Morgunblaðið - 15.07.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.07.1947, Qupperneq 11
Þriðjudagur 15. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 AF HVERJU FARA JARÐIR í EYÐI? BT íSLENDINGUM hefir fjölg- að meira á síðustu árum en nokkru 'sinni fyr í sögu lands- ins. Valda því bætt skilyrði, auk in þekking, aukin tækni, meiri samgöngubætur og betra heil- hrrigðisskipulag en áður var. En það einkennilega hefir skeð, að öll fjölgun þjóðarinnar og meira til lendir í hinum stærri bæjum og einkum höfuð borginni Reykjavík. í mörgum sveitahjeruðum fækkar fólkinu stöðugt og eru þó ástæðurnar miklu verri að þessu leyti en út lítur fyrir á manntalsskýrslum hjeraðanna því kauptún eða þjettbýli eru í flestum þeirra og þar hefir fjölg að, en fækkunin þeim mun meiri í hinum eiginlegu sveitum. Jarð ir hafa í mörgum sýslum farið í eyði hópum saman síðustu 20 árin. Meðal annars var nýlega upplýst, að ein jörð af hverjum 6 hafa farið í eyði á fáum árum í einu besta sauðf járræktarhjer- aði landsins, Vestur Húnavatns sýslu. Þetta virðist fljótt á litið und arlegt fyrirbrigði og mjög al- varlegt öfugstreymi er það. Margir eru og þeirrar skoðunar að þegar svona gengur, þá sje það öfugt og þýðingarlítið af ríkisvaldinu, að eyða fje til ný býlastofnunar o.fl. í stað þess að gera betur við hin eldri býli. Það er þó fullkomlega rjett- mætt eins og síðar skal sýnt fram á. En af hverju fara jarðirnar í eyði? Til þess liggja margar or sakir, en ein er alaðorsök og hún er sú, að margir bændur hafa við lakari lífskjör að búa en verkamenn bæjanna og neyðast því til oít gegn vilja sínum að kasta frá sjer jörð og sjálfstæðri atvinnu, og leggja inn í bæina með það fyrir augum að ná einhverju skárra þrátt fyrir öll vandkvæði sem á því eru. Oftast er það svo að börnin sem upp eru komin fara fyrst og síðan foreldrarnir lúnir og slitnir á eftir. Gerast á þessu sviði marg- víslegar sorgarsögur, sem flest- ar eru aíleiðingar meiri og minni mistaka í fjármálakerfi og atvinnuháttum þjóðarinnar. Mörgum hættir við að færa sakirnar af þessum atburðum á hendur hinu pólitíska valdi og margar sakir liggja þar. En þó fer því f jarri að þar liggji allar orsakir þessa fyrirbrigðis. Sönn un þess felst í því, að þetta sama gerist að einhverju leyti í öllum löndum heimsins. Borgir og bæj ir laða til sín fólkið frá strjál- býlinu af því ódýrara og þægi- legra er að koma öllum þæg- indum nútímans við í bæjum en sveitum. Varðandi syndir hins pólitíska valds, er þess að geta, að fyrir 30 árum síðan var stofnaður flokkur hjer á landi, sem ljet svo sem það væri sitt aðal tak- mark, að bæta hag sveitanna, Flokkur sá stjórnaði landbún aðinum á íslandi í nál. 20 ár og enn er hann tekinn þar við. Það má því segja, að staðreyndirnar sjeu þær, að það sem aflaga hef ir farið í stjórn landbúnaðarins á þessu tímabili sje fyrst og fremst þessum flokki að kenna. Allir vita að það er Framsóknar flokkurinn sem við er átt. Það ber að vísu að viðurkenna, að margt fleira hefir áhrif í þessu efni en stjórn landbúnaðarmála og þó Framsóknarflokkurinn beri höfuðáhersluna á því hvern ig farið hefir um okkár land- búnað á þessu tímabili, þá fer því fjarri, að hann sje einn um þá sök. Tvennt er það einkum á þessu sviði, sem mest áhrif hefir haft til niðurdreps fyrir íslenskan landbúnað. Hið fyrra er það, að á tímabilinu 1930—1942 var verð landbúnaðarafurða á inn- lendum markaði svo lágt, að það samsvaraði á engan hátt reksturskostnaði. Bændurnir og konur þeirra höfðu oft minna en ekki neitt fyrir alt sitt strit. Hið síðara og verra er innflutn ingur sauðfjárpestanna, sem komu með Karakúlfjenu 1933. Þar var sett í gang aíkastamikil drápsvjel á íslenskan landbún- að ekki viljandi, heldur fyrir þekkingarskort og flónsku. Bæði þessi atriði hafa valdið einna mestu um eyðingu jarð- leggja afskektustu byggðirnar fyrirvaralaust í auðn, af því ekki borgi sig að veita þeim þessi almennu lífsþægindi. Annars