Morgunblaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. júlí 1947. R E Y K Snorri. NÚ ER Snorra styttan kom- jn heim, eftir ferðina til Noregs. Er almenningi það mikið gleði- efni, að takast mátti, að firra þjóðina þeirri skömm, sem af því hefði hlotist, ef aflýsa hefði þurft vinaheimsókn Norðmanna hingað til lands, fyrir hið hvat- víslega ofstopaverk kommún- ista. Um það hefir verið rætt í norskum blöðum, hvort neitun verkfallsmanna um landflutn- xng styttunnar hið fyrra sinni er hún kom, hafi stafað af því, að hjer í landi sje einhver hóp- ur manna, sem vilji spilla vin- áttu Norðmanna og Islendinga, og hafi óskað þess að styttan hefði aldrei hingað komist. Því hver maður hlýtur að sjá, að hjer var verkfall við Reykja- víkurhöfn alt fyrir það, þó vina sending þessi frá Noregi fengi að koma á land. Vonandi verður þessi auka- ferð Snorra til Noregs ekki til þess að varpa neinum skugga á hátíðahöld þau er Noíðmenn . og Islendingar efna til hjer um næstu helgi. Því hversu leið- inlega til tókst með styttuna og flutning hennar verður að skrifa á reikning þess afglapa- skapar, sem einkennir margar aðgerðir kommúnista og fer heldur í vöxt, sem kúnnugt er. í Finnlandi. HINGAÐ hafa nú borist greinilegar fregnir af íþrótta- mótinu mikla í Helsingfors. Þar var íþróttaflokkur karla og kvenna frá glímufjelaginu Ár- manni, sem kunnugt er. Mjög er það ánægjulegt, að heyra hve vel hefir tekist með íþróttasýn- ingar íslendinganna, og hve vel þeim hefir verið fagnað. Frá því Finnar áttu við of- urefli að etja veturinn 1939— 1940, hefir hjer á landi verið hin innilegasta samúð með hinni austlægustu Norðurlanda þjóð. En það vinarþel, sem Finn ar mæta meðal íslendinga hefir áreiðanlega ekki fallið í grýtta ;jörð. Allir íslendingar; sem homa til Finnlands, eða hitta Finna, komast að rauií um, að meðal finsku þjóðarinnar er nú samúð í okkar garð og áhugi fyrir því, að kynnast íslenskum þjóðarhögum. Glímusýning Ármenninganna vaktl í Helsingfors mikla at- hygli. Skyldi ekki vera hægt að koma því til leiðar, að þessi sjérkennilega þjóðaríþrótt ís- lendinga, yrði sýnd víða um heim, og með því yrði vakin at- hygli á íslensku íþróttalífi víð- ar en hingað til hefur tekist ? En svo mikil hluti hverrar þjóð- ar hefir nú áhuga fyrir íþrótt- um að vart nær þjóðkynning til fleiri rfianna, en sú sem snertir íþróttalífið. Kipt til baka. ÞEGAR sú fregn flaug út um heiminn fyrir fáum dögum, að Tjekkar myndu ætla að senda fulltrúa á hina mjög umtöluðu ráðstefnu í París, komst sendi- herra Tjekka í Bandaríkjun- um að orði á þá leið, að nú væri ekki lengur hægt að tala um „Járntjaldið“. Þarna hefði það KöKGDNBLAÐIÐ 7 JAVÍKURBRJEF Laugardagur 12. júlí komið á daginn, að ein af þjóð- um þeim, sem ættu heima aust- anvið „tjaldið“ gætu sent full- trúa á fund einn, sem Moskva- stjórninni væri ógeðfeldur. En viti menn! Adam var ekki lengi í Paradís, og Tjekkar ekki lengi vestanvið tjaldið. Því ráðs menn þjóðarinnar voru kallað- ir í skyndi austur í Moskva, og þeim tilkynnt, hvernig þeir ættu að haga sjer. Þeir ættu að biðjast afsökunar á því, að þeim nokkurntíma hefði dottið í hug, að ætla sjer að senda fulltrúa til Parísar, án þess að „spyrja pabba“. Og hinn aust- ræni einvaldspabbi vildi ekki að þeir sendu fulltrúa. En hann sem hefði sagt Molotov