Morgunblaðið - 05.07.1947, Page 5

Morgunblaðið - 05.07.1947, Page 5
[ Laugardagur 5. júlí 1947. MOBGUIfELADID Maðurinn, sem velur norska landsliðið AÐALRITARI norska knatt- Bpyrnusambandsins heitir Ás- björn Halvorsen, og er hann vafalaust önnum'kafnasti mað- ur Noregs. Enda er látið svo um mælt, að betra sje að ná tali af Hákoni konungi en Ás- birni Halvorsen. Hann er sá maður, er veit mest allra um norska knattspyrnu og hefir alla þræði þar til í höndum sjer. Hann er einnig aðalmaðurinn í nefnd þeirri, er velur landliðsleikmenn og ferð ast þar af leiðandi um allan Noreg í leit að nýjum mönnum. Íþróttalíf Noregs hefir tapað sex árum. Hinir gömlu eru of gamlir og þeir ungu of ungir, •— en áreiðanlega finnast nýir menn, sem nota má í landslið- ið. Þegar jeg kom til Oslo 27. maí, þá var Ásbjörn í Bergen,. og er jeg kom til Bergen, var hann í Stavanger og þegar jeg kom þangað, var hann farinn aftur til Oslo, og því náði jeg ekki sambandi við hann fyrr en í gær. Gamall landsliðsmaður. Fyrst ætla jeg að segja ykk- ur hver Ásbjörn Halvorsen er. Hann er fæddur í Sarpsborg í Ostfold. Var ,,uppgötvaður“ og komst í landsliðið stuttu eftir styrjöldina 1914—1918. Hann Ijek þá miðframvörð í knatt- spyrnuliði Sarpsborgar, og allir tóku eftir hinum ljóshærða ækumanni. Fjelag hans varð Noregsmeistari eftir auðunninn sigur yfir Brann frá Bergen, og var enginn í vafa um, að . Ásbjörn átti þar stærstan hlut að máli. Því næst kom hann í landsliðið, og ljek meðal ann- ars í hinni eftirminnilegu Ol- ympsku keppni í Antwerpen 1920, þegar Noregur vann Eng- land með 3:1, eftir að enginn hafði látið sjer detta í hug, að Noregur hefði nokkra sigur- von. Hann var hinn sjálfkjörni miðframvörður landsliðsins. Árið 1922 fór hann til Ham- borgar til þess að læra skipa- miðlun. Þar gerðist hann með- limur í íþróttafjelagi í Hamborg. Tvisvar sinnum varð hann þýskur meistari og er eng um blöðum um það að fletta, að það var hann, er átti mestan þátt í sigrinum. Ritari knattspyrnusambands- ins. Nokkrum árum fyrir síðari heimsstyrjöldina kom hann aft ur heim til Noregs og var þá ráðinn aðalritari norska knatt spyrnusambandsins, og þar er hann nú í dag, og stjórnar sam bandinu sem er afar umfangs- mikið. Meðan á stríðinu stóð, frjetti S'amtal vi& ^Slóljöm ^Álaib uoráeii Undirbúningur Olympínleiknnna Eftir Victor Rae Ásbjörn Halvorsen. jeg um örlög hans á stríðstím- unum. Hann var lifandi dæmi fyrir íþróttaæsku Noregs. Árið 1940 var hann tekinn fastur, af því að skjalasafn knattspyrnu sambandins hvarf. En Ásbjörn var alsaklaus, og var því látinn laus aftur. Hann var þó langt frá því að vera saklaus, því hann hafði beiniínis tekið skjalasafnið og geymt það, og eftir styrjöldina var það aftur á sínum stað. í MöIIersgata 19, Grini og Þýskalandi. Því næst varð hann ritstjóri leynilegs blaðs, en dag nokkurn var ljóstrað upp um hann, og hann handtekinn. Þriggja daga pyntingar í Möllergata 19: Átta mánuðir í einmenningsklefa í Grini og Þýskala.ndi, — en gkk ei't fjekk á hann. Svo sat hann tvö og hálft ár í fangabúðunum í Natzweiler í Elsass, þar sem hann sýktist af taugaveiki, og komst með hjálp sænska Rauða Krossins til