Morgunblaðið - 08.07.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.07.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 8. júlí 1947 MORGUNBLAÐIB 15 •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Fjelagslíf HANDKNATTLEIKS- STÚLKUR! Æfingar verða í kvöld, á Höfðatúni. — Yngri flokkur kl. 6. Eldri flokkur kl. 7. Mætið vel og stundvíslega. VlKINGAR, II. fl. . Áríðandi æfing í kvöld kl. 6.15. Mætið allir. — Þjálfarinn. FARFUGLAR. Allir þeir, sem ætla í sumarleyfisferðina norður um land, til Akureyrar, Mývatns, Herðubreið ■■ og Öskju 12. þ. m. mæti á mjög ðandi fundi í kvöld kl. 10 að R. (niðri). — ATH. Af sjer- í. um ástæðum eru örfá sæti laus í ferðina, og verða þau seld á san tíma. -— Nefndin. U næstu orlofs- og sumarleyfisferðir FERÐAFJELAGS ISLANDS. Ferðafjelag Islands fer 12 daga ft :ð til Norður- og Austurlands- ii þ. 9. þ. m. og er hún fullskipuð. fíkagafjarðarförin hefst 12. júlí og er 6 daga ferð. Breiðafjarðarförin hefst 17. júlí og tekur 8 daga. Siðu- og Fljótshverfísferð, og á hesi tm að Lakagígum, hefst 22. þ. m. fc daga ferð. Leytið strax upplýsinga og pant ið far á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5. K. R. R. — I. B. R. 4. flokks mótið hefst í kvöld kl. 6.3Ö á Grímsstaðaholtsvellinum; Fýrst keppa K.R.—Víkingur og strax á eftir Fram og Valur. — Keppejidur mæti á íþróttavellin - úm. — Nefndin. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦S>♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna TELPA ósi- ast til að vera úti með dreng á öðru ári frá kl. 10 til 6. Guðrún Sigurjónsdóttir. Stórholt 37. IIREINGERNINGAR GLUGGAIIREINSUN Simi 13^7 frá kl. 10—-5. Björn Jónsson. Úisvars- og skattakærur skrifar Pjctur Jakobsson, Kárastíg 12. — 3 NORSKAR STÚLKUR óska eftir vinriu í Reykjavík eða nágrenni frá septemher. Gjarnan yist, viðsaumaskap eða á hóteli. Upplýsingar um kaup og vinnu- skdyrði sendist til Herborg Skride e ■. J. Sörlie, Nittedal st., Norge. HREINGERNINGAR. Fcntið í tíma. Vanir menn. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. Kaup-Sala Notuð húsgögn ; ;g lítið slitin jakkáföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 3691. Fornverslunin, Grettitgötu 45. JþaS er ótlýrara að lita heima. l.itina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. I.O.G.T St. Vcrðandi nr. 9. — Enginn fund ar í kvöld vegna hreingerninga á húsinu. I stað þess farið upp að Jaðri, ef þurt veður verður. Farið frá G. T. húsinu kl. 8.30. — Æt. r-—---------------------- SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Wríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 olla þriðjudaga og fusludaga. 188. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Bílaskoðunin. í dag skoðað- ir R 3401—3500. 60 ára er í dag Kristín Jóns- dóttir, starfsstúlka St. Jósefs- spítala, Hafnarfirði. 50 ára var s.l. laugardag, Guðm. Jónsson, bílstjóri, Sand- gerði. Hjónaband. Síðastl. laugar- voru gefin saman í hjónaband af sjera Jakob Jónssyni, frk. Ólöf Unnur Þórðardóttir, Með- alholti 10 og hr. Matthías Björnsson, loftskeytamaður. Heimili ungu hjónanna er í Efstasundi 13. Hjónaefni. Á sunnud. opift- beruðu trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Pálsdóttir, Suðurg. 5, Keflavík og Þorbergur Frið- riksson, Túngötu 17, Keflavík. Kvennadeild Slysavarnafje- lagsins í Reykjavík fer -í skemtiferð að Ásólfsstöðum á fftntudagsmorgun kl. 8. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 7. flokki happ- drættisins fimtud. 10. þ. m. Þann dag verða engir miðar afgreiddir, og eru því síðustu forvöð í dag og á morgun að endurnýja og kaupa miða. Afmælisgjafir til Hallveig- arstaða 24. júní 1947. K. K. 300 kr. K. Hlíðdal 100 kr. Her- dís Símonardóttir 100 kr. Sig- ríður 100 kr. Ingveldur og Guð ríður Jónsdóttir 100 kr. ■— Kærar þakkir. — Fjáröflunar- nefndin. Heimsóknir eru bannaðar á sumarheimili Vorboðans í Rauðhólum. Frú Rannveig Schmidt rij;- höfundur hefir verið sæmd Frelsisheiðurspening Kristjáns X fyrir vel unnin störf í þágu Danmerkur í Bandaríkjunum á stríðsárunum, segir í frjett frá Sendiráði Dana hjer í bæ. Meðal farþega á leiguflug- vjel Flugfjelags íslands til Prestwick í morgun, voru Sig- urður Matthíasson og kona hans Þóra Þórðardóttir ■ og Elma Þórðardóttir. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagar foss kom til Rvíkur 3/7. frá Gautaborg. Fjallfoss konf til Rvíkur 17/6. frá Hull. Reykja- foss kom til Gautaborgar frá Antwerpen 5/7. Salmon Knot kom til Rvíkur 9/6. frá New York. «True Knot er í New York. Becket Hitch kom til Rvíkur 22/9. frá New York. Anne fór frá Gautaborg 5/7. til Siglufjarðar. Lublin kom til Rvíkur 2/7. frá Hull. Dísa fór frá Leith 3/7. til Svíþjóðar. Resistance átti að fara frá Ant werpen 3/7. til Hull og Leith. Lyngaa kom til Rvíkur 18/6. frá Gautaborg. Baltraffic fór frá Liverpool 20/6. til Stéttin. Skogholt kom til Gautaborgar 5/7. frá Lysekil. Lambert Cad- walader kom til Rvík 24/6. frá New York. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30- —9.00 Morgunútvarp. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19,30 Tónleikar: Tataralög (plötur). 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Þættir úr tríó Tilkynning Filadelfía. —- Samkoma í kvöld kl. 8,30. Carl Andersson frá Svíþjóð og fl. tala. — Allir velkomnir. í Es-dúr, Op. 100, eftir Schu- bert. 20,45 Erindi: Möguleikar manna, III: Hata-yoga (Grjetar Fells rithöf.). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Upplestur: „Undir hnífn- um“; þýdd frásaga (Friðrik Sigurbjörnsson stud. jur.). 21,35 Tónleikar: Tónverk eftir Gustav Holst (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22,30 Dagskrárlok. Kveðjuorð filÖnnu Sigurðardéftur Horfin dáin, hjartans vina mín, hljóðnað bros, og vinakynnin þín. SUMAR manneskjur eru and legar orkustöðvar, þær senda frá sjer kraft ívafinn blíðu og yl, svo öllum líður vel í návist þeirra. Anna Sigurðardóttir var ein af þessum fágætu ein- staklingum, hún laðaði alla að sjer ósjálfrátt. Tryggð hennar og hjálpfýsi var frábær. Það var hlutskifti hennar í lífinu, að reyna margvíslegan eril og umstang, en aldrei var hún svo þreytt, að hún ætti ekki stund og hjartarúm til þess að gera öðrum gréiða' eftir bestu getu. í full 34 ár starfaði Anna, hjá firmanu O. Johnson & Kaaber með árvekni og trú- mennsku í hvívetna. í því starfi varð hún að umgangast fjölda manna og ærið ólíka eins og gerist og gengur. En allir munu þeir bera sömu söguna, að henn ar líki verði torfundinn. Jeg þekkti Önnu sálugu yfir 20 ár, og altaf varð hún mjer kærari með hverju ári, altaf var hún að stækka og þroska- ast í mínum augum, altaf að læra af ljfinu í djúpu hjartan- legu göfuglyndi, verða víðsýnni í innsýn til ljóssins landa, því hún vissi, að ef lífið er oss Kristur, verður dauðinn oss á- vinningur. Með þessa trú í hjarta hvarf hún hjeðan úr þessum heimi. Andlát Önnu Sigurðardóttur bar brátt að, þótt æfiárin væru orðin nokkuð mörg bjóst eng- inn við svo skjótum umskifturr, þar sem hún gekk daglega að störfum og var hin ungleg- asta álitum, en hún hagaði svo líferni sínu, að hún væri viðbú- in hve skjót sem umskiptin yrði. Hún gekk með Guði í fórnarlund, kærleika og frá- bærri tryggð og trúmensku, slíkir eiga jafnan vís umbun verka sinna, og verða öllum góð um mönnum hugþekkir. Og það er víst að mynd Önnu Sigurð- ardóttur og minningin um hana máist seint úr huga þeirra sem þekktu hana best. Jeg kveð þig, hjartkæra vin- kona mín, og þakka þjer allar samverustundirnar, þú varst mjer ómetanleg í kærleika þín- um og tryggð. Minningin um þig verður mjer ógleymanleg. Hún mun æ lifa, sem fögur rós í fullum blóma. S. J. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem á einn éSa annan hátt glöddu okkur á gullbruÖkaupsdaginn okkar. Ga\talœk 2 júlí 1947 Steinunn Guölaugsdóttir. Egill Egilsson. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦v ^♦♦»♦♦•>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 Hjartanlega þákka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vinarhug á sjötugsafmœli mínu og gerðu mjer dag- inn ógleymanlegan. Daníelína Brandsdóttir, Sunnuveg 3, Hafnarfirði. UNGLING ms. Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaup tnda. Greffisgöia Njálsgöfu Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ANGANTÝR ÁSGRÍMSSON prentari frá Siglufirði andaðist að Vífilsstöðum 5. júlí. Fyrir hönd vandamanna Guðmundur Atlason. Móðir okkar og, tengdamóðir MARGRJET GUNNLAUGSSON, fædd Berndsen andaðist að heimili sínu, Laufásvegi Z, þann 6. júií. Börn og tengdabörn. • Maðurinn minn, fáðir og sonur BALDUR GUÐMUNDSSON Njólsgötu 72, andaðist að Vífilsstöðum 6. þ.m. Fyrir hönd okkar allra Sigurlín Jónsdóttir. Konan min og móðir MARGRJET KARELSDÓTTIR andaðist að heimili okkar Fálkagötu 32 laugardaginn 5. júli. Asmundur Ólafsson, Emil Ásmundsson. Jarðarför mannsins míns ÁRNA B. BJÖRNSSONAR, . gullsmiðs, fer fram föstudaginn 11. júlí og hefst með húskveðju á heimili okkar, Túngötu 33, kl. 1,30. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. — Þeir, sem hefðu hugsað sjer að minnast hans með blómum, eru vinsamlega beðnir að gefa andvirðið til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Svahbjörg Einarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og (vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, ELÍNAR EYVINDSDÓTTUR. lngi og Haraldur Ej'vinds. Þakka hjartanlega • auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins mins INGÓLFS DAÐASONAR verkstjóra. Lilja Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.