fyrir nokkrtum dögum, að segja í París, að Moskvamenn blönd- uðu sjer ekki í málefni annara þjóða, sagði nú Tjekkum, ná- grönnum sínum fyrir verkum, einsog hann hefir gert að und- anförnu, og einsog hann í fram- tíðinni ætlar sjer að gera. Taugaóstyrkur kommúnisla. MARGT er það sem fer í taug arnar á hinum reykvísku kommúnistum á síðustu tím- um, en fátt einsog utanríkis- ráðherrann Bjarni Benedikts- son. Þegar kommúnistar verða sjer til minkunar, einsog þegar þeir gerðu Snorra afturreka, þá segir Þjóðviljinn, að þetta sje alt ríkisstjórninni að kenna. Þá er það ríkisstjórnin, sem er orð- in stjðrnandi verkfalls er gert var til höfuðs ríkisstjórninni(!) Það er gott að vera rökvís! Þegar kommúnistar verða að gjalti, vegna afglapaskapar á ýmsum sviðum, þá reyna þeir í lengstu lög að kenna Bjarna Renediktssyni um, það sje hann sem reki Þjóðviljann á stamp- inn, og leiði almenningi fyrir sjónir, hvílíkar mannleysur kommúnistarnir eru. Þó Þjóðviljamenn hefðu gert sitt ítrasta öíl þau ár sem Bjarni Benediktsson var borgarstjóri, tjl að níða hann í starfi og færa alt út á versta veg serri hann gerði fyri^ bæinn, sagði Þjóð- vijlinn í vetur, er Bjarni tók við embætti utanríkisráðherra, að hann væri með því að svíkja Reykjavíkurbæ um það, að helga honum krafta sína, eins og hann hefði gert undanfarin ár. Ohróður Þjóðviljans um Bjarna Benediktsson í stöðu borgarstjóra, var alla tíð mátt- laus og kom kommúnistum, eða fylgi þeirra, að engu gagni. En það var auðsjeð, er Bjarni Bene diktsson tók við ráðherraem- bættinu, að kommúnistUm var verr við, að hann yrði þar ,en að hann hjeldi áfram að vera í þjónustu bæjarins. Því utan- ríkismálin eru sá vettvangur, sem er kommúnistum hjart- fólgnastur. Það er þar sem .þeim fyrst og fremst er ætlað að vinna samkvæmt fyrirskipun- um austanað. Með einbeittri andstöðu sinni gegn kommúnistum. og öllu at- hæfi þeirra, hefir Bjarni Bene- diktsson aflað sjer aukins fylgis með þjóðinni. Komúnistar sjá sem er að hann er allra manna an og fangabúðirnar taka við líklegastur til að reisa þá and- úðaröldu gagnvart hinni aust- rænu stefnu, sem á tiltölulega skömmum tíma gerir kommún- istana ánrifalausa með öllu í íslenskum stjórnmálum. Svalbarð. þeim sem mögla. Svikin. í upphafi báru kommúnistar fram stefnuskrá, sem átti að tryggja mönnum frelsi og jafn- rjetti. En hvað er orðið úr frelsi í höndum þeirra manna, sem nú Sjaldan hafa komrriúnistar á um þrjá áratugi hafa stjórnað Norðurlöndum markað sjer- ! kommúnismanum í fj"am- stefnu sína greinijegar, en þeg- |kvæmd? Þar er ekki annað en ar þeir í norska Stórþinginu J harðstjórnin. Lítið stoðar að greiddu því atkvæði allir sem J halda því fram að hún sje ekki einn, að Rússar fengju að víg- girða Svalbarða fyrir sig. nema til bráðabirgða. Hún er orðin svo gömul í hettunni, að Norðmenn mótmæUu því, að . hún er orðin kjarninn og aðal- undanteknum kommúnistum, atriðið í kommúnismanum, mcð enda var allur málatilbúning'- fyrirskipunum, að allir hafi ur á þá lund að allir norskir sömu PÓlitísku trúarjátningu, Norðmenn hlutu að vera slíkri ■ alllr kjósi lista einræðisstjórn- innrás á norskt land andvigir. j a"innar, þegar gerfikosningar Síðustu fregnir herma að nú j eru latnar fara fram. Allir hlýði hafi hinir austrænu farið sínu möglunarlaust, sætti sig