Morgunblaðið - 05.07.1947, Side 4

Morgunblaðið - 05.07.1947, Side 4
 Takið eftir Nýr gislisiaður tii sumardvalar. Tekið verður á móti gestum í Reykjanesskóla við Isafjarðardjúp, frá 1. júlí þ. á., til lengri eða skemmri dvalar. Einstök herbergi eða rúm. Sundlaug, heit og köld böð og gufuböð til afnota fyrir dvalargesti. — Sjerstök dagstofa fyrir fasta gesti. Sími á staðnum. Mótorbátur til skemmtiferðalaga um Djúpið. Ferðir með Djúpbátnum í sambandi við áætlunarferðir bíla frá Reykjavík. Sæki einnig fólk að Arngerðareyri. Komið að Reykjanesi í sumar. Reykjanes er tilval- inn staður fyrir þá sem vilja dvelja á fögrum, róleg- um stað í sumarleyfinu og leggja stund á íþróttir, sund og hressandi böð. Sumarið er stutt, talið við mig sem fyrst og tryggið yður rúm. • HALLDÓR VIGLUNDSSON (gistihússtjóri). •♦♦♦♦♦♦♦« Sx$*$><§X§><^<§*$x$x$ Agaeldavjel ♦ Ný Aga eldavjel til sölu. Verðtilboð merkt: „Aga“ sendist afgr. biaðsins f fyrir 31. júlí. «>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Tilkynning Frá og með deginum í dag hættum vjer rekstri Bif- reiðastöðvar Islands. Allar þær sjerleyfisleiðir, sem verið hafa í afgreiðslu hjá oss fara í afgreiðslu til Ferðaskrifstofu ríkisins. Jafnframt þökkum vjer öllum voru mörgu viðskiptavinum víðsvegar á land- inu fyrir viðskiptin síðastliðin 14 ár. ijóL^rei^aótöÍ J)óiandó Samkvæmt ofanrituðu annast Ferðaskrifstofa ríkis- ins frá og með deginum í dag afgreiðslu bifreiða á sjerleyfisleiðum er voru áður í afgreiðslu hjá Bif- reiðastöð Islands, en sjerleyfisleiðirnar eru sem hjer segir: Reykjavík—Þingvellir. Reykjavík—Hveragerði—ölvus. Reykjavík—Hveragerði—Eyrarbakki—Stokkseyri. Reykjavík—Vík í Mýrdal. Reykjavík—Kirkjubæjarklaustur—Fljótshverfi. Reykjavík—Kjalames—Kjós. Reykjavík—Akranes—Reykholt. Reykjavík—Dalir—Kinnarstaðir—Amgerðareyri. Eins og áður verða stórar bifreiðar leigðar til hóp- ferða. Smábílar eru ekki til leigu. En á það skal bent, að meginstarf Ferðaskrifstofu ríkisins verður nú sem fyrr: Að vekja athygli á landinu sem ferðamannaland. Að gefa innlendum og erlendum ferðamönnum upp- lýsingar um allt, sem lýtur að ferðalögum hjer og veita ferðamönnum hverskonar fyrirgreiðslu. Að skipuleggja og efna til skemmti- og orlofsferða. Ferðaáætlun Ferðaskrifstofunnar er hægt að fá end urgjaldslaust á skrifstofunni og í ýmsum bókabúðum. Á Akureyri starfar skrifstofan einnig um sumar- tímann. Ferðaskrifstofan hjer og á Akureyri gerir sjer far um að útvega ferðamönnum gistingu á hótelum og í „prívat“-húsum, ennfremur getur hún útvegað hóp- um ódýr legupláss í skólahúsum á báðum stöðum. Á Akureyri hefur skrifstofan aðsetur í húsinu nr. 5 við Strandgötu, símí 475, og í Reykjavík í húsinu við Arnarhólstún, þar sem B. S.l. var áður, sími 1540 (3 línur). dderÍaólnjóto^a n i nmóinó. MOSGUNBLAÐIS Samþykkfir Slór- stúkuþingsins MARGAR samþyktir voru gerðar á Stórstúkuþinginu og vörðuðu flestar innri störf Regl unnar á næsta ári. En þessar samþyktir snerta störf Regl- unnar út á við. Aöflutningsbann. Stórstúku- þingið samþykkir að halda á- fram þeim undirbúningi, sem framkvæhidanefndin hefur haf- ið á s.l. ári að fjársöfnun innan og utan Reglunnar til stuðnings við þjóðaratkvæðagreiðslu um aðflutningsbann á áfengi. — í framhaldi af því felur Stórstúku þingið frkvn. að standa fyrir og hefja fjársöfnun um land alt, og koma á samvinnU meðal velunn- ara málsins innan hinna ýmsu fjelagasambanda, sem og að skipuleggja fjársöfnunina að öðru leyti. Áfengismál á Alþingi. Þingið mótmælti