Morgunblaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. júlí 1947. MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Þjóðleikhúsið ekki tiibúið á þessu ári r ______ , tra aðalíiandi L. R. AÐALFUNDUR Leikfjelags jieykjavíkur var haldinn á : jstudagskvöld í Iðnó. I r.Lýrslu formanns fjelagsins . Br^njólfs Jóhannessonar um atarfsemi fjelagsins gat .hann þes, að fjelagið hefði haldið 91 leíksýningu á síðasta starfsári. ’tarfsár þetta var hið 50. — Sý 1 voru fimm leikrit og eitt 'b: :i deikrit, en með hátíðasýn- ingui um í tilefni af 50 ára af- mceii :'jelagsins urðu leiksýn- ingarnar 91. Starfíð hófst í septembermán uði með sýningu á Tondeleyo, sem sýnd hafði verið fimm sinn um um vorið, en nú urðu sýn- ingarnar 11. — Næsta leikrit var Jónsmessudraumur og var þao sýnt 10 sinnuhi. Næsta við- fangsefni var jólaleikritið: „Jeg man þá tíð“. Á því urðu 29 sýningar. Næst var „Bærinn okkar“ og var það sýnt í 12 skifti og -,,Ærsladraugurinn“ í 14 skifti. Barnaieikritið Álfa- fell var sýnt 11 sinnum, þar af einu sinni fyrir Barnavinafjel. Sumargjöf. Á 50 ára afmæli fjelagsins voru fjórar hátíða- sýningar. A starfsárinu urðu nokkru fleiri sýningar, en á árinu 1945 til 1146. Þá var lagt fram bráðabirgða reikningsyfirlit, sem sýnir að íjelagið hefur tapað á starfsár- inu. Þhssi taprekstur stafar af hinum mikla kostnaði er varð í sambandi við afmæli fjelags- íns. Leikfjelagið hafði búist við þesum taprekstri. Næst var gengið til kosningu stjórnar og var hún öll endur- kosíiin en hana skipa: Bryn- jólfur Jóhanneson formaður, Valur Gíslason ritari og Þóra Borg Einarsson gjaldkeri. ■— í vaiastjórn: Gestur Pálsson, vaiaformaður, Valdimar Helga son vararitari og Hallgrímur Bachmann varagjaldkeri. Nefnd sú er starfar með fje- laginu við leikritaval, var end- urkosim\, en í henni eru þau Arndís Björnsdóttir og Þorst. C, Stephensen. Mikil eining ríkti á fundin- cn, um að starfa sem mest og í;ést á komandi vetri. En að sjálfsögðu verður starfað í ilðnó, því Þjóðleikhúsið verður i.-kik tilbúið eins og gert hafði verið ráð fyrir, þann 18. des. Þann dag eru liðin 50 ár síð- an að Leikfjelagið hóf leiksýn- ingar. Samnfngaumleltanir Breta og Rússa London í gær. TALSMAÐUR breska utanrík isráðuneytisins sagði frjetta- mönnum í London í dag, að það myndi koma í ljós einhVern næstu daga, hvort viðskipta- sámningar gætu tekist með Bret um og Rússum, | o&aabóh 193. dagur ársins. Síðdegisflóð kl. 12.58. Árdegisflóð á morgun kl. l. 35. Helgidagslæknir er Sigurð- ur Samúelsson, Skúlag. 60, sími 1192. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugvegs- Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. Landbúnaðarsýningin er op in kl. 2—11. Sýning Nínu Sæmundsson er opin 10 f. h. til 10 e. h. — Síð- asti dagur. Gísli Sveinsson sendiherra, kom flugleiðis frá Osló síðastl. fimtudag. 75 ára er í dag Geiriþrúður Geirsdóttir, Karlagötu 21, Reykjavík. í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka á morgun, 14. . júlí (Bastilludagurinn) taka sendi- herra Frakka og frú Voillery á móti gestum kl. 5—7 síðd. Sjötíu ára er þriðjud. 15. þ. m. Sigurjón Arnlaugsöon, vigt- armaður, Unnarstíg 3, Hafnar- firði. Hjónaband. Þann 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Guðríður Pjetursdóttjr og Gunn ar Óskarsson. Sjera Ragnar Benediktsson gaf brúðhjónin saman. Heimili brúðhjónanna verður á Framnesveg 10. Hjónaband. í gær vorU gef- in saman í hjónaband af sjera Jakob Jónssyni, ungfrú' Anna G. Hallsdóttir frá Gríshóli, Helgafellssveit og Kristvin J. Hannsson frá ‘ Holti, Fróðar- hrepp. Heimili ungu hjónanna verður að Skaftahlíð 9. