Morgunblaðið - 20.06.1947, Blaðsíða 5
■ Föstudagur 20. jání 1947
MORGU1I2LAÐIÐ
5
Tillögur og samþyktir kennaraþings
í uppeldis- og fræðslumálum
FIMTA uppeldismálaþing
Sambands íslenskra barnakenn-
ara var haldið hjer í Kennara-
skólanum 8.—11. þ. m.
Til þings komu 100 kennar-
ar víðsvegar að af landinu, 63
yoru við þingsetningu, en um
50 við þingslit. 78 sátu boð
mentamálaráðherra á Þinðvöll-
um en um 40 fóru í boði
fræðslufulltrúa Reykjavíkur til
Hafnarfjarðar.
Forsctar þingsins voru: Frí-
mann Jónasson, Oddný Sigur-
jónsdóttir og Helgi Hannesson.
Ritarar voru: Guðmundur Páls-
Son, Magnús Bjarnason, Ás-
mundur Kristjánsson og Guð-
mundur Björnsson.
Fara hjer á efdr nokkrar til-
lögur og samþyktir, sem gerðar
yoru á þinginu.
'Ávarp lil danskra lýðskóla-
stjóra.
Uppeldismálaþing, haldið í
Reykjavík 8.—11. júní 1947
yottar yður, danskir lýðskóla-
stjórar, þakkir og virðingu fyr
ir afskipti yðar af handritamál
inu. Sú afstaða sem þjcr tókuð
til þess máls og túlkuð er í
skjali yðar, ber vitni svo ó-
venjulegum drengskap, óeigin-
girni, virðingu fyrir siðferðileg
um rjetti annara og næmum
skilningi á tilfinningum vorum
gagnvart helgasta arfi þjóðar
yorrar, að hún hlaut að snerta
oss djúpt. Þjer hafið reynst oss
sannir vinir. Meðtakið því inni
legustu þakkir vorar.
Álheimssamtök kennara.
Uppeldismálaþingið er þess
hvetjandi að Samband íslcnskra
barnakennara gangi í alheims
samtök starfandi kennara (W.
O. T. P.) og væntir þess að
stjóm sambandsins sjái sjer
fært að framkvæma þetta nú
hið fyrsta. Ennfremur telur
uppeldismálaþingið æskilegt að
stofnuð verði samvinnunefnd
með fulltrúaumboði frá kenn-
arafjelögum hinna ýmsu fram
haldsskólaflokka og felur stjórn
sambandsins að hafa frum-
kvæði í þessum málum. Vei'k-
efni slíkrar samvinnunefndar!
sje fyrst og fremst að vera full J
trúi islenskrar kcnnarastjettar
í samskiftum við alþjóðasam-
tök kennara og önnur kennara-
samtök og aðila erlenda, sem
kennarastjettina varðar.
Framkvæmd fræðslidaganna.
I. a. Kröfur til barnaprófs.
Þinginu er ljóst að reynslan
ein gelur úr því skorið til fulls
hverjar kröfur er heppilegt og
skynsamlegt að gera til barna
prófs. Næstu tvö til þrjú árin
telur þingið að prófkröfur verði
miðast við það námsstig,
sem 12 ára deildir hafa náð nú,
eftir niðurstöðum prófa að
dæma, þar eð kennsla þessara
aldursflokka liafi litt verið auk
in. Síðan verði fylgst gaum-
gæfilega með því hvaða áhrif
hin aukna kennsla yngri barn
anna hefur á námsafköst þeirra
og verði pr,ófkröfur þá endur-
skoðaðar með hliðsjón af þeim
niðurstöðum. Þingið telur þvi
óhjákvæmilegt, að hin fvrstu
ár að minnsta kosti verði að
draga nokkuð úr því námsefni,
sem ætlað er til fullnaðarprófs
nvi, eða sem svarar eins vetrar
námi, ef börn eiga að ljúka
burtfararprófi úr barnaskóla
einu ári fyrr en nú tíðkast. Tel
ur þingið, að þessu verði skyn-
samlegast fyrir komið með því
móti, að í íslensku og reikningi
verði gerðar eitthvað svipaðar
kröfur og fram eru settar í
námsskrá barnaskólanna í
Reykjavík, miðað vtið 12 ára
deildir. — I náttúrufræði verði
eðlisfræði sleppt og grasafræð
inni að verulegu leyti. Þessar
greinar verði geymdar ungl-
ingaskólanum. — I landafræði
verði mjög dregið úr námsefn
inu varðandi aðrar álfur en
Evrópu. — I íslandssögu og
kristnum fræðum láti fræðslu
málastjórn athuga i samráði við
skólaráð, hvcrju megi helst
sleppa.
