Morgunblaðið - 05.06.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.06.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. júní 1947 Á línunni L Fimm mínúfna krossgáfan í* -> SKÝRINGAR - Lárjett: — 1 hróp — 6 rækt- að land — 8 forfeður — 10 sál- ast — 12 hirsluna — 14 tveir eisn — 15 ósamstæðir — 16 púka — 18 Jand í Evrópu. Lóðrjett: — 2 gras — 3 hús- dýr þf. — 4 líkaði vel — 5 lokuna — 7 glæpir — 9 ferð- ist — 11 einu sinni til — 13 sagt um silkisokka — 16 tími — 17 frumefni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 ögrar — 6 roð — 8 kló — 10 alt — 12 Eyfells •— 14 ðf — 15 lk — 16 áma •— 18 röndótt. Lóðrjett: — 2 gróf — 3 R. O. — 4 aðal — 5 skeður — 7 út- skot — 9 lyf — 11 111 — 13 eymd — 16 án — 17 aó. — Meðai annara orða Framh. af bls. 8 únistar berjast fyrir frelsi og mannúð. Fyrir því að einstakl- ingar þjóðfjelagsins fái að njóta hæfileika sinna. Þeir þykjast unna frelsi. En í hverju einasta landi, þar sem húsbændur kommúnista fá fót festu, þar gleyma kommarnir hagsmunum landa sinna, fyrir hagsmunum hinna austrænu. Og þesskonar framferði á að heita frjálslyndi á Þjóðvilja- máli. Og fólk, sem þykist vita hvað það er að segja. og kem- ur fram með rosta og jafnvel lærdómshroka, gleypir við þessum öfugmælum komm- anna eins og um sje að ræða heilagah sannleika. Þeir, menn, hvort sem þeir eru íslendingar eða annara þjóða, er telja að kommúnism- inn eigi nokkuð skylt við frjáls lyndi eða frjálsræði, dýrka þá blómlegustu forheimkun, sem um þessar mundir þekkist í heiminum. London: — Þýski presturinn Niemöller kom nýlega til Lond- on úr fyrirlestraför um Banda- ríkin. Hjelt hann rakleitt til Þýskalands. í för með honum var kona hans. 9 Hlnsta kveðfa til Brynju MARGIR eiga um sárt að binda eftir slysið mikla .... — Landið okkar syrgir marga góða syni og dætur.... Ein þeirra var Brynja Hlíðar, indæl stúlka, eftirlæti foreldra sinna og fjögurra bræðra, elskuð og virt af öllum, sem hana þektu. Samúð okkar allra er með móð- ur hennar og föður. Brynja Hlíðar stýrði lyfsölu Sambandsins á Akureyri með dugnaði og prýði. Hún var ein af skátafrömuðum landsins og sýndi þar mikla ósjerhlífni og mikinn áhuga. ... í Vaðlaheið- inni skín nú sólin á hvíta þakið á skátakofanum, sem hún Brynja byggði með skátatelp- unum sínum, en flokkurinn hennar Brynju syrgir nú for- ingjann sinn.... Þekt listakona málaði and- litsmynd af Brynju í fyrra og var myndin á sýningum hjer, en mörgum fanst mikið til henn ar koma. Málarinn hugsaði sjer Brynju standandi á fjallstindi .... andlitið 'fallegt og sterkt, hárið dálítið úfið í golunni .... augun horfandi út yfir.... Nú hefur hún Brynja rjett vinunum hönd sína í síðasta sinn — en seint munu þeir gleyma henni. Söknuðinn lætur hún þeim eftir og endurminn- ingarnar um elskulega stúlku, sem ekki mátti vamm sitt vita .... stúlku, sem altaf trúði hinu besta um hvern og einn og aldrei heyrðist halla á nokk- urn mann.... stúlku, sem átti fagrar hugsjónir og altaf var reiðubúin til að hjálpa þeim, sem bágt áttu. Hún Brynja átti hinn sanna hjartans yl — hvar sem hún stóð og hvert sem hún fór .... Rannveig Schmidt. — SkæruliSar Framh. af bls. 7 Orðsendingin var send gegn- um gríska sendiráðið í París. Hefur talsmaður grísku stjórn- arinnar tjáð blaðamönnum, að stjórn sinni hafi nú borist í hendur gögn, sem bendi til þess, að þjálfun „alþjóðaher- sveitar" fari fram í borgunum Rosier, Narzonne og Perpignan. Sagt er að liðssmölun fyrir herdeild þessa fari einnig fram í Ítalíu, Belgíu, Spáni og Portúgal. — Reuter. Framh. af bls. 10 þeirra. Þetta er rjett hjá hon- um svo langt sem það nær. Það rjetta er að allar enskar skipa- smíðastöðvar hver um sig, smíð ar eingöngu eftir sínum teikn- ingum, og ráða öllu um lag -skipsins, að öðru leyti en því, að kaupandi gefur upp aðal- stærðir, svo og burðarmagn og hraða. En auðvitað hafa þeir góðu og gegnu sjómenn og aðr- ir er ríkisstjórnin fól þessar framkvæmdir, lagt aðaláhersl- una á sjóhæfni. Eins er það