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni ungfrú Sólveig Guðlaugsdóttir frá Vík í Mýrda'l og Guðjón Eggertsson bifreiðastjóri. Heimili ungu hjónanna er á Lángamýrar- bletti 9. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Ás- laug Eyþórsdóttir, Laugaveg 46B og Eiríkur Ágústsson, skipasmiður, Suðurg. 9, Hafn- arfirði. S j álf stæðiskonur og gestir þeirra, sem ætla að taka þátt í Þingvalla- og Kaldadalsferð Hvatar, geta fengið allar nán- ari upþlýsingar um ferðina hjá eftirtöldum konum: Guðrúnu Ólafsdóttur, Veghþsastíg 1, sími 5092, Dýrleif Jónsdóttur, Freyjugötu 44, sími 4075 og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015. Ferðir til Reykholts á Snorra hátíðina. — Ferðaskrifstofa rík isins efnir til ferða til Reyk- holts laugard. 19. júlí og sunnu daginn 20. júlí. Á laugard. verð ur farið yfir Kaldadal ef færi leyfir að Húsafelli. Stoppað við Barnafoss, síðan ekið til Reyk- holts og tjaldað þar. Á sunnu- dag verið um kyrt að Reyk- holti til kl. 9 um kvöldið, þá ekið um Hvalfjörð til Reykja- víkur. í þessari ferð verður fólk að hafa með sjer nesti og viðleguútbúnað. Á sunudagsmorgun kl. 8 verð ur farið með skipi til Akraness eða Borgarness, síðan með bif- reiðum til Reykholts. Verið um kyrt meðan á hátíðinni stend- ur, eða til kl. 5. Þá ekið til Akraness, komið heim með Lax foss um kl. 8. Farmiðar eru seldir á Ferða skrifstofunni. Sækist fyrir þriðjudagskvöld. í dag er síðasti dagur lista- verkasýningar Nínu Sæmunds son í Listamannaskálanum. — Nærri 500 manns hafa komið á sýninguna. Hún verður opin til kl. 11.30 í kvöld. ÚTVARPIÐ í DAG: _8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson vígslu biskup) 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Menuhin leikur fiðlusónötu eftir T.artini og Tzigane eftir Ravel. b) Tví- söngur úr óperum. c) 16.00 Þættir úr symfoníu nr. 5 eft- ir Dvorsjak. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen’sen o. fl.) 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: ,,Bigg fair“, ensk rapsódía eftir Delius (plötur). 20.20 Tónleikar: Horowitz leik ur á píanó (þlötur). 20.35 Erindi: „Læknarnir eru listamenn, lífið í oss þeir teygja—“ (Steingrímur Matt híasson læknir). 21.00 Tónleikaru Norðurlanda- söngmenn syngja (plijtur). 21.15 „Heyrt og sjeð“ (Jónas Árnason blaðamaður). 21.45 Tónleikar: Ljett klassisk lög (plötur) ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr óper- ettum og tónfilmum 20,00 Frjettir. 20.30 Erindi: Myndhöggvarinn Gustav Vigeland (Helgi Hjörvar). % 20.55'Ljett lög (plötur). , 21.20 Egill Bjarnason og Jón Kjartansson syngja „Glunta“ 21.40 Tónleikar. 