Morgunblaðið - 10.05.1947, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. maí 1947
MOKQUNBLAÐIÐ
§
Viðskifta- og dtvinnulíf Norðmanna
ÞJ ÓÐ AR-f járhagsáætlun
Noregs, sem Stórþingið gaf
út nýlega, gefur ýmsar upp
lýsingar um hvernig stjórn-,
in telur best að ráðstafa
Vinnuafli og verkefnum þjóð
arinnar á næstunni, ef hún
fær að ráða.
Hvað snertir fjárfestingu
í byggingum og iðnaði, þá
er gert ráð fyrir að hún
verði öllu meiri á þessu ári
en í fyrra. í byggingariðnaði
yill stjórnin leggja áherslu
á byggingu nýrra íbúða, og
eru þær áætlaðar 18,000 á
árinu. Hinsvegar verði opin-
berar byggingaframkvæmd
ir ríkisins og sveitafjelaga
minni en í fyrra. Til við-
halds á eldri húsum skamt-
ar stjórnin naumt, og það
er erfiðara að fá ávísun fyr-
ir efni til viðgerða en til
nýrra húsa.
Bygging gistihúsa skal tak-
mörkuð (en þó hafa Norð-
menn bætt við sig gistihús-
um með alls 1300 rúmum,
síðan í fyrra, vegna erlendra
ferðamanna), og kirkjur,
Frjettabrjeí frá Skúla Skúlasyni
ar. Þeir missa vinnuaflið Aukning kaupskipafiotans.
þangað, sem betra kaup er! Kapskipaíloti Noregs óx
borgað, og stjórnin lætur ^ úr 3,987,000 í 4,846,000 smál.
það viðgangast, vegna þess á árunum 1934—39, eða um
að framleiðsla bændanna sje 350,000 smál. á ári, og síðar-
of dýr, og önnur vinna kasti nefnt árið voru brúttótekj-
meiru af sjer. Stjórnin bend ur af þessum flota taldar
ir á. að þrátt fyrir umbætur 863 milj. kr. en 449 milj.
í búskapnum liggi þrefalt nettó, og svarar það til 9,5 %
meiri framleiðsla eftir hvern af öllum tekjum þjóðarinn-
danskan sveitamann en ar það ár. Mestur hluti þess-
ara tekna var í erl. gjald-
eyri — árið 1938 voru það
426 milj. kr., eða 22'/< af öll-
um gjaldeyristekjum þjóðar
norskan og sje um 30%
hærri í Svíþjóð. Eina úr-
ræðið sje að auka vjelyrkj-
una. í Noregi eru um 220.000
býli, en alls ekki nema 4000 innar. Sýna þessar tölur hví
dráttarvjelar, og talið að lík búbót flotinn er.
bæta þurfi 10.000 við, til Það var því engin furða
þess þess að bæta úr brýnni þó Norðmenn hafi hug á að
þörf. En ráðstafanir eru ekki endurbyggja flotann. — Af
gerðar til þess. , þeim 822,000 smál., sem
En skógarhöggið vill voru í siglingum heima fyrir
stjórnin auka. Það verður í apríl 1940, töpuðust 403.-
nokkru meira í ár en í fyrra, * 000 smál., en 108,000 smál.
eða nær 6 miljón rúmmetr- bættust við. í erfendum sigl
ar, en talið er að höggva ingum voru 4.065.000 smál.
mætti 10 miljónir árlega, 9- apríl, en 2,621,000 smál.
skólar siúkrahús wrða skó§unum að skaðlausu. Og fóru forgörðum til 8. maí ’45,
að bíða betri tíma i timbrið er mesta gjaldeyris- en 155,000 smál. bættust við.
ingurinn nemi 2425 þús. kr.
auk 565 milj. til skipa og 170
milj. til hersins, eða alls
3195 þús. kr. En útflutning-
urinn á móti er áætlaður
1565 þús. kr. og verslunar-
hallinn því 16$0 þús. kr. —
Nettótekjurnar af flotanum
eru hinsvegar áætl. 750 milj.
kr. Það gengur því allmikið
á gjaldeyrisforða þjóðarinn-
ar, en svo er líka hins að
gæta, að hún eignast skip
fyrir rúman miljard króna á
þessum tveimur árum. Nýj-
ar skuldir hafa ekki verið
stofnaðar aðrar en reiknings
lán Noregsbanka, 80 milj. og
norskt ríkislán. 50 miljónir,
— hvorttveggja í Bandaríkj
unum, og hjá alþjóðabank-
anum hafa 25 milj. verið
fengnar að láni. Hinsvegar
eiga skipaeigendur innstæð-
ur í Englandi, sem nema
margfalt meiru.
Samtíningur.
Eins og áður er getið, hef-
Gert er ráð fyrir álíka
mikilli nývirkjun rafmagns
og var í fyrra, en til þess að
svo geti orðið, verður að
draga úr aukningu verk-
smiðja. Iðnaðarfyrirtæki, er
framleiða vörur til notkunar
innanlands, sitja á hakanum
fyrir þeim, sem framleiða út
flutningsvöru. Þó eru undan
tekin þau fyrirtæki, sem
framleiða byggingarefni,
svo sem sement, múrstein,
gler, rör, raftæki, mótora,
veiðarfæri og því um líkt.
