Morgunblaðið - 15.07.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 15.07.1947, Síða 7
Þriðjudagur 15. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ MinningaroiÖ * Angantýr Asgrímsson prentari 1 DAG verður til moldar borinn Angantýr Ásgrímsson prentari. Hann ljest á Vífils- staðahæli aðfaranótt laugardags 5. þ. mán. Angantýr fæddist á Siglufirði 16. desember 1904. Hann nam prentiðn, er hann liafði aldur til, og vann að því starfi, þar til hann fluttist sem sjúklingur að Vífilsstöðum, í september siðastliðnum. Angantýr kvæntist 25. júlí 1931 Jónu Gunnlaugsdóttur, frá Brattavöllum í Eyjafirði. Þau eignuðust tvo sonu, Ásgrím er dó ungur, og Gunnlaug, er dvelur norðanlands hjá ættingj um móður sinnar. Konu sína PrcnV cn íór svo í Isafolaai- missti Angantýr 1935, eftir fjög Prentsmjðju, þai sem hann urra ára sambúð. ' j starfaði sem vjelsetjari við Eftir lát konu sinnar fluttist Morgunblaðið. Angantýr til Seyðisfjarðar og j Jeg k} nntist Angantj , er jeg starfaði þar að prentiðn til 1940 !vann með honum að setnmgu að hann fluttist til Reykjavíkur Morgunblaðsms, og tókst brátt Hann vann fyrst í Víkings- með okkui góður kunningsskap ur cg vinátta, er hjelst æ síðan. Nýr 4ra manna R®iBasalG I E til sölu. Verðtilboð send- jj ist afgr. blaðsins fyrir 17. I Í júlí, merkt: ,,17. júlí — \ 1 529“. I i I í Blesagróf, 2 herbergi og eldhús, selst fyrir kr. 6000. Baldvin Jónsson, hdl. Vesturgötu 17. Sími 5345. MKtnwanag***** Byggígigamenn Getum tekið að okkur inn- rjettingar. Höfum vjelar til að vinna með á staðn- um. Uppl. í síma 7253. Um' haustið 1943 keypti Angantýr einn af sumarbústöð um prentara i Daugardal og dvaldi þar á sumrum. Vann hann sjer hrátt vináttu fjelaga sinna í dalnum, sakir glað lyndis síns og hjálpsemi, enda var Angantýr góður fjelagi, giaðlyndur og sönghneigður og var oft glatt á hjalla þar sem hann var staddur. Jeg veit, að jeg mæli fyrir munn ailra fjelaganna í daln- um, er jeg segi: Vertu sæll, vinur. Hafðu þökk fyrir allar góðu samveru stundirnar! Ásgeir GuSmundsson. vii ðflcf nmiiliiuliiiniMiiiiii«im*iiiii<mmii<a««iMm*iiimmti BarEivapar Kvenkápur Hvítt satín HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. Sími 4771. aiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiHit | Eitt sett af amerískum | fötum til sölu. Til sýnis á 1 Grettisg. 38B. bakhús all- | an daginn á morgun. im Gáfaður gamall maður. Páll Bjarnason, sem telur að lestur rita eftir mig, hafi sjer að nokkru gagni orðið hefir í þakl lætisskyni, skrifað um mig nokkrar vingjarnlegar línur sem lesa má í maíhefti tima ritsins „Syl'pa'1 s. 140. Þar seg ir svo, m.a.: „Engimi maðiir getur efast um að dr. Ilelgi Pjeturs hefoi lánast að verða milljóneri, cf hann hefði freist að j:>ess“. Hinn góðgjarni höfundur ber þarna á mig lof sem jeg á ekki skilið. því að jeg hefi vissu lega ekki þá hæfileika til að bera, sem nauðsynlegir eru til þess að geta orðið auðmaður, einsog þjóðfjelögunum er hátt að hjer á jörðu. Annað mál er það, að sá sem sýnt heíir nokkra hæfileika til að leiða i ljós nýja þekkingu, á ekki skilið að vera fátækur, og að það væri jafnvel, þegar til lengdar lætur, þjóðfjelögunum fyrir bestu, að starf hinna „ó- hagnýtu“ þekkingarfrömuða (Framhald af bls. 2). Það var samgróið eðli hennar að láta aldrei bugast, aldrei hug íallast. Þess vegna