Morgunblaðið - 11.06.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.1947, Blaðsíða 14
Miðvikudagur 10. júní 1947 14 MORGUNBLAÐIB Á FARTINNI d^eyniiöcji'cg iusacja ej'tir Cjíeuiieu 30. dagui .Það er hreint ekki ólíklegt að Rudy og óaldarflokkur hans hafi húsið á leigu. Það getur svo sem vel verið að hljóm- sveitin og allir sem starfá þarna sje á þeírra bandi og gangi er- mda þeirra. Jeg þarf að kom- as.t að þessu. Jeg fer út úr bílnum, fleygi vindlingnum og labba heim að húsinu. Jeg geng í ki'ing um það þangað til jeg kem að dyr- unum þar sem jeg fór inn í nótt*. J.e^; ber að dyrum og bíð. Eftir litla stund heyri jeg að einhver kerríur. Hurðin er opn- uð svo að það er aðeins rifa milli hennar og dyrastafsins og sama röddin og síðast segir: „Hvx;ð er yður á höndum?" Jeg segi: ,,Heyrið þjer . .. . “ og ufn leið rek jeg höndina inn um _"ættina og þríf í það. sem fyrir verður. Og jeg var hepp- inn.því að jeg náði í hárið á þrælaum. Og áður en hann geti .hrópað á hjálp,' kippi jeg honum að mjer og andlitið á honvm rekst með afli á dyra- stafinn. Je^ rek hurðina upp á gátt og gríp með hinni hendinni fyrit kverkar honum og kippi honum út. Þá gríp jeg hann Jiu Jitsu tökum og jafnframt hvísla jeg að honum: „Ef þjer látið nokkuð í yður heyra, þá skuluð þjer eiga mig á fæti. Skiljið þjer það?“ Hann segist skilja það. Þá tek jeg upp marghleyp- una og sting henni í síðuna á honum. „Afram nú fjelagi“, segi jeg, „og þjer megið hvórki stað- næmast nje tala. Við þurfum að gera dálítið saman í fjelagi“. ’ Hann segir ekkert. Jfeg rek hann á undan mjer út á veginn og út á grasflötina þar sem jeg skildi við bílinn. Það er kol- niðamyrkur og byrjað að rigna. Jfa opna bílinn og rek hann inn í afturæstið. Svo sest jeg í fremra sætið og sný mjer að honum. Jeg kveiki ljós í mæla- borðinu til þess að geta sjeð fram.an í hann. Hann er einn af þessum huglausu ræflum, því að hann skelfur af hræðslu. Hann verður víst ekki erfiður viðfangs. „Hlustið þjer nú á mig and- artak“, segi jeg. „Þessi bíll, sem við sitjum í er eign amer- íska sendiráðsins. Það getur vel verið að þegar jeg kem til borg arinnar fari jeg beint þangað og tilkynni þeim að bílnum hafi.verið stolið. Jeg mun segja þeim að jeg hafi skilið hann eft ið sem snöggvast utan við íbúð mína í Jermyn stræti á meðan jeg skrapp inn. en hann hafi verio horfinn þegar jeg kom út aftur. Jæja — þeir fara á stúf- ana til þess að hafa upp á bíln- um. Og þeir munu finna hann á morgun. Þeir munu finna hann í kalkgryfjunni hjá Rei- gate veginum og yður í honum. En það verður svo sem engin sjón að sjá yður þá“. ’Hann segir: „Hvað eigið þjer við?“ „Aðeins þetta ljúfurinn“, sagi jeg. „Annað hvort leysið þjer_frá skjóðunni og segið alt sem þjer vitið, eða jeg rota yður með byssuskeftinu. Svo helli jeg yfir yður áfengi svo að menn haldi að þjer hafið verið fullur þegar þjer stáluð bílnum. Svo set jeg yður í framsætið og læt bílinn renna niður í kalkgryfjuna. Jeg læt yður um að reikna það út hvernig fara muni fyrir yður“. Jeg blæs nokkrum reykjar- strokum framan í hann. „Dæmið er mjög auðvelt“, segi jeg svo. ..Þeir halda auð- .vitað að þjer hafið stolið bíln- um í Jermyn stræti, ekið svo upp í sveit, fundið flöskuna í geymsluhólfinu og drukkið yð- ur fullan. Síðan hafið þjer ekki haft neitt vald á bílnum og þess vegna ekið niður í kalk- gryfjuna. Það er svo sem 200 metra fallhæð þjer hafið nógan tíma til að hugsa á með- an þjer eruð að hrapa . .. . “ Hann segir: „Er yður al- vara?“ Og varir hans titra. „Horfið á mig og leggið svo spurninguna fyrir sjálfan yð- ur“, segi jeg. „Hvað viljið þjer fá að vita?