Vinnuaflið. Síðustu árin
hefir fólk horfið úr sveit-
lind þjóðarinnar. Talið er að Auk þess voru fullbygð í Sví ir apríl verið viðburðalítill.
hver teningsmeter skógar þjóð á stríðsárunum 26 skip,
! gefi um 150 , krónur í erl. ramt. 200,000 smál. og á ár-
gjaldeyri, þegar búið er að unum 1944-45 voru pöntuð í
breyta honum í húsavið, trjá Svíþjóð um 80 skip, samtals
kvoðu eða pappír. Fram- 500,000 smál., til afhend-
leiðsluáætlunin var í ár 6 ingar 1946, ’47 og ’48.
miljón rúmmetra lágmark,
og hefði það eflaust náðst,
ef kuldarnir í febrúar hefðu
ekki gert ókleift að vinna í
skógunum.
Síðan stríðslok hefir enn
verið samið um smíði skipa
svo að nú nema pantanirn-
nr í Svíþjóð als 850000 smál
Spitzbergenmálið hefir ekki
verið nefnt opinberlega, síð-
an norska þingið svaraði her
stöðvamálaleitan Rússa neit
andi. Hinsvegar hefir fjölg-
að um eitt biskupsdæmi, því
að Osloarbiskupsdæmi hefir
verið skift, þannig að fylkin
Buskerud og Vestfold hafa
verið tekin undan og bisk
og í Bretlandi um 530,000 . upssetur ákveðin í Drámm-
smál. og eiga hin síðustu af en. Það flýtti þessu máli, að
berari að föðurlandssvikum
pn hann.
Norðmenn hafa haldið há
tíðlegt 300 ára afmæli póst-
mála »inna, en reglubundn-
ar póstgöngur hófust með
því að hollenskur æfintýra-
maður Henrik Morian fekk
einkaleyfi á póstflutningum
1. jan. 1647. Var afmæbð
haldið hátíðlegt 15. apríl m.
a. með opnun póstmálasafns
og útgáfu 11 tegunda af nýj
um frímerkjum, með mynd-
um er á einn eða’ annan hátt
snerta sögu póstanna og
framfarar þjóðarinnar. Itar
legt rit, „Postens Historie i
Norge,“ eftir August Schou,
kom út hjá Aschehoug í til-
efni af afmælinu.
Joh. Nygaardsvold hefir
sent Stórfnnginu greinar-
gerð um starf stjórnar sinn-
ar á stríðsárunum og hefir
hún vakið allmikla athygii
og umtal. Þar kemur ýmis-
legt fram, sem ekki hefir ver
ið kunnugt áður, en hinsveg-
ar er lítil ástæða til að ætla,
að greinargerðin breyti
nokkru áliti almennings á
Nygaardsvold-stjórninni,
hvorki til góðs eða ills. En
það verður berara en áður,
að mikið reiptog og ósam-
komulag hefir verið um
ýmislegt milli stjórnarinnar
í London og forustumanna
heimavarnarliðsins. Það
•
kemur einnig fram í skýrsl-
unni, að krónprinsinn bauðst
til að vera eftir í Noregi,
þegar konungur og stjórn
flýði þaðan.
Fiskiveiðarnar.
Stjórnin telur ekki nauð-
synlegt að fjölga mannafl-
unum örar en nokkru sinni anum til fiskveiða, og bend-
fyrr, og aldrei hefir verið ir á, að 15.000 menn geti af-
jafnmikil fólksekla hjá , kastað því nær eins miklu
bændum og í fyrrasumar. — J og 25.000—30.000, og að allt
Stjórnin treystist ekki til að ; sje undir göngunum komið.
afstýra þessu, en vill stuðla ! Fyfir 15 árum stunduðu 32
að því, að fólk verði ekki
„að mun færra“ við sveita-
vinnu í sumar en var í
fyrra. Til þess að bæta úr
þessum skipum að afhendast
1951. Norskar stöðvar hafa
samning um smíði 300,000
smál. og í Ameríku eiga
Norðmenn 200,000 smál. í
árslok 1946 var norski flot-
inn orðinn 3.288,000 smál.
Berggrav Öslóarbiskup sótti
um lausa biskupsstöðu á
Hamri, vegna þess að hann
taldi annirnar í Oslo ofbjóða
heilsu sinni. Var því afráð-
ið að skifta biskupsdæminu
amkomulag um
bresk-pólsk
viSskipH
London í gærkvöldi.
SAMKOMULAG hefur nú
vinnuaflseklunni meira en
áður, og veitir ekki af, því
að svo telst til, að um 80.000
manns vanti til þess að gera
það, sem gera þyrfti.
