Morgunblaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 8
MORG UNBLADIB
Sunnudagur 13, júlí 1947.
MálaferEi ýf af
geysiverðmæium
skarfgripum
Frankfurt.
JOSEPH S. Robinson, þekkt-
ur lögfræðingur í' New York,
hefur fengið fult og ótakmark-
að umboð frá Margrjetu, prins-
essu af Hessen, til þess að ná
frá Bandaríkjastjórn með lög-
sókn skartgripum Hessenættar-
innar. En þessum gripum var
stolið úr Kronberg kastala árið
1945. Voru þar að verki hjón úr
Bandaf'íkjahernum og fjelagi
þeirra, einnig í hernum. Skart-
gripirnir eru virtir á 400,000
sterlingspund. Þeir voru fluttir
til Bandaríkjanna sem sönnun-
argögn í niáli, sem höfðað var
gegn þjófunum. En að rjettar-
-höldúnum loknum voru gripirn-
ir kyrrsettir í Washington, og
hefur engin ástæða verið færð
fram fyrir þeirri ráðstöfun enn-
þá. Lögfræðingurinn mun styðja
lögsókn sír.a til endurheimtu
gripanna við ákvæði í Haag-
samþyktinni.
Skartgripirnir hafa verið
töluvert mikið skemdir, því að
þjófarnir brutu marga hlutina í
smátt í von um að geta selt þá
í Belfast og Bandaríkjunum.
Sjálbfasðlskonur
fara í skemmftferð
HVÖT Sjálfstæðiskvennafje-
lagið, efnir til skerntiferðar á
Þingvöll og Kaldadal um miðja
næstu viku.
Farið verður fyrst að Brunn-
um á Kaldadal og dvalið þar
nokkra stund í dásamlegri dýrð
öræfanna. En fjallasýn þar um
slóðir er ein hin fegursta hjer á
landi. Við Brunna verður nesti,
sem þátttakendur skulu hafa
með> sjer þangað, snætt.
Þaðan verður svo haldið á
Þingvöll og í Valhöll verður
snæddur miðdegisverður og á
ÞingVelli verður dvalið það sem
eftir er af degi.
Skemtiferðir Hvatar hafa
löngum verið fjölsóttar og er
því ástæða til að ætla að svo
verði nú.
fimmtugur
BíldeZck |
óskast
Nokkur dekk 500—600 i
X16 óskast keypt. Uppl. |
í síma 5057.
i Næsfa hálfan mánuð
| gegnir Daníel V. Fjeld-
| sted læknisstörfum fyrir
| mig. Viðtalstími hans er
| kl. 1—2 á Laugavegi 79. '
| Sími 3272.
|
Kristinn Björnsson.
- Me9a! annara orða
Framh. af bls. 6
| frekar aðeins s'mávægilegar
* breytingar á frjálsu framtaki,
en að taka algjörlega nýtt þjóð
skipulag upp. Þeir eru eigin-
lega í vandræðum, tala um
þjóðnýtingu, sem sósíalistar, en
vita, að það þýðir ekkert að
bera það fram í fullri alvöru".
Málfrelsi og háð.
Fullkomið málfrelsi er í
Finnlandi. Eitt sem jeg heyrði
mest tal'að um, yar 1000 marka
seðillinn þeirra. Á honum er
mynd af hóp af Finnum, sem
allir eru naktir, standa úti í
sjónum og skammt frá á strönd
inni liggur skapsakkeri. Ekk-
ert skip sjest á myndinni, en
Finnarnir segja að þessi mynd
í heild sirmi eigi að tákna fólk,
sem er að horfa á síðasta skips
farminn af skaðabótagreiðslum
sem er að fara til Rússlansd
1952 og svo er það sem þeir
hafa mest gaman af. að þeir
vita. að þrátt fyrir allt, sem
þjóðin verður að leggja á sig,
verður hún ekki nakin árið
1952, eins og sýnt er á mynd-
inni, heldur verður lífsafkoma
þeirra þrátt fyrir allt 'Betri en
þjóðarinnar, sem lagði á hana
allt okið.
