Morgunblaðið - 10.05.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.05.1947, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. maí 1947 Hannyrðosýning némenda Jji! Ííön u Ityj' J/ónidóttu.r 80 ára: Frú Ingibjörg <#$ I f Jl %~Þ n Sólvallagötu 59 verður opin í dag (laugardag) og á morgun (sunnu- dag). — Vegna þess að þetta verða síðustu dagar 4 sýningarinnar verður opið báða dagana frá kl. 2—11. #♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ UNGLING Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaup^nda. Tjarnargötu Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. *e«® '* .«o*® 4. Verndar gegn málm- og gúmmítæringu. Venjulegt blek veldur 65% af öllum pennaskemdum: Með Solv-x er nýtt efni í Quink, því að bæta solv-x í hvern sem verndar penna á 4 vegu. dropa Quink, þá hafa vísinda- 1. Fyrirbyggir málm- og menn Parker framleitt nytt gúmmískemdir. — Rennur blek, sem gerir pennan end- jafnt. 2. Hreinsar pennann ingarbetri. Þetta ágæta Quink jafnóðum og skrifað er. 3. er til í 4 varanlegum og 5 Hreinsar grugg, sem orsak- þvottaekta litum. Bæði fyrir ast af Æterkum bleksýrum. stál- og lindarpenna. par k ERr Q usnk EINA BLEKIÐ, SEM INNIHELDUR FENNVARNA S O L V — X A MORGUN, sunnudag, fyll- ir áttunda ára tuginn frú Ingi- björg Magnúsdóttir frá Laufási. Nú um árabil búsett að Sólvalla götu 17 hjer í bænum. Hún er fædd að Hofi á Skagaströnd 11. dag maí 1867. Foreldrar hennar voru: hinn gagnmerki klerkur Magnús Jónsson, síðast prestur að Laufási við Eyjafjörð og köna hans Vilborg Sigurðardótt- ir. Af börnum þeirra hjóna er frú Ingibjörg ein eftir á lífi, en þau voru auk hennar: Jón for- sætisráðherra, Sigurður prófess- or, yfirlæknir, og Sigríður hjúkr- unarkona. Barn að aldri fluttist frú Ingibjörg með foreldrum sín um að Skorrastað í Norðfirði og þaðan um fermingaraldur að Laufási, er faðir hennar tók við því kalli. í foreldrahúsunum naut hún hinnar ágætustu fræðslu. Auk þess gekk hún í Kvennaskólann í Reýkjavík og lauk þaðan prófi. Hlaut.hún því betri fræsðlu og undirbúning undir lífið en þá var almennt um íslenzkar sveitastúlkur. Árið 1895 kvæntist frú Ingi- björg sr. Birni Björnssyni, er vígst hafði aðstoðarprestur kl- föðurs hennar að Laufási, en hafði jafnframt á hendi kennslu inn á Akureyri. Varð það því að ráði, að hin ungu hjón reistu fyrst bú sitt þar og dvöldu þar svo að meira dg minna leyti, þar til sr. Magnús andaðist 1901, en þá fékk sr. Björn veitingu fyrir Laufásprestakalli, og hjelt því þar til hann andaðist af af- leiðingum slysfara árið 1928. En árið eftir fluttist frú Ingibjörg hingað til Reykjavíkur -með börn sín öll og stofnaði hjer heimili, sem hún hefir haldið æ síðan. Hefir hún því verið hús- freyja óslitið í meira en hálfa öld. Því verður ekki í móti mælt, að um aldaraðir voru það ís- lensku sveitaprestarnir er best hjeldu uppi menningu lands- manna. Ilins hefir minna verið getið hvern þátt hinar ágætu prestkonur okkar, fyr og síðar, hafa átt í því menningarstarfi. Þó hefir það verið þeirra að skapa mönnum sínum þau heim ili, er ekki aðeins voru griðar- staður fyrir þá við hin andlegu störf, heldur og til fyrirmyndar alþýðu manna um myndarskap og heiinilisbrag. Jeg býst við, að allir þeir, er þektu heimil prest- hjónanna