Morgunblaðið - 26.06.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.06.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. júní 1947 MÖRGUNBLAÐIÐ AFURÐASALAN GEKK VERR EN MENN HÖFÐU RÁÐGERT STRAX EFTIR að núverandi ríkisstjórn var skipuð, hinn 4. febrúar s.l., hófst hún handa um að senda nefndir til Bret- lands og Rússlands, í því skyni að semja við þessi lönd um við skifti okkar þar á þessu ári. Er nefndirnar voru fullskip- aðar hjelt ríkisstjómin fund með þeim og utanríkismála- nefnd, ásamt nokkrum sjerfræð ingum þ. 10 febrúar s.l., og voru þar rædd höfuðatriði væntanlegra samninga. Einum eða tveim dögum síðar flugU nefndirnar áleiðis til Bretlands og Rússlands, en samningar hófust þ. 17. febrúar í Englandi og þ. 22. í Rússlandi. Samning- unum miðaði seint áfram í báð um löndum og hurfu flestir nefndarmanna heim áður en þeim væri að fullu lokið, en eftir að öll meginatriði vænt- anlegra samninga höfðu verið rædd. Samningsgerðinni við Eng- land lauk með undirritun samn inga 22. maí s.l. en fullnaðar- samkömulag við Rússland náð ist ekki fyrr en svo, að samn- ingar við það voru undirrit- aðir 21. júní s.l. Ástæðan til þess að svo mjög drógst að viðskiftasamningar væru hafnir var annarsvegar sú að fyrverandi ríkisstjórn hafði sagt af sjer í okt. s.l. og var erfitt um raunhæfar fram- kvæmdir þangað til þingræðis- stjórn var mynduð á ný, og hinsvegar, að Rússar höfðu lýst yfir, að þeir væru reiðubúnir til að hefja viðskiftasamninga í Moskva í janúar eða febrúar. Enda geta íslendingar ein- ir auðvitað ekki kveðið á um hvenær hefja skuli viðskifta- samninga við aðrar þjóðir, held ur þarf um það samþykki þeirra sem fer eftir þeirra hentisemi ekki síður en okkar. En þótt samningar væri eigi hafnir hafði nokkur undirbún- ingur samningsgerðar átt sjer stað á þessu tímabili. Viðtöl Aka Jakobssonar. Er þar fyrst að geta viðtala þeirra, sem þáverandi hæst- virtur atvinnumálaráðherra, Áki Jakobsson, en undir hann heyrði útflutningur sjávaraf- urða, átti við rússneskan mann, hr. Semenov, er dvaldi hjer um skeið s.l. haust, til að taka á móti fiski samkvæmt þess árs viðjkiftasamningi, að @ögn rússneska sendiráðsins í orð- sendingu dags. 19. sept., þar sem segir um nefnd þá, er hann var í: „They came to Iceland temporary in connection with shipment of Icelandic fish pro- ducts to the U.S.S.R.“ og er það ítrekað síðar, sbr. orðsend- ingu 3. okt. 1946. Við mann þenna ræddi fyr- verandi hæstvirtur atvinnu- málaráðherra um víðtæka sölu íslenskra afurða til Rússlands og ljet gera honum einskonar tilboð um þær, að vísu mun lægra en síðar var ákveðið með ábyrgðarlögunum, og var skip- uð sjerstök nefnd til að semja við hann. Eins og alt var í pott- Fyrri hluti útvarpserindis Bjarna Benediktssonar um afurðasölu og viðskiptasamninga inn búið munu atvinnurekendur hafa verið tregir til að gefa á- kveðin tilboð um vöru sína, fyrr en atvik yrðu Ijósari. Varð það til þess, að þáverandi hæstv. ut- anríkisráðh. Ólafur Thors átti fund með fulltrúum þeirra enda þótt málið að öðru leyti væri að öllu í höndum hæstv. atvinnu- málaráðh. í brjefi nefndarinnar dags. 13. nóv. s.l. segir svo um þenna fund og gang málsins að öðru leyti. Óskað efíir samningsaðila með mnboði. „Mánudaginn 28. október var haldinn fundur í utanríkis- ráðuneytinu að tilhlutun for- sætis- og utanríkisráðherra Ólafs Thors, sem stýrði fund- inum. Þar voru mættir, auk forsætisráðherra og fulltr. í utanríkisráðuneytinu, 9 menn frá ýmsum greinum sjávaraf- urðEÍramleiclslunnar, þeirra meðal tveir undirritaðra nefnd armanna, Einar Sigurðsson og Ólafur Jónsson. Auk þessara voru mættir tveir menn frá inn flutningsversluninni. I lok þessa fundar lýsti for- sætisráðherra yfir því sem nið- urstöðu fundarins, að fulltrúar ísl. framleiðenda væru fúsir til þess að hefja nú þegar viðræð- ur og samningaumleitanir við fulltrúa ríkisstjórnar eða versl- unarstofnana Sovjetríkjanna um viðskifti milli landanna. — Hinsvegar óskuðu þeir ekki að nefna verð