Morgunblaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. apríl 1947 ' ! ■ ; . . ! MORGUNBLAÐIÐ J A ( í , í , , ’ • f 1 (Útgáfan sem Helgi Hjörvar hefir lesið uppúr í útvarpið að undanförnu) í tveimur bindum í Royal broti tæpar 1300 bls. með 200 mynd um af sögustöðum auk f jölda uppdrátta, bundin í skrautband, KEMUR í JÚNÍMÁNUÐI N. K. Þar sem upplag bókarinnar er mjög takmarkað, og verður alls ekki endurprentað, eru þeir, sem enn hafa ekki sent áskrift, en vilja eignast bókina eða ætla að gefa hana vinum sínum, beðriir að senda áskrift hið fyrsta. Þeir sem óska geta fengið, með fyrstu ferð, senda nákvæmari lýsingu en hjer er birt af þessari sjerstæðu útgáfu. Þessi útgáfa STURLUNGASÖGU er í sömu stærð og á samstöðu með hinni vinsælu útgáfu Hins ísl. fornritafjelags. Verð beggja binda í SKRAUTBANDINU til áskrefenda er kr. 200,00, heft kr. 150,00. NB. Bókhlöðuverð verður allmiklu hærra en óvíst er hvort upplagið endist meir en til áskrefenda. STURLUNGUUTGAFAN. Sturlunguútgáfan. Undirritaður gerist hjer með áskrifandi að STURLUNGASÖGU í skinnbandi verð 200 krónur, heft 150 krónur, bæði bindin. (Strikið út það? sem þið viljið ekki). Nafn ............................ Heimili Til STURLUNGUUTGAFUNNAR Pósthólf 41, Reykjavík. HIN SKRAUTLEGA ALMENNING SÚTGÁFA STURLUNGASÖGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.