b. Framkvæmd skóla-
skyldunnar.
Þingið leggur á það megin
áberslu að framkvæmd skóla-
skyldunnar verði komið i
kring eins fljótt og auðið er,
hvarvetna í landinu. Það telur
að með lengingu skólaskyld-
unnar hafi íslensk börn öðlast
fyrirheit um meiri umönnun
af hálfu þjóðfjelagsins og betri
undirbúning undir lífsstörfin.
Ef mikill dráttur yrði á því, að
þessu ákvæði fræðslulaganna
yrði fullnægt, mundi það koma
mest niður á þeim, sem minnst
ar fræðslu nytu, þar eð fram-
haldsskólanám mundi ekki
styttast. Kennarpstjettin telur
það því slvyldu sína að vera vel
á verði um það, að börnin verði
eigi svipt þessum gæðum, sem
þeim hafa verið heitin, jafnvel
þótt eigi sje annars kostur en
að láta þau i tje af vanefnum
viða um landið.
Þingið beinir þeirri áskorun
til fræðslumálastjórnar, að á-
kvæðin um skiptingu barna-
skólans í tvær deildir verði lát-
in koma til framkvæmda hið
bráðasta með þvi að láta fram
fara landspróf að loknum þrem
ur fyrstu skólaskylduárunum.
b. Þingið telur brýna nauð-
syn til þess bera að breyta því
ákvæði fræðslulaganna hið
fyrsta, að fræðsluráð kjósi sjer
formenn, á pá lund að fræðslu
málastjórn skipi formcnnina,
en sveitastjórnirnar kjósi ein-
um manni færra í hvert ráð en
nú á sjer stað. Jafnframt lætur
þingið í ljósi það álit sitt að
óskynsamlegt hafi verið að fela
fimm manna fræðsluráði störf
skólanefnda allra barna- og
gagnfræðaskóla Reykjavíkur-
bæjar.
Bygging kennaraskóla.
Uppeldismálaþing 1947 bein
ir eindreginni áskorun til
fræðslumálastjórnar og rikis-
stjórnar, að hafist verði handa
svo fljótt sem unnt er um bygg
ingu kénnaraskóla og æfinga-
skóla, með því að híbýli þau,
sem kennaraslcólinn hefur yfir
að ráða, eru orðin 40 ára gömul
og hafa frá upphafi alls ekki
fullnægt þeim kröfum sem gera
verður til þeirrar stofnunar,
þar eð meðal annars aldrei hef
ur verið ætluð nema ein stofa
fyrir æfingakennslu, sem er
annar aðalþáttur í kennara-
skólastarfseminni. Ennfremur
eru hin nýju lög, sem samþykt
voru á Alþingi í vetur um kenn
aramentun, gersamlega ófram-
kvæmanleg meðan ekki fæst
meiri húsnæðiskostur en skól-
inn hefur nú yfir að ráða.
Fjelags- og skógræktarmál.
I. Uppeldismálaþingið 1947
mælist eindregið til þess við
fræðslumálastjórn landsins að
fjelagsstörfum barna og störf-
um einstakra áhugahópa innan
skólanna verði ætlað ákveðið
riim í stundaskrám skólanna
framvegis.
II. Uppeldismálaþingið 1947 ^
beinir þeim tilmælum til]
fræðslumálastjórnar að hún
skipi mefnd kennara til að
semja leiðbeiningar og starfs-
skár fyrir fjelags- og áhugastárf
semi barna í skólum landsins,
og verði þær sendar skólunum
fyrir árslok 1947.