stóð hún bein á meðan hún gat staðið. Hún var sönn dóttir lands sins. Kom það fram í ýmsu og meðal annars í órofa tryggð við llt, sem þjóðlegt er og ramm- íslenskt, sömuleiðis í sterkum áhuga á söfnun þjóðminja og góðu viðhaldi þjóðkunnra bæja. Síðasta áhyggjuefni hennar um þetta var það, er hún heyrði að Skipalón í Eyjafirði væri lagst í eyði. Börnum sínum var hún um- hyggjusöm og ástrík móðir. En allt frá æskudögum þeirra gætti þessarar brýningar: Stattu þig! Vertu aldrei ónýtur starfsmað- ur! Bjargpðu þjer sjálfur! Aðr- ir gera það ekki. 'k Þegar þau Stefán kennari og frú Steinunn bjuggu á Möðru- völlum, bjó á Hlöðum Halldór bóndi, maður Olafar Sigurð- ardóttur skáldkonu. Hann var drengur góður, greindur, stillt- ur í skapi Og fámáll. Hann smíð aði jafnan það er með þurfti á Möðruvöllum. Eirihverju sinni kom hann þangað í smíðaerind- um. Þá var ekki við hendina eitthvað smávegis, sem þurfti til smíðanna. Maður sem stadd- ur var hjá Halldóri segir þá, að líklega hafi frú Steinunn gleymt því. Þá segir Halldór og kvað fast að: „Hún Steinunn? Nei, hún gleymir aldrei neinu“. Þetta var sannmæli, og því geymdist það í minni manna. Frú Steinunn gleymdi aldrei neinu. Gleymskan og vanræksl an, sem margan gerir að minni manni, átti ekkert griðland hennar verkahring. Oslökkv andi áhugi, sífellt ósjerhlífið starf, reglusemi, útsjón og fyr- irhj'ggja sáu um að allt væri í röð og reglu og að hver og einn bæri sitt úr býtum eftir því, sem sjeð varð, að hann hefði til unmð. Hún gat ekki fallist á að menn skyldu metnir sam- kvæmt öðru en hæfileikum þeirra og dugnaði. Vinnan -var í hennar augum heilög skylda, sem hun gleymdi aldrei og lagði alla tíð megin áherslu á. Og nú er hún horfin á braut eftir langt og stundum erfitt ævistarf, sem hún átti hamingju og hæfileika til að leysa af hendi með mikilli prýði. Hún var fædd í þennan heim að Helgavatni. Og hún bjó í raun- inni alla ævi að helgavatni skyldu og starfs. Jakob Kristinsson. 'm m skip taka þátt í sífdveið ir iái að landa rúmlega 100 þús. h.L Á MIÐNÆTTI aðfaranótt sunnudags var bræðslusíldar- aflinn orðinn 104.663 hektolítrar. Lætur það nærri því að vera helmingi minna en á sama tima í fyrra. Nokkur skip hafa veitt síld til frystingar og hafa' þau aflað 483 tunnur. Frá þessu er skýrt í fyrstu síldveiðiskýrslu sumarsins, er Morgunblaðinu barst í gærkvöldi frá Fiskifjelagi Islands. Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri, gat þess ennfremur, að láta myndi nærri að 270 skip tækju þátt í síldveiðunum í sumar með samtals um 260 nætur. 1 þeirri skýrslu sem hjer fer á eftir, eru þó aðeins talin 110 skip. Aflahæst skipanna, samkv. skýrslu þessari er Jökull, frá Hafnarfirði með 2337 mál í bræðslu. Hjer fara á eftir nöfn síld- veiðiskipanna og samanlagður máiafjöldi í bræðslu, miðað við kl. 12 aðfaranótt sunnudags. — Sum skipin hafa veitt síld til frystingar, eins og fyrr segir, og er tunnufjöldi hjá hverju skipi talinn á undan málafjöld- anum. TOGARAR: Sindri, Akranesi GUFUSKIP: Alden, Dalvík Bjarki, Akureyri Hugirin, Reykjavík Jökull, Hafnarfirði Sigríður, Grundarfirði Sverrir, Keflavík 193 414 336 1755 2337 140 167 Hilmir, Keflavík 210 Hólmaborg, Eskifirði 354 Ilrönn, Siglufirði 32 Huginn I, ísafirði 385 Huginn II, Isafirði 1129 Hugrún, Bolungavík 799 Ingólfur (L. L.), Keflavík 188 Ingólfur