Morgunblaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. apríl 1947 •iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiix 5 3 Afgreiðum GJAFAPAKKA til Þýskalands til mán- aðamóta. iiiiiiMiiiiiiiiiiiimniiiiniiiiiiiiiimiinmmmimmmm *»miiiimiiiimiiimiMimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiimf> LÚLLABUÐ Hverfisgötu 61. Sími 2064. | t 5 Bíll lil sölu | Lincoln Ford ásamt miklu = af varahlutum til sölu á i Hjallaveg 27, milli kl. I 5—8 í dag. Alfaí eiffhvað nýff víravirkiseyrnaíokkar, mikið úrval, innlend framleiðsla. • Guðlaugur Magnússon, eullsmiður, Laugaveg 11. E iiiimmmrimmmmmmmmmmmmmmmmii E = ................... : z .............immmmmmimmi z ! Slúlka !! Hannyríakensla i I skuldabrjef Stúlka óskast í'vist við Andakílsár virkjunina í Borgarfirði. Nýtt hús með öllum þæg- indum. Hátt kaup. — Uppl. hjá Lofti Bjarnasyni, Spítalastíg 4B. Þær dömur, sem hafa stundað nám hjá mjer í vetur, bið jeg að gera svo vel að tala við mig núna fyrir mánaðamót. Sigrún Jónsdóttir, Skeggjag. 17. Sími 6746. E.r við frá kl. 6—8 e. h. § Tilboð óskast í 50.000 kr. i skuldabrjef. Trygð með = veðrjettum í fasteignum. I Full þagmælska. Tilboð 1 sendist blaðinu fyrir mið- I vikudagskvöld, merkt: | ,.Skuldabrjef — 502“. Aririhand fundið. Upplýsingar í síma 1922. Ibúð óskast. Má vera lítil. Tvent í heimili. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt: „Húshjálp — 483“. : : *iimiii Ung stúlkail Akstor brifin og siðprúð óskast í i vist hjá góðu fólki, aðeins | þrennt í heimili. Öll þæg- f indi. Sjer herbergi. Til- | boð merkt: „Siðprúð •— f 497“ sendist afgr. blaðs- = ins fyrir miðvikudags- f kvöld. I fimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimjimiiiiimiiimiiimiiiii z 7 manna DODGE herbíll (Cariol) til sölu. Tilboð merkt: „Dodge —• 498“ sendist blaðinu fyrir þriðj udagskvöld. Reglusamur og áreiðan- legur maður með minna- bílpróf óskar eftir at- yinnu við að aka bíl. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Akstur — 485“. ............niniiii Sfofa fil leigu frá 1. maí til 1. október í. haust. Þeir, sem vildu sinna þessu. sendi tilboð >il afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „DKL — 487“. nlllllml■l■mmmllmmmmmlmmmmmm|m| = Z hhhiiiiuimiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Topplyklar ^4. (44inaróóon- &* JJunb miimiiiiiliiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii|i| - 5 fmmmmmmmmmmmmmmmimmimmmi ; Tii söiu [| Telpa ir Tids TConversations f = Vön stúlka óskast í matvörubúð. •— Úpplýsingar Garðastr. 19 neðstu hæð, hjá Elínu Björnsdóttur í dag og næstu daga. Vor Tids Konversations f I Leksikon 10 bindi. Tilboð 1 sendist Morgunbl. fyrir | mánudagskvöld, merkt: I ,,10 — 500“. ; niiiMiiimiiiiiiiiiiimmmmi"iiiimmimiiiiimm Vönduð Stúlka óskast 1. maí. Sjerher- bergi. Hólmfríður Knudsen, Hellusundi 6A. z *■" iiiiiitimmmmmmmmmi' Sfór búgaróur í nágrenni Reykjavíkur eða við þjóðbraut óskast til kaups eða ábúðar. Kaup á búpening æskileg. Tilboð merkt: „Bú — 492“ sje sent íil blaðsins fyrir 1. maí. — Upplýsingar emnig í síma 5342, mánu- dag og þriðjudag. kl. 13,30 til 15,30. HNkmuMimiiiiiiiiiiiiiiiiniK viiiiiii«niiiMiiiMiMM«' 10—12 ára óskast á gott sveitaheimili. ■— Upplýs- ingar Njálsgötu 8, i Reglusaman iðnnema f vantar I Herbergi f fvrir 14. maí. Þeir, er vildu i leigja honum sendi tilboð f á afgr. blaðsins fyrir I þriðjudagskvöld, merkt: I „Iðnnemi — 491“. íbúðtilsölu 2 stórar sólríkar stofur, eldhús, bað o. fl. á góðum stað í bænum til sölu með sanngjörnu verði. íbúðin er í óinnrjettuðum kjall- ara og selst í fokheldu .standi. — Tilboð merkt: .