Skógrækt.
Uppeldismálaþingið 1947 tel
ur mjög æskilegt, að skógrækt
arstörf barna og unglinga verði
gerð að föstum lið í starfsemi
skólanna með heimild í lögum
og væntir þess, að fræðslumála
stjórnin vinni að þvi.
Kvennafundur ræddi um
slysahættu barna
Þingið telur rjett:
að hreppum og bæjarfjelögum
verði gert að skyldn að leggja
til landssvæði vegna skógrækt
arinnar,
að rikið eða skógrækt ríkisins
leggi til girðingarefni og trjá-
plöntur, en sveitarfjelög sjái
um að girða landið.
að skólarnir annist skóggræðslu
og alla umhirðu.
að hverju barni sje skylt að
starfa að gróðursetningu og um
hirðu trjáplantna, minnst tvö
vor á skólaskyldualdrinum;
nema sjerstakar ástæður sjeu
fyrir liendi að dómi skólastjórn
ar.
að kennaraefnum sjeu kennd
undirstöðuatriði trjáræktar.
Hegðun og framkoma
skólabarna.
Uppeldismálaþingið felur
stjórn kennarasambandsins að
vinna að því, í samráði við
fræðslumálastjóra, að gefnar
sjeu út fyrir næsta haust leið-
beiningar um háttvísi og holla
siði og rjettar umgengnisvenj-
ur fyrir börn og unglinga, og
verði nemendum og kennurum
í barnaskólum landsins send
eins mörg eintök í hvern skóla
og þurfa þykir á hverjum tíma
og ennfremur, að fræðslmnála
stjórnin riti kennurum brjef
um það hvað hún telur æski-
legt viðhorf af liálfu kennara
til þessa þáttar skóla- og upp-
eldismálanna. Uppeldismála-
þingið felur stjórn kennarasam
bandsins að hlutast til um það
að kennarasambandið öðlist
rjett til að hafa einn fulltrúa
i umferðaráði. Einnig felur
uppeldismálaþingið stjórninni
að leita samstarfs við ýmsa að-
ila til endurbóta á umgengnis
venjum almennt á ýmsum svið
um.
ALMENNUR kvennafundur j
var haldinn á miðvikudagskvöld 1
um umferðamálin. Hófst hann j
klukkan 9 og var allvel sóttur.
Auk kvenna sátu fundinn borg-
arstjóri, lögreglustjóri og yfir-
lögregluþjónn.
Fyrst kvaddi sjer hljóðs
Soffía Ingvarsdóttir og gerði
grein fyrir tildrögum fundar-
ins. Voru þá lesnar upp tillög-
ur, sem nefnd kvenna hafði
komið sjer saman um til að
minnka slysahættuna. Eru þær
á þessa leið:
I. Fundurinn lýsir ánægju
sinni yfir því, að tekin hefur
verið ákvörðun um að hafa leik-
skóla í gamla Stýrimannaskól-
anum og Málleysingjaskólanum
í sumar og væntir þess, að á
hverju sumri, meðan ekki eru
nóg dagheimili í bænum verði
skólar bæjarins notaðir til þess-
ara hluta eftir því sem frekast
er mögulegt. Ennfremur skorar
fundurinn á bæjarráð, að bygg-
ing þeirra dagheimila, sem
þegar hafa verið ákveðnar
verði hafnar eins fljótt og á-
stæður frekast leyfa og á með-
an ekki er hægt að hefja ný-
byggingar í stórum stíl verði
hentugt húsnæði tekið til bráða
birgöar' notkunar rneðan þörfin
er brýn.