Arnarson, Rvík 464 Jökull, Vestmannaeyjum 360 Kári, Vestmannaeyjum 642 Kári Sölmundarson, Rvík 140 Keflvílcingur, Keflavík 1255 Keilir, Akranesi 1144 Kristján, Akureyri 328 Liv, Akureyri 1036 Milly, Siglufirði 244 Muggur, Vestmannaeyjum 130 Njáll, Ólafsfirði 537 Narfi, Hrísey 313 Njörður, Akueeyri 304 Ól. Magn., Keflavík (120) 580 Vaxandi ínn- o§ út- flulningur Svía Stokkhólmur. SAMKVÆMT upplýsingum sem sænska verslunarráðið hef ur birt, hefur bæði inn og út- flutningur Svía aukist í maí- væri ekki eins lítils metíð og | rnánuði. ÍJt voru fluttar vörur illa launað, og vcrið hefir til jfyrir 69,660,000 dollara (rúm- lega 14 prósent meira en á mánuðinum á undan), en inn flutningur nam als 127,840,000 dollurum, eða um 30 prósent meir en i aprílmánuði. — — Reuter. skamms tíma, og að vísu má segja að sje erm, þó að nokkur bót sje á orðin frá þvi sem áð- ur var. Júní ’47 , Helgi Pjeturss. MÖTORSKIP: (1 um nót). Andey, Hrísey (48) 492 Andvari, Reykjavík 488 Árs. Sigurðss, Njarð. (237) 502 Ásbjörn, ísafirði 234 Ásgeir, Reykjavík 688 Ásþór, Seyðisfirði Atli, Akureyri (24) 408 Bartgsi, Bolungavík 292 Bára, Grindavík 54 Bjarmi, Dalvík 775 Bjarnarey, Hafnarfirði 688 Bjarni Ólafsson, Keflavík 130 Björg, Eskifirði 698 Björn, Keflavík 208 Bragi, Njarðvík 466 Bris, Akureyri 138 Böðvar, Akranesi 1114 Dröfn, Neskaupstað 488 Eggert ólafss., Hafn.f. (54) 176 Einar Þveræingur, Ólafsf. 1058 Idborg, Borgarnesi 697 Eldey, Hrísey 165 Elsa, Reykjavík 826 Erna, Akureyri 460 Eyfirðingur, Akureyri 1288 Fagriklettur, Hafnarfirði 971 Fársæll, Akranesi 830 Finnbjörn, ísafirði 600 Fiákaklettur, Hafnarfirði 536 Flosi, Bolungavík 90 Fram, Hafnarfirði, 253 Fram, Akranesi 636 Freydís, Isafirði 280 Freyfaxi, Neskaupstað 1062 Freyja, Reykjavík 1599 Fróði, Njarðvík 600 Garðar, Rauðuvík 695 Grótta, ísafirði 958 Grótta, Siglufirði 148 Græðir, Ólafsfirði 378 Guðbjörg, Hafnarfirði 432 Guðm. Þórðarson, Gerðum 637 Gullfaxi, Neskaupstað 188 Gunnvör, Siglufirði 2167 Gylfi, Rauðuvík 420 Hafbjörg, Hafnarfirði 720 Hafdís, Isafirði 1327 Hannes Hafstein, Dalvík 782 Ragnar, Siglufirði Reykjaröst, Keflavík Richard, ísafirði Rifsnes, Reykjavík Sigiunes, Siglufirði Sigurður, Siglufirði Síldin, I-Iafnarfirði Skíðblaðnir, Þingeyri Skjöldur, Siglufirði 236 Skógafoss, Vestm.eyjum Skrúður, Fáskrúðsfirði Snæfeíl, Akureyri Súlan, Akureyri Svanur, Akranesi Sædís, Akureyri Sæfari, Súðavík Sæfinnur, Akureyri Sæhrímnir, Þingeyri Særún, Siglufirði Valbjörn, ísafirði Valur, Akranesi 216 1088 198 428 1341 1057 1147 . 500 180 536 158 352 697 221 570 276 146 1636 490 434 130 Valþór, Seyðisfirði 972 Víðir, Eskifirði 1124 Viktoría, Reykjavík 909 Vilborg, Reykjavík 1013 Vísir, Keflavík 1568 Þorsteinn, Reykjavík 624 Þorsteinn, Dalvík 264 MÓTORBÁTAR (2 um nót): Arngr. Jónsson — Baldvin ÞorValdsson 106 Ásdís — Hafdís 268 Barði — Pjetur Jónsson 203 Frigg — Guðmundur 134 Freyja — Hilmir 124 Gunnar Páls — Vestri 586 VERKSMIÐJURNAR. Bræðslusíldarmagnið skiptist sem hjer segir niður á síldar- verksmiðjurnar og er miðað við hektolítra. Ingólfsfjarðarverksmiðjan með 8457 hl., Djúpavíkurverksmiðj- an með 22.027 hl., Síldaryerk- smiðjur ríkisins með 49.731 hl., Rauðka 16.984 hl., Hjalteyrar- verksmiðja 5540 hl., og sijdar- verksmiðjan á Dagvarðajeyri 1627 hektólítra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.