Morgunblaðið - 27.04.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. apríl 1947
Tjarnarboðhlaup
K. R.
fer fram eins og
áður er auglýst sunnudaginn
18. maí n.k. öllum fjelögum
innan f. S. í. er leyfð þátt-
taka í hlaupinu. Hlaupið er í
10 manna sveitum. Þátttöku-
tilkynningar eiga að koma
viku fyrir mótið. — Stjórn
K. R.
Ivnattspyrnumenn
2. og 3. flokkur
Æfing mánudag kl. 6,30—
7,30 á íþróttavellinum. Mjög
áríðandi að allir mæti.
Knat tspy rnudómaraf j elag
Reykjavíkur
heldur
• AÐALFUND
þriðjudaginn 29. apríl í Fje-
lagsheimili V. R., kl. 20,30. —
Stjórnin.
Tilkynning
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins
á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h.
Austurgötu 6, Hafnarfirði.
Zion
Sunnudagaskóli kl. 2. Al-
menn samkoma kl. 8. —
Hafnarfirði: Sunnudagaskóli
kl. 10. Almenn samkoma kl.
4. Verið velkomin
K. F. U. M.
Hátíðarsamkoma
í kvöld kl. 8,30 í tilefni af
opnun stóra salsins. — Allir
fundir eins og venjulega. —
Allir velkomnir á samkom-
•una í kvöld.
Betanía
Kl. 2 í dag sunnudagaskóli.
Almenn samkoma fellur nið-
ur.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 helgunar-
samkoma. Kl. 2 sunnudaga-
skóli. Kl. 5 barnasamkoma.
Kl. 8,30 hjálpræðissamkoma.
Söngur og hljóðfærasláttur.
Allir velkomnir.
Samkomur á Bræðra-
borgarstíg 34 í dag.
Barnasamkoma kl. 2. Vakn
ingarsamkoma kl. 5. — Sæ-
mundur G. Jóhannesson tal-
ar. Allir velkomnir.
K. F. U. K. — Y. D.
f dag kl. 3,30 verður síðasti
fundurinn. Söngur, upplestur
o. fl. Mætum allar!
Kaup-Sala
Plastic fatahlífar
yfir herðatrje. Plastic barna
svuntur.
Saumastofan Uppsölum.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Slysavarnafjelagsins eru fall-
egust. Heitið á Slysavarnafje-
lagið. Það er best.
MINNIN G ARSP J ÖLD
bamaspítalasjóðg Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
og í Bókabúð Austurbæjar.
BEST AD AUGLÝSA
l MORGUNBl-AÐINIJ
MORGUNBLAÐIÐ
11
117. dagur ársins.
Nyúurlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Helgidagsíæknir er Björgvin
Finssön, Laufásvegi 11, sími
2415.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Litla
bílastöðin, sími 1380.
I.O.O.F. 3=1294288=81/2 0.
I.O.O.F. 3=1294288=8 y2 O.
Hjónaband. Gefin voru sam-
an í hjónaband á sumardaginn
fyrsta af sr. Jóni Auðuns ung-
frú Margrjet Einarsdóttir, skrif
stofumær og Asbjörn Jónsson,
bókhaldari. Heimili þeirra er
á Skólavörðustíg 31.
LO.G.T.
FRAMTÍÐIN
Fundur annað kvöld. Inn-
taka og kosning embættis-
manna. Eftir fund sumax--
fagnaður stúkunnar. Kvöld-
vaka. Kaffi.
Barnastúkan Svava, nr. 23
Fundur í dag kl. 1,15. —•
Kosning embættismanna o.
fl. Kvikmyndasýning eftir
fund. Mætið stundvíslega. ’
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld. Inn-
taka. Kosning embættis-
manna. Sumarfagnaður. —
DANS. — Fjölsækið stund-
víslega.
Barnastúkan Æskan, nr. 1
Fundur í dag kl. 2 í G.T.-
húsinu. Sunnudaginn 4. maí
fer fram kosning embættis-
manna og kosning fulltrúa
til Umdæmis-, Stórstúku- og
Unglingai’egluþings. Mætið
vel. — Gæslumenn.
Tapað
Sá, sem
fjekk dökkbláan frakka fyrir
gi-ænleitan inn í Mjólkui’stöð
á laugardagskvöldið 19. apríl
er vinsamlega beðinn að
hitta Hjalta Sigurðsson á
Grettisgötu 78.
Vinna
Hreingerningar
Sími 7526
Gummi og Baldui’f
RæstingastöSin,
(Hreingerningar)
sími 5113,
Rristján Guðmundsson.
HREIN GERNIN G AR
Gluggahreinsun
Sími 1327
Björn .Tónsson.
Hreingerningar.
Sími 6223.
Sigurður Oddsson.
Hreingerningar.
Pantið í tíma.
óskar og Guðm. Hólm.
Sími 5133.
Hreingerningar
Pantið í tíma. Sími 7892.
Nói.
Hjónaband. Gefin voru sam-
an í hjónaband á sumardaginn
fyrsta af sr. Jóni Auðuns Anna
Aðalheiður Jóhannsdóttir og
Jón ^ljörnsson, loftskeytamað-
ur. Heimili þeirra verður að
Hálogalandi við Engjaveg.
Hjónaefni. A sumardaginn
fyrsta opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Jóna Þorsteinsdóttir frá
Sauðlauksdal og, Gestur Lofts-
dal, Hólmavík.
Háónaefni. Trúlofun sína op-
inberuðu á sumardaginn fyrsta
ungfrú Hanna Arnlaugsdóttir,
Öldugötu 25 og Bjarni Ólafs-
son, kennari, Bollagötu 4.
