Morgunblaðið - 20.06.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1947, Blaðsíða 3
I Föstudagur 20. júní 1947 MORGUNBL AÐ18 áuglýsingaskrifslofan | er opin í sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. álfaf eitfhvað nýff Trúlofunarhringarnir sljettu og munstruðu á- valt fyrirliggjandi. Guðlaugur Magnússon gullsmiður, Laugaveg 11. .Stúlha. eða unglingur óskast í vist. Uppl. á Miklubraut 30. niiininiminaiiiiiiifjuiiii Höfuðklútar ll Nýkomið Sftúlka eða unglingur óskast í | vist nú þegar. Sjerher- | bergi. Mikil frí. Ragnheiður Bjarnason Lækjarg. 12B. Sími 3643. aiiiiiiiitiRsiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiHiMiMirmimiiiiiiiii Vatnsdæla Sjálfvirk þrýstilofts vatnsdæla til sölu Máva- hlíð 39, niðri. ■li.'eiimimmniiiiniimrrmsmnn mmmimi itiiiMiiimimmiiiiiiimimiiiniiBsmiiitiiiiiMiiiiiii ull og silki. Saumastofan UPPSOLUM Sími 2744. mniiiiiim Gamall fimm manna fólksbíll til sölu. Verð kr. 3500.00. Bíllinn er með nýrri Champion vjel. Til sýnis á föstudagskvöld kl. 8—9 við Leifsstyttuna. Kjólaefni, plastic-kápur, ltvensloppar, telpukápur, (ljósir litir. Verð kr. 100.00). Fóðurefni (svart) Vefnaðarvöruverslunin Týsgötu 1. I i s = Múlverk eftir Kjarval til sölu. Stórt og verðmætt mál- verk frá Þingvöllum eftir Jóh. Kjarval er til sölu. Málverkið verður til sýn- is við Grundarstíg 10, mið hæð, eftir kl. 4 e. h. í dag. I Bókamenn Tímaritið ÚRVAL (complet) innbundið til sölu. Tilboð sendist afgr. 5 l Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt: i | „ÚRVAL — 1158“. I í imniuuiininnnniinninnnniiúBiiiiiifiiiii*ii*iin Stúlka óskast 1 i i | | í eldhúsið á Vífilstöðum í | | sumar. Uppl. hjá ráðskon 1 unni, sími 5611 og skrif- I stofu ríkisspítalanna, sími 1 1765. Ghrysler 1942, til sölu í fyrsta fl. lagi. Keyrður 47 þús. míl- ur, mjög vel útlítandi. Til sýnis við Hringbraut 36, eftir kl. 3 í dag og næstu daga. Ný vjel getur fylgt ei um semst. Ný rafmagns- Samlagn- ingarvfel til sölu í Tóbaksverslun- inni Havana, Skólavörðu- stig. Síldveiðar Nokkra vana menn vant- | ar á 900 mála síldveiði- | jj skip. Uppl. í síma 6121. | I Bátamótor 1 i i | 8—10 hestafla, óskast | keyptur. Tilboð leggist | i inn á afgr. Mbl. merkt: | I „Góður — 1160“ fyrir | | mánudagskvöld. iiiBnianiiiiiiiuiiinnmnmmi Röskur s i verkamaður | óskast. Tilboð merkt: | „Ljett útivinna — 1161“, | sendist afgr. Mbl. fyrir | næsta þriðjudag. Rvmmiiiim Abyggilegur | drengur I | 13 ára, óskar eftir sendi- | sveinsstöðu fyrir skrif- | stofu eða fyrirtæki. Tilboð | sendist Mbl. merkt: | „Sendisveinn •— 1162“ | fyrir þriðjudag. s i ifreiH óskast 1! Svart fóður Er kaupandi að 6 manna amerískri bifreið. Ensk og frönsk 5 manna bif- reið kemur einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskv., merkt: „Champion 1942 — 1164“. - 3 - 3 = 3 = 3 = 3 = = :i Náttkjólar í úrvali Satin undirkjólar, Karlmannanærföt. VERSLUN GUÐBJARGAR BERGÞÓRSDÓTTUR Öldugötu 29. Sími 4199. Ullar- Kvensfoppar s Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. rmnrammimnin iu Kápur Og frakkar IX ibjcirqar JoL yibjaryar /johnAon : 3 = ■••iiiiiiiiimmmmmiiiiiiiimmimmmiiniiiiiiit = 3 qmiiniiiinimnininiiii Sá, sem getur útvegað mjer 15—20 metra af góðum gólfdúk getur fengið ben- sín á bílinn sinn. