Morgunblaðið - 05.06.1947, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. júní 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
j
Fjelagslíf
Knattspyrnurnenn!
Æfingar á íþróttavellin-
um í dag kl. 6.30—7,30
II. fl. Kl. 9—10,30 meist-
ara og 1. fl.
Farfuglar!
farið verður í Valaból i
kvöld og unnið að vega-
gerð o. fl. Þátttakendur
mæti kl. 7 e.h. við Iðn-
skólann. Fjölmennið og mætið stund-
úslega.
Nefndin.
Knattspyrnufielagid
Valur!
Mfl., 1. og 2. fl. Æfing
í kvöld kl. 8 á Laugar-
dalstúninu.
I.O.G.T.
!■ Freyja nr. 218.
F: \idur í kvöld kl. 8,30. Fundur verð
r,’ sjerstaklega helgaður 20 ára
a ,:æli stúkunnar. 1 því tilefni flyt-
ur br. Jón Árnason umboðsfn. erindi.
Tekin ákvörðun um afmælisfagnaði
si„Kannar. Sagt frá störfum Umdæm
i. ikuþings og fl.
Áríðandi að fjelagar fjölmenni.
Æ. T.
--£__________________________
C . 'Vrón nr. 227.
I ió. r í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju-
Vf- íl. Frjettir af Umdæmisstúku-
\ gi. Kfisning fulltrúa á stórstúku-
L g. Ljelagar geri skil, fyrir liapp-
drættisrr.iðum.
Æ. T.
í l . 'öa !ag tcmplara.
SKEMTIFÖR
F. .ðafjt, § templara gengst fyrir för
ao Kleú "vatni og Krísuvílc n.k.
subnudag, 3. júní. Lagt verður af
sta'J frá GóÓtemplarahúsinu stundvís
lt, . kl. 1 e.h. á sunnudag.
larmiðar fást í Vinnumiðlunar-
sk ’stofunni í Alþýðuhúsinu frá kl.
10—12 og 1—5 í dag, fimtudag og
á morgun, föstudag, á sama tíma,
síb.i 1327. Þeir sem ætla að fara
ve 'a að hafa tryggt sjer farmiða fýr
ir föstudagskvöld.
F erSanefndin.
Vinna
HREINGERNINGAR
V. lír menn til hreingerninga. —
I;. cið í tíma. — Sími 7768.
Arni Jóhannesson.
R. -(ingarstöðin.
Gc ;.im nú aftur tekið að okkur hrein
ge.ningar. Sími 5113.
R. stingarstöðin. .
j(f... í ingerningar).
Kristján GuSmundsson
sími 5113.
HREINGERNINGAR
Simi 7526
Gummi og Baldur.
Fæði
i atsalan, Bröttugötu 3
1 etur bætt við nokkrum mönnum í
st fæði.
Tilkynning
'Í jálprœðisherinn.
'I kvöld kl. 8,30. Samkoma. Adjutant
og frú Bang-Hansen. Kapt. Wasa,
Ununger, og fl. Allir velkomnir.
Fíladelfía!
Á samkomunni kl. 8,30 talar Jens
Velf frá Danmörku. Einnig Kristín
Sæmunds, sem köm með Drottning-
tnni í gær frá útlöndum.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœsiaréttarlögmaður
Skrifstofutimi 10-12 og 1-6.'*' •
Aðolstrœti 8 S’imS 1043
■nJ£JiU«UIUMUUIlUII*lUIIIIIUIiUIUiliS
156. tlagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunnni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Bílar R 1201—1300 verða
skoðaðir í dag.
Af óviðráðánlcgum ástæðum
verður ekki tekið á móti gest-
um í sænska sendiráðinu þ. 6.
júní,-
Sjlfurbrúðkaup. Helga Árna-
dóttir og Þorvaldur Jónsson
skrifstofumaður hjá Nafta h.f.
eiga silfurbrúðkaup í dag.
Iljónaband. Nýlega voru gef
in saman af sjera Bjarna Jóns-
synij Inger Schweitz, Skods-
borg,’ Danmörku og Ágúst
Gíslason vjelstjóri.
Iljúskapur. Síðastliðinn laug
ardag voru gefin saman í hjóna
band í Njarðvíkurkirkju ungfr.
Alma Ásbjörnsdóttir, skrif-
stofumær og Páll Magnússon,
flugmaður. Sjera Jón Thorar-
ensen gaf brúðhjónin saman.
Heimili ungu bjónanna verður
á Shellveg 6, Reykjavík.