að Laufási,- sr. Björns og Ingibjargar, geti vcrið á einu máli um, að það hafí verið eitt þeirra góðu prestsheimila, er til fyrirmyndar máttu verða, og að þar hafi hlutur beggja hjónanna verið með ágætúm. Skyldurækn in húsbóndans um öll embættis- störf var viðbrugðið. Jafnframt fyrirhyggju ög snyritmennsku um alla búsýslu. Hinsvegar hin glæsilega húsfreyja, er stóð öll- um fyrir beina, er að garði bar, ög léýsti h'Vúrt það 'ntál, og hvern þamrvailaæ^r að höndum bar, á þann veg, að allir töldu frá Laufási hinn besta, enda hefir góðvild og mannkærleiki verið hinn rauði þráðurinn í öllu lífi frú Ingibjargar, sem aldrei hefir kvikað. Iljónaband þeirra Laufás- hjóna var sem best varð ákosið. Þar var gagnkvæmur skilningur. ili, en þrátt fyrir það hefir heim- ili hinnar öldnu móður þeirra ja'fnan verið þeirra annað heim- ili. Þar safnast fjöldskyldurnar saman í tómstundunum og slá hring um móður, tengdamóður. og ömmu, sem alltaf er hin sama. Sama glæsilega konan, og góða móðirin, sem öllu vill fórna, ekki aðeins fyrir þá, sem standa henni næstir, heldur og hvcrn þann. er hún heldur að hún geti liðsinni veitt. Það má vel véra að frú Ingi- björg telji mig bera sig oflofi í línum þessum, og telji litlar þakkir fyrir. Hyggi hún svo, vil jeg aðeins segja henni það, að lofið er ekki mín sök heldur hennar. Það er hún, sem hefir stýrt lífsfleygi sínu svo um boða og blindsker hins vandþrædda mannlífs, að hvergi hefir á steitt. Það er hún, sem með mannkær- le-ika sínum og góðleik í garð allra hcfir skapað sjer þann orð Frú Ingibjörg vaT manni sínum um, sem öllum þeim er átt hafa j stír, að hún sje ein hin ágæt- því iáni að fagna að kynnast asta kona, sem ekkert eigi nemá henni, hinn góði förunauturinn,! hrósið eitt skilið. Hvort slík er jafnan hefir reynst best er hún kallar lof eða oflof skiftir engu. Það er stáðreynd, sem ekki verður við haggað. Um leið og j'eg flyt frúnni innilegustu hamingjuóskjr mín- ar á þessu merkilega afmæli mest hefir áreynt. Og mig rekur jafnan minni til þess er jeg sem unglingur dvaldi á heimili þeirra hjóna, þvílíka virðingu sr. Björn bar fyrir konu sinni, og hann lét jafnvel þau orð falla við mig, j hennar, vil jeg þakka henni fyr- hinn unga frænda sinn, að það ir allt, sem hún hefir verið mjer teldi hann Iiina stærstu gæfu j og mínum, alt frá því er hún, lífs síns að hafa fengið s’íkan prestsfrúin í Laufási tók á móti lífsförunaut. sem konu sína. jmjer ferðlúnum unglingnum, Fyrst eftir að frú Ingib jörg ‘ og breytti þreytu minni og leið- fluttist hingað til Reykjavikur indum á svipstundu í glæstar voru fltvst barna hennar hjá vonir unglingsins. Mfegi hið ó- henni, en sarnkvæmt hinni eðli- íarna . skeið frú Ing'ibjargar legu framvindu lífsins hurfu þau verða s'em lengst og fegust. smátt og smátt úr foreldráhús- Slíkt sem hún hefir til unnið. unum og stofnuðu sín eigin heim | Jóhann Hjörleifsson. st@7gsuBE3@san Sveinar og hjálparmenn óskast í málmsteypu vora. Ennfremur er hægt að bæta við 2 nemum í málm- steypu. cMandóómiL ifan K ■" T; 2 íbúðir við Sörlaskjól í nýju húsi eru til sölu, ö*nur 3ja hin 4ra herbergja. Allar nánari uppl. á skrifstofu minni, Austurstræti 17, simi 3354. GÚSTAF ÓLAFSSON. REST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.