eða magn fyrr en samningar hæfust við menn með umboði, en hann fyrir sitt leyti óskaði að það gæti orðið sem fyrst, helst innan viku eða svo. Best teldi hann ef samn- ingar gætu farið fram hjer á landi, en þó væri það ekki nein krafa. Bað hann þá nefndar- menn, sem mættir voru á fundinum, að tilkynna hr. Sem enov þessa niðurstöðu fundar- ins. Daginn eftir, 29. okt. boðaði nefndin hr. Semenov til sín. Á þeim fundi voru hinir sömu og fyrri fundinum 24. okt. Skýrðum vjer hr. Semenov frá því, að oss hefði ekki tekist að fá fram tilboð, eins og vjer höfðum lofað að reyna, en sögð um honum frá fundi þeim, sem forsætisráðherra hafði haldið daginn áður og hvað hann hefði sagt í fundarlokin, en frá því er greint hjer að framan. Hr. Semenov spurði hvort hann mætti síma þessi ummæli forsætisráðherra til Moskva og bera hann fyrir þeim, og svör- uðum vjer játandi. Hann kvaðst þá mundu gera það. Bjóst hanr við að það mundi taka nokkra daga að fá svar að austan, en hann mundi þá láta nejjndina vita þegar svar kæmi“. Rússar óskuðu ekki að semja í Reykjavík. mundi ráðuneytið, að því er þá greiðast útvegsmönnum og sjómönnum að tiltölu við síld- arafla hvers skips“. Nauðsynlegt að hækka fisk- verðið um 30% miðað við verðlag 1946. I greinargerð, sem fylgdi frumvarpinu frá hæstvirtum fyrverandi atvinnumálaráð- herra, Áka Jakobssyni, er það upphaflega kom fram á Al- i skilið varð, ef úr þessu yrði, %• ’ r j , þlngl) Segir m. a. svo: For hr. Semenov um þessar reiðubuið til að kaupa alla mundir af landi brott án þess framleiðslu Islendinga af fryst að svara nefndinni. í desember um flökum háu verði, sbr. var sendifulltrúanum í Moskva skýslu sendiherrans dags. 4. hr. Pjetri Thorsteinsson falið desember 1946. Skýrði sendi- að athuga þetta mál nánar og herrann fyrst frá þessu sím- segir síðast af þessum viðtölum leiðis þann 4. desember og síð- í skýrslu hans, dags. 13. des. an brjefl., en kom því næst heim og annari skýslu hans dags. 26. um miðjan desembermánuð til s.m. I þeirri fyrri segir á þessa að eiga um þetta viðræður við leið: I rjetta aðila hjer á landi. „Hr. Dobrokotov kvaðst ! En eigi þótti þá tímabært að hafa kynt sjer lauslega skeyti taka upp fasta samninga við þau, er borist hefðu frá Sem- Breta. Rjeði því þáverandi enov og væri þetta mál til at- stjórnmálaástand hjer á landi, hugunar hjá viðkomandi aðilj-! óvissa um verð á síldar- um. Er jeg gat þess, að ís- lýsi og öðrum vörum, og lensku ríkisstjórnina væri far- það: „hversu góðar horfur ið að lengja eftir svari, sagði væru á því taldar að ná hag- Dobrokotov, að fram að þessu kvæmum viðskiftasamningum muni ekki hafa verið litið svo við Sovjetlýðveldin“, sbr. á, að fyrir hendi væri ákveðið skýrslu sendih. dags. 23. des. tilboð frá Islendingum, um að síðastl. hefja samningaumleitanir, a. I m. k. ekki við Sovjetstjórnina Ábyrgðarlögin. beint. Hann kvaðst hafa litið j Hinn 22. desember 1946, sam- „Með fyrstu grein er ákveðið, að verð á þorski og ýsu, slægð- um með haus, skuli hækka úr 50 aurum kg. í 65 aura, eða um 30%. Þá gerir og þessi grein ráð fyrir, að verð á öðrum fiski hækki hlutfallslega, eftir þvi sem ástæður leyfa, að fengnum tillögum samtaka útvegsmanná. Þessi hækkun er nauðsynleg til þess að hlutasjómenn geti haft svipaðar tekjur og verkafólk i landi í meðal veiði. Það er eng- in von til að menn fáist á bát- ana, jafn erfitt og áhættusamt starf og það er, ef ekki er trygt að þeir geti borið eins mikið úi býtum og þeir hefði í landi“. Um ábyrgðarverðið ti\ nrað- frýstibúsanna segir síðar í grein argerðinni: „Þetta verð ætti að tryggja hraðfrystihúsum góða aíko...iU, einkum ef það tekst að \ ryggja húsunum öra afskipun, eins og. ráð er fyrir gert, enda er þá svo á, að viðræðurnar við Sem- þykti Alþingi lög um ríkis- | gert ráð fyrir að ekki verði veru enov og atvinnumálaráðuneytið ábyrgð vegna bátaútvegsins o. leg breyting á vísitölu.