Morgunblaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 9
nifnmmnimiiiiiiiiiiMMiimiiuiuiiinnimis Sunnudagúr 27. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍÓ TVÍBURASYSTUR (Twice blessed) Amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Preston Foster. Gail Patrick og tvíburasyturnar Lyn og Lee Wilde. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Aðalfund heldur kvenfjelag Nes- kirkju í Tjarnarkaffi uppi n. k. þriðjudag 29. apríl kl. 8,30 e. h. — Konur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. BÆJÆBIÓ Iiafnarfirði Cesar eg SCIeopaira Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir hinu fræga leikriti Bernhard Shaws. Vivian Leigh Claudc Rains Stewart Granger. Sýnd kl. 9. /Efintýri í Mexikó (Masquerade in Mexico) íburðarmikil og skrautleg söngvamynd. Dorothy Lamour Arhur de Cordova Patrick Knowles Ann Dvorak. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 9184. BÆRIIMN OKKAR eftir TíIORNTON WILDER Síðasta sýning í dag kl. 4. — AðgöngumiSasala frá klukkan 1. Þi»»X<(XSxS>«> Foreningen Dannebrog Festen, som skulde afholdes den 4. Mai í Sjálf- stæðishuset til Fordel for Frihedsfondet, er grundet paa H. M. Kongens Död blevet udsat. NB. Foreningen har sat en Indsamling i Gang til at hjælpe de Danskere som mistede alle deres ejen- dele ved Ildebranden 22/4. Eventuelt Bidrag mod tages fölgende Steder: Hr. J. C. Klein, Baldursgata 14 Hr. Georg öksentjörn, Klömbrum Hr. Orla Nielsen, Ingólfsstræti 3 Hr. Axel Janson, Vesturgata 5. Venlig Hilsen. Bestyrelsen. S. Aðalfundur Odiitqiieiaaó ^Qóiands h..j. verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) í Reykja- vík föstudaginn 30. maí 1947 kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjueg aðalfundarstörf. Afhending aðgöngumiða og atkvæðamiða fer fi'am á skrifstofu fjelagsins í Lækjargötu 4, Reykjavík, dag ana 28. og 29. maí. Stjórnin. Ferðaf jelag íslands heldur framhalds-aðalfund í Fjelagsheimili verslunarmanna, Vonarstræti 4 þ. 2. maí 1947. kl. 8,30 síðdegis. Lagðir fram reikningar fjelagsins. Ferðastarfsemi Sæluhúsbyggingar. önnur mál. Stjórnin. -TJARNAHBÍÓ • Kossaleikur (Kiss and Tell) Bráðfjörug amerísk gam- anmynd. Shirley Temple, Jerome Courtland. Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARFJARÐAR-BÍÓ^ Örlagaríkar mínúfur Feikna spennandi. og um leið skemtileg amerísk sakamálamynd. John Barrymore, Louise Campell. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd hjer áður. Alt tll iþróttaiðkana og ferðalaga Hellas. Hafnarstr. 22. Önnumst kaup og sölu 1 FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. 1 Allir fram á sviðið Amerísk skemtimynd með Jack Oakie Peggy Ryan Johnny Coy. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. gjg^ NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) ELDUR í ÆÐUM (Frontier Gal) Skemtileg, æfintýrarík og spennandi mynd, í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo. Rod Cameron. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 4 Sala hefst kl. 11 f. h. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Sh / -w- Eldri og yngrí dansamir. BA ■ í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. AC- ® ■ • göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦/S’ l!.s.„Bjarnarey“ fer frá Reykjavík, mánudag- inn 28. þ. m. til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Viðkomustaðir: Stykkishólmur , Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri. Selfoss fer frá Reykjavík, föstudag- inn 2. maí til Vestur- og Norð- urlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður. • Akureyri. H.f. EimskipafjeS. ísiands S KIP4UTÖCBO RIKISINS Esja austur um land til Seyðisfjarð- ar 2. maí. Vörumóttaka á morg un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. * dfc í. B. R. f. S. í. K. R. R. Úrslitaleikur Walterskeppninnar ;l fer fram í dag kl. 2 e.h. milli K.R. og Vals Komið og sjáið spennandi leik. Fjelag matvörukaupmanna heldnr Aðalfund í Kaupþingssalnum mánudaginn 28. apríl kl. 9 síð- degis. — Ðagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál. Stjórnin. „Sverrir til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness. Vörumóttaka á morgun. m.s. LI H D I N til hafna milli Patreksfjarðar og ísafjarðar. Vörumóttaka á morgun. Lögmannafjelag íslands FUNDARBOB Fjelagsfundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu, uppi, þriðjudag þ. 29. þ. m. kl. 6 síðdegis. Dagskrá: 1) Umræður um breytingu á lögum um málflytjendur. 2) -ms fjelagsmál. Borðhald eftir fund. Stjórnin. Þ acjnuóar f-^orannóóonar Málverkasýning í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 10—10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.