Morgunblaðið - 26.06.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. júní 1947 MORGUIIDLAÐIÐ Vörur frá Svíþjóð og Finnlandi Jeg get útvegað frá þessum löndum eftirgreindar vörur: Timbur, staura, krossviö, gáboon, spón, þilplötur o.fl. Jeg vil sjerstaklega vekja athygli á því, að jeg get útvegað teak frá Svíþjóð og gaboon frá Finnlandi. Sýnishorn og allar frekari upplýsingar fyrir hendi. PJl p, orjetróóon umboðs- og heildverslun, Hamarshúsinu — Simi 6412 Ráðskona Ráðskona, vel að sjer í matartilbúningi, óskast á veitingahús í Hafnarfirði. Uppl. í síma 5592. Einnig vantar nokkrar stúlkur við afgreiðslu á sama stað. Barnavagnar Nokkrir nýir barnavagnar til sölu. Uppl. í sima 5592. Nýr vörubíll, helst Ford, óskast keyptur. — Tilboð, merkt: „111“, leggist inn áafgreiðslu þessa blaðs fyr- ir 30. þessa mánaðar. Húsgagnasmiði vantar mig nú þegar. (jiA&munclur Cjrímóóon Laugaveg 100 }x$x$><§x$x&G><$><$x$><§x$x§x§x$><$>G><&$>G><$><$><&<&'$X9X$X!y$Xb-^s tbúð Stofndegur S.Þ. Ávarp Bjarna Bene- diktssonar uianrík- isráðherra 2—3 herbergja íbúð, óskast til leigu. — Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla 15 þúsund krónur. — Tilboð, merkt: „Góð umgengni“, sendist Mbl. iFrá Rauða Krossi íslands Farangur barnanna, sem dvelja eiga að Kolviðarhóli fer á föstudaginn kl. 10 f. h., en börnin sjálf sama dag kl. 3. — Börnin að Silungapolli fara næstkom- andi þriðjudag kl. 3, en farangur þeirra sama dag kl. 10 f. h. — Lagt af stað frá Bifröst. Dufflepti afgreiðslumann vantar nú þegar. UJun o. m n<jóen /,/ í TILEFNI af stofndegi Sam- einuðu þjóðanna 26. júní, hefur Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra sent stofnuninni ávarp það, sem hjer fer á eftir: „Þýðing Sameinuðu þjóðanna nú er fyrst og fremst sú að skapa í alþjóðamálum almenn- ingsálít, er fái þjóðírnar, stórar jafnt sem smáar, til að hegða sjer í samræmi við hag heildar- innar. Eftir því sem þroski ein- staklinga og þjóða vex verður þýðing samtaka þessara meiri, en alt frá upphafi verður að gæta þess að fá þeim aldrei erf- iðari úrlausnarefni, en þau hafa á hverjum tíma afl til að leysa. í náinni framtíð munu Sameinuðu þjóðirnar ekki verða þess megnugar að halda við friði í heiminum, nema því að- eins að stórveldin, sem þar eru þátttakendur vilji halda friði sín á milli. Samtök hinna Sam- einuðu þjóða geta átt drjúgan þátt í að efla samstarfsvilja þessara þjóða, en undir því, að hann verði fullkominn er vel- farnaður núverandi kynslóða kominn.“ Ný útgáfa af Lands- .lceland' UM ÞESSAR MUNDIR er að koma út fjórða útgáfa af hinni ágætu handbók Landsbankans, „Iceland“ og er þessi útgáfa prentuð í tílefrii af 60 ára af- mæli bankans. Fyrst var þessi bók gefin út 1926, en síðasta útgáfa 1936. Hefur hún nú verið'ófáanleg um hríð og hefur það þótt hinn mesti skaði. — Ritstjóri bókar- innar er sem fyr Þorsteinn Þor- steinsson hagstofustjóri. Þessi nýja útgáfa hefur verið aukin og endurbætt og nær til ársins 1946. — Nokkrar greinar hafa bæst við í bókina og ennfremur hefur hún verið stækkuð nokk- uð. Þeir, sem leggja til efni handbókina, auk ritstjórans, eru þessir: Steinþór Sigurðsson magister, dr. Þorkell Jóhannes son, dr. Ólafur Lárusson pró fessor, Agnar Kl. Jónsson skrif stofustjóri, Klemenz Tryggva son hagfræðingur, Jakob Gísla son forstjóri Rafmagnseftirlits ríkisins, Þorsteinn Einarsson í þróttafulltrúi, Guðmundur Finn bogason, Halldór Jónasson Stefán Stefánsson, Pálmi Hann esson rektor, Sigbjörn Ármann Bókin er smekklega prentuð og bundin í Guíenberg. Eins og kunnugt er er hand bókin á ensku og ómissandi fyr ir útlendinga, sem hingað koma og lítið eða ekkert þekkja til landsins og ennfremur hin nauð synlegasta handbók fyrir ís- léndinga, sem ferðast erlendis. í. G. Danskur handknatt- eikskennari kominn hingað NÝLEGA er kominn hingað til landsins danskur handknatt leiksþjálfari, Henning Isachsen, sem mun kenna hjer hjá þrem- ur íþróttafjelögum, ÍR, Fram