gef- ið mál, að ef sama hefði átt sjer stað um Svíþjóðarbátana, að Svíar hefðu smíðað þá undir sömu skilyrðum og Englending- ar togarana, þá hefðu það eínn- ig orðið fyrirmyndar bátar. En búast má við, hvað togarana snertir að þeir verði eitthvað mismunandi, þar sem hver ein- stök ensk skipastöð hefur sitt sjerlag, en það er dálítið frá- brugðið, bæði að útliti og gæð- um (sjóhæfni). — Það hefur reynsla okkar orðið. Annars er það margt í grein G. Þ., sem þyrfti að leiðrjetta, en það er að æra óstöðugan að fást við það alt, því hann er ærið stórvirkur í að hagræða sannleikanum eftir því sem við á hjá honum. Þó er ekki hægt að komast hjá að minnast á, að jeg hafi kært hann fyrir að bjóða sig fram til Alþingis! — Þótt þetta sje nefnt, er það ekki svaravert, svo fjarstætt er það. Um ritnefndarformensku inína og meðferð ritnefndar á mjer, er það að segja, að úr því að G. Þ. brýtur þá meginreglu sína að bera ekkert út af því, sem gerist á fundum innan tak- marka sambandsins, að þá ætti hann að halda sig sem næst sannleikanum. Blaðið var þá sem sagt fullprentað og ef grein mín hefði átt að komast í það, sem jeg lagði áherslu á þá hefði orðið að seinka því talsvert, þar sem Salomonsdómur stjórnar- innar ekki gat fallið fyr en eftir 7—10 daga, því jeg vildi að „fjelagi" Grímur fengi hana sem fyrst, honum til dægra- styttingar á verðinum. En að sjötta síða Morgunbl. skuli hafa gert hann eins tauga- óstyrkan og sjá má af grein hans, það er mjer óskiljanlegt með öllu. G. Þ. er mjer sammála um að sjómannastjettin eigi að vera sterk og samstilt í heild í baráttunni fyrir öryggi sínu og afkomu. En getum við ekki einnig verið sammála um, að það eigi ekki að nota hana til framdráttar móðursýkiskendri pólitík. Þ. Björnsson. Ný bók frá Norðra: „Grænadalskóng- urinn" eftir Sven Moren BÓKAÚTGÁFAN Norðri hef ur sent þrjár nýjar bækur á markaðinn. Eru það Græna- dálskóngurinn eftir norska rit- höfundinn Sven Moren, Dags- hríðar spor eftir vestur-íslensku skáldkonuna Guðrúnu H. Finns dóttur og í andlegri nálœgð við ísland eftir Einar P. Jónsson, ritstjóra Lögbergs. Grœnadalskóngurinn er þriðja bókin í hinUm mikla norska sagnabálki, Feðgarnir á Breiðabóli, en um leið sjálf- stæð skáldsaga. Hafa hinar tvær fyrri sögur í þessum flokki: Stórviðri og Bœrinn og byggðin, hlotið miklar vinsæld- ir hjer og hvarvetna annars staðar á Norðurlöndum. Dagsliríðar spor eru tólf smá- sögur úr lífi Vestur-íslendinga. Þær skilgreina á fíngerðan og nærfærinn hátt tilfinningar ís- lendingsins, sem hefur skift um föðurland, heimþrá hans og dul ræn tengsl við ættlandið, sál- fræðilega nauðsyn hans til að laga sig eftir nýju umhverfi án þess að glata uppruna sínum. I andlegri nálægð við ísland er skemtil«gur og fjörlegur þáttur eftir hinn kunna vestur- íslenska blaðamann Einar P. Jónsson, sem hjer var í heim- sókn fyrir nokkru. Lýsir pitstjórinn þarna komu sinni til New York á fund for- seta íslands og föruneytis hans 1944, þegar forsetinn var í Bandaríkjunum í boði Roose- velts. Er þátturinn því eftirtektar- verð heimild um þann einstæða atburð í sögu íslands, þegar þjóðhöfðingi Bandaríkjanna bauð forseta vorum heim. Auglysiimgar, / sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komnar fyrir kl. 6 á föstudögum. Kjallaraíbúð 3 herbergi, bað, innri forstofa og eldhús í húseigninni nr. 18 við Hraunteig, er til sölu. Ibúðin er til sýnis í dag eftir hádegi. ^aótei^na ver&lrépaóaían v (Lárus Jóhanncssoh, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. s * a ^ ^ Effir Roberi Storm Stúlkan (hugsar): Hvílíkir atburðir. Ef jeg hefði verið fimm mínútum lengur í skápnum, hefði jeg máske. hlotið sömu endalok og þessir á gólfinu. Og annar er steindauður, en hinn á ekkert nema raf^ magnsstólinn, framundan. Jæja', það eína, sem Needra litla getur gert, er að taka brjefið, þar sero Pleed kennr leynilögreglumanninum um morðið. Verð að gæta þess, að skilja ekki fingraför eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.