Morgunblaðið - 11.06.1947, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIfi
Miðvikudagur 10. júní 1947
OKUMENN
Of hraður aksfur er óðs manns æði!
Happdrætti Háskólans
Dregið í 6. flokki
Fimm mínúina krossgáfan
18
SKÝRNGAR:
Lárjett: — 1 hófdýr — 6
húsdýr — 8 von — 10 loftteg-
und — 12 heyja orustu — 14
ósamstseðir — 15 fjórir — 16
blóm — 18 fuglinn.
Lóðrjett: — 2 hjallur — 3
ung — 4 öskra — 5 Kleppshdlt
•— 7 kærasta — 9 hanskaverk-
smiðja — 11 flýtir — 13 dýra-
mála — 16 forsetning •— 17
töluorð, erl.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 ábati — 6 óir —
8 rök — 10 úlf — 12 aragrúi •—
14 nn — 15 S.M. — 16 lán —
18 aparnir.
Lóðrjett: — 2 bóka — 3 ai
■— 4 trúr — 5 Branda — 7
ófimar — 9 örn — 11 lús — 13
grár — 16 la — 17 N.N.
— Minningarorð
Framh. af bls. 5,
Aldrei heyrði jeg hana kvarta
yfir því að starfið væri erfitt,
altaf var hún reiðubúin að
fljúga því það var hennar
draumur. Margur ferðamaður-
inn mun minnast hennar með
hlýjum hug og þakklæti fyrir
góða aðhlynningu og hughreyst
andi orð, þá er erfiðlega gekk.
Sigríður sáluga þráði að
fljúga og óttaðist það aldrei.
Hún trúði á framtíð íslenskra
flugmála og vildi helga þeim
alla sína krafta. Starf hennar
í þeirra þágu var ekki aðeins
henni og öllu hennar fólki til
sóma heldur einnig þeim, er
hún starfaði fyrir.
Þegar við kveðjum þig í dag
í hinsta sinn, Sigga mín, þá
getum við einskis minst úr lífi
þínu nema þess ér gott var og
fagurt og þessvegna minnumst
við þín ávalt sem ímynd glað-
værðarinnar og kvenlega ynd-
isþokkans, en þær endurminn-
ingar, er okkur öllum ljúft að
geyma.
J. R. Snorrason.
Montgomerry til
Indlands
SKÝRT hefur verið frá því
hjer í New Dehli, að Montgo-
mery marskálkur, muni koma
í heimsókn til Indlands þann
23. þ. m. Mun Mountbatten
varakonungur taka á móti hon
um. —
Að lokinni heimsókninni til
Indlands er í ráði að Mont-
gomerry fari til Ástra-líu og
New Zealands, og loks til Jap-
an, þar sem hann verður gest-
ur Mac Arthurs. •— Reuter.
—Busch-kvartettinn
Framh. af bls. 9
besta, sitt eigið hjartablóð í
þessum verkum, sem eiga ekki
sinn líka. En hvað megna orð
er lýst skal því, sem engin orð
fá lýst? Látum tónana tala til
vor. Þeir einir lýsa þeirri miklu
dýpt og mikilleik, sem felst í
þessum verkum Beethovens.
Það er með öllu óþarft að
fjölyrða um leik Busch-kvart-
ettsins. Hin dýrðlegu hljóðfæri
listamannanna (tvær Stradi-
vari-fiðlur, Stradivari-cello og
Pestori-viola) syngja meistur-
um sínum verðugt lof á hverj-
um tónleikum, og gera alla
aðra lofræðu gjörsamlega ó-
þarfa. P. í.
Verðlaun fyrir
fullnaðarpróls-
E| ■ ■■ vV ■
rifgjoroir
Á LAUGARDAGINN voru
afhent þrenn verðlaun úr sjóði
þeim, sem Hallgrímur Jónsson
fyrverandi skólastjóri stofnaði
til með 10,000 króna framlagi.
Skal árlega veita þrenn verð-
laun fyrir bestu fullnaðarprófs-
ritgjörðir. Dómarar eru próf-
dómarar skólanna og einn mað-
ur er fræðsluráð skipar, en
skólastjórar afhenda verðlaun-
in, sem eru bækur.
Að þessu. sinni hlutu þessi
fullnaðarprófsbörn verðlaunin:
Hervör Hólmjárn, Túngötu
8. Kristín Ólafsdóttir, Bergþórs
götu 8 og Ólafur Örn Arnar-
son, Barónsstíg 30.
Veniunarsamband
Washington.
BANDARÍSKA stjórnin hef-
ir tilkynt, að leyfi hafi verið
gefið til að taka upp alþjóða
verslunarsamband við Japan
frá og með 15. ágúst að telja.
I tilkynninguni er ennfrem-
ur sagt, að tekið verði á móti
400 verslunarfulltrúum, og
verður lögð áhersla á það, að
engar hömlur verði á viðskift-
um erlendra verslunarmanna
og japanskra framleiðenda.
Kr. 15000,00.
24604
Kr. 5000,00.
12681.
Kr. 2000,00.
7016 8737 14889 21102 24975
Kr . 1000,00.
