Morgunblaðið - 02.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júlí 1947
WÓRGCNBLAÐIÐ
7
Búfjeð d Landbúnaðarsýningunni
; i
A landbúnaðarsýningunni eru
þessa dagana sýnd og verðlaun
sið mjög verðmæt og fögur hús
dýr. Sýnt er: Sauðfje, kýr, hest
ar hæns og loðdýr.
Um sauðfjeð, kýrnar og hest-
ana hafa gengið dómar og hef-
ur verið úthlutað verðlaunum
fyrir verðmæta og fagra gripi.
Langmesta eftirtekt áhorf-
enda hafa hrossinvakið , enda
eru mörg hrossana svo fögur
og svo miklum kostum gædd
að sjerstaklega eftirtekt vekur.
Að þessu sinni verður aðeins
skýrt frá verðlaununum en
næstu daga mun blaðið flyjta
sjerstakar greinar um sýn-
ingu búfjártegundanna. Verð-
ur þá nákvæmar greint frá ein
stökum dýrum hverrar tegund-
ar sem sjerstaklega skara fram
úr, og mesta athygli hafa vak-
ið.
Á sýningunni eru dýrin bæði
verðlaunuð sem einstaklingar
og í hópum.
Af hrossum og nautgripum
voru fjögur kvendýr og eitt
karldýr í hverjum hóp öll af
sama ættstofni. Af sauðfje
voru fjórar ær eða fleiri í hverj
um hóp og einn hrútur.
Verðlaunin voru þessi:
I. Sauðfje.
Dómarar: Halldór Pálsson,
dr. ráðunautur. Ásgeir Jónsson
frá Gottorp. Jón Þorbergsson,
bóndi, Laxamýri. .
Sýnir voru 4 ættstofnar af
Kleifakyni og 4 ættstofnar af
hyrntu kyni.
a. Verðlaun á Kleifafjeð:
Einn ættstofn Kleifafjárins
hlaut I. verðlaun.
Sýnandi þessa hóps var Rögn
valdur Guðmundsson, í Ólafs-
dal í Dalasýslu.
Einstaklingar í þessum hóp
hlutu þessi verðlaun:
Ættfaðirinn Smái 3 vetra
hlaut 1. heiðursverðlaun, sem
besti hrútur af Kleifakyni á
sýningunni. Sonur Smára,
Gaukur 2 v. hlaut 1. verð-
laun. Afasystir smára, Síð-
klædd 3 v. hlaut 1 heiðursverð
laun, sem besta ær að Kleifa-
kyni á sýningunni. Tvær dætur
Smára, 2 v. hlutu II verðlaun
og ein III verðlaun. Ein dóttir
smára, Sunna, gemlingur með
lambi I verðlaun og ein sonar-
dóttir Smára, dóttir Gauks,
gemlingur með lambi, hlaut II
verðlaun. Tveir ættstofnar af
Kleifakyni hlutu II verðlaun.
Guðmundur Guðmundsson,
bóndi í Núpatúni í Hruna-
mannahreppi, sýndi annan
þennan ættstofn. Einstaklings-
verðlaun fjellu þannig að
hrúturinn ' Goði 2 v. hlaut I
verðlaun, þrjár dætur hans 1
vetra með lömbum hlutu II
verðlaun og ein dóttir hans 1
vetra, með lambi hlaut engin
verðlaun.
Hinn ættstofninn, er hlaut
II verðlaun var sýndur af Magn
úsi Sigurðssyni í Bryðjuholti
og.........Böðvari Guðmunds
syni Syðra-Seli í Hrunamanna
hreppi. Einstaklingar af þess-
um ættstofni hlutu þannig verð
Iaun: Hrúturinn Sómi 2 v. hlaut
II verðlaun. Með honum voru
sýndar tvær dætur hans 1 v.
Ein þeirra Bletta hlaut 1. verð
„Skuggi“, sem hlaut Sleipnisbikarinn.
laun, tvær II verðl. og ein III
verðlaun.
Einn ættstofn af Kleifakyni
hlaut III verðlaun. Sýnandi
hans var Jóhannes Stefánsson,
bóndi á Kleifum í Gilsfirði.
í þessum hópi voru allar kind
urnar afkvæmi Lamba á Kleif-
um. HHrúturinn Klaufi 6 v.,
hlaut II verðl. með honum
voru sýndar 4 ær fullorðnar,
systur hans, tvær þeirra hlutu
II verðlaun, ein III verðlaun
og ein engin verðlaun.
Þrít ættstofnar af hyrntu
kyni hlutu II verðlaun.
Sýnendur þessa eina hóps
voru Magnús Sigurðsson,
Bryðjuholti, Pjetur og Böðvar
Guðmundssynir á Syðra-Seli í
Hrunamannahreppi
í hópi þessum voru 5 af-
kvæmi Prúðs í Bryðjuholti. —
Hrúturinn Prúður 2 v. frá
Þrándarholti hlaut II verðlaun.