• 50 ára er í dag Ólafur Túbals
listmálari og veitingamaður að
Múlakoti í Fljótshlíð. Hann er
sonur hinna góðkunnu merkis-
hjóna Túbals Karls Magnússon-
ar og Guðbjargar Þorleifsdótt-
(Ur, Múlakoti, er bjuggu þar öll
j sín búskaparár með miklum
sóma. - Ólafur er giftur hinni
ágætustu konu Láru Eyjólfsdótt
ur, er með dugnaði og skapprýði
stendur við hlið manns síns við
hin umfangsmiklu bústörf. Er
maður ferðast um hina fögru
Fljótshlíð og sjer þær miklu
framfarir er orðið hafa á hin*
um síðustu árum svo sem á bygg
ingum, raflýsingu og jarðrækt
þá finst manni þetta vera end-
ur-ómar af frægð Gunnars á
Hlíðarenda og víst er það að
verk þessi tala sínu máli um
Fljótsdalshlíðina, og þann dugn-
að er prýðir þessa fornfrægu
byggð, og þegar að Múlakoti er
komið þá blasir einnig þetta
við augum. Ólafur er framsæk-
inn athafnamaður, og drengur
hinn besti og góðum gáfum
gæddur og veTlátinn af öllum er
hann þekkja. Málverk hans eru
landskunn og prýða fjölda heim
ila og veit jeg að Ólafur á eftir
að bæta við mörgum listaverk-
um handa þjóð sinni. Á þessum
merkisdegi hans munu margir
með hlýjurm huga óska honum
velfarnaðar á komandi árjum.
Nói Kristjánsson.
3 herbergi og eldhús
óskast strax eða 1. október. — Upp-
lýsingar í síma 3410 frá 12—6 í dag.
Fljúgandi virlá
til Þýskálands og Japan.
WASHINCTON: — Bandarísk
fljúgandi virki eru nm þessar
mundir að fara í æfing-aflug til
hernámssvæðis Bandaríkjamanna
í Þýskalandi og Japan.
r
pdrætti S.Í.B.S.
Saumastofa að Reykjalundi.
Fyrsti dráttur í 20 bíla happdrætti S. 1. B. S. fer
fram n.k. þriðjudag þann 15. júlí og verður þá dregið
um 5 fyrstu bílana.
Þar sem miðarnir gilda, alla drættina, án endumýj-
unar er hagkvæmast að kaupa þá nú þegar og fá
þannig tækifæri til að freista gæfunnar fjórum sinn-
um.
í dag (sunnudag) verða happrættismiðarnir seldir í
lækningastofu ,,Líknar“ í Kirkjustræti 12, en fást
auk þess alt til dráttardags á eftirgreindum stöðum:
Skipasundi 10, Kleppsh.
Hraunteig 21, Laugarn.
Laugavegi 140.
Grettisgötu 64.
Grettisgötu 28.
Freyjugötu 5
Bergstaðastr. 67, kjallara.
Laufásvegi 58.
Sólvallagötu 20.
Kaplaskjóli 5.
Camp Knox, bragga E 3-5.
Vegamótum, Seltjarnarn.
Hverfisgötu 78.
Margrjet Guðmundsdóttir.
Vilhjálmur Jónsson.
Baldvin Baldvinsson.
Selma Antoníusardóttir.
Halldóra Ólafsdóttir.
Jóhanna Steindórsdóttir.
Einar Einarsson.
Fríða Helgadóttir.
Markús Eiríksson.
Ivristinn Sigurðsson.
Ottó Árnason.
Sigurdís Guðjónsdóttir.
Skrifstofa S. í. B. S.
Öllum ágóða af þessu happdrætti verður varið til að
fullgera stofnun, sem þegar er kunn orðin víða um
heim og allstaðar talin til fyrirmyndar og landi voru
til mikils sóma, vinnuheimili S.l.B.S. að Reykjalundi.
< >;
< >
2-3 h@ríiergi
og eldliús óskhst til kaups eða leigu. Upplýsingar í
síma 6420 kl. 1—5 daglega til þriðjudagskvölds.
Efiir Roberf Sforia
KRU/ViAI! LISTENL-s .
ZW'Ft 60NE! OME ísAW
THE /MURDEK,„e.ME HAD
THE KILLER'£ NA/V1E
ÖN HEf< T0N6UE, WHEN
HE CAME 1N AND
6>LUG6ED ME j
-*f I
Bing (vaknar úr rotinu): Á hvað rakst jeg eig-
inlega? Þetta eru meiri þjáningarnar. Þau eru
farin. Einkaritari Pleeds og dóninn með grímuna.
Hún ætlaði að fara að segja, hver hann væri, þeg-
ar hann kom. Einhver er við dyrnar . . .
Svo þú varst á un'dan mjer, pilturinn.
Frale? Nú vil jeg fá að tala við hana.
Krumm: Hún er farin, Krumm. Hún sá, þegar morðið va
Hvar er framið. Hún ætlaði að fara að segja mjer, hver hef?
— Bing: gert það, þegar hann kom ipn og sló mig niður.