2814 5903 6770 8285 9272
12532 12728 12942 16166 19233
20590 24473
Kr. 500,00.
3201 3274 5187 7179 7978
9440 9887 11235 13754 14279
15364 16097 17828 20581 21472
21603 21967 22853 24315 24499
Kr. 320,00.
64 232 430 553 597
853 1010 1905 2336 2632
2827 3380 4088 4784 4786
4861 4868 4905 5166 5204
5557 5623 6249 6294 6323
6390 6522 6801 7212 7416
7434 7573- 7876 8341 8689
8704 8734 8757 8873 8935
9089 9207 9601 9637 9694
10218 10377 10651 10654 10689
11080 11097 11293 11856 12062
12319 12939 13134 13272 13426
13832 13965 14172 14178 14237
14420 14424 14541 14621 14646
15783 15851 15868 15979 16269
16475 16605 16910 17070 17231
17335 17596 17719 17788 18199
18242 18455 18534 18638 19045
19083 19311 19395 19580 19610
20075 20086 20556 20658 20858
21033 21322 21557 21611 21682
21731 21745 22064 22376 22424
22967 23052 23518 23614 23630
23800 23922 24348 24642 24972
Kr. 200,00.
289 449 493 543 600
608 677 751 918 951
958 1192 1198 1224 1270
1301 1314 1378 1379 1396
1398 1399 1482 1489 1530
1652 1770 1968 2007 2112
2350 2404 2484 2652 2683
2865 2890 3037 3320 3390
3399 3447 3477 3498 3539
3654 3848 3902 3952 4095
4184 4196 4210 4316 4438
4449 4579 4717 4729 4872
4910 5015 5036 5043 5080
5315 5348 5431 5483 5562
5590 5784 5854 5990 6182
6401 6447 6474 6678 6802
6817 6841 7123 7175 7234
7294 7327 7335 7352 7358
7389 7412 7516 7556 7735
7748 7772 7913 7937 8042
8135 8136 8151 8340 8349
8357 8383 8386 8405 8461
8560 8633 8644 8698 8878
8913 8947 8975 9036 9223
9225 9370 9416 9481 9665
9719 9911 9965 10028 10075
10118 10131 10210 10778 10827
'10876 11066 11106 11266 11280
11514 11612 11768 11769 11839
11878 11944 11980 12059 12086
12123 12139 12320 12527 12686
12726 12887 13065 13101 13247
13319 13353 13445 13466 13475
13535 13549 13654 13699 13709
14317 14476 14636 14637 14648
14891 14931 15043 151*50 15302
15432 15497 15505 15711 15891
15897 15906 16028 16221 16227
16367 16434 16555 16660 17028
17068 17127 17128 17144 17222
17293 17353 17375 17434 17564
17603 17610 17806 17925 17972
17984 18050 18110 18384 18491
18549 18557 18811 18842 18913
[18972 18976 19086 19119 19331
19364 19396 19412 19435 19505
19582 19654 19682 19738 19789
19828 19879 20275 20457 20523
20538 20544 20626 20640 20657
20697 20721 20790" 20868 21040
21060 21153 21264 21308 21387
21400 21507 21532 21601 21722
21726 21815 21817 21954 22017
22055 22301 22345 22548 22652
22675 22678 22717 22800 22976
23080 23209 23444 23550 23704
23860 24238 24259 24263 24386
24490 24510 24526 24725 24796
24987. (Birt án ábyrgðar).
VINDLAR MEÐ FLUGVJEL
LONDON: — Að undan-
förnu hefur skortur á vindlum
gert vart við sig í London, en
úr því rættist dálítið fyi'ir
nokkrum dögum, er 10 þúsund
vindlar voru sendir með flug-
vjel frá Kingston á Jamaica til
London .
200 MILJ. DOLLARA LÁN
RÓMABORG: — De Gasperi
hefur tjáð ítalska þinginu, að
ítalía verði í ár að fá að minsta
kosti 200 miljón dollara lán,
eða horfast að öðrum kosti í
augu við fjárhagslegt hrun.
X-í
Efiir Robert Slorm
OF C0UR$E YOU DIDN'T1
AUD I $UPP0£E IHE GUÍ
ON TME FL00R JUé>T ÖOT
BUT I DiDN"r
M —i'M Í5URE
AI/MILE's- DON1
4e.£LER
AT . Þíp
IA&7 CUP OF fOFTEE
CALL THE DZZ!<
COME
Lögregluþjónn (sem komið hefur að Corrigan
yfir líki Pleeds): — Jeg verð að biðja þig um að
fá mjer byssuna, góði. Og ekki reyna að eyðileggja
fingraförin. — Corrigan; Jeg á ekkert í þessari
byssu. Jeg hef aldrei sjeð hana áður. — Lögreglu-
þjónninn: Auðvitað ekki! Og svo geri jeg ráð fyrir
að náunginn þarna á gólfinu hgfi bará orðið þreytt-
ur og lagst á gólfið — í blóðpollinn. — Corrigan:
En jeg drap hann ekki — jeg er viss um það. —-
Lögregluþjónninn: Þessi náungi er búinn að vera,
Hringdu á stöðina, Stan.