Morgunblaðið - 05.06.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.06.1947, Blaðsíða 10
ÍP MORGUNBLAÐIB fimm tudagur 5. júní 1947 Hafnarfjörður | Lítið kjallaraherbergi til I | leigu. Uppl. á Vitastíg 8. iiiiiiiiiiiniiiiii Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu. — Uppl. í síma 2897. IIUIIIIIIIIIIIII 1111111111111111111111111111111111111111111111111 TÚN | í nágrenni Reykjavíkur er 1 til leigu í sumar. — Tilboð [ | leggist inn á afgr. blaðs- I 5 ins fyrir 8. þ. m., merkt: f I „Mjög ódýrt — 333“. Tvísettar Barnakojur ( til sölu. Uppl. Hringbraut | 205, 1. hæð. t. v. Sími | 4704. ___________________h iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui c Frammistöðustúlkur | svartir kjólar með löng- I um ermum^ ódýrir. 3 I Saumastofan Uppsölum Sími 2744. I Tækifæriskaup [ Þýskt píanó til sölu. Verð = 4000. — Uppl. í Fiskhöll- | inni frá 1—6 næstu daga. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Meirapróf sbif reiðarstj óri óskar eftir ATVINNU | helst með stöðvarbifreið. [ | Tilboð merkt: „Z-7 — i 336“ sendist blaðinu strax. fcJJjá ipit tii CfrœÍa iancliÍ). Je^git iterf í oJia ndcjrætíiuíjóJ. SLrifitofa Jdappardicj 29. í UPPHAFI greinar, er „fje- lagi“ Grímur skrifaði í Þjóð- viljann 13. f. m., kemur í ljós á hvern hann œtlaöi að deila í grein sinni í 3. tbl. Víkings þ. á. (ekki 2.). Og ef hann hefði skýrt frá því í þeirri grein, hefði hann losnað við miklar hrellingar, sem' hugmyndaflug hans hefur valdið honum. Eins og menn muna, byrjaði hann grein sína í Víking þann- ig: „Yfirleitt er það svo, að stjórn margra mikilsverðra mála er í höndum fárra manna, sem virðast fara sínu fram og beita algerðu einræði" o. s. frv. Þau eru mörg mikilsverðu málin í hverju þjóðfjelagi. Það geta verið heilbrigðismál, f jár- mál, dómsmál, öryggismál til lands og sjávar, atvinnumál, fjelagsmál o. fl. o. fl. Ef ein- hver af þeim er stjórnar þess- um málum hefði hift G. Þ. og spurt, hvort hann væri að ráð- ast á sig, og kalla sig einræðis- segg, þá gat G. Þ. með góðri samvisku, og sínu blíðasta brosi sagt: „Nei, góðurinn minn, á þig þarf ekki að ráðast, alt í lagi hjá þjer eins og vera ber hjá hverjum sönnum lýðræðis- unnandi manni“. Og röðin gat haldið áfram, G. Þ. hafði ekki ráðist á neinn. Það er bara þessi vondi maður Þorv. Björnsson, sem ræðst á tiltekna menn og skammar þá, til að viðra sig upp við þá. Það er ekki ykkur að kenna. Það er skipulagsleys- ið, sem er á öllu hjer, já það er slcipulagsleysið. Það sjest á öllu að „fjelagi“ Grímur er gott þingmannsefni fyrir flokkinn. Hefur lært að spila hinar rjettu nótur, og held ur sig á línunni. Án þess að jeg vilji á nokk- urn hátt tæla „fjelaga“ Grím af verðinum eða hrinda honum út af línunni, vildi jeg spyrja hann af hverju þetta „skipu- lagsleysi" stafar, og hvað það sje í raun og veru. Hvort það sje sýnileg og ákveðin stærð í þjóðfjelagsskipuninni, sem hver maður geti gengið að og barið niður með „ófeigs“ hnefum sín- um, eða hvort það muni ekki stafa af því að ákveðnir þjóð- fjelagsþegnar ekki inni af hendi þær skyldur, sem starf þeirra hefur lagt þeim á herðar og þeir hafa tekið að sjer að uppfylla, hafi sem sagt sofið á verðinum, svo hver og einn ein- staklingur getur farið sínu fram, hvað sem lög og reglur segja. Ef við svo erum sammála um, að þetta svokallaða skipu- lagsleysi sje þjóðfjelagsmein, sem þurfi að uppræta, og við viljum leggja krafta okkar fram til þess, á hvern hátt eig- um við þá að gera það. Er það nóg að skammast yfir skipu- lagsleysinu, án þess að finna rætur þess, eða eigum við að gera okkur ljósar orsakir þess og uppræta þær svo. „Á skal að ósi stemrna", segir G. Þ. í hugleiðingum sínum. Það er ekki nóg að standa við ós ár- innar og bölsótast yfir að hún hafi fallið skakt til sjávar, það þarf að beina farvegi hennar í rjetta átt, helst