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Við- skifti — 1163“, * fyrir sunnudag. Vanur BifreiSarstjóri óskar eftir atvinnu við að keyra vörubíl, strax. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Vanur — 545 — 1166“. ■llllll■llllllllllllllllllM»■lllm ^túília. .getur fengið herbergi og fæði gegn smávegis hús- hjálp. Uppl. Eskihlíð 9, uppi. imnnmiciinnimmninii PACY er prýðilegt kerti. ■iiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiin Einsfakf tækifæri tjl að gera góð kaup. — Mjög vandaður garðskúr til sölu. Stærð 3X4 metr- ar. Einnig talsvert af timbri. Gjörið góð kaup og semjið í dag. Uppl. Urðarstíg 11 frá kl. 1—8 ' e. h. — iiiiimiiiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiniii PACKARD Clipper, 6 manna 1943, í ágætu standi til sölu með tækifærisverði. Til sýnis við Leifsstyttuna í dag kl. 6—8. Sftúlka 13—14 ára, óskast til að- stoðar í sumar. Dvalið verður um tíma í Viðey. Ingibjörg Stephensen, Bjarkarg. 4. Matsvein (karl eða kona) óskast á síldveiðiskip í sumar. — Uppl. í síma 4642. llll■ll■lllml■lll■l■llll•llMllmllllV«mllflllllllfllllllll Plymouth 42 til sölu og sýnis við Mið- tún 18 í dag frá kl. 10—4. Bíllinn er nýskoðaður og á nýjum gúmmíum. Eitt hvað af bensíni gæti fyigt. 5 manna bíll til sýnis og sölu við Leifs- styttuna kl. 3—6 í dag. Tilboð óskast á staðnum. nnnnnimmi Ford Vörubifreið 1941 er til sölu. og sýnis við Shellportið við Lækjarg. kl. 8—9 í kvöld. Studebaker 1 Sportmodel 1940, er til 3 | sölu og sýnis á Baldursg. ! 30, kl. 1—7. I Oska cftir | \ I „ I • v- 80-100 ferm. I! Nvkomlð i I Ungiingstelpa j i óskast til ljettra snún- | inga. Uppl. í síma 6358. | Chevrolet VörubílP421 s með vjelsturtum í góðu | standi til sölu. Verð að- = eins 11 þús. kr.. Til sýnis | við Leifsstyttuna kl. 5—7 i í dag. plássi fyrir Ijettan iðnað til leigu. Tilboð merkt: ..60— 1175“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. ZIG-ZAG Set upp púða og tehett- ur á Bergstaðastíg 35. •— Sími 3196. Guðrún Sigurðardóttir Sólvallagötu 16. iiimmmmiiimmmmmmmmmmmmmmiirfl Stúíhui vantar nú þegar í eldhús Elli- og hjúkrunarheim- | ilisins Grund. Uppl. gef- | ur ráðskonan. i Hvítar blússur og ódýrir | | sumarkjólar. | = | | VERSLUNIN LÆKJARG 8 = = (Gengið inn frá Skólabrú) I 1 3 3 (■iitiiimmmiiimimtMiiniimutn'Mnriniimmiiis 4 manna 3 = S nxmiiininiiik - 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisLiniiimmiiiiiiuiiB Sendum út og matsvein vantar á Heimir á síld- veiðar. Uppl. hjá skip- stjóranum Magnúsi Magn- ússyni um borð í bátnum eða á Unnarstíg 2, Hafn- arfirði. = f, Smurt brauð Kaffi og coctailsnittur, Samlokur til ferðalaga. | Kaldan og hcitan veislu- | mat með eins dags fyrir- | vara. Sími 3686. S fólksbíll model 1946, til sýnis og sölu við Nýju blikksmiðj- una, Höfðatún 6. Mig vantar kúplingspb og disk í Dodge-fólksbíl, stærri eða minni gerð. — Uppl. í síma 2874 eða á Dieselverkstæðinu á Reykj avíkurf lugvellinum. 3 | JEPPI Þarf að fá nýjan eða nýlegan óyfirbygðan jeppa | bíl, sem fyrst. Ef einhver = vildi selja slíkan bíl, þá | vinsamlega leggi hann nafn sitt í lokað umslag á afgr. Mbl. merkt: „Jeppi — 1001 — 1183“. H MmiiiiiiMiiiimimmiiiiiiiMimniuiinnuiimmiiiiu* immiiiiiiiiiiiniiiimimiiiiHiimiimuiuiiiMimiiiini»«i uiPt'UiiiiiiiiuiR‘'ainiiiiiiinnii*miiiiiiHinmiinnimiB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.