víslega. — Æ.T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
liöllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga
og föstudaga.
®®>^^^®®>®>®^®x®<$>®x®®>^<$k$<@><$*S>^4
Kaup-Sala
Allar eldri bækur
seldar með stórkostlegum af-
slætti.
BóKABúÐIN,
Frakkastíg 16.
Amerísk leikarablöð
keypt mjög góðu verði. —
BÓKABÚÐIN,
Frakkastíg 16.
Sími 3664.
íslensk frímerki
keypt og seld.
BÓKABÚÐIN,
Frakkastíg 16.
KAUPUM FLÖSKUR —
Sækjum.
Verslunin VENUS, Sími 4714.
Verslunin Víðir. Sími 4652.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
e5 lita heima. Litim >elur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. ■—
Sótt heim. -r Staðgreiðsla. —■
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
qbóh
84. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyf-
ill,*sími 6633.
□EDDA59473257—I.Atkv.
I.O.O.F. Rb. nr. 1. Bþ.
963258Vi II.
MORGUNBLAÐIÐ.
Vegna veikindafaraldurs. í
bænum, hefur á nokkrum stöð
um verið erfitt að koma blað-
inu út eins snemma og venja
er. Eru þeir lesendur. blaðsins,
sem þetta nær til, beðnir vel-
virðingar á því, þótt blaðið
kunni að berast seint, en allt
verður gert, sem mögulegt er,
til að koma í veg fyrir það, að
þetta komi fyrir.
Thor Thors sendiherra verð-
ur til viðtals í utanríkisráðu-
neytinu (Stjórnarráðshúsinu)
miðvikudaginn 26. mars kl;
2—4 e. h.
Magnús Arnason frá Sauðár-
króki átti 45 ára afmæli þann
12. þ. m.
Hjónaband. Síðastliðinn laug
ardag opinberuðu trúlofun sína
Gríma Thoroddsen, Nýlendu-
götu 27 og Valdimar Kristjáns-
son, vjelvirki, Nýlendugötu 15.
Háslsólafyrirlestur. Peter
Hallberg sendikennari flytur
annan fyrirlestur sinn um
Gustav Fröding, í dag, þriðju-
daginn 25. mars, kl. 6,15 í I.
kenslu háskólans. — Fyrir-
lesturinn verður fluttur á ís-
®<®®x®^<®®®xS>^<$xSxSx$>^<®<®<®<®®@*@x®>®
Tapað
JEG TÝNDI
veskinu mínu á laugardags-
kvöldið var. Það er merkt
fullu nafni. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila því
í skrifstofu Morgunblaðsins.
Árni óla.
®<Sx$x®®>®x$*Sx®@x$x$xSx$x$*$>®x®®x$x®®x$x$
Tilkynning
K.F.U.K.
A.D. — Saumafundur í
kvöld, kl. 8,30. — Kaffi o. fl.
HREIN GERNIN G AR
Giuggahreinsun
Sími 1327
Björn Jónsson.
ZIG-ZAG húllsaumur
Klapparstíg 33, III. bæð
GÓLFTEPPAHREIN SUN
Bíócamp, Skúlagötu.
Sími 7360.
Útvarpsviðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á útvarps
tækjum Qg loftnetum. Sækjum.
♦^®>®>^@<®<®‘®<®<®<®®x^><^*$x$x^$x$xs>®
Vinna
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma.
Sími 7892.
Nói.
BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbæjar h.f.
Vesturgötu 53. Sími 3353.
Ræstingastöðin,
(Hreingerningar)
sími 5113,
Kristján Guðmundsson.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma.
Sími 5571.
GUÐNI BJÖRNSSON.
lensku og er öllum heimill að-
gangur.
Bandalag íslenskra lista-
manna heldur hóf fyrir fjelags
menn og gesti þeirra að Hótel
Borg næstk. laugardag.
Þar sem skýrt var frá um-
mælum fjármálaráðherra um
afgreiðslu fjárlaganna. í sunnu
dagsblaði Morgunblaðsins und-
ir fyrirsögninni Fjármálaráð-
herra aðvarar Alþingi, hafði
misritast, þar sem skýrt var
frá skilyrðum þeim, er fjár-
málaráðherra hafði sett fyrir
því, að hann samþykti af-
greiðslu fjárlaganna. Var m. a.
komist svo að orði: í þriðja
lagi að samþykt verði heimild
fyrir ríkisstjórnina, til að skera
niður fjárveitingar a. m. k. sem
eru í öðrum lögum. En setning-
ing átti að hljóða þannig: í
þriðja lagi að samþ. verði
heimild fyrir ríkisstjórnina, til
að skera niður fjárveitingar, að
einhverju leyti, ef nauðsyn
krefur, að minsta kosti þálr
sem eru ekki bundnar af öðr-
um lögum, en fjárlögunum.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukensla, 1. flokkur
19.00 Enskukensla, 2. fl.
19.25 Þingfrjettir.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi: Saga kornyrkju
á íslandi, II (dr. Sigurður
Þórarinsson).
