Morgunblaðið - 12.06.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1947, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. júní 1947 SSORGUNBLAÐI0 Hið „austræna lýðræði4 í Balkanlöndum „Samkvæmt áætlun“. VIÐBURÐIRNIR í Ungverja- verjalandi hafa frá rússnesku sjónarmiði farið fram „sam- kvæmt áætlun“. Smábænda- flokkurinn, sem haft hafði meirihluta, bæði í þingi og í stjórn, hefir beitt sjer gegn því, að „vinstri-öflin“ gætu komist þar til valda. Með sífelldum ár ásum á þennan flokk og ofbeld isverkum, hefur kommúnistum tekist að veikja flokk þennan svo mikið, að andstaða hans gegn hinum „austrænu öflum“ er nú mun minni, en áður var. Má segja, að stjórnartaumarnir sjeu nú dregnir úr höndum hans. Samkvæmt fregnum frá Buda-Pest er „stjórnarkreppan nú liðin hjá“ og aðstaðan orðin „styrkari". í núverandi stjórn sitja fulltrúar frá Smábænda- fl., sem eru viðráðanlegri en fyrri forustumenn flokksins. Þeir sem áður höfðu forustuna hafa annaðhvort verið teknir fastir, ellegar þeir hafa flúið land, eftir að þeir hafa „orðið að játa“, að þeir hafi verið í „makki við afturhaldsöflin“, sem ætluðu sjer, með stuðningi Vesturveldanna, að steypa stjórninni, er h'er Rússa væri farinn úr landi. Fyrir nokkrum dögum birtist grein í „Svenska Dag- bladet“ um viðburðina í Ungverjalandi þar sem rakið er í fám orðum hvernig ástandið er þar og hvernig hinir austrænu seilast þar til valda eftir áætlun og hvernig and rúmsloftið er yfirleitt í nágrannalöndum hins austræna einræðisríkis. Þar er m. a. komist að orði á þessa leið upphaf á kosningaundirbún- ingnum. Þar er sagt að byrjað sje á nákvæmum njósnum um alla fylgismenn Smábænda- flokksins. Segir, að „flokks- stjórnin“ hafi sett á laggirnar fimm manna nefnd, sem á að standa fyrir þessari rannsókn, er á að rniða að því, að „fjar- lægja hindranir" fyrir áfram- haldandi góðri samvinnu innan stjórnarinnar. Það er ekki nema eðlilegt, er Pravda birti á þriðjudaginn var fagnaðargrein um það ,,að hin- ar spilltu, borgaralegu hugsjón ir verði að eyðast, kommúnism- inn er sterkari en individualism inn og kapítalisminn, í nokkr- um af hinum svokölluðu lýð- ræðislöndum og sigur vor, segir blaðið, er fullkominn“. Þeir velja sjer frelsið. En í Pravda stendur jafnframt Þó undarlegt megi virðast, að „það sjeu +il menn ennþá í Sov- jetríkjunum, sem hallast að hin um borgaralegu hugsjónum. En blaðið heimtar, að gripið sje til hinna róttækustu ráða, til þess Aðsfoð Rússa. Þar sem hin innlendu, ung- versku yfirvöld sjálf ekki hafa getað tekið höndum og yfirT heyrt „þá grunuðu“, eins og segir í hinum ungversku frjett j um, hafa hin rússnesku hernað j ey®a Þeim- aryfirvöid „hlaupið þar undir! Rússneskt máltæki segir. bagga“. Hefir þeim tekist að fá Hræðslan hefur löng eyu. ritara smábændaflokksins, Bela l l>ravda hlýtur að hafa eins Kovac til þess að „meðganga“ \ Ræma heyrn og leynilögreglan, og gefa upplýsingar um forsæt °S ®eta or®*r'5 vor isráoherrann Nagy, sem sanna úimma þunga nið frá hinum á hann sakir i Þrælandi milljónum, þó ekki Nagy tókst, eins og kunnugt heyrist neitt hljóð frá þeim út er, að flýja land. Þegar honum yHr jámtjaldið. Einn kommúnistaleiðtogcmna. að gera sjer í hugarlund, hverj 1 ar hinar „róttæku ráðstafanir I eru.