„Góð íbúð 397 — 490“ sendist afgr. Morgunbl. Ráðskona Myndarleg stúlka óskast sem ráðskona má hafa með sjer barn. — Upplýs- ingar kl. 5—8, Bergstaða- stræti 48A (miðhæð). helst f f Nokkur fyrirframgreiðsla Í I gæti komið til greina. •— f i Úppl. í síma 2367. I - Z IMMIIMMMMMMMMMIMIMIIIIMIMIIMIIMIIMMMIIIIIIIIi BíSaeigendur Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir að aka góðum bíl. — Tilboð merkt: „Áreiðanlegur — 506“ sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir þriðjudagskvöld. Vegna áskorana endurtekur Gretar Fells fyrirlestur sinn: „Kenn- ingar guðspekinnar um ástina“, í húsi Guðspeki- fjelagsins í kvöld, kl. 9,15. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Húshjálp! — Húsnæði! Kúseigendur Vill ekki einhver leigja 1—2 herbergi og eldhús gegn húshjálp 2 tíma á ííag 5 daga í viku. Líka petur komið til greina að hjálpa til við þvotta. — Ef einhver vill sinna þessu þá hringið í síma 4808 milli kl. 10—11 fyrir há- degi á mánudag. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupanda. Hverfisgötu Bráðræðisholf Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ttgtUtMofrill 1111111111» : - IIIIIIIIMIIMIIMMIIIMIIIMIIIIIIMMIMMIIIMIIIIIMMMIM Z Z "1"MllIIMMMMMMIMMIIIMMMIMMIMMIIIIIIMIIIIMMll Z Utgerðarmenn! * Utgerðarmenn ! Útvega skip á leigu til síldveiða. Skip og bátar til sölu þ.á.m. 25 og 40 smálesta, með allskonar veiðar- færum, einnig hringnót, ef samið er strax. — Verð hagstætt. Sími 1854. Einar M. Einarsson. Ungur reglusamur maður f óskar eftir Herbergi j Vesturbænum. f Síidarútgerð 3 herpinætur, ein 170 faðma löng og 26 faðma á dýpt og tvær 165 faðma á lengd og 28 faðma á dýpt og tvær grunnnætur, hvor 140 faðma á lengd og 18 faðma á dýpt, einnig sex herpinótabátar með öllu til- heyrandi, en án vjela, allt í prýðilegu lagi og, sem nýtt, ér.til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Veiðarfær- in seljast aðskilin eða samstæð. Tilboð, merkt: — „Síldarútgerð“, sendist Morgunblaðinu. LJósAPEnmt Höfum fyrirliggjandi mjög góðar ljósaperur, stærðir, 15, 25, 40, 60 og 75 W, mattar og glærar. JJ^ert ^JJriótjánóóon (Jo. k.f. Nám erlendis i < Verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar að taka ungan mann í þjónustu sína til.að annast innkaup á vörum, ásamt öðrum almennum verslunarstörfum. Fyrirhug að er, að viðkomandi dvelji um eins árs skeið í Eng- landi til undirbúnings starfi sínu, bæði við nám og viðskiptaferðalög. Æskilegt að umsækjandi hafi á- huga á iðnaði. Sá, sem til þessa starfa yrði ráðinn þyrfti að fara hj.eðan í júlí n.k. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf, ef um þau er að ræða, svo og afrit af meðmælum, sendist Morgunblaðinu fyrir 5. maí, merkt: „Nám og starf“. Sumarbúsfaður 1 i Síldarútgerð Rúmgóður sumarbústaður = pskast til leigu í 2—3 mán- f uði í sumar. Þyrfti helst f að vera nálægt bænum. = Há leiga og góðri um- f eengni heitið. — Upplýs- i i.pgar í síma 3806 frá 2—3 = í dag. i Fyrirtæki, sem hefur fyrsta flokks nætur og báta á þrjú skip, óskar eftir fjelagsskap við skipaeigendur eða jafnvel að leigja þessi tæki. Tilboð, merkt: „Síld- veiði“, sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld 29. apríl. rtKS-i ■> V * VIORli|INHl Af-ll IM()

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.