II. Undirbúningsneínd fund-
arins hefur ásamt forstöðukon-
um Suðurborgar og Tjarnar-
borgar skoðað húsið Hlíðarenda
við- Laugarásveg, sem bærinn
hefur nýlega fest kaup á. For-
stöðukonurnar töldu húsið með
' I
tiltölulega lítilfjörlegum breyt-
ingum sjerlega vel hæft sem'
dagheimili fyrir börn. Þar sem!
bæjaryfirvöldin hafa lýst sig
fylgjandi því að fjölga dag-
heimilum í bænum ef hentugt
húsnæði fengist beinir fundur-
inn þeim eindregnu tilmælum til
bæjarráðs, að sjái bærinn sjer
fært að taka húsið til þeirra
hluta verði strax í sumar gerð-
ar nauðsynlegar breytingar á
því, og það gert að dagheimili
fyrir börn í Laugarholtshverfi.
III. Fundurinn æskir þess
að aukin verði varsla á þeim
leikvöllum bæjarins, sem eru í
notkun og framkvæmdar verði
á þeim nauðsynlegar viðgerðir
svo mæður geti skilið smábörn
þar eftir um stundarsakir, ef til
vill gegn einhverju gjaldi, þar
sem ástæður leyfa, og þeir ó-
girtu leikvellir, sem þegar hafa
verið búnir leiktækjum verði
girtir hið allra fyrsta og óbyggð
svæði, sem víðast í bænum verði
girt til bráðabirgðarnotkunar.
IV. Fundufinn beinir þeim
tilmælum til bæjarráðs, að yfir-
stjóra leikvallanna í bænum
verði falin konu, sem hafi sjer-
þekkingu á uppeldi barna.
V. Fundurinn lýsir ánægju
sinni yíir því, að eftirlit með
umferð hefur verið skerpt og
væntir þess að framhald verði
á
Fundurinn leggur mikla áherslu
á að lögreglusamþykkt bæjar-
ins sje haldin, sjerstaklega í
umferðamálum og gagnvart
allri vinnu, sem framkvæmd er
Lestrarpróf.
Þingið telur nauðsynlegt að
gerðar verði rannsóknir á lstr
arkunnáttu barna, en getur eigi
mælt með því að breytt verSi
aðgerðum íþeim'málumT- ‘ vtýuleg» leyti um þápróf
aðferð sem nu er viðhöfð. Þá
beinir þingið þeim eindregnu
tilmælum til fræðslumálastjórn
ar, að á kennaranámskeiðum
verði leiðbeint um dæmingu
á almannafæri og bendir á aðilestrar °S að einnig værl athuS
nauðsynlegt væri að koma á að hvort ekkl væn hæ& að
aukinni bifreiðaskoðun fyrir- koma slíkum leiðbeimngum að
í útvarpi.
Rannsóknir og leiðbeiningar.
Ut af erindi dr. Brodda Jó-
hannessonar ályktar þingið að
skora á fræðslumálastjórnina
að stuðla að þvi að stórum verði
aukin rannsóknar og leiðbein-
ingarstörf í þágu uppeldismál
anna í landinu, en til þess að
svo megi verða, er brýn þörf
á að fá aukið starfslið sjerment
aðra manna. Til þess að búa
varalaust.
VI. Fundurinn beinir þeim
tilmælum til bæjaryfirvaldanna,
að fela t.d. Slysavarnafjelaginu
og skátum, að halda uppi stöð-
ugum áróðri meðal almennings
um meiri varkárni í allri um-
ferð og hvetja forráðamenn
barna til að hafa ekki óvita
börn eftirlitslaus á almanna-
færi.
Á fundinum töluðu Auður
Auðuns, Elín Guðmundsdóttir
og Steinunn Bjartmgrs og menn undir rannsóknar- og
fylgdu þær allar ákveðið tillög- leiðbeiningarstörf í þessum efn
unum og ræddu stillilega um
þetta alvarlega mál.
Eftir það tók borgarstjóri,
Gunnar Thoroddsen, til máls,
Hóf hann mál sitt með því að
segja, að honum væri ánægja að
Framh. á bls. 8 [fyiirU
um telur þingið nauðsymlegt,
að undirm verði bráður bugur
að þvi að koma á fót við Há-
skóla Islands þeirri deild fyrir
tippeldis- og sálarfræðþ sfim lög
um menntuii kennara gera ráð