2 ærnar, Retja á Seli 5 v. og
Kríma í Bryðjuholti, hlutu I.
verðlaun og 2 ær frá sömu bæj-
um hlutu II verðl.
Annar hópurinn, sem hlaut
II verl. var sýndur af bræðr-
unum Jóhanni og Ámunda
Kristjánssonum, Rvík.
Það voru 6 systkvni afkvæmi
Jóhanns-Gauls, Hrútur 2 v.
Kolur hlaut II verlaun. Systir
hans 3 v. Freyja hlaut fyrstu
heiðursverðlaun, sem besta
sauðkind á sýningunni, ömmu
systir hennar, Gulhnakka hlaut
I verðl., þriðja systirin hlaut
III verðl., 2 dætur hennar 1
vetra hlutu II verðl.
Þriðji hópurinn, sem hlaut
II verðl. var sýndur af Sigurði
Ágústssyni í Birtingaholti. Það
var 3 vetra hrútur Hökull, er
hlaut II verðl. og 6 dætur hans,
3 2 vetra og 3 eins vetra. Ein
ærin hlaut I verðl., önnur II
verðl. og sú þriðja III verðl.
Einn gemlinganna hlaut I verð
laun, og tveir hlutu II verð-
laun.
Einn hópur af hyrntu kyni
hlaut III verðl. Hann var sýnd-
ur af Helga Haraldssyni bónda
á Hrafnkellsstöðum í Hruna-
mannahreppi. Það voru 5 af-
kvæmi Mosa frá Mosfeili i
Grímsnesi. Hrútur 4 vetra er
hlaut II Verðl. Tvær syPtur
hans, ær og gemlingur með
lambi hlutu II verðl., og tvær
ær hlutu III verðl.
II. Nautgripir:
Dómarar: Páll Zophoniasson,
ráðun. Halldór Guðlaugsson,
bóndi, Hvammi. Eyvindur Jóns
son, búfræðikandidat.
1. hópur. Máni, með 4 kúm.
Eig.: Nautgriparæktarfjelag
Hrunamannahrepps. I verðlaun
4000 krónur.
2. hópur. Reppur, með fjór-
um kúm. Eig., Nautgriparækt-
arfjelag Hraungerðishrepps. —
I. verðl. 4000 kr.
3. hópur. Klaufi, með fjór-
um kúm. Eig.: Nautgriparæktar
fjelag Gnúpverjahrepps. — I.
verðlaun 4000 kr.
4. hópur. Glæsir. með fjór-
um kúm. Eig.: Nautgriparækt-
arfjelag Hrunamannahrepps.
II verðl. 2000 kr.
5. hópur. Brauður, með 4
kúm. Eig. Nautgriparæktarfjel.
Gnúpverjahrepps. II verðlaun
2000 kr.
Einstaklingsverðlaun.
Naut.
I. verðlaun 400 kr.
Máni frá Kluftum, Naut-
griparæktarfjel. Hrunamanna.
Reppur frá Kluftum, Naut-
griparæktarfjel. Hraungerðis-
hrepps.
Klufti, frá Kluftum, Naut-
griparæktarfjel. Gnúpverjahr.
II verðlaun. 200 kr.
Glæsir frá Kluftum, Naut-
griparæktarfjel. Hrur.amanna-
hrepps.
Hnífill frá Hjálmholti. Naut-
griparæktarfjel. Hraungerðis-
hrepps.
Laxdal frá Laxárdal, eign
Högna Guðnasonar, Laxárdal.
Kýr.
I verðlaun. 300 kr.
Rauðskinna, 52. Eign Helga
Haraldssonar, Hrafnkellsst.
Hvanna 25. Eign Guðrúnar
Einarsdóttur, Laugum.
Rauðbrá 18. Eign Jóns G.
Jónssonar, Þverspvrnu.
Lýsa 36. Eign Hjörleifs
Sveinssonar, Unnarholti.
Búkolla, 52. Eign Bjarna Kol
beinssonar, St. Mástungu.
Búkolla 8,. Eign Guðjóns Ól-
afssonar, Stóra Hofi.
Búkollaa 2. Eign Filipusar
Jónssonar, Háholti.
Skjalda 64. Eign Ólafs Ög-
mundssonar, Hjálmholti.
Baula 17. Eign Guðjóns Guð-
jónssonar, Qollastöðum.
Búbót 25. Eign Guðjóns Sig-
urssonar, Hrygg.
Skrauta 26. Eign Guðjóns
Sigurðssonar, Hryrgg.
Hosa 13, Eign Steinþórs
Gestssonar, Hæli.
II verðlaun. 150 kr.
Laufa 8, Eign Stefáns Páls-
sonar, Ásólfsstöðum.
