Morgunblaðið - 26.06.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1947, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ WE> GAMLA BÍÖ 1 BÆJARBÍÖ ^te»TJARNARBÍÓ HafnarfirBi Heimkoman Sjömánasfaðir Æfinfýradrós (Till The End of Time) (Lady of Fortune) Tilkomumikil amerísk kvikmynd. ■ (Madonna of the Seven Moons) Amerísk litmynd, að nokkru eftir hinni heims Einkennileg og áhrifamik frægu skáldsögu „Vanity Dorothy Mc Guire il mynd. Fair“ eftir Thackeray. Guy Madison Robert Mitchum Bill Williams. Phyllis Calvert Stewart Granger Patricia Roc. Miriam Hopkins Frances Dee Sýning kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki Sími 9184. Bönnuð börnum yngri en aðgang. Bönnuð innan 14 ára. 14 ára. Dýrasýningin í Örfirisey opin frá kl. 8 árdegis. Dansleikur frá kl. 10 í kvöld. SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ. Balletsýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó kl. 2—6 í dag. Sími 3191. SlÐASTA SINN. Tilkynning Með því að Skósmíöavinnustofa Guðjóns S. Magnússon- ar hættir störfum frá og með 1. júlí, er það eindreg- in ósk mín til allra þeirra, sem eiga skó í viðgerð á vinnustofunni að þeir vitji þeirra fyrir þann tíma. Eftir það verða engir skór afgreiddir. ♦ Reykjavík 25. júní. KETILFRfÐUR DAGBJARTSDÓTTIR. Erum fluttir í hús h.f. Nýja Bíó við Lækjargötu, III. hæð. 2. vjelstjóri 2. vjelstjóri óskast á nýjan togara. Þarf að geta | farið til Englands 10. júlí. Upplýsingar í síma 5470. | HERRAFOT (sportföt) nýkomin. lCacjnar BLáJ L/. Onnumst kaup og sölu FASTEIGNA Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. i - Almenna fasteignasalan -1 Bankastræti 7, sími 6063, 1 i er miðstöð fasteignakaupa. i IIIIIIIUIIIIIUIII Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. > HAFNARF JARÐ AR-BÍÓ ^ Síðasfa vonin (The Last Cance) Svissnesk Metro- Gold- wyn Mayer kvikmynd — af mörgum kvikmynda- pagnrýnendum talin vera einhver besta kvikmynd í heiminum hin síðari ár. Aðalhlutverk: John Hoy Ray Reagan Louisa Rossi o. fl. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. bamanna. Ef Loftur getur þaO ekki — þá hver? iiiiiii iii iii iiiiii iii ii iiiiiiiiiiiii iii 111111111111111111111111 iii n ii I Stýrimann 1 vantar á m.b. Ásbjörn frá = Akranesi. Uppl. um borð i hjá skipstjóra við Verbúð- 1 arbryggjurnar í dag frá i kl. 10—5. = Haraldur Böðvarsson & Co. I Akranesi. Esja fer til Vestfjarða eftir næstu helgi og e. t. til Siglufjarðar og Akureyrar, ef nógu margir farþegar bjóðast. Pöntunum veitt móttaka í dag. NÝJA BÍÖ (við Skúlagötu) Glæpur og Jazz („The Crimson Canary“) Spennandi nútíma jazz- mynd. Aðalhlutverk: Noah Beery jr. og Claudia Drake, ásamt Coleman Hawkins, saxófónblásara, og Oscar Pettyford, guitarleikara. Aukamynd: Baráttan gegn hungrinu. (March of Time). Fróðleg mýnd um störf UNNRA víðsvegar um heiminn. Bönnuð yngri en 12 ára. Auglysingar, sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komnar fyrir kl. 6 á föstudögum. Farþegaflutningur með togurum Vegna mjög mikillar aðsóknar um fiutning far- þega milli landa með togurum, tilkynnist hjermeð að frá og með 26. júní 1947 verður tekið fargjald af farþegum þeim, sem ekki vérður hjá komist að flytja og hefur það verið ákveðið krónur 350,00 fyrir hvern mann. Það skal einnig tekið fram, að ekki er um neitt farþegarúm að ræða á þessum skipum annað en þau rúm, sem auð kunna að vera í hvert skifti í háseta- klefum. FJELAG ISLENSKRA BOTNVÖRPUSKIPAEIGENDA. PLVIUOUTH ’42 (Special De Luxe) til sölu. Keyrður aðeins 26 þúsund mílur. Bifreiðin hefur alltaf verið í einkaeign, og er að öllu leyti í góðu standi. Til sýnis við Leifsstyttuna á Skóla- vörðuholti, kl. 2—4 í dag. sundkennari Samtúni 26 Allir syndir — er takmarkið Annað sundnámskeið mitt fyrir almenning í sund- laug Austurbæjarskólans, hefst á morgun. Þeir, sem þegar hafa pantað mæti á sínum tímum. Get bætt við nokkrum nemendum. Er til viðtals í dag eftir klukkan 2. Sími 5158. Jjóki Cju hnimdóóon AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI >4kÞ4«$><#k*,<Í>4>kSk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.