er á þessu sviði eitt Grundvöllur menningar og þjóð argæfu byggist ekki síður á vel gengni sveita en bæja. Sú er allra þjóða reynsla. En það er ekki von að vel fari með íslensk hið ömurlegasta að sjá árum ar sveitir ef svo heldur áfram saman eytt feykna fje í meira sem verið hefur um skeið, að og minna ótímabærar og illa1 mikill hluti af bændum og undirbúnar byggingar á skólum sveitafólki bindur fylgi sitt og og öðrum dýrum stofnunum sem traust við stefnulausan og sund urleitan stjórnmálalegan brask- flokk, sem meginhlutinn af okk ar stjórnmálaógæfu er kominn frá. Það verður að breytast ef vel á að fara. J. P. um tilfellum var stjórnin hjá verða byrði á framleiðslunni, en neita um f járframlög til að- kallandi og bráðnauðsynlegra brúargerða og annara sam- göngubóta í þeim sveitum, sem enginn ágreiningur er um að verði og hljóti að hs\ldast í byggð í framtíðinni. Þar er um að ræða mjög misskilda hag- sýni og í þeim efnum verður ekki verulega gert upp á milli f*''1 Arnarnesi á sjölugsafrnæli flokka sem heildar. 70 ára Margret Jónsdóttlr MARGRJET JÖNSDÓTTIR Varðandi þá viðleitni sem á undanförnum árum hefir verið sýnd til aðstoðar nýbýlamynd- un og sem nú stendur til að auka að verulegum mun, þá er sú staðhæfing fjarri rjettu lagi i dag. Jeg hefi þekt hana í hálfa öld. Mjer finnst hún hafa htið breyst á þessum tíma. Þegar jeg man fyrst eftir henni var hún heimasæta í Arnar- nesi við Eyjafjörð, á því mikla rausnar og framfaraheimili. Þá , • var glaðlvndi hennar og fjör, anna siðustu 15-17 arm. I bað að það sje röng stefna, enda þo góðmenska hennar og ljúflyndi jarðir fari í eyði á öðrum stöð- SVQ mikið að hún átti ekki sama flokki og jafnvel sama um. Utan við verst leiknu Kara sinn líka þar um slóðir. Það manni. Aðrir voru til aðstoðar, kúlpesta hjeruðin mun það fá birú fir hyerjum bæ hverju en höfðu ekkert frumkvæði eða gætt að aðrar jarðir fari í eyði samkvæmi þar sem hún kom. vald á starfseminni. Því hefir verið hreift að í því fælist mikil ósanngirni, að yfirfæra þessa skuld á heilan flokk manna. í þessu er mikið til, því fjölda margir flokks- menn æðri og lægri eiga í þessu efni enga beina sök. En þeir eru undir þá sök seldir, ,,að syndir feðranna koma niður á börnunum". Þeir.hafa sýnt það með trúgirni sinni og flokks- festu, að þeir taka ekkert tillit til þeirra synda, sem ættu skil- yrðislaust að vera pólitískar dauðasyndir hvarvetna meðal siðaðra manna. Þeir sem síðan hafa hampað þeim mönnum jafnvel mest, sem sekastir eru í þessu efni eins og t. d. Páli Zóphoníassyni og Jóni í Deildar tungu. Þess vegna ber flokkur- inn allur ábyrgð. Það er hans sök fyrst og fremst að margar jarðir hafa farið í eyði af þess- um sökum og á ýmsum öðrum ríkir víða fjárhagsleg eymd og vandræði. En það eru fleiri or- saldr en þessar til þess að svona er komið með okkar landbúnað þó undirstaöan sje sú er þegar hefir verið að vikið. Sveitirnar vantar víða nauðsynlegustu sam göngutæki, vegi, síma, brýr. Þær vantar yfirleitt rafmagn og öil þau þægindi sem því fylgja. Á undanförnum árum hefir raunar verið varið mjög miklu fje á íslenskan mælikvarða til þessara hluta, en þó minna en þyrfti að vera og áreiðanlega eigi nógu skipulega að fram- kvæmdunum unniö. Meðal ann ars mjög athugavert hve seint vjeltæknin hefir verið tekin í þjónustu þessara mála. Síðustu árin einkum frá 1944 hefir þó mikið skift um í þeim efnum. Það sem á skortir í þessum efn- um er ekki hægt að kenna frem ur einum stjórnmálaflokki en öðrum. Innan þeirra allra er verulegur ágreiningur um það hve ört og hvernig skuli að þess um framkvæmdum unnið. Eðli- lega ber þó nokkuð á því að fulltrúar bæjanna allflestir hafi á því minni áhuga og til eru þeir menn sem telja rjettast að gætt að aðrar jarðir íari í eyði en þær sem afskektar eru og uih ýmsar þeirra má segja að þær eigi lítinn rjett á sjer sem byggð býli þar sem þær hafa aldrei getað boðið upp á annað en eymdar kjör og sjeu nú f jarri