Hjónaband. Síðastliðinn laug
ardag voru gefin saman í hjóna
band af sjera Sigurjóni Árna-
syni ungfrú Guðbjört Magnús-
dóttir, Laugaveg 86A og Magn-
ús Kristján Jónsson, sama stað.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína Sigríður
Eiríksdóttir og Jónas Helgason
bæði frá ísafirði.
Farþegar með flugvjel AOA
frá Stokkhólmi s. 1. sunnudag
voru m. a.: Baldvin Einarsson,
Kristinn Einarsson, Ágúst
Bjarnason og Garðar Stefáns-
son. Frá Kaupmannahöfn: Kon
ráð Axelsson, Ásgeir Bjarna-
son, Barði Guðmundsson og
Teresía Guðmundsson.
Ungbarnavernd Líknar, —
Templarasundi 3 — Opið þriðju
daga og föstudaga kl. 3,15—4.
Skoðun fyrir barnshafandi kon-
ur mánudaga og miðvikudaga
kl. 1—2.
Herluf Clausen, framkvæmda
stjóri, vann Studebakerbifreið-
ina, sem dregið var um í happ-
drætti Karlakórs Reykjavíkur.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brúarfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss var á Akranesi
í gær, fer frá Reykjavík í
kvöld til Gautaborgar og Kaup
mannahafnar. Selfoss fór frá
Skagaströnd í nótt á norðurleið.
Fjallfoss kom til Antwerpen
2/6, fer þaðan væntanlega í
dag til Hull. Reykjafoss fór frá
Reykjavík í fyrrakvöld til
Siglufjarðír. Salmon Knot fór
frá New York 29/5 til Reykja-
víkur. «,True Knot kom til
Reykjavíkur 31/5 frá Halifax.
Becket Hitch kom til New York
31/5 frá Halifax. Anne fór frá
Siglufirði _30/5 til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lublin
lestar í Leith 6.—10. júní.
Horsa kom til Leith 28/5 frá
Boulogne. Björnfjell fór frá
Keflavík í nótt til Vestmanna-
eyja. Dísa fer væntanlega frá
Raumo í Finnlandi í dag til
Reykjavíkur. Resistance fór frá
Seyðisfirði í gærkvöldi til Ant-
werpen. Lyngaa fór frá Kaup-
mannahöfn í gærkvöldi. Bal-
traffic kom til Reykjavíkur
29/5 frá Englandi.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Óperulög
(plötur).
20.20 Útvarpshljómsveitjn (A1
bert KlaHn stjórnar): a)
Oberon, — forleikur eftir
Weber. b) Sirenenzauber. —
vals 'eftir Waldteufel. c)
Czardas eftir Grossmann.
20.45 Dagskrá kvenna (Kven-
fjelagasamband íslands): Er-
indi: Börnin og skólarnir (frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir).
21.10 Tónleikar: Sónata pathe
tique eftir Beethoven
(plötur).
21.30 Frá útlöndum (Gísli Ás-
mundsson).
21.50 Tataralög (plötur).
22.00 Frjettir.
22.05 Kirkjutónlist (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Barnaspífalasjóður
Hringsins kr. 1,237
þúsund krónur
Á AÐALFUNDI Hringsins,
^cm var haldinn nýlega, voru
Jagðir fram reikningar frá ár-
inu 1946.
Síðan árið 1942 hefur „Hring
urinn“ verið að safna fje til
barnaspítala, eins og bæjarbú-
um mun vera kunnugt. Söfnun-
in hefur gengið svo vel að nú
er sjóður þessi orðinn 1.237.-
000.00 krónur -— ein milljón
tvö hundruð þrjátíu og sjö þús-
und krónur.
Bæjarbúar hafa verið mjög
vinveittir starfi fjelagsins, og
sýnt það margsinnis í verkinu.
Á þessu ári hafa fjelaginu á-
skotnast margar stórgjafir, t. d.
65 þúsund krónur frá Frjáls-
lynda söfnuðinum í Reykjavík
um leið og hann var lagður nið-
ur og 50 þúsund króna dánar-
gjöf frá Sturlu Jónssyni kaup-
manni. Áheit og minningargjaf-
ir eru orðnar mjög algengar,
og sýnir það, að margir vilja
verða til að koma þessu þarfa
máli í framkvæmd. Fyrir minn-
ingarspjöld hefur komið inn
25.744.00 kr. Þetta hefur verið
gefið í stað blóma til minningar
um látna vini.