22.10 Búnaðarþættir: Landbúnaðarsýningin. Breskt sýnittgar- skip í kiður- Ameríku Buenos Aires. MEIR en 28,000 manns hafa skoðað breska sýningarskipið St. Merriel, síðan það byrjaði að koma til hafna í Suður-Ame- rísku. Eru til sýnis í skipinu ýms ar breskar framleiðsluvörur, og segja forstöðumenn sýningarinn ar, að hún hafi þegar borið ágæt an árangur og haft auknar vöru- pantanir í för með sjer. Sýningarskipið verður sent í aðra ferð næsta ár. — Kemsley. \ + 9 + Norðmenn vilja ekki missa vinnukraf! CALWELL, ástralski ráð- h^rrann, sem fer með mál, er snerta flutninga fólks til Ástra- líu, er nú á ferð um Evrópu til þess að vinna að því, að menn flytjist til Ástralíu, vegna þess að mikill skortur er á vinnuafli. Hefur ráðherrann m. a, snúið sjer til norsku stjórnarinnar um þetta mál. En hann fjekk þau s-vör, að stjórnin vildi ekki, að menn flyttust burt úr landinu, vegna þess að mikill skortur væri á vinnuafli í Noregi. Tilkynning Hjálpræðisherinn. Sunnudag’ kl. 11 Helgunarsaðikoma, kl. 4 Úti- samkoma, kl. 8,30 Hjálpræðissam- koma, Kapt. Driveklepp stjórnar. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn vitnisburða- samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Zion. Samkomur falla niður í dag. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. — Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnu- dögum kl. 2 og kl. 8 e. h. Austur-, götu 6, Hafnarfirði. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦^♦♦♦Hfrfr Vinna tJtsvars- og skattakærur skrifar Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. — Tek að mjer að MÁLA OG BIKA ÞÖIv. Hringið í síma 6731. MÁLUM OG RYÐHREINSUM húsþök. — Uppl. í síma 1327. ■— Kaup-Sala Minningarspjöld Slysavarnafjelags ins eru fallegust Heitið á Slysa- varnafjelagið Það er best að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. •—• Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og i Bókabúð Austurbæjar. I O. G. T. Víkingur. Fundur annað kvölé. —i Endurupptaka. iTakið eftirj I Sá eða sú, sem getur út- | I vegað mjer 2 herbergi ög \ 1 eldhús í ágúst eða í sepú 1 | getur fengið ágæta ráðs-- 1 ! konu 1. sept. n. k. Tilþpð | | merkt: „777 — 432“ send 1 J ist Mbl. fyrir þriðjudags [ kvöld. I |5 til 6 herbergja ibúð 1 I óskast nú þegar eða síðar í haust, til kaups eða leigu I I Verður að vera nálægt miðbænum. Tilboð 'merkt: I I „5 til 6 herbergi" sendist Morgunblaðinu fyrir n.kv I I miðvikudagskvöld. % Jarðarför móður okkar STEINUNNAR FRlMANNSDÓTTUR * fer fram á Akureyri fimtudaginn þ. 17. þ. m. En húskveðja verður hjer í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, þriðjudaginn þ. 15. þ. m. og hefst kl. iy2 e. h. Fyrir hönd vandamanna Hulda Á. Stefánsdóttir. Váltýr Stefánsson. Jarðarför ANGANTÝS ÁSGRlMSSONAR, prentara frá Siglufirði, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 15. júlí kl. 1.30 eftir hádegi. — Þeir, sem hafa hugsað sjer að gefa blóm, eru beðnir að afhenda þau á af- greiðslu Morgunblaðsins. Athöfninni verður útvarpað. - Fyrir hönd aðstandenda, j Guðmundur Atlason. __^ _____ ____________________ Jarðarför ‘SIGRIÐAR JÓNSDÓTTUR frá Sellátrum fer fram frá Fossvogskirkjugarði þriðjudaginn 15. júlí. Kveðjuathöfn hefst á heimili okkar, Lindargötu 12 kl. 11 f. h. Þcir, sem hafa hugsað sjer að gefa blóm, eru vin- samlegast beðnir að láta andvirðið ganga til Barna- spítalasjóðsins. Fanney Ásgeirsdóttir. Jón Ásgeirsson. Magnús Þorsteinsson. Jarðarför konu minnar og móður MARGRETAR KARELSpÓTTUR fer fram frá heimili okkar, Fálkagötu 32, þriðjudag- inn 15. júlí kl. 3. — Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Ásmundur Ólafsson. Emil Ásmundsson. Móðir okkar og tengdamóðir MARGRJET GUNNLAUGSSON fædd Berndsen verður jarðsett frá Dómkirkjunni mánudaginn 14. júlí. Húskveðja á heimili hinnar látnu, Laufásveg 7, hefst kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.