Morgunblaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 15
JVTiðvikudagur 16. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 r - Fjelagslíf Knattspyrnumenn K.R. Meistara, 1. og 2. flokkur, fundur í kvöld kl. 8 í fjelagsheimili V. R. í Von- arstræti. Áríðandi að mæta. Nefndin. i Frjálsíþróttamenn Ármanns æfing verður í kvöld kl. 7—8 í stóra salnum í íþróttahúsinu. Allir þeir sem æfa ætla frjálsar hjá fjelag- inu í sumar eðu beðnir að mæta. Fr jálsíþróttanef ndin. w Framarar! Skemtifundur verð ur haldinn í kvöld kl. 8 fyrir fjelags- menn og gesti þeirra. Skemti atriði og dans. Handknattleiksstúlkum í II. fl. er boðið á fundinn. Nefndin. ^3>^x^<$x3><$><g>3><§>^x§><®x$^x3>^>^x$x$x$x§>^4 I.O.G.T. St. Einingiir nr. 14'. Fundur í kvöld kl. 8,30. III. fl. sjer um skemtiatriði. Æt. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Inntaka, lesin framhaldssaga o.fl. Æt. S><SxS*$xJxSx^<Jx^<^3>3>3>®*$x$*®>^xS^>3>3>4 Tilkynning Hjálpræðisherinn. f dag kl. 3,30 fer fram kveðju athöfn Sergentmajórs Sess- elju Sigvaldadóttur í sam- komusalnum. Brig. Taylor stjórnar Kl. 8,30 Minningarsamkoma. Majór Andresen stjórnar. Allir velkomnir. Föroyskt möti verður í kvöld kl. 8l/> á Bræðraborgarstíg 34. — Allir Föroyingar velkomnir. Tapað Karlmannsúr tapaðist á mánudagskvöld á leið úr Mentaskólanum um Frí- kirkjuveg, Skothúsveg að Bjarkargötu. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því að Bergstöðum við Kapla skjólsveg, gegn fundarlaun- um. Svartur hattur tekinn í misgripum síðastl. sunnud. Hótel Höll, óskast skilað á Hringbraut 191, gegn sínum hatti. Þórarinn Björnsson. |^<Í>«>^x$xs>«^«x^$x$>^í>«>^<»<s>^<3 Kaup-Sala MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 ^t^cicýlól? 106. dagur ársins. Næturlæknir Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki, sími 1330. Næturakstur ann'ast Hreyf- ill, sími 6633. Heimavíðavangshlaup í. R. fer fram í kvöld kl. 8. Hlaupið fer fram á Landakotstúninu við Túngötu. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Nína Jónsdóttir, Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði. og Hallgrímur Steingrímsson, Reykavíkurvegi 3, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Láru Þórarinsdóttir (Þórarins bónda að Stóra-Hrauni á Snæ- fellsnesi) Smáragötu 3 og Halldór E. Bech, flugmaður hjá Loftleiðum h.f. (Eiríks S. Bech framkvstj.) Víðivöllum við Sundlaugarveg. Hiónaefni. Á s.l. páskadag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Hulda Danivaldsdóttir, Hvg. 83 og Gunnar Gunnars- son, vjelstjóri, Norðurbraut 9, Hafnarfirði. Einar Eyjólfsson frá Vatns- skarðshólum í Mýrdal á fimm- tugsafmæli í dag. Hann er nú sjúklingur á Vífilsstaðahæli, en það hress, að hann ætlar að dvelia í dag á Laugaveg 28. Dregið var í Happdrætti Hall veigarstaða 1. apríl. Þessi núm er komu upp: Nr. 10020 mál- yerk (Kjarval), 10107 mál- verk (Sv. Þórarinss.) 4788, Radering (Guðm. Einarsson), 12344 Leirmunir (Guðm. Ein- arsson), 4420 Stofuborð, 6167 Sjalhyrna. 6570 íslendingasög ur, 9767 Ritsafn Jónasar Hall- grímssonar, 10605 Bókin um mannii|n, 15874 Ljósakróna, «x$x$>^<íxí>^x$^x^xSx»<$x$x®x^$x$^>^< Kensla GUITARKENSLA Kenni allt áríð. Ásdís Guðmundsdóttir Baldursgötu 9 (miðhæð) Vinna Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Hreingerningar Sími 7526 Gummi og Baldur Hreingerningar. Sími 6223. Sigurður Oddsson. Hreingerningar. Pantið tímanlega, það er bæði betra fyrir yður og líka okkur. — Sími 7147. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN GAR Gluggahrcinsun Sími 1327 Björn Jónsson. Hreingerningar. Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Hreingerningar. Tek að mjer hreingern- ingu fljótt og vel. — Hringið í síma 7417. 