“ segir hann þá. Jeg glotti framan í hann. „Jæja, þjer ætlið að láta undan“, segi jeg. „Það er vit- ! urlega gert af yður. Segið mjer ! þá fyrst hverjir það eru, sem í hafa Waterfall? Eru margir j Englendingar á meðal þeirra?" „Tveir“, segir hann. „Hinir eru amerískir“. „Hvað er langt síðan að þfeir komu hingað?“ segi jeg. „Tveir mánuðir“, segir hann. „Og Rudy Zimman hefir auð vitað sent þá?“ segi jeg. „Og hann hefir verið búinn að leigja Waterfall áður? Þar hef- ir alt verið tilbúið að þeir gæti hafið sitt þokkalega starf“. „Það má segja það“, segir j hann. „Ef gestir rákust þangað á daginn þá seldum við þeim mat, en á kvöldin sögðum'við ' að alt væri upptekið“. „Hvað hefir gerst þarna?“ segi jeg. „Satt.að segja veit jeg það ekki‘1. segir hann. „Það er al- | veg.satt. Jeg geri bara það sem fyrir mig er lagt og spyr engra! spurninga. Jeg hefi lært það. Jeg hefi ekkert annað að gera en gæta dyranna“. „Þjer skuluð ekki reyna að gabba mig, góðurinn“, segi jeg. „Jeg er harður í horn að taka og ef jeg held að þjer segið mjer ekki satt, þá læt jeg bíl- inn renna niður í kalkgryfj- una“. „Jeg reyni.ekki að gabba yð- ur“, segir hann. „Jeg segi yður það sem jeg veit og ef það er lítið, þá er það ekki mjer að kenna. „Hvers vegna reynið þjer ekki að ná í einhvern af hinum?“ „Það er góð hugmynd“, segi jeg, s,og máske jeg reyni það, þegar jeg er búinn með yður. Segið mjer nú, er Tamara Phelps í Waterfall núna?“ Eann hristir höfuðið. „Nei“, segir hann. „Hún kem ur barna stundum, en hún er þar ekki núna. Mjer var sagt að hún væri í London“. „En Rudy Zimman?“ spyr jeg. „Hann er farinn — til Liver- pool eða í þá áttina“, segir hann. „Það er ekki búist við honum fyr en eftir tvo eða þrjá daga“. Jeg kinka kolli'. „Vissuð þjer hver jeg var þegar jeg kom hingað í nótt?“ spyr jeg. „Vissuð þjer að jeg er Caution?“ Hann játar því.. Hann segist hafa frjett það eftir- að jeg var farinn. Hann segir að Tamara hafi sagt frá því hver jeg var, og hún hafi hvergi verið bangin. Je£ glotti. „Máske þessi -stúlka haldi það, að enginn geti leikið á sig“. segi jeg. „Máske eru þau orðin svo forhert að þau óttist ekki_, leynilögregluna. Máske þjer sjeuð eins?“ Hann neitar því. Hann seg- ist ekki vera neitt í þá áttina. Jeg spyr hvers vegna. „Vegna þess að mjer líkar þetta ekki“, segir hann. „Mjer líkar ekki að fá ekki neitt að vita um það hvað jeg geri. Jeg vil gjarna vita hvað það er sem jeg aðhefst“. Jeg segi að þetta sje gáfu- lega mælt. Svo kveiki jeg í vindling. Á meðan jeg er að því yirði jeg hann fyrir mjer. Hann er nú brattari en áður, því að hann er ekki jafn hrædd ur. Máske hefir hann komist að þeirri niðurstöðu .að það sje betra. fyrir sig að vera á mínu bandi en Zimman flokksins. Jr" blæs reykjarhringum út í bílinn og er að hugsa um sál- fræði afbrotamanna. Þessi mað ur er gott sýnishorn. Þeir eru altaf nógu brattir á meðan ekk ert kemur fyrir. Þeir eru stál- slegíiir á meðan alt gengur vel fyrir þeim, en þegar á bjátar fara þeir að skima í kring um sig eftir einhverjum útgöngij- dyrum. Hann spyr: „Má jeg reykja?“ „Því ætli þjer megið það ekki?“ segi jeg og rjetti honum vindling og kveiki fyrir hann. „Jeg er að hugsa um að gefa yður tækifæri", segi jeg. „Það er ekki vegna þess að mjer lít- ist vel á yður, síður en svo. En þetta hefir nú dottið í mig“. „Hvaða tækifæri?“ segir hann. „Og hvernig á jeg að vita að það sje ærlega meint?“ „Þjer þurfið ekkert að vita um það“, segi jeg. „Þjer þurfið ekki að vita neitt. Það er ann- að hvort fyrir yður að gera að treysta mjer — eða fara niður í kalkgröfina“. Hann segir um stund. Svo segir hann: „Jæja, hvaða tækifæri er það?