frá uppsprett- unni. Og þessvegna skulum við, Grímur sæll, finna rætur skipu- lagsleysisins, og deila á þá til- Á LÍNUNNI Eftir Þorvarð Björnsson hafnsögumann teknu menn, sem þeim valda. En við getum ekki gert hvort- tveggja í senn, viðrað okkur upp við þá og deilt á þá. Jeg hefi tekið þann köstinn að deila á þá, en þú á skipulagsleysið. Það eru ólík sjónarmið, annað óvinsælt, hitt vinsælt. í grein sinni segir G. Þ. að jeg deili á þá menn, er rjeðu því- að „Borgeyjarbátarnir" urðu til, sjerstaklega á einn þeirra. Að jeg deili á sig. Að jeg deili á stjórn F. F. S. I. Á samtök faglærðra sjómanna. Að jeg deili á hina ríkisskip- uðu rannsóknarnefnd, sem rann sakaði Borgeyjarslysið, og þá náttúrlega á skipaeftirlitið. — Þetta er rjett hjá G. Þ. Að minni hyggju eiga þessir aðilar einhvern þátt í því, beinlínis eða óbeinlínis, að þessi mál okk- ar eru í því ófremdarástandi (skipulagsleysi), sem þau nú eru vegna aðgerða eða aðgerða- leysis þeirra, og á þá þarf að deila, með festu og fullum rök- um, ef umbætur eiga að fást. ,,Ófeigs“ hnefar G. Þ. koma víða við, meðal annars voru þeir einu sinni notaðir til að fyrra F. F. S. I. þeim voða, að jeg yrði kosinn í stjórn þess. En úr því að G. Þ. mintist á það atvik væri ekki úr vegi að skýra frá hvað lá þar til grundvallar. Á þessu þingi sambandsins voru tvö mál er mjög voru skift ar skoðanir um, og urðu heitar umræður undir lokin. Annað málið var breyting á lögum sambandsins, og hitt var mál- efnasamningur við Alþýðusam- band íslands. 'Lögum sambands- ins hafði verið breytt árið áð- ur, í almennara viðhorf, þannig að sjergreina skiftingu inn á við var lögð að mestu leyti nið- ur, svo þingið gæti kosið þá menn í stjórn, er það treysti best í hvert sinn, til að fara með málefni sambandsins á milli þinga, án tillits til sjer- greina. Þetta þótti ýmsum, sjer- staklega fulltrúum eins fjelags, hin mesta óhæfa. Vildu þeir hafa það bundið í lögum sam- bandsins hvaða sjergrein ætti menn í stjórn, og hvað marga, og þó voru náttúrlega ákveðnir menn, sem þar komu til greina, og þeir auðvitað tilnefndir af viðkomandi sjergrein, svo þing- ið hefði í raun og veru ekkert haft að gera annað en sam- þykkja þessa ákveðnu menn. Þessu var jeg ásamt fleirum á móti, en urðum í minni hluta þegar til úrslita k.om. Hitt málið, málefnasamning- urinn við A. S. 1. var líka mikið hitamál, en var felt er til úr- slita kom. Og tók suma það sárt. Sá var þáttur G. Þ. í málum þessum, að hann var varafull- trúi fjelags síns, og atvikaðist þannig að hann mætti ekki á þingi fyr en síðasta daginn, og stóðu þá lokaumræður um áð- urgreint mál yfir og voru þær allheitar. — Hann kveður sjer hljóðs og lætur þá skoðun sína í ljós, að hann telji framtíð sambandsins best borgið, með því að samþykkja þessar tillög- ur til lagabreytinga sem fyrir lágu, og einnig að samþykkja uppkast það að samningi við A. S. í., sem til umræðu var. Úrslit urðu sem fyr ér getið, en þetta var nú aðeins matur fyrir þá er þessum málum fylgdu, og eitthvað varð að þægjast við- komanda fyrir. Og var það gert bæði fljótt og vel, því G. Þ. er kosinn í stjórn á þeim sama degi. Frá einu sjónarmiði er ekki néma eðlilegt að G. Þ. telji að hann hafi bægt miklum voða frá sambandinu, með því að koma í veg fyrir að jeg næði stjórnarkosningu, enda sjónar- miðin ólík. Hann vildi (og það fjekst) lögbinda sjerklíkusjón- armiðið, sem nálgast algert ein- ræði, en jeg vildi hafa starfs- hætti með sem frjálslyndasta móti, Þetta kemur nú svo greini lega í Ijós, þar sem G. Þ. ávítar mig fyrir að hnýsast í gerðir stjórnar F. F. S. I. í öryggis- málum sjómanna, þar sem hún hafði lagt bann við að birta nokkuð af tillögum sínum og samþyktum viðvíkjandi „Bbrg- ey“ og nefndaráliti því er nefnd stjórnarinnar gaf henni. Og ekki nóg með það, heldur birta þær líka svo almenningur gæti sjeð