m. a. fram á eylöndum þessum. Þeir | við Það kauP °S Þau kjör, sem hafi tekið sig til, og útilokað Jvaldhafarnir bJóða’ sætti si§ alla Norðmenn frá hluta lands- 1 við húsnæðisleysið, hungrið, ins, og bannað að þar komi klæðleysið- dýrtíðina, sætti sig nokkur sál, nema þeirra eigin 'við alt- af Þvi að einu sinni var menn. Og enginn viti síðan hvað Það áformið, að sú stjórn, sem þeir hafast þar að. En getgát- urnar um það fara að sjálfsögðu í eina átt. Tvær’stefnur eða ein. Kommúnistarnir hjer á landi juku fylgi sitt á þeim árum er Rússar börðust með Vesturveld unum gegn Nasismanum. Þá leiddust ýmsir menn til að trúa því, að kommúnistar hjeldu uppi frjálslegu stjórnarfari, sem væri með öllu óskylt eða and- stætt, hinum nasistisku aðferð- um. En síðan hefir alt annað komið á daginn, og það svo greinilega að ekki verður um vilst. í reyndinni eru þessar tvær stefnur orðnar svo líkar í fram kvæmd, nasismin sem var og kommúnisminn sem er, að ekki má á milli.sjá. Bæði nasistar og kommúnistar nota hið skefja lausa einræði í þjónustu sína, með þarafleiðandi fullkominni kúgun borgaranna. Með öfbeldi er hver einstaklingur og fjöld- inn kúgaður til algerar hlýðni, hvort sem mönnúm lík- ar betur eða verr. Vilji hinna ráðandi manna sem eru ör- fáir er gerður að lögum í lönd- unum. En hver sá, sem sýnir, til orðs eða æðis, að hahn sje á annari skoðun en valdhaf- arnir, er hann orðinn brotleg- ur við landslög, og tekinn fast- ur, varpað í fangabúðir og fær að dvisa þar eins lengi og hinum miskunarlausu valdhöfum býð- ur við að horfa. Aðferðir beggja, nasistanna og kommúnistanna, til þess að ná stundarfylgi, eru mjög svip- aðar. Gripin eru öll hugsanleg tækifæri til að blása að allri ó- ánægju meðal almennings, og til orðs og æðis er hin sama, og sú nasistiska, ætti að leiða þjóð- ir til jafnrjettis, frelsis og vel- sældar. landsmanna og stofna myndi þjóðarfrelsinu í voða. Kommúnistar þykjast vilja bæta kjör almennings. Gera ro, a. það með því, að róa að því öllum árum að tíýrtíðin í land- inu fari vaxandi. En það er þeim sem öðrum ljóst að með því að auka dýrtíðina, er fundin örugg leið til að stöðva fram- leiðsluna, gera atvinnu manna að engu, en koma nýfengnu sjálfstæoi landsins á „heljar- þröm. Svona mætti lengi telja, hvern ig kommúnistar snúa hluíunum við, telja það frelsi, sem er kúg- un og skerðing rjettinda, telja það kjarabætu'r, sem er atvinnu- svifting og launamissir, en þykj ast vera að vinna fyrir sjálf- stæði þjóðarinnar, þegar" þeir eru ao grafa undan því sjálf- stæöi, sem þjóðin hefur með striti sínu og þrautseigju ver.ið að berjast fyrir Öldum saman. Verkfæri. Auðvirðilegustu verkfærin í undanhaldsbaráttu og pólitísk um skollaleik kommúnista hjer á landi, eru nokkur skáld og rit- ifífl, sem rekja slóð skáldanna. Er nú kominn annar svipur á Þessu átti að koma í fram- skáldakyn íslendinga, en áður kvæmd, að sögn, með því að inn- j var, þegar skáldin stóðu sem leiða einræði og harðstjórn rjett einn maður í fylkingarbrjósti sem snöggvast. En þetta bráða- birgða ástand sem átti að verða, er fyrir löngu orðið aðalatriðið. Jafnrjettið er rokið út í veður og vind. Velsældih orðin að vesæld, og armóði. Frelsið dautt í lögregluofsóknum* og fanga- búðum. En draumurinn um að varðveita skuli sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrjett þjóða, er orðin að hugsjón um það, að hin fámenna klíka, sem með völdin fer, geti með tíð og tíma þanið veldi sitt um heim allan, og lagt undir sig hverja þjóð af annar^ rænt frelsi þeirra, og sjálfsforræði, og gert þær að á- nauðugum þfælum. Alveg eins og tilætlun nasistanna var. Þó upphafið og þær hugmynd ir, sem lagt var með af s'tað út í baráttu kommúnismans og nasismans, hafi verið nokkuð ó- líkar, þá er víst, að aðferðirnar eru svo nauðalíkar að í dag er kommúnisminn orðinn að rauö- um nasisrná um allan lieim. Blckkingar kommúnista. Barátta Þjóðviljans, þessa anga hins austræna valds, er ekki sú 'að kynna fyrir alþjóð þær hugsjónir, eða þær starfs- aðferðir, sem notaðar eru í landi kommúnismans. Barátta hans snýst nú mest um það, að dylja fyrir þjóðinni, hvernig komm- únisminn er í reyndinni. Það er barátta manna, sem lagðir eru á flótta, og reyna í lenggtu lög að verja sig á undanhaldinu. Vopn eða varnarmeðul þess- lofað, að bæta úr hverskonar ara flóttamanna eru af margs- vandræðum eða erfiðleikum. — Þetta geta kommúnistar gert, öllum mönnum fremur. Því þeir hugsa sem svo. Nái þeir völdunum, þá fyrirskipa þeir að allur landslýður verði að hlýða þeim, þá uppfylla þeir engin loforð sín nema þau, sem þeim sjálfum sýnist, og eru samræm- anleg við stefnu þeirra. Lögregl- konar gerð. Þeir þykjast t. d. vera ákaflega þjóðlegir menn. Sýna það m. a. með því, að þeir hlýða fyrirskipunum frá útlönd um í blindni, hafa snúist gegn þjóð sinni í handritamálinu (sbr. Laxness) og vilja fyrir hvern mun að hjer komist á hið aust- ræna einræði, er drepur ein- ,staklingsfrelsi og skoðanafrelsi þeirra framherja, er' best og mest börðust fyrir frelsi voru. Þykir sú úrkynjun bera vott um ískyggilega veilu í skapgerð okkar að starfandi skuli vera hjer skáld ög rithöfundar, er svarið hafa það við hár sitt og skegg að nota bæði hæfileika sína og kjaftavit til hins ítrasta, til þess að stela af þjóðinni dóm- greind hennar, urn fi’elsi, og mannrjettindi, og telja henni trú um, að þá sje henni best borgið, ef hún segði sig í sveit með hinum rauða masisma, sem nú ógnar heimsfriði, og allri velsæld og framtíð mannkyns. Það er von allra góðra ís- lendinga, að íslenskur þjóðar- . andi rísi, þróttmikill, til varð- veislu þjóðarinnar í framtiðinni, andi frelsishugsjóna, andi hins alþýðlega jafnrjettis, senri er ís- lendingum í eðli runnið, andi víðsýnis og stórhugar, er mæli svo um, og leggi á, að hver sá maður, sem stendur 1 flokki ný- nasistanna rauðu, missi áður en langt líður íungu c.g mál, en pennar faíli úr hendi þeirra sem visin strá. Því það mun sanhast, svo eng- inn geti efast um, að hvert það *skáld, sem ísler.skt er, geíur því aðeins verið kommúmsti af hfi og sál, að hann annaðhvort sje blindur ofstækismaður, eða sið- ferðislegur ræfill. En þeim mun lengur sem not- aðir verða islenskir pennar, til að vegsama kommúnismann, þeim mun auðveldara verður að vinr.a gegn honum. Því í ísltnsk- um jarðvegi fer fyrir kommún- istum eins og vissum tegundum af bakteríum, er verða aldauða af því, sem þær sjálfar láta frá sjer fara. Hættir viö heimsóknina. RÓM: — Kona Perons Argentinu- forseta ,sem stödd er í Róm, heíur hætt við hina fyrirhuguðu heim- sókn sína til Rretlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.