Fjelagið hefur nú stofnað til
fjelagsskapar, sem það nefrtir
„Styrktarfjelaga Hringsins“. I
fjelagsskap þennan eru allir
jafn velkomnir, karlar, konur
og börn, og hann er í engu öðru
fólgmn en því, að hver fjelagi
greiði 100.00 kr. á ári í 3 ár í
Barnaspítalasjóð Hringsins. —
Fyrri part júnímánaðar hefur
verið ákveðið að hefjast handa
til að safna styrktarmeðlimum,
og verður bráðlega skýrt frá
því, hvernig þeirri söfnun verð-
ur hagað.
Á aðalfundinum var öll stjórn
in endurkosin, en í henni eiga
sæti: Frú Ingibjörg Cl. Þorláks-
son, formaður, frú Guðrún
Geirsdóttir, varaformaður, frú
Anna Briem, frú Jóh. Zoega
og frú Margrjet Ásgeirsdóttir.
Varastjórn skipa frú Anna Ás-
mundsdóttir og í'rú Rannveig
Briem.
Auk stjórnarinnar starfar að
fjáröflun neind, sem kallast
fjáröflunar- og skemtinefnd. í
hana voru kosnar þessar kon-
ur: Frú Soffía Haraldsdóttir,
formaður, frú Helga Björnsdótt
ir, frú Una Brandsdóttir, frú
Kristjaira Einarsdóttir, frú
Ragnhildur Ófeigsson, frú Sig-
ríður Magnúsdóttir, frú Sigrún
Jónsdóttir, frú Eggrún Arnórs-
dóttir og frk. Anna Blöndal.
Hjartáns þakkir færi jeg öllum þeim, er auSsýndu
mjer vináttu á 50 ára afmœli mínu, 1. júní s.l.
Ivristín Jóhannesdóttir,
Hverfisgötu 26, Hafnarfirði.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig a
sextiu ára afmæli mínu — méö heimsóknum, gjöfufri,
skeytum o'g blómum.
Vilborg Jónsdóttir,
Langholt'sveg 27. .
Stjörnur
5. tbl. er nýkomið út. Fæst í öllum bókaverslunúm.
^J\vi(mvjncla(ía/fní
„^JZjomvur
Móiíir okkar
GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR frá tsaí'irði,
andáSist dðfararnótt 4. júní. Jar'ðarförin auglýst síðar
Haukur Sigtryggsson, Helga Sigtryggsdóttir,
Pálína Sigtryggsdóttir, Sigrún Siglryggsdóttir.
............... ■ ............. ... 111
Móðir okkar
SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
frá Vörum í Garði, andaðist að morgni 4. júní á
heimili sínu, Karlagötu 10.
Fyrir hönd vandamanna. .
Dætur hinnar látnu.
Jarðarför dóttur ókkar
GUÐLAUGAR EINARSDÓTTUR,
sem fórst í flugslysinu þ. 29. f.m. fer fram frá Akur
eyrarkirkju föstud. 6. júní n.k. kl. 1 e.h.
Maren og Einar Gunnarsson,
‘ Akureyri.*
Jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður
og systur,
ÞÓRUNNAR EINARSDÓTTUR,
fer fram föstudaginn 6. jání frá Fríkirkjunni í Hafn
arfirði. Kveðjuathöfn hefst kl. 1,30 e.h. í Strand•
gölu 19.
Egill Guðmundsson, hörn, tengdabörn og bróðir.
Jarðarför okkar hjartkœru móður, tengdamóður,
ömmu og langömmu ---
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni 6. þ.m. og hefst með hás-
kveðju frá heimili hinnar lálnu, Hverfisgötu 83 kl. 1.
Athöfninni í kirkjunni verður átvarpað.
Ragnheiður Stefánsdóttir, Egill ólafsson,
Sigurður Stefánsson, Guðfinna Sveinsdóttir,
Marel Bjamason, Sigurást Sveinsdóttir
Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
GUÐRÚNAR STEFÁNSDÖTTUR,
fer fram föstudaginn 6. þ.m. frá heimili dóttur henn-
ar, Laugarnesvegi 43, kl. 2 e.h. Athöfninni í Dóm-
kirkjunni verður átvarpað.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og harnaharna,
Jón Meyvantsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ÓI.AFAR SVEINSDÖTTUR,
Þórsgötu 3. ---
Dætur, tengdasynir og harnabörn hinnar látnu.
Hjartans þakkir fœrum við öllum þeim sem sýnt
hafa okkur samúð við fráfall og veikindi
LÖU ÞÓIÍÐAR.
Sjerstaklega þökkum við Guðrúnu Ásmundsdóltur
fyrir þann kœrleika og hjálp, er liún sýndi okkur.
Helga og Þórleif. Einar Skúlason.