20.55 Tónleikar: Kvartett Op.
135 eftir Beethoven.
(plötur).
21.20 Smásaga vikunnar „Bolla
dómur“ eftir Theódóru Thor
oddsen (frú Ólöf Nordal les).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Sprningar og svör um ís-
lenskt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22.00 Frjettir.
22.15 Jassþáttur (Jón M. Árna
son).
22.45 Dagskrárlok.
Wr Svíþjóðarfar-
anna komnir aftur
ÞRfR þeirra 7 fslendinga,
sem fóru flugleiðis til Sví-
þjóðar s.l. þriðjudag í boði
American Overseas Airlines,
komu aftur heim á sunnu-
dagskvöld. Voru það þeir
Henrik Sv. Björnsson, full-
trúi í utanríkisráðuneytinu,
Björn Kristjánsson, alþingis!
maður og Jónas Árnason,
blaðamaður.
Eftir urðu í Svíþjóð Valtýr1
Stefánsson, ritstjóri, sem:
mún nú vera kominn til Kaup
mannahafnar. Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson, ritstjóri, Bene
dikt Gröndal, blaðamaður og
Haukur Snorrason, ritstjóri.
Ráðgert var að þrír hinna
síðastnefndu myndu fljúga
heim frá Stokkhólmi í dag.
Svíþjóðar fararnir láta
mjög vel yfir ferðinni og góð
um móttökum í Stokkhólmi.
Amerísku blaðamennirnir
14, sem hingað komu fyrra
þriðjudag fóru heimleiðis á
sunnudagskvöld. Töfðust þeir
hjer í tvo daga sökum veð-
urs.
BEST AÐ AUGLÝSA
I MORGUNBLAÐINU
Piltur eða stúlka
sem hefur nokkurra kunnáttu í bókhaldi og skrifar
vcl getur fengið atvinnu strax hjá einni af eldri heild-
verslunum bæjarins.
Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir mánaðarmót, merkt: „Bók-
hald 29“. —
Framhaldsaðalfundur
Dýraverndunarf jelags fslands
| verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, föstudaginn 28.
| p.m., ld. 8,30 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins.
Stjórnin.
Glæsileg 4ra herbergja íbúð
í nýju húsi við Sundlaugaveg til sölu. — Tilbúin til
íbúðar 14. maí n.k. Flatarmál 160 fermetrar. Tilvalið
að reka þar matsölu. — Auk þess smærri og stærri
íbúðir víðsvegar um bæinn.
Upplýsingar gefur
Steinn Jónsson, lögfræðingur,
Laugaveg 39, sími 4951.
Móðir mín,
GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Lækjarhvoli, Blesagróf, 23.
þessa mánaðar.
Marteinn Guðmundsson.
Móðir okkar,
INGIBJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR
frá Norður-Reykjum,
andaðist á Landakotsspítala 23. þessa mánaðar.
Börn hinnar látnu.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
EINARS GUÐMUNDSSONAR
frá Svalbarða,
fer fram 26. þ. m. Hefst kl. 13 með bæn á heimili
hins látna Miðstræti 3A.
Sigríður Pálmadóttir,
ólafur Einarsson,
Pálmi Einarsson,
Kristján Einarsson.
Innilegasta þakklæti "færum við öllum þeim, sem
auðsýndu okkur samúð, við andlát og jarðarför dótt-
ur okkar,
DAGBJARTAR.
Sigríður Guðmundsdóttir.
Eiríkur Kristjánsson.
Innilegt þakklæti til allra, er hafa sýnt okkur
samúð, við andlát og jarðarför fósturmóður minnar,
GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR
frá Hliði.
Guðrún Eiríksdóttir,
ólafur Þórðarson.
Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn
ingu, við andlát og jarðarför
STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR
frá Höfða.
Guðjón Benediktsson,
Elínborg Jónsdóttir,
börn og barnabörn.