Svíþjóðar 8 .apríl 1945. í mörg horn að líía. í dag átti jeg tal við Hal- vorsen um landskeppnina. — Fyrst sagði jeg honum frá því, að það hefði vakið mjög mikla gremju, er það spurðist, að norska landsliðið sæi sjer ekki fært að leika í Reykjavík 1 ár. En aftur á móti hefði gleðin verið þess meiri, er öruggt var um að úr þessu gæti orðið. — Já, en þú veist áreiðan- lega að við höfum við marga örðugleika að etja eftir stríðið, og takmörk eru fyrir því hvað „áhugamenn“ geta lagt fram á skömmum tíma. Við höfum nú í lengri tíma haft samhönd við Finnland, Svíþjóð og Dan- mörku, og svo komu Finnar með íþróttahátíð sína og við vorum að sjálfsögðu skyldugir til þess að taka þátt í henni. Keppnina þar, — ein eða fleiri — álítum við serri aukaleiki. Við eigum að leika á móti Finn- landi í Helsinki 26. júní og ef við vinnum þá keppni, eigum við að mæta sigurvegaranum úr keppninni milli Danmerkur og Svíþjóðar þann 28. júní. — Því næst er síðasta keppnin um finnska björninn. I henni mæt- um við Finnlandi aftur 7. sept., við Danmörku leikum við f Oslo 21. sept. og við Svíþjóð 5. okt. í Stokkhólmi. Þetta er sem sagt síðasta umferðin í keppninni milli þessara fjögurra Norður- landa, og er röðin nú þannig: Svíþjóð hefir 12 stig, Danmörk 11 og Noregur 11, en Finnland hefir aðeins 2 stig. Já, og svo eiga strákarnir okk ar að vera í æfingaheimilinu í Larvík frá 12,—20. júlí og fara þaðan beina leið til Islands. Kveðja til Islands. Þú getur skilað kveðju til Is- lands, og sagt að við hlökkum mikið til fararinnar — ekki minnst jeg — og það gleður okkur að úr henni gat orðið. — Finnska íþróttahátíðin ruglaði okkur svo lítið í ríminu — og því verður ekki neitað, að norski sendiherrann Herr And- ersen Rysst kom vitinu fyrir okkur. Að líkindum verða 20 leik- menn í förinni, formaður norska knattspyrnusambands- ins Reidar Dahl og einhver ann ar stjórnarmeðlimur verður , skjóIsÆðingur hins einnig með. - Já, og svo jeg - finnska Þolhlaupara eins og jeg sagði áðan. Hinn kunni breski knattspyrnudómari Victor Rae, sem hjer er flestum íþróttamönnum að góðu kunnur, hefur tekiö aö sjer aö senda Morgunblaðinu viö og viö íþrótta- frjettir frá London og veröa þær að sjálfsögöu aö ein- hverju leyti um undirbúning Olympíuleikanna, sem haldn- ir veröa í London á nœsta ári og íþróttalífiö snýst nú um. London í júní. I Sjerstök Ijósmyndaáhöld, sem OLYMPÍU-HITINN er farinn nú eru notuð við hundaveðhlaup að gera vart við sig og breiðist nú óðfluga um allar Bretlands- eyjar. Keppni og æfingar fara fram um allt til að leita að bestu íþróttamönnunum á leik- ina næsta sumar. í júlí og ágúst verða flestir olympíuþátt- takendur valdir. Bretar gera ráð fyrir að senda 348 þátttakendur. ★ 27 þjóðir hafa þegar til- kynnt þátttöku í Lundúnaleik- unum næsta ár. Síðustu þjóð- irnar, sem tilkynnt hafa þátt- töku eru Tyrkland, Svissland, Spánn, Pólland, Falestína, Nor- egur, Nýja-Sjáland, Mexiko, Frakkland, Finnland, Ungverja land, Egiptaland, Danmörk, Cuba og Ástralía. Bretar munu taka þátt í öll- um greinum. Frakkar senda 308 þáttakendur, Svissland 270 og Noregur rúmlega 150. ★ Viljo Heino, finnski þolhlaup- arinn, sem á öll heimsmet