öllum samgöngum. í staðinn fyr ir þær er rjettmætt og sjálf- sagt, að styðja þá með opinber- um fjárframlögum, sem byggja vilja ný býli og rækta ný tún þar sem samgöngurnar eru best ar og markaðsaðstaðan þægileg ust. Þetta hefir og verið gert og verður gert. Mun og brátt gerð tilraun með byggingu byggða- hverfa samkvæmt lögunum frá 1946 um landnám nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum. Hvernig þær tilraunir takast varðar miklu fyrir framtíð sveit anna sem heildar. Það er víst, að þegar fyrir alvöru'verður hafist handa um raforkuveitur fyrir sveitahjeruð sem er eitt þeirra stærsta hags- munamál, þá fyrst sker úr um það hvaða byggðir það eru, sem ekki verður unt að veita þau þægindi og sem hætt er þá við að kunni smátt og smátt að fara í auðn. Þetta er byrjað að rann saka og verður að rannsaka með sem mestri nákvæmni á næstu árum. Sem stendur er þó mörgum hjeruðum einna mest aðkall- andi nauðsyn á því að vasklega verði að því gengið að útrýma Karakúlpestunum. Eru lögin frá síðasta þingi um það mál ein hin nauðsynlegustu fvrir land- búnaðinn af þeim er Alþingi hefir sett. Verði þau ekki fram kvæmd fljótt, uppgefst sveita- fólkið í heilum ágætum byggða lögum og þau fara smátt og smátt í eyði að fullu. Á þessu sviði ber því að ganga rösklega til verks. Alþingi hefir lögfest sinn vilja. Bændurnir og ríkisstjórnin verða að fylgja þar fast eftir með framkvæmd ir. Um framfaramál og bjarg- ræðisvegi sveitanna er annars það að segja að þar liggur eitt af helstu og allra áhrifamestu vandamálum okkar þjóðfjelags. Jeg taldi víst, er jeg var barn, að slík kona sem hún, myndi aldrei geta elst. Reynslan hef- ir staðiest þessa trú mina. En hún hefir gert annað og meira um dagana, en að skemta sjer og öðrum. Því hún kann að taka til höndunum einesog tíðkaðist í Arnarnesi. Enda hefir hún ekki spamð það um dagana. Ósjerhlífnari og greiðviknari manneskju hefi jeg ekki hitt. 1 mörg ár eftir að hún gift- ist manni sínum Sigíryggi Benediktssyni, ráku þau hjónin greiðasölu og gistihús á Norð- urlandi. Þykist jeg mega full- yrða að aldrei hafi borið svo gest að garði þeirra, að Mar- grjet hafi ekki tekið á móti honum, með sömu stöku Ijúf- menskunni og henni er lagið. Margrjet frá Arnarnesi er vinsæl kona. Enda á hún það skilið. Eins og vinir hennar og kunningjar þekkja, hefir hún fengið í vöggugjöf þann eiginleika, sem ómetanlegur reynist öllum, að líta altaf fyrst og fremst björtustu hliðar hlut- anna og tilverunnar í heild sinni. ,Með því móti yfirvinn- ast allir erfiðeikar best, eyðast við þann innra yl, sem býr með manninum sjálfum, en hvert skýja rof í bökkum á- hyggjanna getur breyst i lang- an sólskinsdag. Það er þess- vegna sem hún hefir ekki breyst þesa hálfu öld, em við höfum þekst. Vorið í huga hennar lifir meðan ævin end- ist. V. Si. Reyfefwlfsför 4ra manna Ford-junior j model 1937 til sölu. Uppl. j í Camp Cnox nr. A.C. FRAMKVÆMDANEFND lands móts stúdenta eínir til ferðar n. k. sunnudag til Snorrahátíðar- innar í Reykholti. Ferðaskrif- stofa ríkisins hefur tekið að sjer að sjá þátttakendum fyrir farkosti. Verður farið sjóleiðis til Akra ness og þaðan í bílum til Reyk- holts og sörnu leið til Reykja- víkur um kvöldið. Þar eð boðsgesíir Snorraneínd arinnar, sem einnig fara þessa leið eru mjög margir, en bíla- kostur af skornum skamti, er óvíst, að landsmót stúdenta geti tryggt nema rcsklega 100 far- miða. í gærkvökli, þegar skrifstofa stúdentaráðsins var lokuð voru aðeins 45 farmiðar eftir. Nauð- synlegt er, að allir stúdentar, eldri sem yngri, sem óska að taka þátt í för þessari, tilkynni það skrifstofu stúdentamótsins í dag. Skrifstofan er í Nýja Stúd- entagarðinum og er opin kl. 5—- „7 og 8—10 síðdegis. Atvinna Ungur og reglusamur maður, sem stundað hefur nám við háskóla í Bandaríkjunum auk annarar ment- unar hjer, óskar eftir atvinnu i sumar. — Uppl. í sima 7908 eftir hádegi í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.