harðlega þeirri með- ferð er þingsályktunartillaga um framkvæmd hjeraðabanna hlaut á síðasta Alþingi, og krafð ist þess að málið fái fullnaðar- afgreiðslu á Alþingi, er það kem ur næst saman. Þá mótmælti það harðlega framkomnu frv. á síðasta AI- þingi um að leyfa veitingahús- um að hafa áfengisveitingar og skoraði á Alþingi að fella slíkt frv. ef það kæmi fram aftur. Á hinn bóginn taldi það sig fylgjandi þál. till. um afnám á- fengisveitinga í opinberum veisl um og skoraði á næsta Alþingi að samþ. þá tillögu. Leynisala bílstjóra. Stórstúku þingið lítur svo á að leynivín- sala margra bifreiðarstjóra sje orðin þjóðarböl. Drykkjuskapur unglinga. Stór stúkuþir.g lítur svo á að ákvæð- um í II. kafla 13. gr. áfengis- laganna, sem eiga að fyrir- byggja drykkjuskap unglinga sje slælega framfylgt, og krefst þess að lögregla og almenningur fylgi eftir fyrirmælum laganna og komi fram ábyrgð á hendur þeim, sem brjóta þau. Lokun útsölustaöa. Stórstúku þingið endurtekur þá kröfu sína að áfengisútsölum á landinu, t d. í Siglufirði, Akureyri, ísa- firði og Vestmannaeyjum, verði lokað fyrirvaralaust á vertíð- inni. Eftirlit meö lyfjabúöum. Að gefnu tilefni beinir Stórstúku þing þeim tilmælum til ríkis- stjórnarinnar, að nákvæmara eftirlit sje haft með spiritus- notkun lyf jabúða, þar sem grun ur liggur á, að nokkuð af spirit us sumra þeirra fari til nautna- drykkja. Samvinna í bindindismálum. Stórstúkuþingið lýsir ánægju sinni á viðleitni hinna ýmsu kvenf jelága og annarra f jelaga sambanda í landinu, sem bund ist hafa samtökum til að vinna á móti áfengisbölinu í ræðu og riti, og heitir á þau að auka og efla þessi samtök. Bindindisfrœösla. Stórstúku þing beinir þeim tilmælum til fræðslumálastjóra, að betra eft irlit verði haft með fræðslu um bindindismál í öllum barnaskól- um landsins og að hann hlutist til um, að barnastúkur á hverj- um stað fái inni í skólanum, sje þess þörf og því verði við kom ið. — Aðrar frjettir af þinginu birt ast í blaðinu jafnóðum. Laugardagur 5. júlí 1947. Orðsending frá Verslunarráði Islands 1 sambandi við fyrirhugaða vörusýningu, sem halda á í Hannover í Þýskalandi þ. 18. ágúst til 7. sept. n.k., óskar verslunarráðið þess getið, að þeir íslensk- ir innflytjendur, er kynnu að vilja sækja sýningu þessa tilkynntu skrifstofu vorri þátttöku sína eigi síðar en kl. 3 mánudaginn þ. 7. þ. m. Á skrifstofu vorri eru fáanlegar þær upplýsingar um umrædda vörusýningu, sem fyrir hendi eru. Ennfremur óskum vjer að vekja athygli á því, að kaupstefna verður haldin í Leipzig í Þýskalandi þ. 3.-7. sept. n.k. 1 Wien verður haldin kaupstefna á tímabilinu frá 7.—14. sept. n.k. 'ÍJerólunarráct ^dóiandó. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Atvinna Rösk stúlka óskast strax. Hátt kaup. EFNALAUGIN KEMIKO h.f. Laugaveg 53A. Sími 2742. ->♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Hraðsuðukatlar Sjálfvirkar kaffikönnur eldhús og baðherbergis- lampar í loft og á veggi, 3 litir. Vjela- og raflækjaverslunin HEKLA h.f. Tryggvagötu 23. — Sími 1279. Til sölu Morris—1946 löílami&lunin Bankastræti 7, símar: 7324 og 6063. Atvinna Stúlka, helst vön 'afgreiðslu, óskast í sjerverslun. Tilboð ásamt meðmælum, ef til eru, sendist afgreiðslu | Morgunblaðsins fyrir 8. þ. m. merkt: „1. ágúst.“ Veitingahús óskar eftir stúlku til Ijettra eldhússtarfa. Uppl. hjá | yfirmatsveininum kl. 3—5 í dag. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. AUGLÝSING EB GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.