Morgunblaðið - 19.06.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. júní 1947 Timbur frá Svíþjóð Eins og að undanförnu getum við, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum, útvegað frá Svíþjóð allskonar timbur til húsagerðar, ennfremur fyrir hafnargerðir, síldarsöltunarstöðvar, rafveitur o.fl. Upplýsingar í síma 9205. IU ómlc>ja CdeyLdaló < i Nýtisku steinhús viS Stýrimannastíg er til sölu að hálfu. — 2. hæðin og kjallarinn. — Á hæðinni eru 4 herbergi, hall, eldhús og baðherbergi, en 1—2 herbergi, geymslur og þvotta- hús í kjallara* — Lítill garður með fallegum trjám. Nánari upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögfr., Austurstræti 14. Ekki í síma. Byggingarfjelag verkamanna: íbúðir til sölu 2 tveggja herbergja ibúðir í 1. byggingarflokki eru til sölu. — Fjelagsmenn, sem óska að káupa þessar íbúðir, sendi umsóknir til gjaldkera fjelagsins, Gríms Bjarna- sonar, Meðalholti 11, fyrir 25. þ. m. og gefur hann, ásamt Magnúsi Þorsteinssyni, Háteigsvegi 13, allar nánari upplýsingar. Stjórn Byggingarfjelags verkamanna. Atvinna Karlmaður og kona (hjón), sem vildu vinna við land- búnað við góð skilyrði, gætu fengið vinnu við sjálfstæð- an búrekstur eða í þjónustu annara eftir samkomulagi nú þegar. — Upplýsingar á Ráðningarstofu Reykja- vikurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. Sumarbústaður í góðu standi, sunnan við Elliðavatn, til sölu. Nánari upplýsingar gefur Mál jlulningsskrifslo fa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, simar 2002 og 3202. HerbíII Til sölu herbíll, Dodge Qommander, óyfirbygður. Til sýnis hjá Leifsstytt- unni kl. 2—4 e. h. og Höfðabörg 18 eftir kl. 8. S A , sem gefur útvegað 3ja her- bergja íbúð til leigu, getur fengið i forkaupsrjett á nýrri 6 manna bifreið, sem kemur til landsins innan Skamms. — Tilboð leggist iinn á afgr. Mbl., merkt: - „3 herbergi — bifreið ;1946 — 1137“. IIIIIIIIIMIII ■llllllllllllll lllll I llllll IIIII llllllll III ■■■■■■ II Forsföðukonu vantar: að leikskóla, sem starfræktur verður í Mál- leysingjaskólanum í sum- ar, — Upplýsingar í síma 5378. Fræðslufulltrúinn. iiiiiiiiiiiiiiiiMiiniiiiiiil^iiiiirmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Nýkomið » Elisabeth Kent varalitir. Frönsk ilmvötn. VERSL. ÞORELFUR Bergstaðastr. 1. Simi 3895. V /ti iii m iii in iii ii n 11111111111111111111111111111 imimiiini Mótatimbur til sölu á Langholtsvegi 149 eítir kl. 7 í kvöld. Lítil íbúð til leigu. — Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar á Hjallaveg 30 (uppi). Notaður Góður barnavagn til sölu og sýnis. Sann- gjarnt verð. Höfðaborg 20. Uppboð Opinbert uppboð verð- ur haldið í Sundhöll Reykjavíkur föstud. 20. þ. m. og hefst kl. 1.30 e.h. Seldir verða ýmsir óskila- munir, s. s. handklæði, sundskýlur, fatnaður, veski, buddur o m. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. íslendingar! íslenska þjóð! Kaupið Sagnaþætti, I.-II. bintli eftir Vigfús Kristjáns- son frá Llafnarnesi. Bækurnar eru niðursettar í kr. 15,00 hvert bindi, en sjeu bæði keypt kr. 25,00. — 20% af andvirði bókanna rennur til bágstadds fólks á eldsvæðinu í Rangárvalla- sýslu. -—• 1 bókunum er skemmtilegt og fróðlegt efni: Málverk eftir Þorstein Guðmundsson, málara frá Hlíð, gert um 1850, kompásteikning eftir Þorstein Halldórs- son í Skarfanesi, gerð um 1800, o.fl. — Með því að eignast þessar sigildu bækur styðjið þið þarft verk, um leið og þið aukið þekkingu ykkar á landinu, sem hefur alið ykkur, „sem á brjóstum borið og blessað hefur mig“. Bækumar fást í bókabúðum í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri, Vestmannaeyjum og víðsvegar út um land. Ennfremur getið þið fengið þær sendar gégn póstkröfu frá útgefanda og höfundi, Vigfúsi Kristjánssyni, Vesturgötu 68, Reykjavik. WeÍMsa&esrvörur Utvegum frá Tjekkóslóvakíu, allskonar álnavörur frá: EAST BOHEMIAN COTTON MILLS, NATIONAL CORPORATION, CZECHOSLOVAKLA. Daglega berast ný sýnishorn. Einkaumboðsmenn: J/óL. -Jdaríóóon ds? Cdo. Leikskóli & fyrir 2ja til 5 ára börn verður starfræktur í sumar i gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Tekið verður á móti umsóknum í kennarastofu skólans $ í dag og næstu daga kl. 3—5 e. h. Fræðslufulltrúinn. Tilkynning frá Alþýðusanibandi íslands: Vegna misskilnings og mistúlkunar á tilmælum Al- þýðusambandsins varðandi vinnudeilu Verkamannafje- lagsins Dagsbrúnar, sem komið hefur fram í samþykkt- um einstakra sambandsfjelaga utan Reykjavíkur, vill Alþýðusambandið taka þetta fram: Stjórn Alþýðusambandsins hefur ekki farið fram á við þessi fjelög, að þau gerðu samúðarverkfall með Dagsbrún, heldur aðeins að þau afgreiddu ekki skip, flutningatæki eða vörur í banni Dagsbrúnar, svo sem venja er til og skylt er þegar sambandsfjelag á í deilu og tryggðu jafnframt með tilkynningum til atvinnurek- enda með þeim fresti, sem tilskilinn er í lögum, óvje- fengjanlegt lögmæti 9 antiarra þeirra samúðaraðgerða, sem kynnu að reynast nauðsynlegar. Til frekari árjettingar því, sem hjer hefur verið sagt birtum vjer hjer á eftir orðrjett áðurnefnd tilmæli Al- þýðusambandsins dags. 4. júní s.l., en þau hljóða þannig: Þar sem Dagsbrún hefur boðað vinnustöðvun frá og með 7. þ. m., ef þá hafa eigi tekist samningar, viljmn vjer hjer með fara þess á leit við fjelagið, að það sjái um að á fjelagssvæðinu verði ekki af- greiddar vörur eða flutningatæki í banni Dagsbrún ar frá áður nefndum degi, ef til vinnustöðvunar kemur. Ennfremur að fjelagið boði* Vinnuveitendafjelagi Islands, Skipaútgerð ríkisins, Olíufjelögunum og Reykjavíkurbæ nú þegar samúðarvinnustöðvun eftir þvi sem tilefni gæfist til frá og með 14. júní n.k., ef þá hafa eigi tekist samningar. Þetta er ráðstöfun til að tryggja rjett til einstakra aðgerða, ef á þyrfti að halda. Alþýðusamband íslands. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.