Morgunblaðið - 12.06.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.1947, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 ! ) Fjelagslíf Handknattleiksæfingár í Laugardalnum verða framvegis sem hjer segir: priðjud, fimtud. Kl. 8—8.45 I, kvenna Kl. 8.45—9.30 I. og íi. fl. karla. Iv iðvíkud., föstud. Kl. 8— 3.45 II. fl. kvenna. Kl. 8.45— i.30 III. og IV. fl. karla. Kennari verður Halldór Er- endsson. — HKR {.R. knattspyrnumenn. Æfingar í dag á grasvellin- n kl. 4—5 II. fl. Kl. 5—6 IV.- . Kl. 7—8 III. fl. K1 8—9.30 ! eistara og I. fl. — Mætið :: iundvíslega. —Þjálfarinn. 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 7.15 á íþróttavellinum. — Kl. 9 verður fundur í Fjelagsheimilinu v.'.ð Tripoli fyrir alla þá, sem í.ðka knattspyrnu í fjelaginu. v 'Vg áríðandi að allir mæti. íundknattleiksæfing í :vö. 1 kl. 8 hjá stúlkum á Set bm-gsÍL \i. Fcrðafjelag islands ráðgerir. að fara tvær skemtiferðir um næstu h' gi. Gönguför á Eyjafjalla- jc.'.-.ul: Lagt af stað kl. 3 síðd. á augardag. Ekið að Stóru- M rk og gist þar í tjöldum. Á sl unudagsmorgun gengið á ji .ulinn, fyrst upp að Goða si.' .Ini og síðan á hæðstan jök ul.nn (1666 m.). Hin ferðin er g- ..guferð á Hengil. Ekið að KKviðarhóli og gengið þaðan u. i Sleggjubeinsdal á Hengil og þá að ölkeldunum og suð- u. fyrir Skarðsmýrarfjall í K raradali. Lagt af stað á sunnu áL.gsmorgun kl. 9. Farmiðar so dir á skrifstofunni Túng. 5, ao fyrri ferðinni til kl. 4 á fV rcudag, en hinni til hádegis í. aiifardag. — Vinna Tek að mjer að mála þök og L ika. — Hringið í síma 7417. HREINGERNINGAR Vanir menn. Pantið í tíma. lími 7768. Arni og Þorsteinn. Tek aplikeringar og Zig-zag jg yfirdekki hnappa eins og jður. Elinborg Weg Grettisg. 44A, gengið inn frá Vitastíg. Gerum hreint með hrein- gerningavjelum. Uppl. í síma 1641. — Aæstingarslöðin. ■ Lhreingerningar). Kristján GuSmundsson simi 5113. >@>$*í>3xS>«*<fc<«><S>«»^-<S><?><S^*S>3><$>3*S^ - Fæði Matsalan, Bröttugötu 3 Getur bætt við nokkrum mönnum í £ast fæði. Cl 163. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvröður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Bílar R1701—1800 verða skoðaðir í dag. 60 ára verður á morgun, 13. júní, Ásgeir H. P. Hraundal, kaupmaður á Stokkseyri. Sextugur er í dag, Þorsteinn Þorsteinsson, trjesmiður, Grett isgötu 35. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Margrjet Jónsdóttir, ljós- móðir (Sigurðssonar, fyrvter- andi kaupfjelagsstj. Arnar- stapa) og hr. Gartner Ejnar Lai;sen, Odense, Danmark. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sólveig Ölversdóttir frá Norðfirði og. Bjarni Jónsson, Vesturgötu 22. Lúðrasveitin Svanur leikur við Austurbæjarskólann kl. 9 í kvöld ef veður leyfir. Stjórn- andi: Karl O. Runólfsson. Með flugvjel A, O. A. frá Kaupm.h. komu Guðmundur Albertsson, Gunnar Olsen, Óli Metusalemsson, Sigríður Metusalemsson, Christian Christensen, Kaj Sörensen, Ragnhildur Steindórsdóttir, Kristján Lárusson, Fríður Guð murjdsson, Birger Arnar, Kar- en Arnar, Gústaf Kristjánsson, Arndís Stefánsdóttir, Helgi Hjörvar, Jónas Þorbergsson, Einar Ásmundsson, Jakobína Þórðardóttir. — Frá Stokk- hólmi: Arnór Guðmundsson, Guðrún Bjarnadóttir, Knút Nilsson og Eva Anttila. — Til New York fóru: Oddur Ólafs- son, Sigurður Jónsson og Ragn hildur Jónsson. Aðalfundur Fjéreigendafjel. Reykjavíkur verður haldinn í dag kl. 8 í aðalsal Mjólkur- fjelagshússins. t Si»jfús Halldórsson syngur í útvarpið í Helsingfors í kvöld kl. 21,15 eftir finskum tíma, sem mun vera kl. 19.15 eftir íslenskum tíma. Gjöfum í minningarsjóð Trýggva Jóhannssonar verk- fræðings, verður veitt móttaka 1. 0. G. T. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30. •— Kosnir fulltrúar til Stórstúku- þings. Rætt um fundarfrestun. Fjelagar geri grein fyrir selda happdrættismiða. Mætið stundvíslega. Æ. t. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30. Tek- in ákvörðun um fundarhöld í sumar. — Fjelagar geri skil á happdrættismiðum til stúkunn ar. — Kaup-Sala Nýr pels til sölu Tækifæris- verð. — Vesturgötu 48, milli kl. 2—5 e. h. Frammistöðustúlkur. Svartir kjólar með löngum ermum. Ódýrir. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettitgötu 45. d í Málfflutningsskrifstofu Ein- ars B. Guðmundson og Guð- i laugs Þorlákssonar, Austurstr. | 7 og á skrifstofu Throlle og Rothe, Pósthússtræti 2. Dulfræðierindi flytur Mr. Edwyn C. Bolt í Guðspekifje- lagshúsinu við Ingólfsstræti í kvöld og næstu kvöld. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 12,10——13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Söngdansar (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveiti-n (Al- bert Klahn stjórnar): Hnotu- br.ióturinn — svíta eftir Tschaikowsky. 20,45 Dagskrá kvenna: a) Á- vörp um Hallveigarstaði (Rannveig Þorsteinsdóttir og Rannveig Kristjánsdóttir). b) Upplestur (Steingerður Guðmundsdóttir). 21.20 Tónleikar: Galli Curci syngur (plötur). 21.30 Frá útlöndum (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason). 21,50 Tónleikar: Lög leikin á píanó (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Minningarorð um Sigriði Magnús- déiiirr HÚN var fædd 27. ágúst 1866 að Norðurgarði í Mýrdal, dóttir hinna kunnu merkishjóna Guð- rúnar Einarsdóttur Ólafssonar bónda og smiðs í Norðurgarði og Magnúsar Þórarijassonar Þor leifssonar og Sigríðar Magnús- dóttur frá Birtingaholti í Árnes sýslu. Fluttist Sigríður á þriðja ára með foreldrum sínum að Miðhúsum í Garði, þar sem þau ráku stórbúskap og útgerð og dvaldist hún í foreldrahúsum þar til hún byrjaði búskap með manni sínum Páli Friðrik Jón- assyni ætfuðum frá Heiði í Gönguskörðum, fyrst að Litla- Hólmi í Leiru, en lengst af að Vörum í Garði. Páll var atorku- maður og vel gefinn og var það meiri missir en orð fá lýst, er hann f jell frá 1902 og reyndi þá á hennar óbilandi þrek. Stóð hún uppi með börnin öll ung, og kom hún þeim vel til manns. Þau eignuðust 5 börn, 2 misti hún uppkomin, en 1 í æsku. Sigríður var óvenju vel gerð kona og trúkona mikil. Glæsi- leg kona, sem vakti eftirtekt og lagði af yl hvar sem hún fór. Framkoma einarðleg en stilt. Hún lifði fyrir börn sín, æfi hennar var fórn. Naut hún um- önnunar ástríkra dætra sinna, er hún var rúmföst að mestu síðustu fimm árin og andaðist að heimili sínu 4. júní síðastlið- inn á áttugasta og fyrsta ári — og lauk þar löngum og oft erf- iðum en flekklausum æfidegi. Guð blessi minningu hennar. SMYGLAÐI ÚRUM LONDON: — Palestínumað ur, sem búsettur er í Bretlandi, hefur verið sektaður um 25.000 sterlingspund fyrir að smygla 4206 úrum inn í landið. Hann faldi úrin í kanínuskinnum. okkar eru lokaðar í dag. *<a> ^JJáLon ^fóLannááon & Co L.f JJala Ls? JLJa lammn^ar Skrifstof ur Vatns- c g Hitai/ eitu 11 verða lokaoar eftir hádegi fimmtudaginn 12. júnj, vegna jarðarfarar. , Vatns- og Hitaveita Rcykjavíkur. Lol c ð * allan daginn í dag, vegna jarðarfarar. ronna ^JJa l la [tíLin a° :-m % Laugaveg 18. Konan mín, móðir og amma JONETTA NIELSEN andaðist að Elliheimilinu Grund í gær 10. þ. m. Clctus Nielsen, Karl Nielsen, Clara Nielsen. i «M III ............. .......1.11 .11 II . Faðir okkar HJÁLMUR ÞORSTEINSSON fyrrum bóndi á Hofsstöðum í -Stafholtstungum, andaðist að Landakotsspítaia 11. júní. Börn hins látna. Jarðarför mannsins míns JÓNS EINARSSONAR frá Hellisholtum, sem andaðist 6. júní fer fram að Hruna föstudaginn 13. juní kl. 2 e. h. Bílferð verður frá KRON á Hverfisgötu 52 kl. 9 sama dag. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Eyrún Guölaugsdóttir. Jarðarför konu minnar MÖRTU GUÐNADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. þ. m. og hefst frá Heimili hennar, Reynimel 25 A, kl. 3,30. 5 Fyrir hönd barna og annara vandamanna Jón Bergsteinsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, GARÐARS ÞORSTEINSSONAR. Sjerstaklega vil jeg þakka Flugfjelagi íslands h.f. fyrir auðsýnda samúð og hjálpsemi. F. h. aðstandenda. Anna Pálsdóttir. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, GEIRDÍSAR EINARSDÓTTUR. Ólafur Kristjánsson, Oddrún Jónsdóttir, Mýrarhúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.