þær. Það er fyrir neðan allar hellur. Og til aðstoðar við þetta hefi jeg svo leigt flugu- mann til að hnupla þessu úr fórum hennar. Ef fjelagi Grím- ur væri kominn í „ríki sitt“, þá mundi jeg nokkurn veginn vita um dvalarstað minn næstu mán uðina, eða árin. Þetta eru ólík sjónarmið, enda er nú svo komið eftir því sem G. Þ. skýrir frá, að það eitt sem stjórninni þóknast að láta sambandsfjelagana vita, það mega þeir sjá og náttúrlega verða þeir að samþykkja það. En að fara að hafa orð á því í blaði sambandsins hvað stjórn- in ætli að gera í ör^gismálum sjófarenda eða hún hafi ef til viil vanrækt eitthvað. Ja, þá lyftist nú Ófeigshnefinn: „Þetta er mín hola. Hingað og ekki lengra.“ Og þar sem störf stjórnar- innar hafa mótast í þessum anda, er ekki að furða þótt G. Þ. telji að F. F. S. I. hafi staðið sig vel á undanförnum árum, og verði að halda áfram á sömu braut, ef vel á að fara. Nei, G. Þ. Það er allavega rangt hjá þjer að mjer hafi sárnað að vera ekki kosinn í stjórn að þessu sinni. En mjer hefur sárnað, að sambandið skyldi leggja inn á þá braut, sem það gerði, þegar sjónarmið þitt sigr- aði við umræddar kosningar. Eitt er það, sem G. Þ. minn- ist á í grein sinni, hin mismun- andi gæði og verð togaranna nýju og hinna svokölluðu Sví- þjóðarbáta- Telur hann ástæð- una þá, að f jelagsmenn F. F. S. I., reyndir sjómenn, hafi algjör- lega ráðið öllu um lag og gerð Framh. á bls. 12 Þing Umdæmissfúk- unnar nr. 1 VORÞING Umdæmisstúku Suðurlands var háð í Hafnar- firði á laugardag og sunnudag, og sóttu það 123 fulltrúar úr umdæminu auk margra ann- ara templara. á laugardaginn gaf fram- kvæmdanefndin skýrslu um lið- ið starfsár og hefur fjelögum Reglunnar fjölgað nokkuð í umdæminu á þeim tíma. Þá fór og fram stigveiting og tóku 27 umdæmisstigið. Á sunnudaginn var minst lát- inna f jelaga og munu sjaldan á einu ári hafa fallið jafn margir Templarar í valinn. Þá voru ræddar nefndatillög- ur og verða samþyktir þingsins birtar síðar. Þá fór fram kosning fram- kvæmdanefndar fyrir næsta ár. Var Sverrir Jónsson endurkos- inn umdæmistemplar. Aðrir í framkvæmdanefnd eru: Mar- íus Ólafsson skáld, Guðrún Sig- urðardóttir frú, Sigurður Guð- mundsson skrifstofum., Björti Sigurbjörnsson gjaldkeri á Sel- fossi, Páll Jónsson erindreki, Oddur Jónsson verslunarmaður, Sigurður Guðgeirsson og Krist- jana Benediktsdóttir frú. Fulltrúar á þing Stórstúkunn ar, sem haldið verður í þessum mánuði á Siglufirði, voru kosn- ir: Kristinn Stefánsson Stór- templar, Sverrir Jónsson um- dæmistemplar, Sigfús Sigur- hjartarson alþm., frú Margrjet Sigmundsdóttir, Felix Guð- mundsson kirkjugarðsvörður, Sigurgeir Gíslason Hafnarfirði, Sigurður Guðmundsson skrif- stofumaður og Friðrik Björns- son skipstjóri. Mælt var með Sigurgeir Gíslasyni sem umboðsmanni Stórtemplars. Húsmæðraskóli Aknreyrar heldur handavinnusýningu Akureyri, mánudag. HÚ SMÆÐR ASKÓLI Akur- eyrar hafði sýningu á handa- vinnu nemenda sinna fimtudag- inn 29. og 30. maí. Það, sem unnið hefúr verið á vetrinum, eru 410 vefnaðarstykki, 219 stykki útsaumuð, 48 st. barna- sængurföt, 48 st. barnaskyrtur, 48 st. servíettupokar, 48 st. kj'ólasaumur og 500 st. kjóla- saumur. Er gestir höfðu sjeð sýning- armunina, var þeim boðið til kaffidrykkju. Báða sýningardagana sóttu hana fjöldi bæjarbúa, er luku hinu mesta lofsorði á alt það, er unnið hafði verið þar og er forstöðukonu skólans, Helgu Kristjánsdóttur, kennurum og nemendum til mikillar sæmdar. Öli húsakynni skólans eru hin vistlegustu. Skólaslit fóru fram laugardaginn 31. maí. —■ Flutti forstöðukonan ræðu við það tækifæri og skólakórinn söng. í skólanum voru á s.l. námsári 48 námsstúlkur. Dag- fæði reiknaðist kr. 6,14. Sunnu- daginn 1. júní fóru kennarar og nemendur í skemtiför til Mý- vatnssveitar. — H. Vald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.