“ Hann „valdi sjer frelsið“ alveg eins og Nagy hinn ung- verski. Gera má fyllilega ráð fyrir, að það, sem nú er í byrjun í Ungverjalandi, eigi eftir að koma fyrir bæði í Rúmeníu og Búlgaríu. I Rúmeníu situr kon- ungur við völd, sem að vísu er ekki valdamikill. En hann veit, að flestir af þegnum hans fylgja bændaleiðtoganum Maniu og hinum frjálslynda Bratianu. í Búlgaríu og „Títóslavíu“. var skipað að koma aftur heim þá svarar hann með því að segja af sjer ráðherrastörfum. Með að j stoð vina sinna gat hann líka j bjargað fjölskyldu sinni út úr | landinu. En úr því að honum j tókst þetta, er það gefið mál, að ; hann nýtur trausts og hylli með al embættis- og starfsmanna í landinu. Enda er enginn efi á þvi, að enn í dag nýtur smá- ; bæ.ndaflokkurinn fylgi meiri- 1 hluta þjóðarinnar. Eru í flokki þeim menn úr mörgum öðrum stjettum en bændastjettinni. „Skipulagðar“ kosningar. Annars er mjog erfitt. að gera sjer grein fyrir, hvernig ástand ið muni nú vera í Buda-Pest. Bæði útvarp og blöð eru undir I ströngu eftirliti. Sagt er, að j meginhlutverk hinnar nýju i stjórnar sje að undirbúa kosn- ! ingar í haust. Má gera ráð fyr- | ir, að kosningar þessar fari: fram með svipuðum hætti og j með öðrum nágrannaþjóðum! Rússa. Þær verði „skipulagðar" j þannig, að atkvæ'ðatölurnar j ,verði ákveðnar fyrirfram. En slíkar aðferðir í kosningum eru, I eins og kunnugt er, meðal þeirra, sem dýrka liið austræna lýðræði, taldar ágætar og mjög þægilegar. Gleði fregn í Pravda. Menn líta svo á, að auglýsing sem gefin var út í Buda-Pest sj Af bók Kravtjenkofs er hægt Enda þótt kommúnistafcring við hinn inn Dimitrov hafi stjórnarfor- ustuna í Búlgaríu og hir.ir svo- kölluðu ættjarðarvinir sjeu í | meirihluta í þinginu, þá er leyfð nokkur stjórnarandstaða þar. Biöðin eru frjáls, að nafninu til, þó undir miklu eftirliti. Þetta gerir þó lífið í Búlgaríu mann- eskjulegra en í. öðrum Balkan- löndum, eir.kum og sjer í lagi í samanb. við ástandið í „Tító- slavíu“, þar sem rikir ennþá ein dregnari kommúnismi, heldur en nokkurn tíma í ættlandi kommúnismans, Rússlandi. Ef að Dónárlöndin væru ekki svo fljettuð í hinar stórpólitísku andstæður, þá gætu menn tekið stjórnarbreytingu þeirra með meira jafnaðargeði. En nú geta straumhvörf í stjórnmálum þeirra haft mjög miklar afleið— ingar á heimsmálin. Hvert stefnir. Marshall hefur þegar stöðvað öll lán til Ungverja. Eftir að hin ir órólegu í jafnaðarmanna- flokknum breska ljetu fullkom lega í minni pokann á flokks- þinginu í Margate, getur Bevin ekki lengur orða bundist og hef ur sagt álit sitt um ástandið meðal Ungverja, þó ekki sje nema í hefluðum mótmælum. Menn geta að sjálfsögðu ekki efast um það, hvorki í Washing ton nje London, að stjórnin í Moskva ætli sjer að breyta Dón árlóndunum í einræðisríki, eft ir að her Rússa er farinn þaðan. Virðast „þeir austrænu“ þá ger- samlega hafa gleymt óförum Hitlers með leppstjórnendur sína, Quisling, Musset