Fjelag matvörukaupmanna
heldur aðalfund sinn kl. 9 ann-
að kvöld. Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa verður tilkynnt
um mikilsvarðandi mál.
Kvenfjelag Neskirkju heldur
aðalfund sinn n.k. þriðjudag
kl. 8,30 í Tjarnarcafé.
Ungmennadeild Slysavarna-
fjelagsins biður fjelaga sína að
mæta í dag kl. 1 e. h. í nám
skeiðsherberginu við Skál-
holtsstíg 7.
Skipafrjettir: (Eimskip): —
Brúarfoss er í Kaupmanna
höfn. Lagarfoss er í Reykjavík,
fer um miðja næstu viku til
Antwerpen og þaðan til Kaup-
mannahafnar. Selfoss fór frá
ísafirði í gær til Flateyrar.
Fjallfoss fór væntanlega frá
Antwerpen í gær til Hull.
Reykjafoss er á Siglufirði. Sal
mon Knot fór frá New York
20/4 til Reykjavíkur. True
Knot fór frá Reykjavík i fyrra
dag til New York. Becket Hitch
fór væntanlega frá New York
í gær til Reykjavíkur. Gudrun
kom til Kaupmannahafnar
22/4 frá Gautaborg. Anne fer
væntanlega frá Kaupmanna-
höfn 1. maí til Gautaborgar.
Lublin kom til Reykjavíkur
22/4 frá Hull. Horsa kom til
Leith í fyrradag frá Antwerp-
en. Björnefjell fór frá Hull
23/4 til Reykjavíkur. Sollund
kom til Reykjavíkur 23/4 frá
Leith.
ÚTVARPIÐ í DAG:
11.00 Morguntónleikar (plötur)
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Hallgrímssókn
(siera Jakob Jónsson).
15.15—16.25 Miðdegistónleikar
(plötur); Vor- og sumarlög.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.)
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar (plötur):
a) Þættir úr Árstíðarballett
inum eftir Glasunow. b)
Blómavalsinn úr Hnotubrjótn
um eftir Tschaikowski.
20,00 Frjettir.
20.20 Einleikur á harmoníum
(Eggert Gilfer): a) Ave
verum corpus (Mozart). b)
Þíóðlag (Sinding). c) Koral
úr Norðulanda-tilbrigði. —
(Eggert Gilfer).
20,35 Erindi: Hættumerki
vegum sannleikans (Grjetar
Fells rithöfundur).
21.00 Karlakórinn Fóstbræður
svngur (Jón Halldórsson
stiórnar).
21.40 Tónleikar: Klassiskir
dansar (plötur).
22,00 Frjettir.
22.05 Danslög til kl. 1.30 e. m
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
18.30 íslenskukensla. 2. fl.
19.0Ql Þingfrjettir.
19.25 Veðurfregnir.
19.45 Frjettir.
20.05 Útvarp frá Alþingi: 3.
umræða um frumvarp til
fjárlaga fyrir árið 1947. •—
Eldhúsumræður.
Dagskrárlok um kl. 23.40.
Aluðar þakkir færi jég öllu tníííu frændfólki og vin ff
um, nær og fjær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli p.
mínu á sumardaginn fyrsta. Sjerstaklegaþakka jeg
stai-fsfólkinu á Álafossi fyrir þá vinsemd, sem það
sýndi mjer.
Jón Jónsson frá Bræðraborg á Seyðisfirði.
Lokað á morgun
frá kl. 3 e.h. vegna jarðarfaiar.
\Jeróí. SJiQurciar^JJ-c
i^uróar^y^ralldoróóonar
' Öldugötu 29.
LOKAÐ
allan daginn á morgun vegna jarðarfarar.
Breiðfjörðs
Blikksmiðja og tinhúðun.
Stálofnagerðin
Guðmundur J. Breiðfjörð h.f.
Jarðarför litla drengsins okkar,
HANNESAR,
fer frarn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. þ.m. og
hefst með bæn að heimili okkar, Hrísateig 24, kl.
3,30. Jarðað veiður í Gamla kirkjugarðinum.
Helga Valdimarsdóttir, Elías Valgejrsson.
Jarðarför móður minnar,
JÓRUNNAR ÓLAFSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudag 29. þ.m. kl. 2.
ólafur Kr. Magnússon.
Jarðarför rnóður okkar,
RAGNHEIÐAR EYJÓLFSDÓTTUR,
fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, miðvikudaginn
30. þ.m. kl. 10 fyrir hádegi.
Börn hinnar látnu.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu,
við fráfall og jarðarför konunnar minnar,
ELÍSABETAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Búðardal.
Magnús Rögnvaldsson.
Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra, er auð-
sýndu okkur samúð og hluttekningu, við andlát og
jarðarför
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR,
Sýruparti, Akranesi.
Jóhann Gestsson, börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð
og vináttu, við fráfall móður okkar,
STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR.
Jón Jónsson, Margrjet Jónsdóttii’.
Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð
og hluttekningu, við útför sonar okkar, bróður og
unnusta,
KONRÁÐS ALEXANDERS VILHJÁLMSSONAR.
Eydís Guðmundsdóttir,
Vilhjálmur Chr. Hákonarson,
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir,
Hákon Vilhjálmsson,
Ragna Pálsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, við andlát
og útför
ÞÓRÐAR BJARNASÖNAR,
fyrrum vitavarðar.
Sjerstaklega ber að þakka Tómasi húsasmíðameist-
ara Vigfussyni og skylduliði hans, er jafnan sýndu
honurn umhyggju og hjálpsemi.
Vandamenn.