og Víking. Isachsen er auk þess að vera góður handknattleikskennari ágætur leikmaður. Hann ljek með H.G. (Handelsstandens Gymnastikforening) í Kaup- mannahöfn. Hann varð m. a- Danmerkurmeistari í drengja- flokki (14—16 ára) og Kaup- mannahafnarmeistari í ung- lingaflokki. Þá var hann og Danmerkurmeistari í utanhúss- handknattleik (11 manna lið). Á hernámsárunum varð Isach sen að flýja yfir til Svíþjóðar. Ljek hann þar með „Redbergs- lid“ í Gautaborg, sem er nú sterkasta handknattleikslið í Svíþjóð (Kristianstad kemur næst). Þar gekk hann í her frjálsra Dana, en strax eftir stríð fór hann til Osló. Var hann þar kennari hjá tveimur liðum og ljek með „Arild“. Varð hann tvisvar Oslómeist- ari. Síðan fór Isachsen aftur til Danmerkur og æfði þar lið „Hakoah“, sem er Ill.-deildar lið. Með því liði fór hann í handknattleiksför til Finnlands í maí s. 1. Vann „Hakoah“ þar m. a. tvo einstaka leiki og enn- fremur fjögurra fjelaga keppni, sem þrjú sterkustu fjelög Finn- lands tóku þátt í auk „Hakoah“. Úr þessum þremur finnsku fjelögum var finnska landsliðið síðan valið. Isachsen er fyrir nokkru kom inn hingað til lands, og er þeg- ar byrjaður kennslu hjer hjá fyrrnefndum fjelögum. Hcnning Isachsen Slys áHringbraui- inni í fyrrakvöld varð annað bíl- slys .hjer í bænum. Slys þetta varð vestur við gatnamót Hring brautar og Hofsvallagötu. Mað ur að nafni Hafliði Stefánsson, til heimilis í Skipasundi 52, var á léið um Hringbrautina á bif- hjóli, en á gatnamqtunum varð hann fyrir bíl er kom niður Hofsvallagötu. Vig áreksturinn fjell Ilafliði í götuna og hlaut af mikinn skurð á hendi. —- Hann var þegar fluttur í Lands spítalann, en síðan heim til sín. Þess skal að lokum getið, að Hringbraut e raðalbraut. 17. júní háfíðahöld á Akranesi MJÖG mikil og almenn þátt- taka var í 17. júní hátíðahöld- unum á Akranesi í ár. Iþrótta- bandalag Akraness stóð að há- tíðahöldunum fyrir hönd bæj- arstjórnar. Almenn skrúðganga hófst á Barnaskólablettinum kl. 1,15. Kl. 2 e. h. var guðsþjónusta. Kl. 4 e. h. var útiskemmtun sett af Þorgeiri Ibsen, kenn- ara. Ræðu flutti Guðl. Einars- son bæjarstjóri og ávarp Pjetur Ottesen,, alþingism. Glímukeppni fór fram, keppt var um skjöld, sem bærinn gaf 1944. Sigurður Arnmundsson vann glímuna, lagði alla keppi ■nauta sína, sem voru 5. Sveit- ir frá K.H. og Kára kepptu í 1000 m. boðhlaupi. Kári vann hlaupið. Hljómsveit Akrar.ess ljek ætt jarðarlög á milli dagskrár atr- iða. Dansað var á palli, sem byggður hafði verið í tilefni af hátíðahöldunum. Konur úr íþróttafjelögunum sáu um veitingar á staðnum af mikilli prýði. Öll skemmtiatriði dagsins voru ókeypis. Sundmót Ums. Borg- arfjarðar SUNDMÓT U. M. S. B. fór fram sunnudaginn 22. þ. m. í Hreppslaug. Fjögur f jelög tóku þátt í mót inu: U.M.F. Reykdæla, U.M.F. íslendingur, U.M.F. Haukur og U.M.F. Skallagrímur. Úrslit urðu þessi: •100 m. frjáls nðferð (karlar): l. Birgir Þorgilsson, R., 1,20,3 2. Helgi Danielsson, ísl., 1,35,2. 100 m. bringusund (karlar) : 1. Birgir Þorgilsson, R., 1,26,4. 2. Sigurður Helgason, Isl., 1,26,5. 50 m. frjáls aðferð (drengir) : 1. Kristján Þór- isson, R., 40,5. 2. Ólafur Ásgeirs- son, Sk., 43,7. 100 m. bringusund (drengir) : 1. Kristinn Þórisson, R., 1,34,0. 2. Ólafur Ásgei: rsson, Sk., 1,40,4. 50 m. frjáls aðfcrð (konur): 1. Sigrún Þorgilsdóttir, R., 45,6. 2. Lóló Þórisdóttir, R., 46,2. 100 m. bringusund (konur) 1. Margrjet Sigvaldadóttir, Isl., 1,47,8. 2. Sigrún Þórisdóttir, R., 1,48,0. .1x50 m. þrísund (karl- ar): 1. A-svcit Reykdæla, 1,57,5. 2. sveit íslendings, 2,07,8. I,x50 m. boðsund (konur) : 1. A-sveit R., 3,25,7. Er þetta stigamót og hlaut UJM.F. Reykdæla 22 stig í keppni hjá fullorðnum og 9 stig í keppni drengja. U.M.F. íslend- ingup hlaut 8 stig í keppni full- orðr.a og U.M.F. Skallagrímur 4 stig í drengja keppni. Mótið gekk vel og fór1 vel fram, en áhorfendur voru ’fáir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.