á vega lengdunum 4—9 mílur, tekur og hestaveðhlaup, verða notuð á Wembley á næsta ári. Ljós- myndatæki þessi hafa gefist svo vel og eru svo þaulreynd, að ekki er nein hætta á vafa um hver sje sigurvegarinn. ★ Alþjóðleg íþróttahátíð verður haldin í Wembley og hefst laug- ardaginn 19. júlí og keppa þar breskir lyftingameistarar við franska og norska lyftinga- menn. Breskir lyftingameistar- ar hafa verið í Frakklandi og eru Bretar nú fimmtu í röðinni í alþjóðakeppni í þessari íþrótta grein. Hverskonar náungar eru þess ir lyftingamenn? Þeir eru ekki stórir og vöðvainiklir risar, eins og almennt er haldið. — Þeir þurfa að vera sterkir, snarpir og liðugir. En fyrst og fremst verða þeir að vera nákvæmir. Það ríkja mismunandi skoðanir um hvernig best sje að æfa þessa íþróttagrein og hverjir sjeu hæfastir til hennar. í Bretlandi eru 10,000 lyft- þátt í stóru frjálsíþróttamóti, ingamenn, 1,000,000 í Rúss- Bestu menn, sem völ er á. — Hvernig verður norska landsliðið skipað? — Það verður skipað þeim bestu mönnum sem völ er á, en eins og þú veist, eru margir af hinum gömlu, sem hafa lagt skóna á hilluna, — eru hættir að spila, og við reynum því að finna nýja menrf. Miðframvörð inn höfum við þegar fundið í Sandfjord, hann heitir Th. Svendsen, og Torgersen úr Víking í Savanger, höfum við sett í markið. Það hefir verið erfitt að finna nothæfan mið- framherja. Alf Svendsrud frá Mjöndalen getur þar komið til greina. Og svo endar Ásbjörn með því að segja, að hann skuli láta mig strax vita þegar liðið verð ur fyllskipað. Oslo, 15. júní 1947. sem haldið verður 2, ágúst i Ibrox í Skotlandi. Hann er kunna Paavo Nurmi, sem einnig tók þátt í Ibrox-móti fyrir stríð. Þá getur komið til mála, að amerískir frjálsíþróttamenn komi tii London í júlímánuði og er verið að reyna að fá þá til að koma á Ibrox-mótið, sem verður eitt merkasta frjálsíþróttamót í Skotlandi á þessu ári. ★ E. McDonald Baily jafnaði breska metið á 100 yards hlaupi með tímanum 9,6 sek., en Banda ríkjamaðurinn Ed. Conwell hef ur hlaupið vegalengdina á sama tíma. Bretar gera sjer miklar vonir um þenna spretthlaupara. Hann er í hinum kunna Poly- technic klúbb, sem hefur átt svo marga góða íþróttamenn. ★ Olympiska kveðjan verður að þessu sinni snarpur snúningur með höfðinu til hægri, líkt og kveðjan, sem bresku þáttakend- urnir notuðu á Olympíuleikun- ,um í Berlín 1936. landi, menn úr öllum greinum atvinnulífsins, frá læknum í námamenn. Tveggja vikna æf- ingar í lyftingum fara fram a Heyling-eyju (Portsmouth) í ágúst til að finna hæfustu kepp- endur fyrir Breta á Olympíu- leikina. Á Alf Knight heitir sá af bresk- um lyftingamönnum, sem líkleg astur er til sigurs í lokakeppn- inni um meistara í þeirri grein í Bretlandi. ★ Harry Nightingale, einn af bestu sundmönnum Ástralíu, hefur verið ráðinn til að æfa sundmenn frá Ceylon undir Olympíuleikana. 10:0. London: — Bretar sigruðu nýlega Portúgala í knattspyrnu með 10 mörkum gegn engu. imiiiiimiiiiiiiiigfttiKinittmmifiiuiiiBtuiiiiiiiiMiiiiini | Wla$ná& Vk oriaciui hæstarjettarlögmaður ~«iinnii’,.iMitit((imii((iiiiii((»ftiiiiiiiimeitiiiuuitniui|i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.