“ væru aðeins lausleg viðtöl til að kanna jarðveginn, enda væri Semenov ekki fulltrúi Sovjet- stjórnarinnar, heldur aðeins starfsmaður hjá verslunarstofn uninni Exportklebh“. I skýrslu sendifulltrúans 26. des. s.l. segir ennfremur: „Cheklin kvað sjer hafa ver ið falið að tilkynna mjer, með tilvísun til viðtals míns við Dobrokotov, yfirmann Norður- landadeildarinnar, og minnis- blaðs þess er- jeg þá hefði afhent að Sovjetstjórnin væri sam- þykk komu íslenskrar sendi- nefndar til Moskva, til að semja um sölu sjávarafurða. Þessi sendinefnd gæti komið hvort heldur við vildum í janúar eða febrúar. Jeg gat þess, að bæði í við- tali mínu við Dobrokotov og fl. I 1. grein laganna, segir að ríkisstjórnin ábyrgist f. h. rík- issjóðs, þær ráðstafanir, sem nánar eru taldar, í þeim til- gangi að tryggja bátaútvegin- um á árinu 1947, 65 aura verð fyrir hvert kíló af nýjum fiski miðað við þorsk og ýsu, slægð- an með haus. Önnur grein laganna hljóðar svo: „Ríkissjóður ábyrgist hrað- frystihúsunum það, sem á kann að vanta, að söluverð á þorsk- Þegar þetta var samið var vísitala 306, en mundi nú vera 326, ef aðgerðir núverandi rík- isstjórnar hefði eigi haldið henni í 310. Mundi slík hækkun vísitölunnar um 20 stig væntan- lega hafa verið talin veruleg og þá hafa leitt til þess, að ábyrgð arverðið hefði verið talið orðið of lágt, skv. greinargerð lag- anna. Ef við sjálfir rjeðum verði og afla? Þá skipaði fyrrverandi hæst- virtur atvinnumálaráðherra, og ýsuflökum nái kr. 1,33 fyrir Áki jakobsson, hinn 13. janúar lb. f.o.b., þó þannig, að ábyrgð- in fari ekki fram úr 35 aurum á Ib. Skal verð annara fisk- tegunda vera tilsvarandi“. I þriðju grein segir: „Ríkissjóður ábyrgist salt- fiskútflytjendum það, sem á í viðtölum atvinnumálaráðu- | kann að vanta að söluverð verði neytisins við Semenov, hefði kr. 2,25 fyrir kg. f.o.b. miðað verið lögð áhersla á, að sendi- nefnd kæmi heldur frá Sovjet- ríkjunum til Reykjavíkur. Hr. við fullsaltaðan stórfisk (þorsk) 1. flokks, og skal verð annara flokka og fisktegunda Cheklin kannaðist við þetta en Vera tilsvarandi. Sambærilegt sagði, að sjer hefði eingöngu Verð skal ábyrgst fyrir hertan verið falið að flytja mjer of- angreind skilaboð. — Er jeg spurði frekar, sagði hann, að Sovjetstjórnin mundi ekki óska að senda nefnd til Islands". Umleitanir Breta. Þá barst utanríkisráðuneyt- inu í desember vitneskja um það, fyrir milligöngu íslenska sendiherrans í London, hr. Ste fáns Þorvarðssonar, að fulltrúi í breska matvælaráðuneytinu hefði þá nýlega látið uppi ósk Breta um að kaupa meginið ef ekki allt síldarlýsið, sem Islend ingar framleiða árið 1947, og fisk útfluttan“. Loks segir í. 1. og 2. máls- grein 6. greinar: „Til þess að standast þau út- •nöld, sem kann að leiða af ábyrgðum samkv. 2.—4. grein- ar, skal ríkisstjórnin halda eft- ir og leggja í sjerstakan trvgg- ingarsjóð þann hluta af sölu- verði síldarafurða 1947, sem er umfram hrásíldarverð eins og það var 1946, að viðbættri hækkun, er svarar til fiskverðs hækkunar skv. 1. grein og vinslukostnaði. Nú verður afgangur af fje tryggingarsjóðs og skal hann 1947, nefnd til þess að gera til- lögur um útflutningsverð á sjáv- arafurðum af framleiðslu árs- ins 1947 og áætla magn þeirra. Sú nefnd skilaði áliti 27. jar.úar s.l. Álit nefndarinnar skal ekki rakið, en samkv. niðurstöðum hennar hefði útflutningsverð- mæti íslenskra afurða getað orð ið 850 milljónir króna á þessu ári, ef alt hefði gengið eins og best gat orðið og íslendingar hvarvetna fengið það verð fyrir vörur sínar, sem þeir sjálfir settu upp. Hjer skal þess þó getið, að af síldarlýsi var útflutningsmagn áætlað 50 þúsund tonn og verð- ið 518 dollarar á tonn, sem svar ar til 129% pund sterling og ís- lenskra króna 3378.65. Af saltsíld var útflutnings- magn áætlað 300 þúsund tunn- ur, verð á tunnu 31 dollar f. o. b. Hraðfryst bolfiskflök voru á- ætluð 27000 tonn, þar að auki hraðfrystur flatfiskur 6000 tonn og hraðfryst þunnildi 1500 tonn. Verð á bolfiskflökum var áætlað 500 dollarar á tonn f.o.b. Frarnh. á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.