ínnflutningur neysluvöru
á ekki að verða hærri í ár
en var í fyrra, en þó gert ráð
fyrir að lífskjörin verði
betri. því að innlenda fram-
leiðsla hefir aukist. Af fatn-
aði verður innflutningurinn
ekki heldur meiri. Hinsveg-
ar er gert ráð fyrir innflutn-
ingi á áburði og kraftfóðri,
eftir þyí sem hægt er að fá,
og hráefni til framleiðslu á
útflutningsvöru, enn fremur
kol og olía, en bensínskömt-
un verður þá naumari en
síðasta ár.
Það eru bændur, sem éink
um þykjast afskiftir í þess-
um áætlunum stjórnarinn-
000 manns útræði í Lófót,
en í vetur ekki nema 21.000
og varð sú vertíð ein hin
besta, sem verið hefir í , .
c,.r . ] ar er mnflutmngurinn aætl
manna minnum. Stjormn: KCC. m.7. ° i:y.
bendir á, að nægilegt sje að
15.000 manns stundi Lófót-
veiðarnar og virðist því ekki
vera umhugað um að auka
fiskframleiðsluna. Skógur-
inn er talinn gefa vissari
gjaldeyri. En þó telur hún
æskilegt að sjávaraflinn geti
orðið um 1,2 miljón smál. í
meðalári og gerir þá ráð fyr
ir að um 30.000 manns í Nor
egi alls stundi fiskveiðar
sem aðalatvinnu, en 10,000
nokkurn hluta af árinu. -
Fiskiflotinn er að smá-
lestatali álíka stór og var fyr
ir stríð, en mjög úr sjer
genginn. — Stjórnin vill
leggja áherslu á að byggja
stærri fiskiskip en áður, og
sömuleiðis frystiskip, sem
geta tekið við aflanum í
hinum smærri verstöðvum.
og fá Berggrav til að vera
en viðbótin til 1951 verður ( kvrran, en dr. Kristian
samtals 2,146,000 smál, þann Schjelderup var veitt Ham- I náðst milli Bretlands og Pól-
ig að eftir 4 ár á flotinn að j ars biskupsdæmi.Hann varð , lands um verslunarviðskipti
landanna næstu þrjú árin.
Verslunarsamningar hafa að
vísu ekki enn verið undirritað-
en í ráði mun vera, að Pól-
verjar selji Bretum á ofan-
, „ greindu tímahili vörur fyrir
villutruarmann. Er hann fyr , 23 miUjónir steriingspunda. _
vera orðinn 5.4 milj. smál.
— eða stærri en hann var
1939. í fyrra voru skip flutt
inn fvrir 416 milj. kr., en í
565 milj. En skipafjelögin
áttu 1 stríðslok útistandandi
1400 milj. kr. í vátrvgging-
arfje fyrir sokkin skip og
fengu 1430 milj. í skipaleigu
frá Nortraship, sem gerði út
norska flotann.
Utanríkisverslunin.
í fyrra nam innflutningur
ekki prestur fyrr en í-hitti-
fyrra, sótti um smáembætti
nokkru fyrir stríð, en fekk
það ekki, því að klerkastjett 11'
in taldi hann hálfgerðan
ir löngu landsfrægur fvrir
rit sín um trúmál og trúar-
bragðasögu.
Dómum vfir landsvikur-
um heldur áfram að rigna
niður. Johannes Knudsen,
ritstjóri Dagsposten í Þránd
heimi fekk nýlega 4 ára fang
elsi fvrir að hafa rekið er-
Noregs 1942 miljónum, auk indi þjóðverja í blaði sínu,
160 milj. til hernaðarþarfa rg ýmsir þýskir og norskir
Verður talsvert
inu matvæli.
af vörumagn-
og 416 milj. til skipakaupa,
eða alls 2,528,000 kr. Útflutn
ingurinn sem kom á móti
var, að meðtöldu hvalslýsi,
sem selt var án þess að það
kæmi í norska höfn, 1.199
þús. kr. og verslunarhallinn
því 1329 þús, kr, En flotinn
sigldi inn 600 milj. kr. nettó.
Á vfirstandand'i ári er gert
ráð fýrir ‘að vörUirinflutn-
Gestapokvalarar hafa verið
dæmdir til dáuða. Um þess-
ar mundir er að ljúka máli
Sundlos, herstjóra í Narvik.
Hann hefir orðið ber að því
að hafa svikið bæinn í hend-
ur Þjóðverja og veitti þeim
ekkert viðnám, þó að hap,n
Iiefði liðsafla tiú Á hann
vísa dauðarefsingu og innan
hersins hefir enginn orðið yfirsterkari.
Irelland —
Úrvalslið Evrópu
London í gærkvöldi.
Á MORGUN (laugardag)
fer fram í Glasgow knatt-
spyrnuknattleikur milli. úrvals
liðs Bretlands og úrvalsliðs frá
öðrum Evrópulöndum. Leikur-
inn fer fram á velli, sem tek-
ur um 130,000 áhorfendur. —
Mikill fjöldi útlendinga er
kominn til Glasgow,til þess að
sjá leikinn. Búist er við, að
leikurinn verði mjög spenn-
andi og tvísýnn, þó eru i-
þróítafregnritarar heldur á
því, qð Bretar
mum reynast
Reuter.