645 Rafmagnskamína, 11195 Hveitisekkur, 9001 Kjötskrokk ur, 6888 Silfurnæla, 5805 Barnaföt. Vinninganna má vitja til Kristínar L. Sigurðar- ur, 6888 Silfurnæla, 5805 Heilsuvernd, tímarit Nátt- úrulækningafjelags íslands, 4. ’hefti, 1. árgangs (1946) er ný- komið út. Efni þess er sem hjer segir: Þrjár greinar eftir ritstjórann, Jónas iækni Kristj ánsson: Lausnin á gátu sjúk- dómanna, á f5rrirlestri hjá Are Waerland, og munurinn á al- mennum lækningum og nátt- úrulækningum. Líf er eldur, eftir Are Waerland. Hvernig jeg læknaðist af eksemi, eftir Ingólf Sveinsson, lögregluþjón. Reýhslan er sannleikur. eftir Pjetur Jakobsson. Danskur kvenlæknir kemur til íslands. Uppskriftir. Tannskemdir og styrjaldir. Jónas Kristjánsson heiðraður. Nokkrar mjmdir prýða ritið. Hátíðablað Prentarans er hið vandaðasta. Það hefst á ávarps orðum formanns H.Í.P. og for- seta Alþýðusambandsins. Rit- stjóri blaðsins, Helgi Hóseas- son ritar grei um 50 ára af- mæli Prentarafjelagsins. Þá eru myndir af öllum formönn- urp fjelagsins og fjelagaskrá, greipargerð um sjóði fjelags- ins, grein um Byggingarsam- vinnufjelag prentara, eftir Guð björn Guðmundsson, grein um Hólaför prentara 1940. Hátíða- söngljóð. eftir Þorstein Hall- dórsson við músik Karls Ó. Runólfssonar, grein um Prent- argfjelagið gamla eftir for- manninn. Hallbjörn Halldórs- son ritar um þróun íslenskrar prentlistar síðustu fimmtíu ár- in. Grein, sem nefnist ,,Átök og unnir sigrar“, eftir Stefán Ögmundsson. Kápu ritsins hefir Hafsteinn Guðmundsson gert. Basarnefnd Kvenfjel. Laug- arnesspknar hefur beðið blaðið að flytja öllum þeim kærar þakkir, sem studdu basar fje- lagsins. K.F.U.K. heldur bazar í fje- lagshúsinu. — Þær fjelagskon- ur, sem eiga eftir að skila mun um iga að gera það í dag I sýningarglugga • verslunar Jóns Björnssonar & Co. í Banka strætí, er þessa daga sýning, sem þingstúka Reykjavíkur tendur að. Ýmislegt er þarna mark.vcrt að sjá og kynnast í sambandi við áfengismálin. Er þetta hin merkilegasta sýning, sem þeir er um Bankastræti fara ættu að gefa gaum. Samskotin til Rangæinga. —* H. Ólafsson & Bernhöft 1000.00 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvárp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla. 2. fl. 19.30 Þingfrjettir. 20,00 Frjettif. 20.30 Kvöldvaka: a) Hjálmar Gíslason frá Winnipeg: ís- lenskir bændur í Knaada. •— Erindi. b) Kvæði kvöldvök- unnar. c) Jón Jónsson bóndi á Másstöðum: Frostayetur- inn 1880—1881. Frásöguþátt ur (þulur flytur). d) Kvæða lög (Indriði Þórðarson). 22,00 Frjettir. 22,05 Tónleikar: Harmoníkulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Hjartans þakklæti til alFra fjær og nær, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu, hinn 9. apríl. ! Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Vík í Mýrdal. Einbýlishús í Kóparvogi til sölu, 6 herbergi og eldhús^ Allt laust til íbúðar. Einnig heppilegt fyrir 2 fjölskyldur. ^KaupLölun Lokað frá kl. 12-4 í dag vegna jarðarfarar U'tyí/ui ^Jjani pLteríen Móðir mín KRISTBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Langholtsveg 26. 14. þ.m. Gunnar Petersen. Móðir okkar KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR verður jarðsungin að útskálum föstudaginn 18. þ.m. Athöfnin liefst með húskveðju að heimili hennar, Nýjabæ, Garði, kl. 2 e.h. Dætur og tengdasynir hinnar látnu. JÓHANN FRIÐRIKSSON frá Grímsey, andaðist í Landsspítalanum aðfara- nótt þriðjudagsins 15. þ.m. Aðstandendur. Jarðarför föður okkar SIGURÐAR JÓHANNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. þ.rú. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 3 e.h. Fyrir hönd bræðra minna Jóhann Sigurðsson. Jarðarför SIGURÐAR SIGVALDASONAR lærisveins Jesu Krists • fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimtud. 17. apríl kl. 2. Hefst með bæn kl. 1 á Elliheimilinu Grund Reykjavík, Einar Einarsson. Jarðarför mannsins míns STEFÁNS PETERSEN fer fram frá Dómkirkjunni í dag og hefst með hús- kveðju frá heimili okkar, Hyerfisgötu 68 A, kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna ólafía Petersen. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför konunnar minnar RAGNHEIÐAR BJÖRNSDÓTTUR Fyrir mína hönd og vandamanna Guðjón Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við lát frú SXGRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR frá Hruna. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.