“ „Sjáið þjer nú til“. segi jeg. „í gærkvöldi voru tvær mann- eskiur heima hjá mjer í Jermyn stræti. Þær hurfu. Einhver hef ir svikist að þeim og rænt þeim. Annað var piltur, Nikolls að nafni, og hann er í minr.i þjón- ustu. Hitt vár stúlka, sem heit- ir Dodo Malendas, hnellin stelpa sem var að reyna að koma sjálfri sjer í klípu. Þjer vitið líklega ekki livað orðið hefir um þau?“ GULLNI SPORINN Eftir Quiller Couch. 11. ■•mea þig einvígi — jeg, sem hefði getað fellt þig með einu, höggi“. 1 „O jæja, jeg er þó ekki alveg óvanur að handleika sverð- ið“, svaraði jeg. „Minnstu ekki á þetta aftur, Jack, mjer þykir vænt um þig“. Hann horfði beint framan í mig, um leið og hann brosti og hjelt áfram í hendina á mjer. Það var eitthvað dular- íullt.— eitthvað erlent í fari hans. „Mjer finnst“, sagði jeg, „að nú sje kominn tími til þess fyrir þig að hugsa um, hvað þú eigir að gera“. Hann hló hátt, og um leið og hann krosslagði fæturna og hallaði sjer upp að einu trjenu í kirkjugarðintjm, ljek hann sjer að einum af hinum löngu hárlokkum sínum og horfði ertnislega á mig. „Segðu mjer eitt, Jack, er eitthvað það við mig, sem þjer fellur ekki í geð?“, sagði hann. „Nei, — hvers vegna.dettur þjer það í hug?“ svaraði jeg. „Mjer finrist þú vera prýðilegur, ungur maður, sem jeg ógjarnan vildi sjá falla fyrir hníf Settles höfuðs- manns“. „Þú ert ekki fljótur að taka upp vináttu, en fljótari að tala um fyrir fólki, en í þetta skifti hefur heppnin komið í veg fyrir það, að þú getir gert mjer greiða, þvx nú skal jeg segja þjer nokkuð“ — hann leit til hægri og vinstri, — „ef þessir tveir náungar ætla að gera mjer eitthvað mein, baka þeir sjer ónauðsynlega fyrirhöfn, því jeg legg af stað frá Oxford í kvöld“. „Og hvers vegna?“ „Það skal jeg segja þjer, Jack, enda þótt það sje mikið leyndarmál. Mjer hefur verið trúað fyrir brjefi frá kon- unginum til hers þess, sem hefur aðsetur sitt í vestur- lijeruðunum, en þar á jeg vini, sem munu greiða fyrir mjer, vegna vináttu þeirra og föður míns, Sir Deakin Killigren frá Gleys í Cornwall. Mjer er sagt, að þarna sje dásamlegt landslag, enda þótt jeg hafi aldrei sjeð það“. „Hvað segirðu? Hefurðu aldrei komið í átthaga föður þíns?“ „Nei, því hann gekk að eiga franska konu og tók sjer — Þetta eru bestu bílar, sem hægt er að fá. Sko, það gerir ekki hið minsta til, bótt ekk- ert fáist bensínið. ★ Hann: — Osköp eruð þjer föl í kvöld, ungfrú. Hún: — Segið þá eitthvað j svo jeg geti roðnað. ★ Móðirin: — Heyrðu, Bjössi minn, hvers vegna ferðu ekki út og leikur þjer með vinum þínum? Sonurinn: — Jeg á ekki nema ein vin og hann hata jeg. ★ Þjónninn: — Húsbóndi minn bað mig um að segja, að hann! væri ekki heima. Cesturinn: — Einmitt, sagði hann það. Viljið þjer þá ekki segja honum frá mjer að jeg hafi ekki komið. ★ — Veistu að framkvæmda- stjórinn ætlar að taka sjer hvíld frá störfum í nokkur ár. — Já, það er ekkert að marka, hann hefir oft sagt það. — Nei, nú er það hæstirjett- ur, sem segir það. ★ Akærða (gömul og skorpin): — Jeg er alveg saklaus að þessu, herra dómari. Dómarinn: — Einmitt, en lýs ingin á alveg við um yður: Tíguleg, skrautklædd, fögur . . Akærða: — Já, jeg meðgeng. ★ Þjónninn: — Þetta er alveg afbragðs koníak. Það er 40 ára gamalt. , Gesturinn: — Ja, jeg vil það ekki. Jeg er orðinn 60 ára, og ekki hefi jeg batnað með aldr- inum. Bíiamiðfunin I I : Bankastræti 7. Sími 6063 | er miðstöð bifreiðakaupa. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.