Huppa 39. Eign Sveins Sveins
sonar, Efra Laugholti.
Búkolla 38. Eign Sigurðar
Ágústssonar, Birtingaholti.
Huppa 34. Eign Hjörleifs
Sveinssonar, Unnarholti.
Búkolla 20. Eign Högna
Guðnasonar, Laxárdal.
Grima. Eign sama.
Laufa 25. Eign Guðm. Guð-
mundssonar, Högnastöðum.
Laufa 40, Eign Lýðs Páls-
sonar, Hlíð.
III. Hross.
Dómnefnd: Runólfur Sveins
son, sandgræðslustj. Jón Jóns-
son, bóndi Stóradal. H. J.
Hólmjárn.
Einstaklingsverðlaun.
a) Stóðhestar. !
I. verðlaun. 500 kr.
1. Roði, 9 vetra, fæddur á
Hrafnkellsstöðum, Árnessýslu.
Dreyrrauður. Hæð 148 cm.,
brjóstm. 167 cm., fótleggur 20
cm. Eign Hrossaræktarfjel.
Hrunamannahr.
2. Nökkvi, 6 vetra, fæddur á
Hólmi í A.-Skaftafellssýslu.
Rauðjarpur. Hæð 148 cm.,
brjóstm. 167 cm., fótleggur 19
cm. Eig. Hrosakynbótabúið á
Hólum í Hjaltadal.
3. Skuggi, 10 vetra ,fæddur í
Bjarnanesi, A.-Skaftafellss. —
Döppjarpur. Hæð 149 cm.,
brjástmál 164 cm., fótleggur
18,5 cm.
4. Gáski, 3 vetra, fæddur á
Hrafnkellsstöðum, Árness. —•
Dökkbrúnn. Hæð 144 cm.,
brjóstm. 162, fótleggur 18 cm.
Eig. Sveinn Sveinsson, Hrafn-
kellst., Árness.
5. Sómi, 9 vetra, fæddur á
Kiðabergi, Grímsnesi. Dökk-
brúnn. Hæð 147 cm., brjóstm.
164 cm., fótl. 18,5 cm.
6. Kópur, 8 vetra. fæddur að
Túni í Hraungerðishreppi,
Árness. Rauðgrár. Hæð 147 cm.
brjóstmál 164 cm., fótleggur
19 cm. Eig. Július Jónsson, Hít-
arnesi, Mýrasýslu.
7. Blakkur, 8 vetra, fæddur
í Skipholti, Árness. Dökkbrúnn
Hæð 143 cm., brjóstm. 176 cm.,
fótl. 19 cm. Eig.: Hrossaræktar-
fjel. Leirár og Melasveitar.
8. Kári, 13 vetra, fæddur í
Grímstungu, A.-Húnavatnss.
Vindrauður. Hæð 148 cm.,
brjóstm. 168 cm., fótl. 19 cm.
Eig. Hrossaræktarfjel. Hraun-
gerðishr. Árness.
II verðl. 400 kr.
1. Freyr, 3 vetra, fæddur í
Gufunesi í Gullbringusýslu. —
Jarpur. Hæð 143 cm, brjóstm.
154 cm, fótl. 18,5 cm. Eig. Þor-
geir Jónsson, Gufunesi.
2. Logi, 8 vetra, fæddur í
Dalsseli A.-Landeyjum, Rang.
Hæð 139 cm, brjóstm. 155 cm.
Fótl. 18 cm. Eig. Leifur Auð-
unsson, Dalsseli.
III. verðlaun, 300 kr.
1. Háleggur, 8 vetra, fæddur
að Auðsholti í Ölvesi, Árness.
Rauðskjóttur. Hæð 142 cm.
Brjóstm. 160 cm, tótl. 19 cm.
Eig. Stefán Þorláksson, Reykja
hlíð, Mosfellssveit.
2. Þytur, 3 vetra, fæddur á
Felli í Mýrdal. Bleikálóttur.
Hæð 144 cm. Eig. Björgvin Ei-
ríksson, Felli.
Hryssur.
I. verðlaun 300 kr.
Jörp, 4 vetra, rauðjörp. Hæð
144 cm. Eig.: Helgi Kjartans-
son, Hvammi, Hrun., Árness.
Skerpla, 5 vetra, Ijósrauð,
blesótt. Hæð 144 cm. Eig.:
Sveinn Sveinsson, Hrafnkels-
stöðum, Árness.
Gusa, 9 vetra, rauð. Hæð 145
cm. Eig.: Guðm. Bjarnason,
Túni.
Mósa, 4 vetra, móálótt. Hæð
143 cm. Eig.: Stefán Pálmason,
Korpúlfsstöðum.
Hetja, 11 vetra, dreyrraúð.
Hæð 144 cm. Eig.: Ámundi Jöns
son, Grafarbakka, Árness. ;
Framh. á bls. 8