og Laval og hve barátta þeirra var fráleit með framandi böðulveldi að baki sjer, gegn þjóðarviljanum. Það virðist svo sem stjórnin í Moskva hugsi sjer, að styrkja aðstöðu sína í Suðaustu-Evrópu fyrir utanríkisráðherrafundinn í nóvember. Fregmr hafa borist um, að þeir hafi verið á fundi, Molotov, Dimitrov og Tító, til þcps að ráða ráðum sínum um ríkj r.samband á Balkan undir rússneskri vernd. Er þá líklegt, að einhver fulltrúi frá Búkarest hafi fengið að hlusta þar á. Mælt er, að þeir vilji hafa hönd í bagga með breytingu á innan- landsmálum þessara landa með það fyrir augum, að þessar þjóð ir fengju ákveðna línu í utan- ríkisstefnu sinni. Rússar hafa við og við látið ótvírætt á sjer skilja, að það væri hollt og gott fyrir Finna að hafa sömu utanríkisstefnu og Rússar. En væntanlega mundi sú samvinna hafa æði mikil á- hrif á hið finnska þjóðfjelag. Telja má alveg víst, að bæði Paasikivi í Helsingfors og Ben- es í Prag fylgi með athygli að gerðum Rússa gaghvart ná- grannaþjóðunum. — ★ Síðustu frjettir frá Ungverja- landi herma, að einkaritári Nagys, forsætisráðherrans fyr- verandi, hafi nú verið handtek- inn. Segir hin nýja stjórn, að hann hafi haft skjöl undir hönd um, sem sanna muni sekt Nagys og fylgjenda hans. En þrátt fyr ir áframhaldandi handtökur virðast Bretar og Banclaríkja- menn staðráðnir í, að krefjast skýringar á frávikningu forsæt isráðherrans, meðal annars með því að krefjast afrita af „sönn- unargögnunum“. Hvort og hve nær þau verða lögð á borðið, er óvíst. En á meðan mun Banda- ríkjastjórn þegar hafa gert ráð- stafanir til að mótmæla atferli kommúnista í Ungverjalandi fcæði í Moskva og Budapest. Mótmæíafundur í Kaupmannahöfn Konungleg rteisss- AsfraSíu Sidney. Það eru íaldar líkur á því, að breska konungsfjöiskyldan fari í heimsókn til Ástralíu í mars eða apríl ao ári. Veðrið í land- inu er þá ákjósanlegt, ef að venju lætur og er sá tími árs- ins talinn heppilegastur fyrir heiinsóknir ferðamanna frá Englandi. Það er búist við, að konungsfjölskyldan muni leggja af stað sjóleiðis frá Englandi í janúar. Ástralíumenn eru mjög ugasamir um að fá þessa heimsókn og fylgdust þeir eink- ar vel með ferðalagi konungs- hjónanna um Suður-Afriku á síðast liðnum vetri. — Kemsley. Síarfsfólk hjá Burmeister og Wain í Kaupmann aliöfn hjelt nýlega fjölmcnnan mótmælafund borginni, þar sem krafist var bætíra lífskjara. — Á myndinni sjest yfir mannhafið. Kjarnorkumálin í ®r?||ssráSina FULLTRÚI Rússa í öryggis- ráðinu, Gromyko, hefur enn á ný komið fram með tillögu um aiþjóðaeftirlit með kjarnorku. Lagði hann til að sjerstök ráð- stefna yrði haltíin um þessi mál og að skipuð yrði sjerstök rann- sóknarneínd, sem hefði rjett til að fá fullar upplýsingar frá öll- um þeim aðilum, sem fengjust við kjarnorkurannsóknir. Full- trúi Kanadamanna Mac Norton sagði tillöguna vera svo óljósa, að ekki væri auðvelt aö taka afstöðu til hennar. nema frek- ari skýringar væru gefnar. Tillögunni var vísað til þeirra tveggja nefnda, sem urn þessi ^mál fjalla í öryggisráðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.